Tækni Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. Viðskipti erlent 15.11.2016 10:46 Tinder liggur niðri Netnotendur hafa margir farið á Twitter til að greina frá vandræðum sínum. Viðskipti erlent 14.11.2016 21:55 Apple selur lítið notaða iPhone síma með afslætti Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár. Viðskipti erlent 10.11.2016 10:05 Dularfullt sýndarveruleikafyrirtæki Magic Leap hefur aflað 155 milljörðum króna til að þróa byltingarkennda sýndarveruleikatækni. Í stað gleraugna með skjá lofar fyrirtækið að varpa myndum beint í augun í gegnum sérstakt gler. Fyrirtækið er sveipað mikilli dulúð. Viðskipti erlent 9.11.2016 11:26 Toblerone neytendur niðurbrotnir eftir umdeildar breytingar Óhætt er að segja að framleiðendur súkkulaðisins Toblerone séu í skotlínunni eftir umdeildar breytingar á súkkulaðinu þrýhyrningslaga. Viðskipti erlent 8.11.2016 10:51 Tryggðin minnkar hjá Apple Eigendur iPhone-síma virðast vera síður tryggir Apple en áður ef marka má rannsókn UBS-greiningaraðilanna Stevens Milunovich og Benjamins Wilson. Viðskipti erlent 3.11.2016 21:36 Facebook birti fínasta ársfjórðungsuppgjör og hlutabréfin falla í verði Forsvarsmenn fyrirtækisins vara við því hægja muni á vexti þess. Viðskipti erlent 2.11.2016 23:39 Saka rússneska hakkara um að nýta galla á Windows Microsoft mun laga gallann þann 8. nóvember. Viðskipti erlent 1.11.2016 22:13 Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. Viðskipti erlent 31.10.2016 15:10 Vine hættir: Smáforritið sem lamaði Smáralind lagt niður Fjögur ár eru síðan Vine var kynnt til sögunnar og náði það gríðarlegum vinsælum á meðal ungs fólks þegar mest lét líkt og Íslendingar urðu varir við í upphafi árs 2014. Viðskipti erlent 27.10.2016 22:35 Emojiar við fingurgómana á nýrri tölvu Apple Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti nýjustu vörur sínar á sérstakri kynningu fyrr í dag. Viðskipti erlent 27.10.2016 19:10 Óljóst notagildi snjallúra veldur minnkandi sölu Markaðshlutdeild Apple Watch minnkar um þrjátíu prósentustig. Milljónum færri snjallúr seldust á þriðja ársfjórðungi 2016 samanborið við sama tímabil í fyrra. Ástæðan er sögð óljóst notagildi úranna. Snjallúr Garmin seljast hins Viðskipti erlent 26.10.2016 21:01 Risavaxinn snertiskjár og áhersla á þrívídd Microsoft hélt sinn árlega októberviðburð í gær þar sem nýjungar fyrirtækisins voru kynntar til leiks. Þær stærstu eru nýja borðtölvan Surface Studio og ný Surface Book-fartölva sem er talsvert öflugri en fyrirrennari hennar. Viðskipti erlent 26.10.2016 21:02 Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. Viðskipti erlent 26.10.2016 22:44 Netárásin sem lagði Twitter, Netflix og Spotify var stærsta netárás sinnar tegundar í sögunni Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Erlent 26.10.2016 22:07 Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. Viðskipti erlent 26.10.2016 13:49 Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Tölvan verður með snertiskjá yfir lyklaborðinu. Viðskipti erlent 26.10.2016 13:16 Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. Viðskipti erlent 26.10.2016 13:07 Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. Viðskipti erlent 25.10.2016 16:15 Enn fleiri flugfélög banna Samsung Galaxy Note 7 Vandræði tengd nýjasta síma Samsung, Galaxy Note 7, virðast engan endi ætla að taka. Viðskipti erlent 16.10.2016 22:07 Kanadísk yfirvöld banna Samsung Galaxy Note 7 í flugferðum Samgönguyfirvöld í Kanada hafa nú bannað að Samsung Galaxy Note 7 símar séu meðferðis í flugferðum. Viðskipti erlent 15.10.2016 21:13 Galaxy Note 7 bannaðir í öllu flugi til og frá Bandaríkjunum Samgönguyfirvöld í Bandaríkjunum hafa lagt blátt bann við því að farþegar og aðrir ferðist með Samsung Galaxy Note 7 síma í flugi til og frá Bandaríkjanna frá og með deginum í dag. Viðskipti erlent 15.10.2016 08:37 Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. Viðskipti erlent 14.10.2016 11:19 Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið Viðskipti erlent 12.10.2016 15:35 Samsung sendi eigendum Galaxy Note 7 skringilega kassa Eigendur fengu meðal annars hanska og eldvarða kassa til setja símana í. Viðskipti erlent 12.10.2016 10:27 Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. Viðskipti erlent 11.10.2016 07:54 Vandræði Twitter halda áfram Hlutabréf í fyrirtækinu hafa lækkað enn frekar í verði eftir að mögulegir kaupendur eru sagðir hafa misst áhugann. Viðskipti erlent 10.10.2016 14:54 Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Tilkynningar hafa borist um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. Viðskipti erlent 10.10.2016 12:31 Snapchat á leið á markað Talið er að fyrirtækið verði metið á 25 milljarða dollara, 2.860 milljarða íslenskra króna, þegar það verður skráð á markað. Viðskipti erlent 9.10.2016 15:59 Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um einn fimmta í dag. Viðskipti erlent 6.10.2016 16:19 « ‹ 49 50 51 52 53 54 55 56 57 … 85 ›
Facebook fast í hringiðu falskra frétta Samfélagsmiðlarisinn hefur orðið fyrir verulegri gagnrýni vegna dreifinga frétta sem eru rangar. Viðskipti erlent 15.11.2016 10:46
Tinder liggur niðri Netnotendur hafa margir farið á Twitter til að greina frá vandræðum sínum. Viðskipti erlent 14.11.2016 21:55
Apple selur lítið notaða iPhone síma með afslætti Apple hefur hafið sölu á iphone símum á vefsíðu sinni sem skilað hefur verið inn af neytendum. Neytendur hafa því nú tækifæri á því að kaupa sér ódýrari iPhone sem er þó í ábyrgð í eitt ár. Viðskipti erlent 10.11.2016 10:05
Dularfullt sýndarveruleikafyrirtæki Magic Leap hefur aflað 155 milljörðum króna til að þróa byltingarkennda sýndarveruleikatækni. Í stað gleraugna með skjá lofar fyrirtækið að varpa myndum beint í augun í gegnum sérstakt gler. Fyrirtækið er sveipað mikilli dulúð. Viðskipti erlent 9.11.2016 11:26
Toblerone neytendur niðurbrotnir eftir umdeildar breytingar Óhætt er að segja að framleiðendur súkkulaðisins Toblerone séu í skotlínunni eftir umdeildar breytingar á súkkulaðinu þrýhyrningslaga. Viðskipti erlent 8.11.2016 10:51
Tryggðin minnkar hjá Apple Eigendur iPhone-síma virðast vera síður tryggir Apple en áður ef marka má rannsókn UBS-greiningaraðilanna Stevens Milunovich og Benjamins Wilson. Viðskipti erlent 3.11.2016 21:36
Facebook birti fínasta ársfjórðungsuppgjör og hlutabréfin falla í verði Forsvarsmenn fyrirtækisins vara við því hægja muni á vexti þess. Viðskipti erlent 2.11.2016 23:39
Saka rússneska hakkara um að nýta galla á Windows Microsoft mun laga gallann þann 8. nóvember. Viðskipti erlent 1.11.2016 22:13
Síðasta andvarp Mac Í nýjustu MacBook Pro kemur ekki hljóð þegar vélin er ræst. Viðskipti erlent 31.10.2016 15:10
Vine hættir: Smáforritið sem lamaði Smáralind lagt niður Fjögur ár eru síðan Vine var kynnt til sögunnar og náði það gríðarlegum vinsælum á meðal ungs fólks þegar mest lét líkt og Íslendingar urðu varir við í upphafi árs 2014. Viðskipti erlent 27.10.2016 22:35
Emojiar við fingurgómana á nýrri tölvu Apple Bandaríski tæknirisinn Apple kynnti nýjustu vörur sínar á sérstakri kynningu fyrr í dag. Viðskipti erlent 27.10.2016 19:10
Óljóst notagildi snjallúra veldur minnkandi sölu Markaðshlutdeild Apple Watch minnkar um þrjátíu prósentustig. Milljónum færri snjallúr seldust á þriðja ársfjórðungi 2016 samanborið við sama tímabil í fyrra. Ástæðan er sögð óljóst notagildi úranna. Snjallúr Garmin seljast hins Viðskipti erlent 26.10.2016 21:01
Risavaxinn snertiskjár og áhersla á þrívídd Microsoft hélt sinn árlega októberviðburð í gær þar sem nýjungar fyrirtækisins voru kynntar til leiks. Þær stærstu eru nýja borðtölvan Surface Studio og ný Surface Book-fartölva sem er talsvert öflugri en fyrirrennari hennar. Viðskipti erlent 26.10.2016 21:02
Apple frestar útgáfu þráðlausu heyrnartólanna Fyrirtækið segir að heyrnartólin séu ekki tilbúin til sölu. Viðskipti erlent 26.10.2016 22:44
Netárásin sem lagði Twitter, Netflix og Spotify var stærsta netárás sinnar tegundar í sögunni Samkvæmt gögnum frá Dyn voru um 100.000 tæki nýtt í árásina. Erlent 26.10.2016 22:07
Apple og Google ná ekki að græða á klúðri Samsung Apple og Google hafa ekki náð að nýta sér gallann á Samsung Galaxy Note 7 til að selja meira af sínum símum vegna framleiðsluskorts. Viðskipti erlent 26.10.2016 13:49
Apple lak óvart myndum af nýrri MacBook Tölvan verður með snertiskjá yfir lyklaborðinu. Viðskipti erlent 26.10.2016 13:16
Sölusamdráttur í fyrsta sinn í 15 ár hjá Apple Gengi hlutabréfa í Apple hefur lækkað verulega það sem af er degi. Viðskipti erlent 26.10.2016 13:07
Snjallúrsala dregst saman um helming Markaðssérfræðingur segir augljóst að neytendur hafi lítinn áhuga á snjallúrum. Viðskipti erlent 25.10.2016 16:15
Enn fleiri flugfélög banna Samsung Galaxy Note 7 Vandræði tengd nýjasta síma Samsung, Galaxy Note 7, virðast engan endi ætla að taka. Viðskipti erlent 16.10.2016 22:07
Kanadísk yfirvöld banna Samsung Galaxy Note 7 í flugferðum Samgönguyfirvöld í Kanada hafa nú bannað að Samsung Galaxy Note 7 símar séu meðferðis í flugferðum. Viðskipti erlent 15.10.2016 21:13
Galaxy Note 7 bannaðir í öllu flugi til og frá Bandaríkjunum Samgönguyfirvöld í Bandaríkjunum hafa lagt blátt bann við því að farþegar og aðrir ferðist með Samsung Galaxy Note 7 síma í flugi til og frá Bandaríkjanna frá og með deginum í dag. Viðskipti erlent 15.10.2016 08:37
Galaxy Note 7 kostar Samsung 600 milljarða Fyrirtækið hefur lent í miklum vandræðum með símann. Viðskipti erlent 14.10.2016 11:19
Segja Samsung ekki vita hvað sé að Galaxy Note 7 Samsung hefur ekki komist að því hvað nákvæmlega veldur því að Samsung Galaxy Note 7 sími fyrirtækisins geti ofhitnað og sprungið Viðskipti erlent 12.10.2016 15:35
Samsung sendi eigendum Galaxy Note 7 skringilega kassa Eigendur fengu meðal annars hanska og eldvarða kassa til setja símana í. Viðskipti erlent 12.10.2016 10:27
Samsung hættir sölu Galaxy Note 7 Hlutabréf tæknifyrirtækisins lækka verulega í verði. Viðskipti erlent 11.10.2016 07:54
Vandræði Twitter halda áfram Hlutabréf í fyrirtækinu hafa lækkað enn frekar í verði eftir að mögulegir kaupendur eru sagðir hafa misst áhugann. Viðskipti erlent 10.10.2016 14:54
Samsung stöðvar framleiðslu á Galaxy Note 7 Tilkynningar hafa borist um að eldur hafi komið upp í nýrri tegund af símum sem fólk gat skipt út fyrir eldri útgáfu sem einnig var gölluð. Viðskipti erlent 10.10.2016 12:31
Snapchat á leið á markað Talið er að fyrirtækið verði metið á 25 milljarða dollara, 2.860 milljarða íslenskra króna, þegar það verður skráð á markað. Viðskipti erlent 9.10.2016 15:59
Hlutabréf í Twitter í frjálsu falli Markaðsvirði Twitter hefur lækkað um einn fimmta í dag. Viðskipti erlent 6.10.2016 16:19