Tækni Hefja samstarf um ljósleiðarasæstreng milli Íslands, Noregs og Írlands Vodafone á Íslandi og Nordavind hafa skrifað undi samstarfssamning um að skoða samlegð með því að leggja nýjan ljósleiðarasæstreng á milli annars vegar Íslands og Írlands og hins vegar Noregs og Írlands. Viðskipti innlent 18.2.2019 08:41 Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. Leikjavísir 18.2.2019 03:00 Litli jarðfræðingurinn á hjólum söng loks sitt síðasta Vísindamenn og aðdáendur minnast Opportunity-Marsjeppans með hlýhug eftir að tæplega fimmtán ára leiðangri hans lauk formlega í gær. Erlent 14.2.2019 11:38 NASA reynir að varpa ljósi á uppruna alheimsins Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, ætla sér að reyna að varpa ljósi á uppruna alheimsins og kanna hvort grunnblokkir lífs, eins og við þekkjum þær, séu algengar í stjörnuþoku okkar. Erlent 13.2.2019 22:41 Vísindamenn NASA kveðja Opportunity Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, hafa tilkynnt að Marsfarið Opportunity er rafmagnslaust og ómögulegt sé að ná sambandið við farið á nýjan leik. Erlent 13.2.2019 19:39 Endalokum Opportunity-leiðangursins líklega lýst yfir í dag Síðustu tilraunir NASA til að ná sambandi við könnunarjeppann langlífa voru gerðar í gær. Stjórnendur NASA hafa boðað til blaðamannafundar um leiðangurinn í dag. Erlent 13.2.2019 14:50 Bein útsending: Frá hugmynd til sýndarheimsyfirráða Hilmar Veigar Pétursson, frumkvöðull og stofnandi CCP, fjallar um mikilvægi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag í hádegiserindi í fundaröðinni Nýsköpun - hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í hádeginu í dag klukkan 12. Viðskipti innlent 11.2.2019 14:44 Snjallsímar ekki öryggistæki í kulda Slysavarnafélagið Landsbjörg varar fólk við að líta á snjallsíma sem öryggistæki við erfiðar aðstæður í óbyggðum. Rafhlöður í símunum endast skemur þegar kalt er í veðri. Göngugarpar eru hvattir til að nota GPS búnað eða neyðarsenda í staðinn. Innlent 11.2.2019 17:10 Lúxus að geta valið úr störfum Hæft fólk með góða menntun getur valið úr störfum í tæknigeiranum segir íslenskur tölvunarfræðingur sem ákvað að söðla um og færa sig frá stórfyrirtæki til sprotafyrirtækis. Íslensk fyrirtæki leita í auknum mæli eftir fólki í tækni- og tölvustörf og hlutfall kvenna hefur aukist mikið segir ráðgjafi hjá ráðningarskrifstofu. Innlent 31.1.2019 18:21 Bera af sér sakir Kenneth Fredriksen, forstjóri Huawei í Svíþjóð, er viss um að ásakanir á hendur tæknifyrirtækinu um njósnir séu alrangar. Hann segir engin gögn hafa verið lögð fram sem sýna fram á slíkt. Viðskipti erlent 9.2.2019 03:01 Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut UT-verðlaunin Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut í dag UT-verðlaun Ský en þau voru afhent á UT-messunni sem nú fer fram í Hörpu. Það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands sem veitti verðlaunin í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ský. Viðskipti innlent 8.2.2019 21:19 Nýtt Mars-far fær nafnið Rosalind Franklin Þegar vélmennið Rosalind Franklin lendir á Mars í mars 2021 ef því ætlað að leita að ummerkjum lífs með því að bora allt að tvo metra undir yfirborð Mars. Erlent 7.2.2019 11:39 Skaftahlíð á hvolfi eftir „heimsmet í flutningum“ Allt er á tjá og tundri í Skaftahlíð 24 þessa dagana en í nótt tekur Sýn í notkun nýjan útsendingabúnað fyrir allar sjónvarpsstöðvar á Suðurlandsbraut. Viðskipti innlent 6.2.2019 14:58 Apple Watch sagt hafa bjargað lífi eldri manns í Noregi Þegar Torlav fór á klósettið aðfaranótt laugardags leið yfir hann og skall höfuð hans í gólfið. Apple Watch er hannað til að greina föll sem þessi og þegar Torlav hafði ekki hreyft sig í eina mínútu sendi snjallúrið neyðarskilaboð frá sér. Erlent 6.2.2019 14:17 Evrópa að tapa gegn SpaceX Ríkisendurskoðun Frakklands segir að eldflaugin byggi á gamalli tækni og verði ósamkeppnishæf og þá sérstaklega gagnvart fyrirtækjum í Bandaríkjunum eins og SpaceX. Viðskipti erlent 6.2.2019 11:58 Crossfit kempa gengur til liðs við Völku Leifur Geir Hafsteinsson hefur verið ráðinn í nýtt starf mannauðsstjóra hjá Völku. Hann hefur víðtæka reynslu bæði sem stjórnandi og sérfræðingur í stjórnun og mannauðsstjórnun. Viðskipti innlent 4.2.2019 10:49 Facebook fimmtán ára Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni. Erlent 4.2.2019 03:00 Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar hafa tekið gildi en reglurnar eru settar í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Innlent 2.2.2019 08:08 Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 03:02 Upplýsingar úr bönkum fyrir allra augum Upplýsingar frá milljónum viðskiptavina Ríkisbanka Indlands voru aðgengilegar öllum sem vildu. Erlent 1.2.2019 03:02 Andar köldu á milli Apple og Facebook Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi. Viðskipti erlent 1.2.2019 03:00 Facebook gerir út njósnaapp Facebook hefur frá 2016 greitt fólki frá 13 til 35 ára allt að 20 dali á mánuði fyrir að hala niður appi að nafni Facebook Research. Viðskipti erlent 31.1.2019 06:18 Ákæra á hendur Huawei gæti tafið uppbyggingu 5G kerfa Vodafone Group í Evrópu hefur sett kaup á búnaði frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Ákvörðunin gæti haft áhrif á uppbyggingu á 5G kerfum hér á landi. Viðskipti innlent 30.1.2019 18:33 Setja kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu Vodafone Group hefur sett kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Þá hefur BT Group fjarlægt búnað Huawei úr farsímakerfum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 30.1.2019 11:50 Apple selur færri iPhone Tekjur Apple vegna sölu iPhone síma drógust saman um 15 prósent á síðasta en þrátt fyrir að tekjur af símasölu hafi dregist saman jukust tekjur fyrirtækisins af öðrum tækjum og þjónustu um 19 prósent. Viðskipti erlent 30.1.2019 10:41 Apple lokar forriti þar sem hægt var að hlusta í gegnum síma annarra Starfsmenn Apple hafa lokað á hópsamtöl FaceTime í Apple símum og tækjum eftir að galli var opinberaður sem gerði fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk, jafnvel þó viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Viðskipti erlent 29.1.2019 12:29 Vernd persónuupplýsinga – breytt heimsmynd Alþjóðlegi persónuverndardagurinn er haldinn í 14. skipti í dag, mánudaginn 28. janúar 2019. Skoðun 28.1.2019 07:00 Mannkynið rassskellt í Starcraft II Sýnt var frá leikjunum á YouTube og Twitch í fyrrinótt. Lífið 25.1.2019 22:04 Gervigreind til bjargar tungumálum Byrjað er að nota talgreini til að rita ræður alþingismanna í rauntíma en um er að ræða tilraunaverkefni sem Háskólinn í Reykjavík heldur utan um. Þá verður í náinni framtíð hægt að tala íslensku við forrit eins og Siri hjá Apple og Alexu hjá Amazon að sögn forstöðumanns Gervigreindarseturs Háskólans í Reykjavík. Innlent 25.1.2019 17:17 Sími sprakk með látum um miðja nótt: „Fegin að hann var ekki inni í herbergi hjá stelpunni“ Fjölskyldan vaknaði við sprenginguna á neðri hæðinni og fljótlega fylltist húsið af reyk og sóti. Innlent 25.1.2019 11:31 « ‹ 39 40 41 42 43 44 45 46 47 … 85 ›
Hefja samstarf um ljósleiðarasæstreng milli Íslands, Noregs og Írlands Vodafone á Íslandi og Nordavind hafa skrifað undi samstarfssamning um að skoða samlegð með því að leggja nýjan ljósleiðarasæstreng á milli annars vegar Íslands og Írlands og hins vegar Noregs og Írlands. Viðskipti innlent 18.2.2019 08:41
Íslendingur vann meistara í Overwatch Það er góð tilfinning að spila í einni stærstu tölvuleikjakeppni heims, segir Finnbjörn Jónasson, atvinnumaður í tölvuleiknum Overwatch. Leikjavísir 18.2.2019 03:00
Litli jarðfræðingurinn á hjólum söng loks sitt síðasta Vísindamenn og aðdáendur minnast Opportunity-Marsjeppans með hlýhug eftir að tæplega fimmtán ára leiðangri hans lauk formlega í gær. Erlent 14.2.2019 11:38
NASA reynir að varpa ljósi á uppruna alheimsins Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, ætla sér að reyna að varpa ljósi á uppruna alheimsins og kanna hvort grunnblokkir lífs, eins og við þekkjum þær, séu algengar í stjörnuþoku okkar. Erlent 13.2.2019 22:41
Vísindamenn NASA kveðja Opportunity Vísindamenn Geimvísindastofnunar Bandaríkjanna, NASA, hafa tilkynnt að Marsfarið Opportunity er rafmagnslaust og ómögulegt sé að ná sambandið við farið á nýjan leik. Erlent 13.2.2019 19:39
Endalokum Opportunity-leiðangursins líklega lýst yfir í dag Síðustu tilraunir NASA til að ná sambandi við könnunarjeppann langlífa voru gerðar í gær. Stjórnendur NASA hafa boðað til blaðamannafundar um leiðangurinn í dag. Erlent 13.2.2019 14:50
Bein útsending: Frá hugmynd til sýndarheimsyfirráða Hilmar Veigar Pétursson, frumkvöðull og stofnandi CCP, fjallar um mikilvægi nýsköpunar fyrir íslenskt samfélag í hádegiserindi í fundaröðinni Nýsköpun - hagnýtum hugvitið í Hátíðasal Háskóla Íslands í hádeginu í dag klukkan 12. Viðskipti innlent 11.2.2019 14:44
Snjallsímar ekki öryggistæki í kulda Slysavarnafélagið Landsbjörg varar fólk við að líta á snjallsíma sem öryggistæki við erfiðar aðstæður í óbyggðum. Rafhlöður í símunum endast skemur þegar kalt er í veðri. Göngugarpar eru hvattir til að nota GPS búnað eða neyðarsenda í staðinn. Innlent 11.2.2019 17:10
Lúxus að geta valið úr störfum Hæft fólk með góða menntun getur valið úr störfum í tæknigeiranum segir íslenskur tölvunarfræðingur sem ákvað að söðla um og færa sig frá stórfyrirtæki til sprotafyrirtækis. Íslensk fyrirtæki leita í auknum mæli eftir fólki í tækni- og tölvustörf og hlutfall kvenna hefur aukist mikið segir ráðgjafi hjá ráðningarskrifstofu. Innlent 31.1.2019 18:21
Bera af sér sakir Kenneth Fredriksen, forstjóri Huawei í Svíþjóð, er viss um að ásakanir á hendur tæknifyrirtækinu um njósnir séu alrangar. Hann segir engin gögn hafa verið lögð fram sem sýna fram á slíkt. Viðskipti erlent 9.2.2019 03:01
Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut UT-verðlaunin Ragnheiður H. Magnúsdóttir hlaut í dag UT-verðlaun Ský en þau voru afhent á UT-messunni sem nú fer fram í Hörpu. Það var Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands sem veitti verðlaunin í dag, að því er fram kemur í tilkynningu frá Ský. Viðskipti innlent 8.2.2019 21:19
Nýtt Mars-far fær nafnið Rosalind Franklin Þegar vélmennið Rosalind Franklin lendir á Mars í mars 2021 ef því ætlað að leita að ummerkjum lífs með því að bora allt að tvo metra undir yfirborð Mars. Erlent 7.2.2019 11:39
Skaftahlíð á hvolfi eftir „heimsmet í flutningum“ Allt er á tjá og tundri í Skaftahlíð 24 þessa dagana en í nótt tekur Sýn í notkun nýjan útsendingabúnað fyrir allar sjónvarpsstöðvar á Suðurlandsbraut. Viðskipti innlent 6.2.2019 14:58
Apple Watch sagt hafa bjargað lífi eldri manns í Noregi Þegar Torlav fór á klósettið aðfaranótt laugardags leið yfir hann og skall höfuð hans í gólfið. Apple Watch er hannað til að greina föll sem þessi og þegar Torlav hafði ekki hreyft sig í eina mínútu sendi snjallúrið neyðarskilaboð frá sér. Erlent 6.2.2019 14:17
Evrópa að tapa gegn SpaceX Ríkisendurskoðun Frakklands segir að eldflaugin byggi á gamalli tækni og verði ósamkeppnishæf og þá sérstaklega gagnvart fyrirtækjum í Bandaríkjunum eins og SpaceX. Viðskipti erlent 6.2.2019 11:58
Crossfit kempa gengur til liðs við Völku Leifur Geir Hafsteinsson hefur verið ráðinn í nýtt starf mannauðsstjóra hjá Völku. Hann hefur víðtæka reynslu bæði sem stjórnandi og sérfræðingur í stjórnun og mannauðsstjórnun. Viðskipti innlent 4.2.2019 10:49
Facebook fimmtán ára Mark Zuckerberg stofnaði TheFacebook fyrir fimmtán árum. Vöxtur fyrirtækisins verið ævintýralegur þrátt fyrir fjölda hneykslismála og ásakanir um að hafa stolið hugmyndinni. Erlent 4.2.2019 03:00
Ánægja með snjallsímabann í Fjarðabyggð Nýjar reglur um notkun snjalltækja í grunnskólum Fjarðabyggðar hafa tekið gildi en reglurnar eru settar í því skyni að hlífa börnum við þeim vandamálum sem fylgja aukinni snjalltækjanotkun. Innlent 2.2.2019 08:08
Kínverskur risi í klandri Bandaríkin standa fyrir samstilltu átaki gegn kínverska tæknirisanum Huawei. Kínverjarnir eru sakaðir um njósnir fyrir hið opinbera, brot á viðskiptaþvingunum og hugverkaþjófnað. Þeir neita þó alfarið sök og stjórnvöld í Kína segja málið einfaldlega pólitískt. Það kemur á versta tíma fyrir Huawei sem tekur nú þátt í 5G-bylgjunni. Viðskipti erlent 2.2.2019 03:02
Upplýsingar úr bönkum fyrir allra augum Upplýsingar frá milljónum viðskiptavina Ríkisbanka Indlands voru aðgengilegar öllum sem vildu. Erlent 1.2.2019 03:02
Andar köldu á milli Apple og Facebook Það er stirt á milli þeirra Tims Cook og Marks Zuckerberg. Þeir hafa deilt lengi um söfnun persónulegra upplýsinga. Facebook er nú í klandri fyrir að brjóta gegn skilmálum samkomulags við Apple með meintu njósnaappi. Viðskipti erlent 1.2.2019 03:00
Facebook gerir út njósnaapp Facebook hefur frá 2016 greitt fólki frá 13 til 35 ára allt að 20 dali á mánuði fyrir að hala niður appi að nafni Facebook Research. Viðskipti erlent 31.1.2019 06:18
Ákæra á hendur Huawei gæti tafið uppbyggingu 5G kerfa Vodafone Group í Evrópu hefur sett kaup á búnaði frá kínverska tæknifyrirtækinu Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Ákvörðunin gæti haft áhrif á uppbyggingu á 5G kerfum hér á landi. Viðskipti innlent 30.1.2019 18:33
Setja kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu Vodafone Group hefur sett kaup á frekari búnaði frá Huawei í biðstöðu eftir að bandaríska dómsmálaráðuneytið höfðaði sakamál á hendur fyrirtækinu fyrir stórfelldan hugverkaþjófnað og brot á viðskiptaþvingunum gagnvart Íran. Þá hefur BT Group fjarlægt búnað Huawei úr farsímakerfum sínum í Bretlandi. Viðskipti erlent 30.1.2019 11:50
Apple selur færri iPhone Tekjur Apple vegna sölu iPhone síma drógust saman um 15 prósent á síðasta en þrátt fyrir að tekjur af símasölu hafi dregist saman jukust tekjur fyrirtækisins af öðrum tækjum og þjónustu um 19 prósent. Viðskipti erlent 30.1.2019 10:41
Apple lokar forriti þar sem hægt var að hlusta í gegnum síma annarra Starfsmenn Apple hafa lokað á hópsamtöl FaceTime í Apple símum og tækjum eftir að galli var opinberaður sem gerði fólki kleift að hlusta og jafnvel horfa á fólk, jafnvel þó viðkomandi hafi ekki svarað samtalsbeiðninni. Viðskipti erlent 29.1.2019 12:29
Vernd persónuupplýsinga – breytt heimsmynd Alþjóðlegi persónuverndardagurinn er haldinn í 14. skipti í dag, mánudaginn 28. janúar 2019. Skoðun 28.1.2019 07:00
Mannkynið rassskellt í Starcraft II Sýnt var frá leikjunum á YouTube og Twitch í fyrrinótt. Lífið 25.1.2019 22:04
Gervigreind til bjargar tungumálum Byrjað er að nota talgreini til að rita ræður alþingismanna í rauntíma en um er að ræða tilraunaverkefni sem Háskólinn í Reykjavík heldur utan um. Þá verður í náinni framtíð hægt að tala íslensku við forrit eins og Siri hjá Apple og Alexu hjá Amazon að sögn forstöðumanns Gervigreindarseturs Háskólans í Reykjavík. Innlent 25.1.2019 17:17
Sími sprakk með látum um miðja nótt: „Fegin að hann var ekki inni í herbergi hjá stelpunni“ Fjölskyldan vaknaði við sprenginguna á neðri hæðinni og fljótlega fylltist húsið af reyk og sóti. Innlent 25.1.2019 11:31