Box Haye bíður eftir Vitali Það er ekki langt síðan Bretinn David Haye lagði hanskana á hilluna. Þeir virðast þó ekki vera límdir á hana því Haye er þegar farinn að íhuga að taka þá aftur fram úr hillunni. Sport 13.12.2011 10:13 Amir Khan tapaði fyrir Peterson Bandaríkjamaðurinn Lamont Peterson vann í nótt góðan sigur á Bretanum Amir Khan í tvöföldum meistarabardaga í léttveltivigt. Þetta var aðeins annað tap Khan á ferlinum en Peterson hefur nú unnið 30 bardaga, gert eitt jafntefli og tapað einum. Peterson vann þar með WBA- og IBF-titlana af Khan. Sport 11.12.2011 10:51 Hnefaleikakappi lést eftir rothögg í bardaga Rússinn Roman Simakov lést í dag af sárum sínum eftir að hafa verið sleginn niður í hnefaleikabardaga á mánudagskvöldið. Sport 8.12.2011 16:17 Klitschko fékk nýrnasteinakast - berst ekki um helgina Ekkert verður af bardaga Wladimir Klitschko og Jean-Marc Mormeck sem átti að fara fram í Düsseldorf um næstu helgi. Klitschko fékk nýrnasteinakast og þurfti að gangast undir tvær aðgerðir. Hann er því eðlilega ekki í neinu ástandi til þess að berjast. Sport 5.12.2011 17:04 Pacquiao varði heimsmeistaratitilinn í léttvigt Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao náði að verja WBO heimsmeistaratitilinn í léttvigt í nótt þegar hann sigraði Juan Manuel Marquez í Las Vegas. Sport 13.11.2011 14:21 Boxarinn heimsfrægi Joe Frazier er látinn Joe Frazier, heimsmeistari í þungavigt boxsins á árunum 1970 til 1973, lést í gær eftir stutta baráttu við krabbamein. Frazier greindist með krabbamein í lifur fyrir aðeins nokkrum vikum og lá inn á sjúkrahúsi í Philadelphiu þegar hann lést. Sport 8.11.2011 09:27 Mayweather vill berjast við Pacquiao í maí Hinn ósigraði hnefaleikakappi Floyd Mayweather Jr. hefur ákveðið að berjast næst þann 5. maí á næsta ári. Hann vill helst mæta Manny Pacquiao en hnefaleikaáhugamenn hafa lengi beðið eftir því að sjá þessa tvo kappa mætast. Sport 3.11.2011 10:04 Kimbo Slice steinrotaði andstæðing sinn eftir tuttugu sekúndur Fyrrum bardagamaður í UFC, Kimbo Slice, tók þátt í öðrum bardaga sínum sem atvinnumaður í boxi í gærkvöldi. Sport 16.10.2011 14:47 Dawson rotaði hinn 46 ára Hopkins Hnefaleikakappinn Chad Dawson vann í nótt Bernard Hopkins, en sá síðarnefndi var áður heimsmeistari WBC keppninnar. Sport 16.10.2011 12:57 Haye staðfestir að hann sé hættur Hnefaleikakappinn David Haye hefur staðfest sögusagnir vikunnar að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna Haye stendur við þau orð að keppa ekki eftir að hann verður 31 árs en hann á einmitt afmæli í dag. Sport 13.10.2011 13:36 Klitschko vill enn slást við Haye Umboðsmaður Klitschko-bræðrana segir að ekki sé enn búið að útiloka bardaga á milli Vitali Klitschko og David Haye þó svo hermt sé að Haye ætli að leggja hanskana á hilluna. Sport 12.10.2011 10:43 Hanskarnir hans Haye á leið upp í hillu Fyrrum þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, David Haye, er væntanlega að fara að leggja hanskana á hilluna. Svo segir yfirmaður breska hnefaleikasambandsins. Sport 11.10.2011 10:27 Umdeilt rothögg Mayweather gegn Ortiz Floyd Mayweather yngri er enn ósigraður í hnefaleikaheiminum eftir að hafa rotað Victor Ortiz í MGM höllinni í Las Vegas í gær. Rothöggið kom í fjórðu lotu en þá náði Mayweather föstum hægri krók í Ortiz sem náði ekki að snúa til baka í bardagann. Sport 18.9.2011 10:01 Holyfield enn einu sinni á leiðinni í hringinn Samkvæmt þýskum fjölmiðlum mun hin 48 ára hnefaleikakappi, Evander Holyfield, mæta heimsmeistaranum í WBA þungavigt, Alexander Povetkin, í bardaga á næstu mánuðum. Sport 29.8.2011 13:13 Auðvelt hjá Khan gegn Judah - vill mæta Mayweather næst Breski boxarinn Amir Khan stóð undir nafni í nótt þegar hann kláraði Zab Judah í fimmtu lotu í bardaga þeirra í Las Vegas. Sport 24.7.2011 11:05 Amir Khan: Verður erfitt að rota Judah Það fer fram áhugaverður boxbardagi í Las Vegas í nótt þegar Amir Khan og Zab Judah mætast. Khan er helsta stjarna Breta og hann segist ætla að heilla áhorfendur í Las Vegas upp úr skónum. Sport 23.7.2011 12:25 Faðir Klitschko bræðranna látinn Vladimir Klitschko eldri, faðir hnefaleikakappanna Vitali Klitschko og Wladimir Klitschko, lést á dögunum aðeins 64 ára, en hann hafði staðið í harðri baráttu við krabbamein undanfarinn ár. Sport 15.7.2011 19:23 Frank Warren: Haye er væluskjóða Frank Warren, skipuleggjandi bardagans milli Wladimir Klitschko og David Haye fer ekki fögrum orðum um þann síðarnefnda, en Klitschko vann Haye á stigum í bardaga ársins. Sport 3.7.2011 15:42 Klitschko: Hefði viljað rota Haye Wladimir Klitschko var alls ekki sáttur við hegðun David Haye í kvöld en Bretinn labbaði ekki í hringinn fyrr en rúmum tíu mínútum eftir að hann var kallaður á svið. Sport 2.7.2011 22:52 Haye barðist tábrotinn - hættir í október Bretinn David Haye greindi frá því eftir tapið gegn Wladimir Klitschko í kvöld að hann hefði barist tábrotinn og það hefði truflað hann mikið. Sport 2.7.2011 22:46 Klitschko þaggaði niður í Haye Úkraínumaðurinn Wladimir Klitschko vann sigur á Bretanum David Haye í kvöld er þeir mættust í þungarvigtarbardaga í Hamburg. Haye hefur rifið stólpakjaft við Klitschko-bræðurna í nokkur ár en tókst ekki að standa við stóru orðin í kvöld þó svo hann hefði byrjað bardagann vel. Sport 2.7.2011 22:31 Haye ætlar að ganga frá Klitschko Fjölmiðlastríðið er búið og nú þarf að láta hendurnar tala. David Haye og Wladimir Klitschko mætast í þungavigtarbardaga í kvöld þar sem þrjú heimsmeistarabelti eru í boði. Sport 2.7.2011 13:05 Haye leggur hanskana á hilluna eftir bardagann gegn Klitschko Breski boxarinn, David Haye, ætlar sér að leggja hanskana á hilluna eftir bardagann gegn Wladimir Klitschko í júlí. Sport 12.6.2011 21:49 Pacquiao mætir Mosley í maí Það verður risabardagi í Las Vegas þann 7. maí á næsta ári er þeir Manny Pacquiao og Shane Mosley mætast í hringnum. Sport 22.12.2010 15:05 Haye rotaði Harrison í þriðju lotu Hnefaleikakappinn David Haye þarf ekki að flýja land því hann vann auðveldan sigur á Audley Harrison í þungavigtarbardaga þeirra í gær. Haye sagðist ætla að flytja frá Englandi ef hann myndi tapa. Hann myndi neyðast til þess því skömmin væri of mikil að tapa fyrir Harrison. Sport 14.11.2010 12:58 Haye mun flýja land ef hann tapar í kvöld Það er hörkuþungavigtarbardagi í Bretlandi í kvöld þegar hinn kjaftfori David Haye mætir Audley Harrison í hringnum. Haye hefur verið yfirlýsingaglaður eins og venjulega fyrir bardagann. Sport 13.11.2010 12:04 Mayweather gæti fengið 34 ára fangelsisdóm Dómstólar í Las Vegas hafa meinað hnefaleikakappanum Floyd Mayweather yngri að umgangast syni sína tvo sem eru í umsjá fyrrverandi unnustu hans. Hann má reyndar ekki koma nálægt henni heldur. Sport 10.11.2010 16:05 Tyson segir að Haye sé flottur Járnkarlinn Mike Tyson hefur gríðarlega trú á breska boxaranum David Haye og spáir því að hann verði næsta stórstjarna hnefaleikaheimsins. Sport 10.11.2010 10:07 Khan átti vingott við Rooney-vændiskonuna Wayne Rooney er ekki eini þekkti íþróttamaðurinn á Bretlandi sem hefur verið í slagtogi með vændiskonunni Jenny Thompson. Sport 17.9.2010 13:42 Hatton á leið í meðferð Hnefaleikakappinn breski, Ricky Hatton, hefur verið mikið í kastljósinu í heimalandinu síðustu daga eftir að það komu myndir af honum í bresku blöðunum þar sem hann var að nota kókaín. Sport 14.9.2010 09:31 « ‹ 18 19 20 21 22 23 24 25 26 … 34 ›
Haye bíður eftir Vitali Það er ekki langt síðan Bretinn David Haye lagði hanskana á hilluna. Þeir virðast þó ekki vera límdir á hana því Haye er þegar farinn að íhuga að taka þá aftur fram úr hillunni. Sport 13.12.2011 10:13
Amir Khan tapaði fyrir Peterson Bandaríkjamaðurinn Lamont Peterson vann í nótt góðan sigur á Bretanum Amir Khan í tvöföldum meistarabardaga í léttveltivigt. Þetta var aðeins annað tap Khan á ferlinum en Peterson hefur nú unnið 30 bardaga, gert eitt jafntefli og tapað einum. Peterson vann þar með WBA- og IBF-titlana af Khan. Sport 11.12.2011 10:51
Hnefaleikakappi lést eftir rothögg í bardaga Rússinn Roman Simakov lést í dag af sárum sínum eftir að hafa verið sleginn niður í hnefaleikabardaga á mánudagskvöldið. Sport 8.12.2011 16:17
Klitschko fékk nýrnasteinakast - berst ekki um helgina Ekkert verður af bardaga Wladimir Klitschko og Jean-Marc Mormeck sem átti að fara fram í Düsseldorf um næstu helgi. Klitschko fékk nýrnasteinakast og þurfti að gangast undir tvær aðgerðir. Hann er því eðlilega ekki í neinu ástandi til þess að berjast. Sport 5.12.2011 17:04
Pacquiao varði heimsmeistaratitilinn í léttvigt Hnefaleikakappinn Manny Pacquiao náði að verja WBO heimsmeistaratitilinn í léttvigt í nótt þegar hann sigraði Juan Manuel Marquez í Las Vegas. Sport 13.11.2011 14:21
Boxarinn heimsfrægi Joe Frazier er látinn Joe Frazier, heimsmeistari í þungavigt boxsins á árunum 1970 til 1973, lést í gær eftir stutta baráttu við krabbamein. Frazier greindist með krabbamein í lifur fyrir aðeins nokkrum vikum og lá inn á sjúkrahúsi í Philadelphiu þegar hann lést. Sport 8.11.2011 09:27
Mayweather vill berjast við Pacquiao í maí Hinn ósigraði hnefaleikakappi Floyd Mayweather Jr. hefur ákveðið að berjast næst þann 5. maí á næsta ári. Hann vill helst mæta Manny Pacquiao en hnefaleikaáhugamenn hafa lengi beðið eftir því að sjá þessa tvo kappa mætast. Sport 3.11.2011 10:04
Kimbo Slice steinrotaði andstæðing sinn eftir tuttugu sekúndur Fyrrum bardagamaður í UFC, Kimbo Slice, tók þátt í öðrum bardaga sínum sem atvinnumaður í boxi í gærkvöldi. Sport 16.10.2011 14:47
Dawson rotaði hinn 46 ára Hopkins Hnefaleikakappinn Chad Dawson vann í nótt Bernard Hopkins, en sá síðarnefndi var áður heimsmeistari WBC keppninnar. Sport 16.10.2011 12:57
Haye staðfestir að hann sé hættur Hnefaleikakappinn David Haye hefur staðfest sögusagnir vikunnar að hann ætli sér að leggja hanskana á hilluna Haye stendur við þau orð að keppa ekki eftir að hann verður 31 árs en hann á einmitt afmæli í dag. Sport 13.10.2011 13:36
Klitschko vill enn slást við Haye Umboðsmaður Klitschko-bræðrana segir að ekki sé enn búið að útiloka bardaga á milli Vitali Klitschko og David Haye þó svo hermt sé að Haye ætli að leggja hanskana á hilluna. Sport 12.10.2011 10:43
Hanskarnir hans Haye á leið upp í hillu Fyrrum þungavigtarmeistarinn í hnefaleikum, David Haye, er væntanlega að fara að leggja hanskana á hilluna. Svo segir yfirmaður breska hnefaleikasambandsins. Sport 11.10.2011 10:27
Umdeilt rothögg Mayweather gegn Ortiz Floyd Mayweather yngri er enn ósigraður í hnefaleikaheiminum eftir að hafa rotað Victor Ortiz í MGM höllinni í Las Vegas í gær. Rothöggið kom í fjórðu lotu en þá náði Mayweather föstum hægri krók í Ortiz sem náði ekki að snúa til baka í bardagann. Sport 18.9.2011 10:01
Holyfield enn einu sinni á leiðinni í hringinn Samkvæmt þýskum fjölmiðlum mun hin 48 ára hnefaleikakappi, Evander Holyfield, mæta heimsmeistaranum í WBA þungavigt, Alexander Povetkin, í bardaga á næstu mánuðum. Sport 29.8.2011 13:13
Auðvelt hjá Khan gegn Judah - vill mæta Mayweather næst Breski boxarinn Amir Khan stóð undir nafni í nótt þegar hann kláraði Zab Judah í fimmtu lotu í bardaga þeirra í Las Vegas. Sport 24.7.2011 11:05
Amir Khan: Verður erfitt að rota Judah Það fer fram áhugaverður boxbardagi í Las Vegas í nótt þegar Amir Khan og Zab Judah mætast. Khan er helsta stjarna Breta og hann segist ætla að heilla áhorfendur í Las Vegas upp úr skónum. Sport 23.7.2011 12:25
Faðir Klitschko bræðranna látinn Vladimir Klitschko eldri, faðir hnefaleikakappanna Vitali Klitschko og Wladimir Klitschko, lést á dögunum aðeins 64 ára, en hann hafði staðið í harðri baráttu við krabbamein undanfarinn ár. Sport 15.7.2011 19:23
Frank Warren: Haye er væluskjóða Frank Warren, skipuleggjandi bardagans milli Wladimir Klitschko og David Haye fer ekki fögrum orðum um þann síðarnefnda, en Klitschko vann Haye á stigum í bardaga ársins. Sport 3.7.2011 15:42
Klitschko: Hefði viljað rota Haye Wladimir Klitschko var alls ekki sáttur við hegðun David Haye í kvöld en Bretinn labbaði ekki í hringinn fyrr en rúmum tíu mínútum eftir að hann var kallaður á svið. Sport 2.7.2011 22:52
Haye barðist tábrotinn - hættir í október Bretinn David Haye greindi frá því eftir tapið gegn Wladimir Klitschko í kvöld að hann hefði barist tábrotinn og það hefði truflað hann mikið. Sport 2.7.2011 22:46
Klitschko þaggaði niður í Haye Úkraínumaðurinn Wladimir Klitschko vann sigur á Bretanum David Haye í kvöld er þeir mættust í þungarvigtarbardaga í Hamburg. Haye hefur rifið stólpakjaft við Klitschko-bræðurna í nokkur ár en tókst ekki að standa við stóru orðin í kvöld þó svo hann hefði byrjað bardagann vel. Sport 2.7.2011 22:31
Haye ætlar að ganga frá Klitschko Fjölmiðlastríðið er búið og nú þarf að láta hendurnar tala. David Haye og Wladimir Klitschko mætast í þungavigtarbardaga í kvöld þar sem þrjú heimsmeistarabelti eru í boði. Sport 2.7.2011 13:05
Haye leggur hanskana á hilluna eftir bardagann gegn Klitschko Breski boxarinn, David Haye, ætlar sér að leggja hanskana á hilluna eftir bardagann gegn Wladimir Klitschko í júlí. Sport 12.6.2011 21:49
Pacquiao mætir Mosley í maí Það verður risabardagi í Las Vegas þann 7. maí á næsta ári er þeir Manny Pacquiao og Shane Mosley mætast í hringnum. Sport 22.12.2010 15:05
Haye rotaði Harrison í þriðju lotu Hnefaleikakappinn David Haye þarf ekki að flýja land því hann vann auðveldan sigur á Audley Harrison í þungavigtarbardaga þeirra í gær. Haye sagðist ætla að flytja frá Englandi ef hann myndi tapa. Hann myndi neyðast til þess því skömmin væri of mikil að tapa fyrir Harrison. Sport 14.11.2010 12:58
Haye mun flýja land ef hann tapar í kvöld Það er hörkuþungavigtarbardagi í Bretlandi í kvöld þegar hinn kjaftfori David Haye mætir Audley Harrison í hringnum. Haye hefur verið yfirlýsingaglaður eins og venjulega fyrir bardagann. Sport 13.11.2010 12:04
Mayweather gæti fengið 34 ára fangelsisdóm Dómstólar í Las Vegas hafa meinað hnefaleikakappanum Floyd Mayweather yngri að umgangast syni sína tvo sem eru í umsjá fyrrverandi unnustu hans. Hann má reyndar ekki koma nálægt henni heldur. Sport 10.11.2010 16:05
Tyson segir að Haye sé flottur Járnkarlinn Mike Tyson hefur gríðarlega trú á breska boxaranum David Haye og spáir því að hann verði næsta stórstjarna hnefaleikaheimsins. Sport 10.11.2010 10:07
Khan átti vingott við Rooney-vændiskonuna Wayne Rooney er ekki eini þekkti íþróttamaðurinn á Bretlandi sem hefur verið í slagtogi með vændiskonunni Jenny Thompson. Sport 17.9.2010 13:42
Hatton á leið í meðferð Hnefaleikakappinn breski, Ricky Hatton, hefur verið mikið í kastljósinu í heimalandinu síðustu daga eftir að það komu myndir af honum í bresku blöðunum þar sem hann var að nota kókaín. Sport 14.9.2010 09:31