Fótbolti

Fréttamynd

Leverkusen á­fram taplaust á toppnum

Leverkusen náði átta stiga forskoti á toppi þýsku úrvalsdeildarinnar í dag með góðum 1-2 útisigri á Heidenheim. Liðið hefur enn ekki tapað leik í deildinni þetta tímabilið.

Fótbolti
Fréttamynd

Piparsprey, brotin bílrúða og gáttaðir ís­lenskir krakkar

Sumum kvöldum gleymir maður aldrei. Ég upplifði eitt slíkt með börnunum mínum í gær. Í hinu fallega landi Chile, þar sem stéttaskiptingin og reiðin kraumar undir niðri og bullur taka völdin á fótboltaleik í Santiago. Rúmum fimmtíu árum eftir að fólk var tekið af lífi á sama vettvangi fyrir „rangar“ skoðanir.

Lífið
Fréttamynd

Afar ó­líkar til­lögur KSÍ og ÍTF um kjör­gengi

Ljóst er að stjórn KSÍ (Knattspyrnusambands Íslands) er á öndverðum meiði við stjórn ÍTF (Íslensks toppfótbolta) hvað varðar kjörgengi stjórnarmanna KSÍ. Tvær ólíkar tillögur liggja fyrir ársþingi KSÍ sem fram fer eftir rúmar tvær vikur.

Fótbolti
Fréttamynd

Þróttur sækir tvær á Sel­foss

Kristrún Rut Antonsdóttir og Íris Una Þórðardóttir munu leika með Þrótti Reykjavík í Bestu deild kvenna í knattspyrnu. Þær koma báðar frá Selfossi sem féll úr deildinni á síðasta ári.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Foden kom til baka gegn Brentford og Man City nálgast toppinn

Englandsmeistarar Manchester City hafa minnkað forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildar karla í knattspyrnu niður í aðeins tvö stig með góðum útisigri á Brentford. Meistararnir hafa átt erfitt uppdráttar gegn lærisveinum Thomas Frank og ekki var útlitið bjart þegar heimamenn komust yfir.

Enski boltinn
Fréttamynd

Gott gengi Róm­verja ætlar engan endi að taka

Roma vann Cagliari 4-0 í eina leik dagsins í Serie A, ítölsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þetta var þriðji sigur liðsins í röð en Daniele De Rossi hefur unnið alla þrjá leiki sína síðan hann tók við stjórn liðsins af José Mourinho.

Fótbolti