Arnar Daði: Þetta er bara það sem er boðið uppá í efstu deild á Íslandi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 1. október 2020 23:01 Arnar Daði Arnarsson er þjálfari Gróttu í Olís deild karla. vísir/s2s „Ógeðslega lélegt“ voru fyrstu viðbrögð hjá Arnari Daða Arnarssyni, þjálfara Gróttu eftir þriggja marka tap gegn Aftureldingu á heimavelli í Olís deild karla í handbolta fyrr í kvöld. „Ég veit ekki af hverju það er alltaf verið að tala um lítil gæði, þetta er bara það sem er boðið uppá í efstu deild á Íslandi. Fjölmiðlamenn og sérfræðingar verða bara að fara að sætta sig við það.“ „Auðvitað hefðum við vilja spila betur, enn frammistaðan hjá öllu liðinu var ekki nægilega góð fyrir utan hjá dýrinu í markinu“ sagði Arnar Daði sem hrósar að sjálfsögðu Stefáni Huldari frammistöðuna í marki liðsins. Arnar Daði segir þó að varnarlega hafi liðið verið ágætt en það vantaði talsvert upp á sóknarlega. „Mínir fyrstu þrír menn fyrir utan voru 4/20, svo kom Jóhann Reynir inn með 1/4, svo þetta eru þrjú mörk úr 24 skotum. Þú vinnur ekki leik þannig“ sagði Arnar Daði en þetta eru vissulega fimm mörk en ekki þrjú, engu að síður afleitt skotnýting „Það er samt ótrúleg seigla í þessu liði að enda bara þremur mörkum undir með þessa skotnýtingu. Við lentum í áföllum í leiknum líka, Daníel Griffin og Gunnar Dan fara meiddir af velli svo við neyddumst til að hætta í sjö á sex“ sagði Arnar Daði Arnar Daði tekur undir það að leikmönnum skorti sjálfstraust og það vanti leikmenn til að taka loka ákvörðun í sókninni. „Það er ekkert launungamál að ég er með unga og óreynda stráka sem eru að taka sín fyrstu skref. Það er margt að læra, við erum ekkert að fara yfir andstæðingana á hverjum degi, við erum líka bara að kenna þeim handbolta og að spila sem lið, þetta tekur bara tíma.“ „Enn við förum ekkert í felur með það að þessi frammistaða var ekki góð í dag“ sagði Arnar Daði að lokum. Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Grótta Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira
„Ógeðslega lélegt“ voru fyrstu viðbrögð hjá Arnari Daða Arnarssyni, þjálfara Gróttu eftir þriggja marka tap gegn Aftureldingu á heimavelli í Olís deild karla í handbolta fyrr í kvöld. „Ég veit ekki af hverju það er alltaf verið að tala um lítil gæði, þetta er bara það sem er boðið uppá í efstu deild á Íslandi. Fjölmiðlamenn og sérfræðingar verða bara að fara að sætta sig við það.“ „Auðvitað hefðum við vilja spila betur, enn frammistaðan hjá öllu liðinu var ekki nægilega góð fyrir utan hjá dýrinu í markinu“ sagði Arnar Daði sem hrósar að sjálfsögðu Stefáni Huldari frammistöðuna í marki liðsins. Arnar Daði segir þó að varnarlega hafi liðið verið ágætt en það vantaði talsvert upp á sóknarlega. „Mínir fyrstu þrír menn fyrir utan voru 4/20, svo kom Jóhann Reynir inn með 1/4, svo þetta eru þrjú mörk úr 24 skotum. Þú vinnur ekki leik þannig“ sagði Arnar Daði en þetta eru vissulega fimm mörk en ekki þrjú, engu að síður afleitt skotnýting „Það er samt ótrúleg seigla í þessu liði að enda bara þremur mörkum undir með þessa skotnýtingu. Við lentum í áföllum í leiknum líka, Daníel Griffin og Gunnar Dan fara meiddir af velli svo við neyddumst til að hætta í sjö á sex“ sagði Arnar Daði Arnar Daði tekur undir það að leikmönnum skorti sjálfstraust og það vanti leikmenn til að taka loka ákvörðun í sókninni. „Það er ekkert launungamál að ég er með unga og óreynda stráka sem eru að taka sín fyrstu skref. Það er margt að læra, við erum ekkert að fara yfir andstæðingana á hverjum degi, við erum líka bara að kenna þeim handbolta og að spila sem lið, þetta tekur bara tíma.“ „Enn við förum ekkert í felur með það að þessi frammistaða var ekki góð í dag“ sagði Arnar Daði að lokum.
Handbolti Íslenski handboltinn Olís-deild karla Grótta Mest lesið Ótrúlegur sigur Sporting í síðasta heimaleik Amorim Fótbolti Pavel um varnarleik Keflavíkur: Á að særa stolt þitt Körfubolti William Cole kom inn af bekknum í Meistaradeildarsigri Dortmund Fótbolti Ísland náði jafntefli gegn Spáni Fótbolti Diaz með þrennu í þægilegum sigri Liverpool Fótbolti Valskonur óstöðvandi Handbolti Köstuðu svínshöfði inn á völlinn Fótbolti „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Handbolti Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Vandræði Real halda áfram eftir Milan-sigur á Santiago Bernabéu Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands Sjá meira