Ástin á götunni

Fréttamynd

Kolbeinn allan tímann á bekknum í bikarsigri Ajax

Kolbeinn Sigþórsson kom ekkert við sögu þegar Ajax sló C-deildarlið IJsselmeervogels út úr hollensku bikarkeppninni í kvöld en Ajax er eitt af þremur Íslendingaliðum sem komust í átta liða úrslitin. Ajax vann leikinn 3-0.

Fótbolti
Fréttamynd

Margrét Lára: Ég þurfti að breyta um lífsstíl

Margrét Lára Viðarsdóttir hefur ekki ákveðið hvar hún spilar fótbolta á næstu leiktíð. Eyjamærin 27 ára segist vera að fá sitt annað tækifæri á ferlinum í íþróttinni eftir langvarandi meiðsli. Systurnar Elísa og Margrét stefna á ákvörðunartöku fyrir áramót.

Fótbolti
Fréttamynd

Leikið gegn Svíum í Abú Dabí

Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson stýra íslenska landsliðinu í fyrsta sinn sem aðalþjálfarar í febrúar næstkomandi en þá mætir Ísland liði Svíþjóðar í vináttulandsleik.

Fótbolti
Fréttamynd

Bakvörður sem getur allt

Hann var í landsliðinu í stærðfræði, hefur verið í Harvard, er að klára hagfræði og er snjall píanóleikari. Bakverðinum og KR-ingnum Guðmundi Reyni Gunnarsson er ýmislegt til lista lagt.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Liðsfélagar lögðu upp flest mörk

FH-ingarnir Ólafur Páll Snorrason og Sam Tillen gáfu flestar stoðsendingar í Pepsi-deild karla í sumar en verðlaunin fyrir stoðsendingar voru afhent í gær í útgáfuteiti bókarinnar Íslensk knattspyrna 2013.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Ísland mun aldrei tapa 5-0 á Laugardalsvelli“

Heimir Hallgrímsson hefur lært mikið við hlið Lars Lagerbäck og er til­búinn að stýra skipinu sjálfur eftir tvö ár. Hann segir erfitt fyrir áhuga­­þjálfara að öðlast virðingu atvinnumanna. Tannlæknirinn í Eyjum gæti verið að setja kollega sinn á Eyjunni fögru í ómögulega stöðu.

Fótbolti
Fréttamynd

Fékk símtal frá Benitez

Magnús Vignir Pétursson, fyrrum milliríkjadómari og knattspyrnumaður, hefur frá mörgu að segja en hann í ítarlegu viðtali hjá Arnari Björnssyni í kvöldfréttum Stöðvar 2 um helgina.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Okkar fjögurra blaða Eiður Smári

Fréttablaðið hefur tekið saman tíu stærstu stundirnar á mögnuðum sautján og hálfs árs landsliðsferli knattspyrnumannsins Eiðs Smára Guðjohnsen sem kvaddi landsliðið með tárin í augunum í Króatíu á þriðjudagskvöldið. Byrjunin og endirinn voru í heimsfréttu

Fótbolti
Fréttamynd

Hallbera búin að segja nei við fjögur félög

Hallbera Guðný Gísladóttir, landsliðskona í fótbolta, ætlar að taka sér sinn tíma til að finna sér nýtt lið en hún hætti á dögunum hjá sænska liðinu Piteå þar sem hún hefur spilað undanfarin tvö ár.

Fótbolti
Fréttamynd

Nasistakveðjur Króata skyggja á sigurinn á Íslandi

Josip Simunic, varnarmaður Króatíu og fjölmargir stuðningsmenn króatíska landsliðsins hafa verið sakaðir um að nota fræga nasistakveðju til þess að fagna sigrinum á Íslandi í gær en með honum tryggði króatíska landsliðið sér sæti á HM í fótbolta í Brasilíu næsta sumar.

Fótbolti
Fréttamynd

Mandzukic fær mögulega þriggja leikja bann

Króatíski framherjinn Mario Mandzukic átti mikinn þátt í að koma Króatíu á HM í Brasilíu í gær þegar hann kom liðinu í 1-0 í 2-0 sigrinum á móti Íslandi. Hann breyttist reyndar fljótlega úr hetju í skúrk þegar hann lét reka sig útaf.

Fótbolti