Færeyjar skoruðu fjögur og stjörnur Noregs gerðu ekkert Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. mars 2024 19:30 Pætur var frábær í kvöld. Michal Cizek/Ritzau Scanpix Færeyjar unnu 4-0 útisigur á Liechtenstein í vináttulandsleik karla í knattspyrn. Þá tapaði Noregur gegn Tékklandi á Ullevaal-vellinum í Osló. Við Íslendingar þekkjum Liechtenstein vel eftir að hafa unnið þjóðina í tvígang í undankeppni EM 2024. Eflaust hefur Liechtenstein hugsað sér gott til glóðarinnar þegar samið var um leik við Færeyjar, annað kom þó á daginn. Pætur Petersen, leikmaður KÍ Klaksvík og fyrrverandi leikmaður Lyngby, kom Færeyjum yfir strax á 3. mínútu. Hann var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Jóan Símun Edmundsson, fyrrverandi leikmaður KA, með stoðsendinguna og staðan 0-2 í hálfleik. Pætur lagði svo upp þriðja mark Færeyinga þegar aðeins fjórar mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Adrian Justinussen, framherji danska B-deildarliðsins Hillerød, með markið. Arnbjørn Svensson bætti svo fjórða marki Færeyja við undir lok leiks, lokatölur 0-4. Man City's Oscar Bobb scores for Norway but Czech Republic come back to win 2-1 pic.twitter.com/w9pm8ACSWS— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 22, 2024 Noregur stillti upp ógnarsterku liði gegn Tékklandi þar sem bæði Martin Ødegaard og Erling Braut Håland voru í byrjunarliðinu. Það var hins vegar Oscar Bobb, ungstirni Manchester City, sem kom Noregi yfir á 20. mínútu. Gestirnir svöruðu með tveimur mörkum og unnu 2-1 útisigur. Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira
Við Íslendingar þekkjum Liechtenstein vel eftir að hafa unnið þjóðina í tvígang í undankeppni EM 2024. Eflaust hefur Liechtenstein hugsað sér gott til glóðarinnar þegar samið var um leik við Færeyjar, annað kom þó á daginn. Pætur Petersen, leikmaður KÍ Klaksvík og fyrrverandi leikmaður Lyngby, kom Færeyjum yfir strax á 3. mínútu. Hann var svo aftur á ferðinni í uppbótartíma fyrri hálfleiks. Jóan Símun Edmundsson, fyrrverandi leikmaður KA, með stoðsendinguna og staðan 0-2 í hálfleik. Pætur lagði svo upp þriðja mark Færeyinga þegar aðeins fjórar mínútur voru liðnar af síðari hálfleik. Adrian Justinussen, framherji danska B-deildarliðsins Hillerød, með markið. Arnbjørn Svensson bætti svo fjórða marki Færeyja við undir lok leiks, lokatölur 0-4. Man City's Oscar Bobb scores for Norway but Czech Republic come back to win 2-1 pic.twitter.com/w9pm8ACSWS— Football on TNT Sports (@footballontnt) March 22, 2024 Noregur stillti upp ógnarsterku liði gegn Tékklandi þar sem bæði Martin Ødegaard og Erling Braut Håland voru í byrjunarliðinu. Það var hins vegar Oscar Bobb, ungstirni Manchester City, sem kom Noregi yfir á 20. mínútu. Gestirnir svöruðu með tveimur mörkum og unnu 2-1 útisigur.
Fótbolti Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Kemur einn leikmaður sem við getum staðfest í kringum næsta leik” „Við stóðum af okkur storminn“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Í beinni: Tottenham - Nott. Forest | Gestirnir á góðum stað FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Sjá meira