Ástin á götunni

Fréttamynd

Markverðirnir stórbæta sig í atvinnumennskunni

Markvarðaþjálfari íslenska landsliðsins í knattspyrnu er í skýjunum með fjölda íslenskra markvarða í atvinnumennsku. Sá sjötti bættist í hópinn í gær þegar Ingvar Jónsson gerði þriggja ára samning við Start.

Fótbolti
Fréttamynd

Fram fékk leikmann

Eftir allar fréttirnar um að leikmenn væru að yfirgefa Fram þá gátu forráðamenn félagsins loksins sent frá sér ánægjulegri fréttatilkynningu í gærkvöldi.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Edda frá Val og yfir heim í KR

Edda Garðarsdóttir, einn meðlimur hundrað landsleikjaklúbbsins, hefur verið ráðin aðstoðarþjálfari meistaraflokks kvenna í KR sem og styrktarþjálfari bæði meistaraflokks og yngri flokka félagsins. Þetta kemur fram á heimasíðu KR-inga.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Miklu betri þegar það telur

Íslenska knattspyrnulandsliðið hefur náð sínum besta árangri í keppnisleikjum frá upphafi eftir að Lars Lagerbäck tók við en gengið í vináttulandsleikjunum er ekki nærri því eins gott. Nýta vináttuleikina vel.

Fótbolti
Fréttamynd

Pétur fer ekki með Rúnari til Lilleström

Pétur Pétursson mun ekki fylgja Rúnari Kristinssyni til norska liðsins Lilleström eins og til stóð. Hann og félagið náðu ekki saman. Rúnar er á leið utan í dag til þess að skrifa undir. Pétur vill halda áfram að þjálfa.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Kennslustund Bales nýttist landsliðinu okkar vel

Íslenska landsliðið hefur haldið hreinu í 422 mínútur eða í níu síðustu hálfleikjum sem liðið hefur spilað. Á sama tíma hefur íslenska liðið skorað tíu mörk í röð án þess að mótherjarnir hafi svarað.

Fótbolti
Fréttamynd

Alfreð: Moyes örugglega góður kostur

Það hefur á ýmsu gengið hjá Real Sociedad, liði Alfreðs Finnbogasonar á Spáni. Jagoba Arrasate var rekinn úr stöðu knattspyrnustjóra á dögunum og var David Moyes, fyrrum stjóri Man. Utd, ráðinn í starfið í gærkvöldi. Það lá þó ekki fyrir er Fréttablaðið hitti á Alfreð í gær.

Fótbolti
Fréttamynd

Kári: Líklega heppinn að deyja ekki í þessum leik

Kári Árnason, leikmaður Rotherham í Englandi, reiknar ekki með öðru en að verða klár í slaginn þegar Ísland mætir Tékklandi í undankeppni EM 2016 á sunnudagskvöld. Hann verður þó ekki með er strákarnir mæta Belgíu í vináttulandsleik ytra annað kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Lagerbäck fékk knús á Austurvelli

"Hann gæti orðið borgarstjóri í Reykjavík ef hann vildi," sagði Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari karlalandsliðsins í knattspyrnu um samstarfsmann sinn, Lars Lagerbäck, í viðtali við sænska ríkissjónvarpið.

Fótbolti