Ástin á götunni

Fréttamynd

Árangurinn styrkir stöðu íslenskra félagsliða

Íslensk félagslið hafa náð frábærum árangri í Evrópukeppnunum þetta árið. Öll fjögur íslensku liðin unnu fyrstu andstæðinga sína í Evrópukeppnunum og tvö þeirra, FH og Breiðablik, eru komin enn lengra eftir sigra á liðum sem voru hærra skrifuð.

Fótbolti
Fréttamynd

United gerði jafntefli við Osaka

Shinji Kagawa, leikmaður Manchester United, klúðraði vítaspyrnu gegn fyrrum félögum sínum í Cerezo Osaka en náði að bjarga andlitinu með því að skora fyrra mark sinna manna í 2-2 jafntefli.

Enski boltinn
Fréttamynd

Óskabyrjun Tryggva

Tryggvi Guðmundsson var í byrjunarliði HK í 3-1 sigri gegn ÍR í kvöld. Það tók hann aðeins 22 mínútur að opna markareikning sinn hjá Kópavogsfélaginu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Leik lokið: Magnaður sigur Blika í Austurríki

Breiðablik tryggði sér sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Sturm Graz í síðari leik liðanna í Austurríki í dag. Blikar mæta Aktobe frá Kasakstan í næstu umferð.

Fótbolti
Fréttamynd

Fjör á Símamótinu | Myndir

Það er nóg um að vera í Kópavoginum um helgina en þó svo að Símamótið í knattspyrnu verði ekki formlega sett fyrr en í kvöld var byrjað að spila í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Áfram vandræðagangur á Víkingum í Víkinni

Víkingum gengur áfram ekkert að landa sigri í Víkinni en liðið tapaði stigum á móti Tindastól í 9. umferð 1. deild karla í fótbolta í kvöld. Víkingar gátu minnkað forskot Grindvíkinga á topppnum í eitt stig með sigri því Grindvíkingar náðu á sama tíma aðeins í eitt stig á móti Fjölni í Grafarvogi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Spænsk þrenna tryggði Selfyssingum sigur

Selfyssingar eru að komast á skrið í 1. deildinni í fótbolta en liðið vann 4-2 heimasigur á Leikni í kvöld. Selfoss vann 3-1 útisigur á toppliði Grindavíkur í umferðinni á undan. Spánverjinn stæðilegi Javier Zurbano skoraði þrennu í leiknum í kvöld.

Íslenski boltinn