Ivan Toney á innkaupalista Manchester United Siggeir Ævarsson skrifar 25. apríl 2024 22:21 Toney í leik með enska landsliðinu Vísir/Getty Framherjinn og veðmálafrömuðurinn Ivan Toney er sagður ofarlega á óskalista Manchester United en liðið hefur glímt við töluverða markaþurrð þetta tímabilið. Mörkin hafa ekki beinlínis komið á færibandi hjá United þetta tímabilið en liðið hefur aðeins skorað 51 mark í 33 deildarleikjum, samanborið við 82 mörk hjá Arsenal, 75 hjá Liverpool og 76 hjá City. Raunar hafa aðeins níu lið skorað minna en Manchester United í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Toney, sem er leikmaður Brentford, var dæmdur í átta mánaða keppnisbann í maí á síðasta ári vegna 232 brota á veðmálareglum ensku deildarinnar en sneri aftur á völlinn í janúar og skoraði þá þrennu. Toney á eitt ár eftir af samningi sínum við Brentford en hinn 28 ára framherji hefur vakið athygli ýmissa stórliða, svo sem Chelsea og Arsenal en launakröfur hans, 250.000 pund á viku, virðast fæla þau lið frá. Háar launakröfur hafa aldrei stöðvað United í að fá til sín leikmenn svo að líkurnar á að hann verði leikmaður liðsins í sumar verða að teljast ágætar. Verðmiðinn sem Brentford setja á Toney er talinn vera 50 milljónir punda. Man United have identified Ivan Toney as a potential option in their hunt for a new striker...How would a Hojlund/Toney partnership work out? 💥 pic.twitter.com/Lz6N2YE3L4— 90min (@90min_Football) April 25, 2024 Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Toney skoraði í endurkomunni Framherjinn Ivan Toney sneri aftur í lið Brentford í ensku úrvalsdeildinni eftir margra mánaða fjarveru en hann var dæmdur í leikbann af ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hafði veðjað á leiki deildarinnar. Hann fagnaði endurkomunni með marki í 3-2 sigri á Nottingham Forest. 20. janúar 2024 19:44 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Sjá meira
Mörkin hafa ekki beinlínis komið á færibandi hjá United þetta tímabilið en liðið hefur aðeins skorað 51 mark í 33 deildarleikjum, samanborið við 82 mörk hjá Arsenal, 75 hjá Liverpool og 76 hjá City. Raunar hafa aðeins níu lið skorað minna en Manchester United í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. Toney, sem er leikmaður Brentford, var dæmdur í átta mánaða keppnisbann í maí á síðasta ári vegna 232 brota á veðmálareglum ensku deildarinnar en sneri aftur á völlinn í janúar og skoraði þá þrennu. Toney á eitt ár eftir af samningi sínum við Brentford en hinn 28 ára framherji hefur vakið athygli ýmissa stórliða, svo sem Chelsea og Arsenal en launakröfur hans, 250.000 pund á viku, virðast fæla þau lið frá. Háar launakröfur hafa aldrei stöðvað United í að fá til sín leikmenn svo að líkurnar á að hann verði leikmaður liðsins í sumar verða að teljast ágætar. Verðmiðinn sem Brentford setja á Toney er talinn vera 50 milljónir punda. Man United have identified Ivan Toney as a potential option in their hunt for a new striker...How would a Hojlund/Toney partnership work out? 💥 pic.twitter.com/Lz6N2YE3L4— 90min (@90min_Football) April 25, 2024
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Toney skoraði í endurkomunni Framherjinn Ivan Toney sneri aftur í lið Brentford í ensku úrvalsdeildinni eftir margra mánaða fjarveru en hann var dæmdur í leikbann af ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hafði veðjað á leiki deildarinnar. Hann fagnaði endurkomunni með marki í 3-2 sigri á Nottingham Forest. 20. janúar 2024 19:44 Mest lesið „Fór að hugsa hvað ég væri eiginlega að gera“ Handbolti Hefur Amorim bætt Man United? Enski boltinn „Ég er stríðsmaður og hef lent í þessu áður“ Körfubolti Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Liverpool-banarnir í Plymouth mæta til Manchester Sport Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Fótbolti „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Íslenski boltinn „Óafsakanlegt hvernig við mættum til leiks“ Körfubolti „Tilefnið stórt og sterkt að landa sigri“ Körfubolti Asensio skaut Villa áfram Enski boltinn Fleiri fréttir Messi var óánægður hjá PSG „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Hefur Amorim bætt Man United? Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Asensio skaut Villa áfram Albert kom við sögu í naumum sigri Bayern kom til baka gegn Stuttgart Glæsimark Jóhanns tryggði sigurinn gegn Ronaldo og félögum Ísak Bergmann skoraði í leik sem mátti ekki tapast en tapaðist samt Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Lýsandi Sky Sports baðst afsökunar á ummælum um United UEFA segir Chelsea vera með dýrasta lið sögunnar Garnacho þarf að splæsa máltíð á allt liðið Segir glottandi Carragher að fara til fjandans Afar óvænt endurkoma Alberts gegn Þóri Daði Berg frá Víkingi til Vestra Gera grín að Jürgen Klopp Víkingar skipta um gír Kvartar undan Man. City við Evrópusambandið Segir Trump að hætta þessu bulli varðandi Kanada Apaummæli Mourinho kostuðu hann mikið Hamrarnir héldu Refunum í fallsæti Bologna kom til baka gegn AC Milan Echeverri má loks spila fyrir Man City Valdi Laudrup besta fótboltamann sögunnar Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja „Þú ert að tengja þetta við Rashford“ Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Liverpool rak stjóra kvennaliðsins Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Sjá meira
Toney skoraði í endurkomunni Framherjinn Ivan Toney sneri aftur í lið Brentford í ensku úrvalsdeildinni eftir margra mánaða fjarveru en hann var dæmdur í leikbann af ensku úrvalsdeildinni þar sem hann hafði veðjað á leiki deildarinnar. Hann fagnaði endurkomunni með marki í 3-2 sigri á Nottingham Forest. 20. janúar 2024 19:44