Íslenski handboltinn Smit í þremur handboltaliðum á Íslandi Kórónuveiran herjar á handboltalið á Íslandi og leikmenn þriggja liða eru nú í einangrun. Handbolti 14.10.2020 08:32 Sveinn Aron til liðs við Selfyssinga Sveinn Aron Sveinsson er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla í handbolta. Hann hefur ekkert spilað síðan hann var rekinn frá Val í nóvember á síðasta ári. Handbolti 9.10.2020 23:00 KKÍ og HSÍ fresta öllu mótahaldi í tæpar tvær vikur en KSÍ í viku KKÍ og HSÍ hafa frestað öllu mótahaldið til og með 19. október en þetta kom fram í tilkynningu frá samböndunum nú í kvöld. Sport 7.10.2020 19:09 Handboltafólk ósátt: Erum við ekki öll almannavarnir? Fólk innan handboltahreyfingarinnar gagnrýnir heilbrigðisráðherra fyrir banna sumar íþróttir en leyfa aðrar. Handbolti 7.10.2020 13:01 Akureyrarslagnum frestað Þór og KA mætast ekki í Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld eins og til stóð. Leiknum var frestað vegna hertra sóttvarnareglna. Handbolti 7.10.2020 11:21 Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. Íslenski boltinn 6.10.2020 21:26 Leik Hauka og Selfoss frestað Búið er að fresta leik Hauka og Selfoss í Coca Cola bikar karla í handbolta sem átti að fara fram í kvöld. Handbolti 6.10.2020 13:22 Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. Handbolti 4.10.2020 22:15 Basti: Ef við vinnum ekki svona leik þá erum við í djúpum skít Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með að strákarnir hafi staðist þá pressu að vinna leikinn. Hann segir þetta erfiðustu leikina þegar allir ætlast til að þú vinnir Handbolti 3.10.2020 19:19 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 27-24 | Fyrsti sigur Fram kominn í hús Fram vann sinn fyrsta sigur í Olís deild karla á þessu tímabili er botnlið ÍR heimsótti Safamýrina. Lokatölur 27-24. Handbolti 3.10.2020 16:32 Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Sport 3.10.2020 06:00 Patrekur: Það er komin stemming í Garðabæinn Patrekur Jóhannesson tók við Stjörnunni fyrir mót og hann fagnaði að vonum vel fyrsta sigri liðsins í Olísdeild karla í handbolta á þessu tímabili. Stjarnan vann KA 25-24 í hörkuleik. Handbolti 2.10.2020 22:16 Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. Handbolti 2.10.2020 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. Handbolti 2.10.2020 18:45 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-24 | Fyrsti sigur Stjörnunnar kom í háspennuleik Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann sinn fyrsta leik í Olís deildinni í kvöld. Var um fyrsta tap KA að ræða. Handbolti 2.10.2020 18:45 Arnar Daði: Þetta er bara það sem er boðið uppá í efstu deild á Íslandi Arnar Daði var ekki sáttur eftir þriggja marka tap gegn Aftureldingu. Sagði hann að lið sitt hefði átt að spila betur og sendi svo fjölmiðlamönnum og sérfræðingum tóninn. Handbolti 1.10.2020 23:01 Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 17-20 | Afturelding tók stigin tvö á Nesinu Grótta bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í Olís-deild karla á meðan Afturelding hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum. Handbolti 1.10.2020 18:46 Segir að leikmenn og þjálfarar Gróttu þurfi ekki að hafa áhyggjur Formaður aðalstjórnar Gróttu segir að deilur um skuld handknattleiksdeildar félagsins séu tilkomnar vegna misskilnings. Handbolti 30.9.2020 16:11 Valur dregur kvennalið sitt úr keppni Kvennalið Vals átti að mæta spænska félaginu Málaga í annarrri umferð í Evrópubikarnum í handbolta. Ekkert verður nú af því en Valur hefur ákveðið að draga liðið úr keppni, líkt og var gert með karlalið félagsins. Handbolti 29.9.2020 07:00 Greinir á um hvernig ganga eigi frá hárri skuld handknattleiksdeildar Gróttu Fráfarandi stjórn handknattleiksdeildar Gróttu var ekki tilbúin að skuldbinda deildina til næstu 20 ára vegna skulda sem fyrri stjórnir stofnuðu til. Handbolti 28.9.2020 14:08 Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Sport 19.9.2020 06:01 Saga Sif: Ég ver ekki mikið með enga vörn Saga Sif Gísladóttir lék virkilega vel í marki Vals er liðið lagði erkifjendur sína í Fram en var mjög hógvær eftir leikinn. Handbolti 18.9.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-24 | Valur lagði Fram í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára áttust við í Origo-höllinni að Hlíðarenda í fyrsta stórleik tímabilsins. Valur vann leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 28-24. Handbolti 18.9.2020 19:32 Valur með talsvert meira fjármagn en við Valur pakkaði ÍR saman í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir Breiðhyltinga en 19 marka sigur Vals var ekki eitthvað sem sérfræðingarnir sáu fyrir. Handbolti 18.9.2020 19:46 Hversu hátt getur Krían flogið? Kría er annað tveggja nýrra liða í Grill-66 deildinni í handbolta. Deildin fer af stað í kvöld og eina spurningin er hversu hátt getur Krían flogið? Handbolti 18.9.2020 19:30 Basti: Leyfið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. Handbolti 17.9.2020 22:21 Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. Handbolti 17.9.2020 18:15 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27 | Fram bjargaði stigi á síðustu stundu Þunnskipaðir Mosfellingar hefðu viljað taka bæði stigin gegn Fram í Safamýrinni í kvöld en heimamenn jöfnuðu metin úr vítsakasti undir lok leiks. Lokatölur 27-27 og eitt stig á lið verður því að duga að þessu sinni. Handbolti 17.9.2020 18:46 Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Sport 17.9.2020 23:26 Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. Sport 17.9.2020 06:01 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 123 ›
Smit í þremur handboltaliðum á Íslandi Kórónuveiran herjar á handboltalið á Íslandi og leikmenn þriggja liða eru nú í einangrun. Handbolti 14.10.2020 08:32
Sveinn Aron til liðs við Selfyssinga Sveinn Aron Sveinsson er genginn til liðs við Selfoss í Olís-deild karla í handbolta. Hann hefur ekkert spilað síðan hann var rekinn frá Val í nóvember á síðasta ári. Handbolti 9.10.2020 23:00
KKÍ og HSÍ fresta öllu mótahaldi í tæpar tvær vikur en KSÍ í viku KKÍ og HSÍ hafa frestað öllu mótahaldið til og með 19. október en þetta kom fram í tilkynningu frá samböndunum nú í kvöld. Sport 7.10.2020 19:09
Handboltafólk ósátt: Erum við ekki öll almannavarnir? Fólk innan handboltahreyfingarinnar gagnrýnir heilbrigðisráðherra fyrir banna sumar íþróttir en leyfa aðrar. Handbolti 7.10.2020 13:01
Akureyrarslagnum frestað Þór og KA mætast ekki í Coca Cola bikar karla í handbolta í kvöld eins og til stóð. Leiknum var frestað vegna hertra sóttvarnareglna. Handbolti 7.10.2020 11:21
Fótboltinn heldur áfram að rúlla en íþróttir innandyra ekki heimilaðar Íþróttir utandyra verða áfram heimilaðar þrátt fyrir hertar samkomutakmarkanir á höfuðborgarsvæðinu en tillögurnar taka gildi á morgun, sjöunda október. Íslenski boltinn 6.10.2020 21:26
Leik Hauka og Selfoss frestað Búið er að fresta leik Hauka og Selfoss í Coca Cola bikar karla í handbolta sem átti að fara fram í kvöld. Handbolti 6.10.2020 13:22
Segir að FH verði ekki í efstu fjórum sætum deildarinnar í vor Jóhann Gunnar Einarsson, sérfræðingur Seinni bylgjunnar sagði í síðasta þætti að hann teldi að FH myndi ekki enda í efstu fjórum sætum deildarinnar. Handbolti 4.10.2020 22:15
Basti: Ef við vinnum ekki svona leik þá erum við í djúpum skít Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með að strákarnir hafi staðist þá pressu að vinna leikinn. Hann segir þetta erfiðustu leikina þegar allir ætlast til að þú vinnir Handbolti 3.10.2020 19:19
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 27-24 | Fyrsti sigur Fram kominn í hús Fram vann sinn fyrsta sigur í Olís deild karla á þessu tímabili er botnlið ÍR heimsótti Safamýrina. Lokatölur 27-24. Handbolti 3.10.2020 16:32
Dagskráin í dag: Íslandsmeistaratitillinn undir á Hlíðarenda Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum á þessum laugardegi. Sport 3.10.2020 06:00
Patrekur: Það er komin stemming í Garðabæinn Patrekur Jóhannesson tók við Stjörnunni fyrir mót og hann fagnaði að vonum vel fyrsta sigri liðsins í Olísdeild karla í handbolta á þessu tímabili. Stjarnan vann KA 25-24 í hörkuleik. Handbolti 2.10.2020 22:16
Aron Kristjánsson: Það vantaði baráttuneistann hjá okkur Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, var svekktur eftir þriggja marka tap sinna manna gegn Val í Olís deild karla á Ásvöllum í kvöld, lokatölur 25-28. Var þetta fyrsta tap Hauka á leiktíðinni. Handbolti 2.10.2020 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Valur 25-28 | Valur fyrsta liðið til að vinna Hauka Valur varð fyrsta liðið til að landa sigri gegn Haukum er liðin mættust á Ásvöllum í Olís deild karla í kvöld. Lokatölur 28-25 Valsmönnum í vil. Handbolti 2.10.2020 18:45
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 25-24 | Fyrsti sigur Stjörnunnar kom í háspennuleik Stjarnan gerði sér lítið fyrir og vann sinn fyrsta leik í Olís deildinni í kvöld. Var um fyrsta tap KA að ræða. Handbolti 2.10.2020 18:45
Arnar Daði: Þetta er bara það sem er boðið uppá í efstu deild á Íslandi Arnar Daði var ekki sáttur eftir þriggja marka tap gegn Aftureldingu. Sagði hann að lið sitt hefði átt að spila betur og sendi svo fjölmiðlamönnum og sérfræðingum tóninn. Handbolti 1.10.2020 23:01
Umfjöllun og viðtöl: Grótta - Afturelding 17-20 | Afturelding tók stigin tvö á Nesinu Grótta bíður enn eftir sínum fyrsta sigri í Olís-deild karla á meðan Afturelding hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum. Handbolti 1.10.2020 18:46
Segir að leikmenn og þjálfarar Gróttu þurfi ekki að hafa áhyggjur Formaður aðalstjórnar Gróttu segir að deilur um skuld handknattleiksdeildar félagsins séu tilkomnar vegna misskilnings. Handbolti 30.9.2020 16:11
Valur dregur kvennalið sitt úr keppni Kvennalið Vals átti að mæta spænska félaginu Málaga í annarrri umferð í Evrópubikarnum í handbolta. Ekkert verður nú af því en Valur hefur ákveðið að draga liðið úr keppni, líkt og var gert með karlalið félagsins. Handbolti 29.9.2020 07:00
Greinir á um hvernig ganga eigi frá hárri skuld handknattleiksdeildar Gróttu Fráfarandi stjórn handknattleiksdeildar Gróttu var ekki tilbúin að skuldbinda deildina til næstu 20 ára vegna skulda sem fyrri stjórnir stofnuðu til. Handbolti 28.9.2020 14:08
Dagskráin í dag: Olís-deildir, Seinni bylgjan, Pepsi Max, opna bandaríska og meira til Það er sannkölluð veisla á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag og kvöld. Sport 19.9.2020 06:01
Saga Sif: Ég ver ekki mikið með enga vörn Saga Sif Gísladóttir lék virkilega vel í marki Vals er liðið lagði erkifjendur sína í Fram en var mjög hógvær eftir leikinn. Handbolti 18.9.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-24 | Valur lagði Fram í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára áttust við í Origo-höllinni að Hlíðarenda í fyrsta stórleik tímabilsins. Valur vann leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 28-24. Handbolti 18.9.2020 19:32
Valur með talsvert meira fjármagn en við Valur pakkaði ÍR saman í 2. umferð Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Ljóst var að róðurinn yrði þungur fyrir Breiðhyltinga en 19 marka sigur Vals var ekki eitthvað sem sérfræðingarnir sáu fyrir. Handbolti 18.9.2020 19:46
Hversu hátt getur Krían flogið? Kría er annað tveggja nýrra liða í Grill-66 deildinni í handbolta. Deildin fer af stað í kvöld og eina spurningin er hversu hátt getur Krían flogið? Handbolti 18.9.2020 19:30
Basti: Leyfið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. Handbolti 17.9.2020 22:21
Umfjöllun og viðtöl Þór - FH 19-24 | Góður lokakafli tryggði FH sigur fyrir norðan Þór tók á móti FH í fyrsta heimaleik sínum undir „eigin“ merkjum síðan 2006. FH vann fimm marka sigur í kvöld, 24-19 en bæði lið töpuðu í 1. umferðinni. Handbolti 17.9.2020 18:15
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27 | Fram bjargaði stigi á síðustu stundu Þunnskipaðir Mosfellingar hefðu viljað taka bæði stigin gegn Fram í Safamýrinni í kvöld en heimamenn jöfnuðu metin úr vítsakasti undir lok leiks. Lokatölur 27-27 og eitt stig á lið verður því að duga að þessu sinni. Handbolti 17.9.2020 18:46
Dagskráin: Reykjavíkurslagur, opna bandaríska meistaramótið í golfi og margt fleira Að venju er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag, föstudag. Sport 17.9.2020 23:26
Dagskráin í dag: Ísland mætir Lettlandi í undankeppni EM, toppslagur í Lengjudeild karla og margt fleira Íslenska kvennalandsliðið mætir Lettlandi í undankeppni EM 2021 í knattspyrnu á Laugardalsvelli í dag. Við sýnum einnig toppslag í Lengjudeild karla í fótbolta, leik í Olís deild karla í handbolta og leik í enska deildarbikarnum. Sport 17.9.2020 06:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent