Fótbolti Uppgjör og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 3-0 | Sannfærandi sigur Blika á kraftmiklum Stólum Breiðablik er enn taplaust í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir góðan sigur á Tindastól í dag. Á 82. mínútu var leikurinn í járnum og Tindastóll nær því að jafna en hitt. Á örfáum sekúndum snerust örlög Tindastóls við og öflugt lið Breiðabliks komið í 3-0 forystu. Íslenski boltinn 27.4.2024 15:30 Guðrún skoraði og með fullt hús stiga á toppnum Guðrún Arnardóttir skoraði fyrsta mark Rosengård í 3-0 sigri liðsins á AIK í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Þá lagði Þórdís Elva Ágústsdóttir upp sigurmark Växjö á Linköping. Fótbolti 27.4.2024 17:45 Newcastle setti met þegar það skaut Sheffield niður um deild Sheffield United er fallið úr ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þetta var endanlega staðfest eftir að Sheffield tapaði 5-1 fyrir Newcastle United í dag en á sama tíma settu Norðanmenn met. Enski boltinn 27.4.2024 16:15 „Auðvitað voru þetta ekki gleðifréttir“ Jóhannes Kristinn Bjarnason, leikmaður Bestu deildar liðs KR, kýs að halda í bjartsýnina þrátt fyrir að eiga fyrir höndum endurhæfingu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik á dögunum. Íslenski boltinn 26.4.2024 23:30 Stólpagrín gert að Terry vegna stjörnustæla hans Chelsea goðsögnin John Terry sat fyrir svörum í veigamiklu viðtali á dögunum og hefur ein saga hans vakið sérstaka athygli. Töluvert hefur verið grínast með hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. Enski boltinn 26.4.2024 22:00 Liverpool nær samkomulagi um Slot Liverpool hefur náð samkomulagi við hollenska liðið Feyenoord um greiðslu fyrir þjálfara liðsins Arne Slot. Allt bendir til að hann taki við Rauða hernum af Jurgen Klopp í sumar. Enski boltinn 26.4.2024 21:28 Virk sprengja úr seinni heimsstyrjöldinni undir leikvangi Mainz Fresta þurfti blaðamannafundi fyrir leik Mainz og Kölnar í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fram fer á sunnudag eftir að virk 500 kílóa sprengja síðan úr seinni heimsstyrjöldinni fannst við endurbætur á leikvanginum. Fótbolti 26.4.2024 07:02 „Frábær úrslit fyrir okkur og félagið“ Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. Sami Kamel skoraði bæði mörk heimamanna að þessu sinni. Fótbolti 25.4.2024 22:45 „Fyrst og fremst var þetta vinnuframlag frá öllum“ Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. Fótbolti 25.4.2024 22:28 Ivan Toney á innkaupalista Manchester United Framherjinn og veðmálafrömuðurinn Ivan Toney er sagður ofarlega á óskalista Manchester United en liðið hefur glímt við töluverða markaþurrð þetta tímabilið. Fótbolti 25.4.2024 22:21 Júlíus Magnússon með sitt fyrsta mark fyrir Fredrikstad Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir áfram í norska bikarnum eftir 2-5 sigur gegn C-deildarliði Eik-Tonsberg. Júlíus opnaði markareikning sinn fyrir liðið þegar hann skoraði fjórða mark þess. Fótbolti 25.4.2024 20:30 KR fékk ungan Svía fyrir gluggalok Meiðslum hrjáð lið KR náði að krækja í leikmann fyrir komandi átök í Bestu deildinni á lokadegi félagsskiptagluggans í gærkvöld. Þeir bregðast þannig við fámenni í framliggjandi stöðum á vellinum. Íslenski boltinn 25.4.2024 17:56 Bikarmeistararnir örugglega áfram eftir smá hikst Fimm leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla kl. 15:00 í dag. Ríkjandi bikarmeistarar Víkings tryggðu sig örugglega áfram en D-deildar lið Víðis komst í 0-1 í upphafi leiks með ótrúlegu marki. Fótbolti 25.4.2024 17:10 350 þúsund krónur i sektir og tveir fá þriggja mánaða bann Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið hart á leikskýrslufölsun í leik KFK og Hvíta Riddarans í B deild Lengjubikarsins sem fram fór þann 22. mars 2024. Íslenski boltinn 25.4.2024 16:31 Krókur Liverpool á móti bragði Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot. Enski boltinn 25.4.2024 09:01 Lærisveinninn laut í lægra haldi Stjarnan vann nauman 2-1 sigur á Augnabliki í lokaleik dagsins í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Þar má segja að lærifaðir hafi haft betur gegn lærisveini. Íslenski boltinn 24.4.2024 22:02 Palace á mikilli siglingu Crystal Palace vann 2-0 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Um er að ræða þriðja sigur liðsins í röð. Enski boltinn 24.4.2024 21:26 Áhugaverður skiptidíll FH og Vals á leikdag FH og Valur hafa fengið leikmann á láni frá hvoru öðru í Bestu deild karla. Liðin mætast í Mjólkurbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2024 18:47 Vaktin: Lokadagur félagsskiptagluggans á Íslandi Félagsskiptagluggi KSÍ lokar á miðnætti í dag, 24. apríl. Vísir mun fylgja eftir öllum helstu tíðindum dagsins í vaktinni. Íslenski boltinn 24.4.2024 17:31 Vestri fær liðsstyrk úr dönsku úrvalsdeildinni Vestri hefur gengið frá samningum við ungan kantmann sem liðið fær frá OB í dönsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 24.4.2024 17:16 Infantino: Stórkostlegt að hitta Þorvald Þorvaldur Örlygsson, nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands, átti sinn fyrsta fund með Gianni Infantino, forseta FIFA, í París á þriðjudag. Fótbolti 24.4.2024 11:00 Tevez fluttur á spítala vegna brjóstverkja Carlos Tevez, þjálfari Independiente í Argentínu, var fluttur á spítala í úthverfi Búenos Aires í gær vegna verkja í brjósti. Fótbolti 24.4.2024 09:30 Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. Enski boltinn 24.4.2024 07:01 Segir sína menn ekki verðskulda Evrópusæti „Arsenal er á þeim sem stað sem við viljum vera á. Við viljum vera á öðrum stað á næstu leiktíð en við erum nú,“ sagði Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, eftir 5-0 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 23.4.2024 23:31 Segir sitt hlutverk að fá leikmenn til að trúa á verkefnið „Mjög ánægður með sigurinn, með magnið af færum sem við sköpuðum, mörkin sem við skoruðum og að halda marki okkar hreinu,“ sagði Mikel Arteta eftir 5-0 stórsigur Arsenal á Chelsea. Sigurinn lyfti Skyttunum upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stund allavega. Enski boltinn 23.4.2024 22:31 Fjölnir fyrsta liðið í sextán liða úrslit Fjölnir er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Selfossi. Fjölnir leikur í Lengjudeildinni í sumar á meðan Selfyssingar eru í 2. deild. Íslenski boltinn 23.4.2024 22:01 Juventus í bikarúrslit þrátt fyrir tap Lazio lagði Juventus 2-1 í síðari leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppni karla í fótbolta. Juventus vann hins vegar fyrri leikinn 2-0 og einvígið því 3-2. Fótbolti 23.4.2024 21:45 Skytturnar tylltu sér á toppinn með stæl Arsenal tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildar karla með stórsigri á Chelsea á Emirates-vellinum í Lundúnum, lokatölur 5-0. Enski boltinn 23.4.2024 18:30 Ekroth og þrír aðrir í banni í næstu umferð Bestu deildarinnar Oliver Ekroth verður ekki í hjarta varnar Víkings þegar Íslandsmeistararnir mæta KA í 4. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á sunnudaginn þann 28. apríl. Ekroth er í banni líkt og þrír aðrir leikmenn deildarinnar. Íslenski boltinn 23.4.2024 20:16 Forest vill hljóðupptöku dómaraherbergins frá leiknum gegn Everton Nottingham Forest hefur krafist þess að enska úrvalsdeildin opinberi hljóðupptöku dómara úr leik liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Forest er brjálað yfir því að fá ekki vítaspyrnu, eða þrjár, í leiknum. Enski boltinn 22.4.2024 23:30 « ‹ 37 38 39 40 41 42 43 44 45 … 334 ›
Uppgjör og viðtöl: Breiðablik - Tindastóll 3-0 | Sannfærandi sigur Blika á kraftmiklum Stólum Breiðablik er enn taplaust í Bestu deild kvenna í fótbolta eftir góðan sigur á Tindastól í dag. Á 82. mínútu var leikurinn í járnum og Tindastóll nær því að jafna en hitt. Á örfáum sekúndum snerust örlög Tindastóls við og öflugt lið Breiðabliks komið í 3-0 forystu. Íslenski boltinn 27.4.2024 15:30
Guðrún skoraði og með fullt hús stiga á toppnum Guðrún Arnardóttir skoraði fyrsta mark Rosengård í 3-0 sigri liðsins á AIK í sænsku úrvalsdeild kvenna í fótbolta. Þá lagði Þórdís Elva Ágústsdóttir upp sigurmark Växjö á Linköping. Fótbolti 27.4.2024 17:45
Newcastle setti met þegar það skaut Sheffield niður um deild Sheffield United er fallið úr ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Þetta var endanlega staðfest eftir að Sheffield tapaði 5-1 fyrir Newcastle United í dag en á sama tíma settu Norðanmenn met. Enski boltinn 27.4.2024 16:15
„Auðvitað voru þetta ekki gleðifréttir“ Jóhannes Kristinn Bjarnason, leikmaður Bestu deildar liðs KR, kýs að halda í bjartsýnina þrátt fyrir að eiga fyrir höndum endurhæfingu vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik á dögunum. Íslenski boltinn 26.4.2024 23:30
Stólpagrín gert að Terry vegna stjörnustæla hans Chelsea goðsögnin John Terry sat fyrir svörum í veigamiklu viðtali á dögunum og hefur ein saga hans vakið sérstaka athygli. Töluvert hefur verið grínast með hann á samfélagsmiðlum vegna málsins. Enski boltinn 26.4.2024 22:00
Liverpool nær samkomulagi um Slot Liverpool hefur náð samkomulagi við hollenska liðið Feyenoord um greiðslu fyrir þjálfara liðsins Arne Slot. Allt bendir til að hann taki við Rauða hernum af Jurgen Klopp í sumar. Enski boltinn 26.4.2024 21:28
Virk sprengja úr seinni heimsstyrjöldinni undir leikvangi Mainz Fresta þurfti blaðamannafundi fyrir leik Mainz og Kölnar í þýsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fram fer á sunnudag eftir að virk 500 kílóa sprengja síðan úr seinni heimsstyrjöldinni fannst við endurbætur á leikvanginum. Fótbolti 26.4.2024 07:02
„Frábær úrslit fyrir okkur og félagið“ Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. Sami Kamel skoraði bæði mörk heimamanna að þessu sinni. Fótbolti 25.4.2024 22:45
„Fyrst og fremst var þetta vinnuframlag frá öllum“ Keflavík lagði Breiðablik af velli 2-1 þegar liðin mættust í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla á Nettó vellinum í Keflavík í kvöld. Fótbolti 25.4.2024 22:28
Ivan Toney á innkaupalista Manchester United Framherjinn og veðmálafrömuðurinn Ivan Toney er sagður ofarlega á óskalista Manchester United en liðið hefur glímt við töluverða markaþurrð þetta tímabilið. Fótbolti 25.4.2024 22:21
Júlíus Magnússon með sitt fyrsta mark fyrir Fredrikstad Júlíus Magnússon og félagar í Fredrikstad eru komnir áfram í norska bikarnum eftir 2-5 sigur gegn C-deildarliði Eik-Tonsberg. Júlíus opnaði markareikning sinn fyrir liðið þegar hann skoraði fjórða mark þess. Fótbolti 25.4.2024 20:30
KR fékk ungan Svía fyrir gluggalok Meiðslum hrjáð lið KR náði að krækja í leikmann fyrir komandi átök í Bestu deildinni á lokadegi félagsskiptagluggans í gærkvöld. Þeir bregðast þannig við fámenni í framliggjandi stöðum á vellinum. Íslenski boltinn 25.4.2024 17:56
Bikarmeistararnir örugglega áfram eftir smá hikst Fimm leikir fóru fram í 32-liða úrslitum Mjólkurbikars karla kl. 15:00 í dag. Ríkjandi bikarmeistarar Víkings tryggðu sig örugglega áfram en D-deildar lið Víðis komst í 0-1 í upphafi leiks með ótrúlegu marki. Fótbolti 25.4.2024 17:10
350 þúsund krónur i sektir og tveir fá þriggja mánaða bann Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið hart á leikskýrslufölsun í leik KFK og Hvíta Riddarans í B deild Lengjubikarsins sem fram fór þann 22. mars 2024. Íslenski boltinn 25.4.2024 16:31
Krókur Liverpool á móti bragði Portúgalskur blaðamaður segir fréttir um Hollendinginn Arne Slot sem mögulegan þjálfara Liverpool vera svar félagsins við óvæntum sögum um Portúgalann Rúben Amorim í vikunni. Aðrir segja tímaspursmál hvenær gengið verður frá samningum við Slot. Enski boltinn 25.4.2024 09:01
Lærisveinninn laut í lægra haldi Stjarnan vann nauman 2-1 sigur á Augnabliki í lokaleik dagsins í Mjólkurbikar karla í fótbolta. Þar má segja að lærifaðir hafi haft betur gegn lærisveini. Íslenski boltinn 24.4.2024 22:02
Palace á mikilli siglingu Crystal Palace vann 2-0 sigur á Newcastle United í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld. Um er að ræða þriðja sigur liðsins í röð. Enski boltinn 24.4.2024 21:26
Áhugaverður skiptidíll FH og Vals á leikdag FH og Valur hafa fengið leikmann á láni frá hvoru öðru í Bestu deild karla. Liðin mætast í Mjólkurbikarnum í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2024 18:47
Vaktin: Lokadagur félagsskiptagluggans á Íslandi Félagsskiptagluggi KSÍ lokar á miðnætti í dag, 24. apríl. Vísir mun fylgja eftir öllum helstu tíðindum dagsins í vaktinni. Íslenski boltinn 24.4.2024 17:31
Vestri fær liðsstyrk úr dönsku úrvalsdeildinni Vestri hefur gengið frá samningum við ungan kantmann sem liðið fær frá OB í dönsku úrvalsdeildinni. Íslenski boltinn 24.4.2024 17:16
Infantino: Stórkostlegt að hitta Þorvald Þorvaldur Örlygsson, nýr formaður Knattspyrnusambands Íslands, átti sinn fyrsta fund með Gianni Infantino, forseta FIFA, í París á þriðjudag. Fótbolti 24.4.2024 11:00
Tevez fluttur á spítala vegna brjóstverkja Carlos Tevez, þjálfari Independiente í Argentínu, var fluttur á spítala í úthverfi Búenos Aires í gær vegna verkja í brjósti. Fótbolti 24.4.2024 09:30
Fyllir Slot upp í tómarúmið sem Klopp skilur eftir sig? Arne Slot, þjálfari Feyenoord í Hollandi, er sagður vera efstur á óskalista Liverpool þegar kemur að arftaka Jürgen Klopp. Enski boltinn 24.4.2024 07:01
Segir sína menn ekki verðskulda Evrópusæti „Arsenal er á þeim sem stað sem við viljum vera á. Við viljum vera á öðrum stað á næstu leiktíð en við erum nú,“ sagði Mauricio Pochettino, þjálfari Chelsea, eftir 5-0 tap gegn Arsenal í ensku úrvalsdeild karla í fótbolta. Enski boltinn 23.4.2024 23:31
Segir sitt hlutverk að fá leikmenn til að trúa á verkefnið „Mjög ánægður með sigurinn, með magnið af færum sem við sköpuðum, mörkin sem við skoruðum og að halda marki okkar hreinu,“ sagði Mikel Arteta eftir 5-0 stórsigur Arsenal á Chelsea. Sigurinn lyfti Skyttunum upp á topp ensku úrvalsdeildarinnar, um stund allavega. Enski boltinn 23.4.2024 22:31
Fjölnir fyrsta liðið í sextán liða úrslit Fjölnir er komið í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu eftir 4-2 sigur á Selfossi. Fjölnir leikur í Lengjudeildinni í sumar á meðan Selfyssingar eru í 2. deild. Íslenski boltinn 23.4.2024 22:01
Juventus í bikarúrslit þrátt fyrir tap Lazio lagði Juventus 2-1 í síðari leik liðanna í undanúrslitum ítölsku bikarkeppni karla í fótbolta. Juventus vann hins vegar fyrri leikinn 2-0 og einvígið því 3-2. Fótbolti 23.4.2024 21:45
Skytturnar tylltu sér á toppinn með stæl Arsenal tyllti sér á topp ensku úrvalsdeildar karla með stórsigri á Chelsea á Emirates-vellinum í Lundúnum, lokatölur 5-0. Enski boltinn 23.4.2024 18:30
Ekroth og þrír aðrir í banni í næstu umferð Bestu deildarinnar Oliver Ekroth verður ekki í hjarta varnar Víkings þegar Íslandsmeistararnir mæta KA í 4. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á sunnudaginn þann 28. apríl. Ekroth er í banni líkt og þrír aðrir leikmenn deildarinnar. Íslenski boltinn 23.4.2024 20:16
Forest vill hljóðupptöku dómaraherbergins frá leiknum gegn Everton Nottingham Forest hefur krafist þess að enska úrvalsdeildin opinberi hljóðupptöku dómara úr leik liðsins gegn Everton í ensku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Forest er brjálað yfir því að fá ekki vítaspyrnu, eða þrjár, í leiknum. Enski boltinn 22.4.2024 23:30