Lengjudeild karla Vestri batt enda á sigurgöngu Selfyssinga Vestri vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Selfossi í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar höfðu unnið þrjá leiki í röð í deildinni og sigur hefði komið þeim upp í umspilssæti. Fótbolti 8.8.2023 19:51 Jafntefli hjá Brynjari Birni og Omar Sowe gerði þrennu Það var spiluð heil umferð í Lengjudeild karla í kvöld. Sport 2.8.2023 21:17 Brynjar Björn tekinn við Grindvíkingum Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. Hann samdi við félagið út næsta tímabil. Íslenski boltinn 1.8.2023 15:29 Helgi hættir með Grindavík Helgi Sigurðsson verður ekki þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta lengur. Íslenski boltinn 31.7.2023 11:47 Freysteinn Ingi yngsti markaskorari í sögu Njarðvíkur Freysteinn Ingi Guðnason varð í gær yngsti markaskorari í sögu Njarðvíkur í Íslandsmóti meistaraflokks karla þegar hann gulltryggði sigur Njarðvíkurliðsins gegn nágrönnum sínum frá Grindavík í Lengjudeildinni. Fótbolti 30.7.2023 14:36 Óvænt úrslit í Lengjudeildinni Lengjudeildin heldur áfram að bjóða upp á óvænt úrslit. Í þremur leikjum af fjórum vann liðið sem var neðar í töflunni. Í fjórða leiknum voru liðin jöfn að stigum. Íslenski boltinn 29.7.2023 16:07 Viktor Jónsson með fernu í fyrsta tapi Aftureldingar í Lengjudeildinni Skagamenn eru fyrsta liðið sem hefur náð að leggja Aftureldingu af velli í Lengjudeild karla í knattspyrnu. ÍA lagði heimamenn úr Mosfellsbænum 2-5 og hleypa spennu í baráttuna um efsta sætið í deildinni sem gefur beint sæti í úrvalsdeildinni. Afturelding hafði ekki tapað leik og náð í 35 stig af 39 mögulegum fyrir þennan leik. Fótbolti 28.7.2023 21:15 Ægismenn knúðu fram jafntefli gegn Þrótti Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. Ægir tók á móti Þrótti í fallbaráttuslag en liðin skildu að lokum jöfn 2-2. Fótbolti 27.7.2023 21:21 Selfyssingar með sterkan sigur eftir skellinn í síðustu umferð Selfoss vann öruggan 2-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar fengu þungan skell í síðustu umferð þegar þeir töpuðu 9-0 gegn Aftureldingu en sýndu í kvöld að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum. Fótbolti 25.7.2023 21:17 Þórsarar með sinn fyrsta sigur síðan 16. júní Þór frá Akureyri vann nú rétt í þessu sinn fyrsta sigur í Lengjudeildinni síðan 16. júní þegar liðið lagði Gróttu norðan heiða nokkuð örugglega 3-1. Fótbolti 25.7.2023 20:17 Silas Songani hetja Vestra | Sex marka leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Vestri vann 1-0 sigur gegn Þór í afar mikilvægum leik í Lengjudeild karla. Silas Songani gerði sigurmarkið á 82. mínútu og tryggði Vestra stigin þrjú. Í Lengjudeild kvenna vann FHL 4-2 sigur gegn Grindavík. Sport 22.7.2023 16:59 Toppliðið skoraði níu Afturelding vann 9-0 sigur á Selfossi í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir, Grótta og ÍA unnu sína leiki líka. Íslenski boltinn 21.7.2023 21:45 Leiknir vann Þrótt í Lengjudeild karla | Heimasigrar í Lengjudeild kvenna Í kvöld fór fram einn leikur í Lengjudeild karla þar sem Leiknir vann Þrótt 3-2. Kvenna megin vann Afturelding 3-1 sigur gegn Gróttu og Fram vann 2-1 sigur gegn HK. Sport 20.7.2023 22:16 Haukur fylgir bróður sínum til Lille Haukur Andri Haraldsson er genginn í raðir Lille í Frakklandi. Þar hittir hann fyrir bróður sinn, Hákon Arnar. Fótbolti 20.7.2023 09:12 Guðjón Pétur var ekki með kynþáttaníð Mikil læti voru eftir leik Gróttu og Grindavíkur í Lengjudeild karla á Seltjarnarnesinu á sunnudag. Málið hafnaði á borði aganefndar KSÍ í gær. Fótbolti 19.7.2023 17:37 Gunnar Heiðar tekur við Njarðvík Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Íslenski boltinn 19.7.2023 13:28 ÍA datt í gullpottinn Peningurinn sem ÍA fær í sinn vasa eftir að franska knattspyrnufélagið Lille borgaði í kringum tvo og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir Hákon Arnar Haraldsson fer í að byggja upp félagið og bæta leikmenn þess. Þetta staðfesti Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, í viðtali við Vísi. Íslenski boltinn 19.7.2023 09:00 Starfsmaður Grindavíkur hlaut skurð eftir spark frá leikmanni Gróttu Grindvíkingar taka undir yfirlýsingu Gróttu sem félagið sendi frá sér eftir hitaleik í Lengjudeild karla í gær. Þeir segja þó rangt að starfsmaður Grindavíkur hafi ráðist á leikmann Gróttu og starfsmaðurinn hafi sjálfur orðið fyrir árás. Grindvíkingar eru ósáttir við fréttaflutning af málinu. Íslenski boltinn 17.7.2023 12:16 Guðjón Pétur sakaður um að ráðast á mótherja: „Það er bara bull“ Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Grindavíkur í Lengjudeild karla í knattspyrnu, er sakaður um að ráðast á mótherja sinn eftir leik liðsins gegn Gróttu í kvöld. Guðjón þvertekur fyrir að þetta atvik hafi átt sér stað. Fótbolti 16.7.2023 20:51 Mosfellingar enn taplausir á toppnum | Þróttur stal stigi af Fjölni Afturelding trónir enn taplaus á toppi Lengjudeildar karla eftir góðan 3-1 útisigur gegn Þór frá Akureyri í dag. Á sama tíma vann Fjölnir mikilvægan 2-1 útisigur gegn Þrótti Reykjavík. Fótbolti 16.7.2023 18:27 Gróttumenn þokast upp töfluna | Lánleysi Grindvíkinga heldur áfram Heil umferð verður leikin í Lengjudeild karla í dag. Skagamenn náðu ekki að skjóta sér í 2. sætið en þeir gerðu jafntefli heima gegn Vestra 1-1. Fótbolti 16.7.2023 15:55 Afturelding áfram taplaust | Leiknir kom til baka Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Topplið Aftureldingar vann 1-0 sigur á Þrótti Reykjavík. Þá kom Leiknir Reykjavík til baka gegn Ægi frá Þorlákshöfn. Íslenski boltinn 12.7.2023 21:40 Hægt að fá sér tattú og horfa á toppliðið í leiðinni Eins og vanalega er hægt að slá tvær flugur í einu höggi þegar þú mætir á fótboltaleiki með einu heitasta fótboltaliði landsins. Íslenski boltinn 11.7.2023 14:31 Vestri með óvæntan sigur í Laugardalnum Vestri vann 2-1 útisigur á Þrótti Reykjavík í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:45 „Vissi að við værum með lið sem gæti unnið öll hin liðin í deildinni“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hefur verið knattspyrnuáhugamönnum að góðu kunnur í um tvo áratugi enda var hann byrjaður að skrifa fyrir fótbolta.net um fermingu. Fyrir tæpum fjórum árum síðan lagði hann svo lyklaborðið frá sér og tók við þjálfun uppeldisfélagsins. Fótbolti 8.7.2023 09:00 Skagamenn klifra upp töfluna ÍA vann Njarðvík 2-1 í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá vann Afturelding öruggan 4-1 sigur á nýliðum Ægis í Þorlákshöfn. Íslenski boltinn 7.7.2023 21:31 Fjölnismenn halda í við toppliðið en Leiknir enn við botninn Fjölnir vann góðan 4-1 sigur er liðið tók á móti Leikni í 10. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Fótbolti 6.7.2023 20:24 Breiðhyltingar skildu Njarðvík eftir í fallsæti Leiknir úr Breiðaholti lyfti sér úr fallsæti Lengjudeildar karla eftir sigur á Njarðvík á heimavelli í dag. Með sigrinum fara Breiðhyltingar upp fyrir Njarðvík í töflunni. Fótbolti 2.7.2023 20:15 Ægir strengdi sér líflínu í fallbaráttunni Ægir vann lífsnauðsynlegan sigur í baráttu sinni um að forðast fall úr Lengjudeild karla í fótbolta þegar liðið sótti Vestra heim á Ísafjörð í níundu umferð deildarinnar í dag. Fótbolti 2.7.2023 16:39 Mosfellingar héldu út og styrktu stöðu sína á toppnum Afturelding er nú með fimm stiga forskot á toppi Lengjudeildar karla eftir nauman 4-3 sigur gegn Fjölni í toppslag deildarinnar í kvöld. Fótbolti 29.6.2023 21:22 « ‹ 3 4 5 6 7 8 9 10 11 … 22 ›
Vestri batt enda á sigurgöngu Selfyssinga Vestri vann góðan 2-1 sigur er liðið tók á móti Selfossi í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar höfðu unnið þrjá leiki í röð í deildinni og sigur hefði komið þeim upp í umspilssæti. Fótbolti 8.8.2023 19:51
Jafntefli hjá Brynjari Birni og Omar Sowe gerði þrennu Það var spiluð heil umferð í Lengjudeild karla í kvöld. Sport 2.8.2023 21:17
Brynjar Björn tekinn við Grindvíkingum Brynjar Björn Gunnarsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta. Hann samdi við félagið út næsta tímabil. Íslenski boltinn 1.8.2023 15:29
Helgi hættir með Grindavík Helgi Sigurðsson verður ekki þjálfari karlaliðs Grindavíkur í fótbolta lengur. Íslenski boltinn 31.7.2023 11:47
Freysteinn Ingi yngsti markaskorari í sögu Njarðvíkur Freysteinn Ingi Guðnason varð í gær yngsti markaskorari í sögu Njarðvíkur í Íslandsmóti meistaraflokks karla þegar hann gulltryggði sigur Njarðvíkurliðsins gegn nágrönnum sínum frá Grindavík í Lengjudeildinni. Fótbolti 30.7.2023 14:36
Óvænt úrslit í Lengjudeildinni Lengjudeildin heldur áfram að bjóða upp á óvænt úrslit. Í þremur leikjum af fjórum vann liðið sem var neðar í töflunni. Í fjórða leiknum voru liðin jöfn að stigum. Íslenski boltinn 29.7.2023 16:07
Viktor Jónsson með fernu í fyrsta tapi Aftureldingar í Lengjudeildinni Skagamenn eru fyrsta liðið sem hefur náð að leggja Aftureldingu af velli í Lengjudeild karla í knattspyrnu. ÍA lagði heimamenn úr Mosfellsbænum 2-5 og hleypa spennu í baráttuna um efsta sætið í deildinni sem gefur beint sæti í úrvalsdeildinni. Afturelding hafði ekki tapað leik og náð í 35 stig af 39 mögulegum fyrir þennan leik. Fótbolti 28.7.2023 21:15
Ægismenn knúðu fram jafntefli gegn Þrótti Einn leikur fór fram í Lengjudeild karla í kvöld. Ægir tók á móti Þrótti í fallbaráttuslag en liðin skildu að lokum jöfn 2-2. Fótbolti 27.7.2023 21:21
Selfyssingar með sterkan sigur eftir skellinn í síðustu umferð Selfoss vann öruggan 2-0 sigur á Grindavík í Lengjudeild karla í kvöld. Selfyssingar fengu þungan skell í síðustu umferð þegar þeir töpuðu 9-0 gegn Aftureldingu en sýndu í kvöld að þeir eru ekki dauðir úr öllum æðum. Fótbolti 25.7.2023 21:17
Þórsarar með sinn fyrsta sigur síðan 16. júní Þór frá Akureyri vann nú rétt í þessu sinn fyrsta sigur í Lengjudeildinni síðan 16. júní þegar liðið lagði Gróttu norðan heiða nokkuð örugglega 3-1. Fótbolti 25.7.2023 20:17
Silas Songani hetja Vestra | Sex marka leikur í Fjarðabyggðarhöllinni Vestri vann 1-0 sigur gegn Þór í afar mikilvægum leik í Lengjudeild karla. Silas Songani gerði sigurmarkið á 82. mínútu og tryggði Vestra stigin þrjú. Í Lengjudeild kvenna vann FHL 4-2 sigur gegn Grindavík. Sport 22.7.2023 16:59
Toppliðið skoraði níu Afturelding vann 9-0 sigur á Selfossi í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Fjölnir, Grótta og ÍA unnu sína leiki líka. Íslenski boltinn 21.7.2023 21:45
Leiknir vann Þrótt í Lengjudeild karla | Heimasigrar í Lengjudeild kvenna Í kvöld fór fram einn leikur í Lengjudeild karla þar sem Leiknir vann Þrótt 3-2. Kvenna megin vann Afturelding 3-1 sigur gegn Gróttu og Fram vann 2-1 sigur gegn HK. Sport 20.7.2023 22:16
Haukur fylgir bróður sínum til Lille Haukur Andri Haraldsson er genginn í raðir Lille í Frakklandi. Þar hittir hann fyrir bróður sinn, Hákon Arnar. Fótbolti 20.7.2023 09:12
Guðjón Pétur var ekki með kynþáttaníð Mikil læti voru eftir leik Gróttu og Grindavíkur í Lengjudeild karla á Seltjarnarnesinu á sunnudag. Málið hafnaði á borði aganefndar KSÍ í gær. Fótbolti 19.7.2023 17:37
Gunnar Heiðar tekur við Njarðvík Gunnar Heiðar Þorvaldsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Njarðvíkur í fótbolta. Íslenski boltinn 19.7.2023 13:28
ÍA datt í gullpottinn Peningurinn sem ÍA fær í sinn vasa eftir að franska knattspyrnufélagið Lille borgaði í kringum tvo og hálfan milljarð íslenskra króna fyrir Hákon Arnar Haraldsson fer í að byggja upp félagið og bæta leikmenn þess. Þetta staðfesti Eggert Herbertsson, formaður Knattspyrnufélags ÍA, í viðtali við Vísi. Íslenski boltinn 19.7.2023 09:00
Starfsmaður Grindavíkur hlaut skurð eftir spark frá leikmanni Gróttu Grindvíkingar taka undir yfirlýsingu Gróttu sem félagið sendi frá sér eftir hitaleik í Lengjudeild karla í gær. Þeir segja þó rangt að starfsmaður Grindavíkur hafi ráðist á leikmann Gróttu og starfsmaðurinn hafi sjálfur orðið fyrir árás. Grindvíkingar eru ósáttir við fréttaflutning af málinu. Íslenski boltinn 17.7.2023 12:16
Guðjón Pétur sakaður um að ráðast á mótherja: „Það er bara bull“ Guðjón Pétur Lýðsson, leikmaður Grindavíkur í Lengjudeild karla í knattspyrnu, er sakaður um að ráðast á mótherja sinn eftir leik liðsins gegn Gróttu í kvöld. Guðjón þvertekur fyrir að þetta atvik hafi átt sér stað. Fótbolti 16.7.2023 20:51
Mosfellingar enn taplausir á toppnum | Þróttur stal stigi af Fjölni Afturelding trónir enn taplaus á toppi Lengjudeildar karla eftir góðan 3-1 útisigur gegn Þór frá Akureyri í dag. Á sama tíma vann Fjölnir mikilvægan 2-1 útisigur gegn Þrótti Reykjavík. Fótbolti 16.7.2023 18:27
Gróttumenn þokast upp töfluna | Lánleysi Grindvíkinga heldur áfram Heil umferð verður leikin í Lengjudeild karla í dag. Skagamenn náðu ekki að skjóta sér í 2. sætið en þeir gerðu jafntefli heima gegn Vestra 1-1. Fótbolti 16.7.2023 15:55
Afturelding áfram taplaust | Leiknir kom til baka Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Topplið Aftureldingar vann 1-0 sigur á Þrótti Reykjavík. Þá kom Leiknir Reykjavík til baka gegn Ægi frá Þorlákshöfn. Íslenski boltinn 12.7.2023 21:40
Hægt að fá sér tattú og horfa á toppliðið í leiðinni Eins og vanalega er hægt að slá tvær flugur í einu höggi þegar þú mætir á fótboltaleiki með einu heitasta fótboltaliði landsins. Íslenski boltinn 11.7.2023 14:31
Vestri með óvæntan sigur í Laugardalnum Vestri vann 2-1 útisigur á Þrótti Reykjavík í eina leik dagsins í Lengjudeild karla í knattspyrnu. Íslenski boltinn 8.7.2023 16:45
„Vissi að við værum með lið sem gæti unnið öll hin liðin í deildinni“ Magnús Már Einarsson, þjálfari Aftureldingar, hefur verið knattspyrnuáhugamönnum að góðu kunnur í um tvo áratugi enda var hann byrjaður að skrifa fyrir fótbolta.net um fermingu. Fyrir tæpum fjórum árum síðan lagði hann svo lyklaborðið frá sér og tók við þjálfun uppeldisfélagsins. Fótbolti 8.7.2023 09:00
Skagamenn klifra upp töfluna ÍA vann Njarðvík 2-1 í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Þá vann Afturelding öruggan 4-1 sigur á nýliðum Ægis í Þorlákshöfn. Íslenski boltinn 7.7.2023 21:31
Fjölnismenn halda í við toppliðið en Leiknir enn við botninn Fjölnir vann góðan 4-1 sigur er liðið tók á móti Leikni í 10. umferð Lengjudeildar karla í kvöld. Fótbolti 6.7.2023 20:24
Breiðhyltingar skildu Njarðvík eftir í fallsæti Leiknir úr Breiðaholti lyfti sér úr fallsæti Lengjudeildar karla eftir sigur á Njarðvík á heimavelli í dag. Með sigrinum fara Breiðhyltingar upp fyrir Njarðvík í töflunni. Fótbolti 2.7.2023 20:15
Ægir strengdi sér líflínu í fallbaráttunni Ægir vann lífsnauðsynlegan sigur í baráttu sinni um að forðast fall úr Lengjudeild karla í fótbolta þegar liðið sótti Vestra heim á Ísafjörð í níundu umferð deildarinnar í dag. Fótbolti 2.7.2023 16:39
Mosfellingar héldu út og styrktu stöðu sína á toppnum Afturelding er nú með fimm stiga forskot á toppi Lengjudeildar karla eftir nauman 4-3 sigur gegn Fjölni í toppslag deildarinnar í kvöld. Fótbolti 29.6.2023 21:22