Stúkan

Fréttamynd

Gummi Ben: Þetta er bara ekki í lagi

Guðmundur Benediktsson og sérfræðingar hans í Pepsi Max Stúkunni eru á því að Fylkismenn hafi ekki ekkert upp á Víkinga að klaga þrátt fyrir að hafa verið mjög ósáttir með mótherja sína í seinna marki Víkinga í gær.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

„Þetta er ekkert annað en vítaspyrna“

Pálmi Rafn Pálmason skoraði annað mark KR í 2-3 tapinu fyrir Val í gær úr vítaspyrnu á 68. mínútu. Sérfræðingar Pepsi Max Stúkunnar voru á því að KR-ingar hefðu átt að fá annað víti sex mínútum áður.

Íslenski boltinn