Ástin á götunni

Fréttamynd

Krakkarnir fá frítt inn á Færeyjaleikinn

Knattspyrnusamband Íslands hefur ákveðið að bjóða leikmönnum í yngri flokkum allra aðildarfélaga og forráðamönnum þeirra flokka (3. flokkur og yngri) frítt inn á vináttulandsleik Íslands og Færeyja sem fram fer á Laugardalsvelli miðvikudaginn 14. ágúst. Þetta kemur fram á heimasíðu KSÍ.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Sigurður Ragnar áfram undir feldi

Sigurður Ragnar Eyjólfsson ætlar að taka sér tíma til að íhuga hvort hann ætli að halda áfram í starfi sem landsliðsþjálfari kvenna í knattspyrnu.

Fótbolti
Fréttamynd

Enginn betri í undanúrslitum bikarsins en Framarar

Framarar tryggðu sér sæti í bikarúrslitum í átjánda sinn í sögu félagsins þegar liðið vann 2-1 sigur á Breiðabliki á Laugardalsvellinum á sunnudaginn. Mörk Kristins Inga Halldórssonar og Hólmbert Friðjónssonar í fyrri hálfleik nægðu til að koma Safamýrapiltum í úrslitaleikinn en Árni Vilhjálmsson minnkaði muninn fyrir Blika í lokin.

Fótbolti
Fréttamynd

Ólafur: Skora á menn að ferðast til Kasakstan

"Við gerðum bara ekki nóg til að vinna þennan leik í dag,“ sagði Ólafur Kristjánsson, þjálfari Breiðabliks, eftir að liðið hafði tapað gegn Fram í undanúrslitum Borgunarbikarsins, 2-1, en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ríkharður: Nýttum þau færi sem við fengum

"Það er frábær tilfinning að fara kominn í úrslitaleikinn, þetta er sérstakur leikur og gaman að taka þátt í honum,“ sagði Ríkharður Daðason, þjálfari Fram, eftir að liðið hafði unnið Breiðablik í undanúrslitum Borgunarbikarsins, 2-1, en leikurinn fór fram á Laugardalsvelli í dag.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

"Ég er Íslendingur og verð það áfram”

Eins og greint hefur verið frá í vikunni ákvað knattspyrnumaðurinn Aron Jóhannsson að leika fyrir bandaríska landsliðið þar sem leikmaðurinn fæddist í Bandaríkjunum og bjó þar fyrstu þrjú ár ævi sinnar.

Fótbolti
Fréttamynd

Kári skipti yfir í Kára

Kári Steinn Reynisson, þriðji leikjahæsti leikmaður ÍA í efstu deild frá upphafi, var einn af þeim sem skiptu um lið á lokadegi félagsskiptagluggans. Kári gekk þá til liðs við Kára, sem spilar í 3. deild karla og er frá Akranesi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Hann fær jafn mikla samkeppni hjá bandaríska liðinu

Aron Jóhannsson tók þá ákvörðun í gær að gefa kost á sér í bandaríska landsliðið í knattspyrnu og í leiðinni útilokar hann að leika nokkurn tímann með íslenska landsliðinu. Landsliðsþjálfarinn ósáttur við ákvörðuna.

Fótbolti
Fréttamynd

Þróttarar sluppu úr fallsætinu

Þróttur Reykjavík komst upp úr fallsæti í 1. deild karla í fótbolta eftir 3-2 sigur á BÍ/Bolungarvík á Valbjarnarvellinum. Eftir þessi úrslit sitja Völsungur og KF í tveimur neðstu sætum deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Mikilvæg stig hjá KA

Aðeins eitt stig skilur að liðin í 2.-6. sæti 1. deildar karla en þrír leikir fóru fram í deildinni í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Árangurinn styrkir stöðu íslenskra félagsliða

Íslensk félagslið hafa náð frábærum árangri í Evrópukeppnunum þetta árið. Öll fjögur íslensku liðin unnu fyrstu andstæðinga sína í Evrópukeppnunum og tvö þeirra, FH og Breiðablik, eru komin enn lengra eftir sigra á liðum sem voru hærra skrifuð.

Fótbolti
Fréttamynd

United gerði jafntefli við Osaka

Shinji Kagawa, leikmaður Manchester United, klúðraði vítaspyrnu gegn fyrrum félögum sínum í Cerezo Osaka en náði að bjarga andlitinu með því að skora fyrra mark sinna manna í 2-2 jafntefli.

Enski boltinn
Fréttamynd

Óskabyrjun Tryggva

Tryggvi Guðmundsson var í byrjunarliði HK í 3-1 sigri gegn ÍR í kvöld. Það tók hann aðeins 22 mínútur að opna markareikning sinn hjá Kópavogsfélaginu.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Leik lokið: Magnaður sigur Blika í Austurríki

Breiðablik tryggði sér sæti í 3. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu með 1-0 sigri á Sturm Graz í síðari leik liðanna í Austurríki í dag. Blikar mæta Aktobe frá Kasakstan í næstu umferð.

Fótbolti