Fótbolti Rúnar Páll: Ekki ánægðir með að gera jafntefli á heimavelli Rúnar Páll var ekki á allt sáttur með jafntefli sinna manna gegn Víking í kvöld er Stjarnan fékk lærisveina Arnar Gunnlaugssonar í heimsókn í Garðabæinn. Íslenski boltinn 27.7.2020 23:00 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan í kuldanum í Garðabæ Stjarnan og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 27.7.2020 23:38 Rúrik ekki á leið í Pepsi Max deildina Það virðist ekkert vera til í þeim sögusögnum að Rúrik Gíslason sé á leið í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 27.7.2020 15:46 Hermann í liði leikmanna sem voru of góðir fyrir B-deildina en ekki nægilega góðir fyrir úrvalsdeildina Hermann Hreiðarsson hefur verið valinn í áhugavert byrjunarlið leikmanna sem voru of góðir fyrir ensku B-deildina en ekki taldir nægilega góðir fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 27.7.2020 14:18 Reina fór mikinn er Aston Villa hélt sér uppi Aston Villa hélt sér upp í ensku úrvalsdeildinni með 1-1 jafntefli gegn West Ham United í gær. Enski boltinn 27.7.2020 11:00 Enginn Mohamed Salah í liði ársins hjá BBC Garth Crooks, íþróttafréttamaður hjá BBC í Bretlandi, hefur valið lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Fimm leikmenn Englandsmeistara Liverpool komast í liði. Enski boltinn 27.7.2020 09:41 Ótrúlegt gengi Manchester United síðan Bruno var keyptur Ensku úrvalsdeildinni lauk í gær og endaði Manchester United í þriðja sæti deildarinnar. Er það nokkuð óvænt þar sem liðið var í 7. sæti þegar þrettán umferðir voru eftir af deildinni. Enski boltinn 27.7.2020 08:40 Á sama tíma á sama stað Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildarinnar með 17 stig þegar átta umferðum er lokið. Eftir átta umferðir á síðustu leiktíð var KR einnig á toppnum, einnig með 17 stig. Íslenski boltinn 27.7.2020 08:00 Vardy elstur meðal jafningja Jamie Vardy varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar en tímabilinu lauk í gær. Hann er elsti markakóngur deildarinnar frá því að hún var sett á laggirnar. Enski boltinn 27.7.2020 07:30 Aukinn áhugi íslenskra liða á ReyCup vegna ástandsins ReyCup er alþjóðlegt knattspyrnumót sem haldið er árlega á Íslandi, en þar kemur saman ungt og efnilegt knattspyrnufólk víðsvegar frá í 3. og 4. flokki. Íslenski boltinn 25.7.2020 19:01 Sjáðu þegar allt sauð upp úr eftir ljótt brot á Mbappé Þjálfari PSG var hundóánægður út í mótherja liðsins þrátt fyrir sigurinn á St Etienne í úrslitaleik franska bikarsins í fótbolta í gær. Kylian Mbappé yfirgaf völlinn á hækjum eftir ljótt brot. Fótbolti 25.7.2020 11:31 Xavi úr leik vegna smits en Heimir stýrði sínum mönnum á ný Kollegi Heimis Hallgrímssonar í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænska goðsögnin Xavi, mun ekki geta stýrt liði Al Sadd á næstunni eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 25.7.2020 11:00 Segir útileikina sérstaklega erfiða fyrir nýbakaða tveggja barna móður Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir ræddi framtíð sína hjá Djurgården en hún eignaðist tvíbura fyrir fimm mánuðum síðan. Fótbolti 25.7.2020 09:04 Schmeichel kemur De Gea til varnar Kasper Schmeichel komið David De Gea til varnar en Spánverjinn hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Chelsea í FA-bikarnum á dögunum. Enski boltinn 25.7.2020 08:02 Dagskráin í dag: Íslendingaslagur í Svíþjóð, ítalski boltinn og golf Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum Íslendingaslag í Svíþjóð, þrjá leiki úr ítölsku deildinni og nóg af golfi. Sport 25.7.2020 06:00 Lovren á leið til Rússlands | Romero á leið til Leeds? Dagar Dejan Lovren hjá Liverpool eru taldir en hann er á leið til Rússlandsmeistara Zenit. Þá ku Sergio Romero vera á leið til Leeds United en hann er ósáttur með Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins. Enski boltinn 24.7.2020 23:00 Þorsteinn Halldórsson: Markaskorun liðsins mætti fara dreifast meira Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Lokatölur 5-0 og Blikar sem fyrr með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 24.7.2020 22:10 Kjartan Stefánsson „Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum“ Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var ekki sáttur með leik sinna kvenna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Þór/KA á Akureyri fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 22:00 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur 5-0 | Blikar ekki í vandræðum með vængbrotið lið Þróttar Ótrúleg sigurganga Breiðabliks heldur áfram en liðið vann 5-0 sigur á nýliðum Þróttar í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 18:31 PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. Fótbolti 24.7.2020 21:30 Skoraði sjaldséð mark og hjálpaði liði sínu á toppinn Ingibjörg Sigurðardóttir var óvænt meðal markaskorara er Vålerenga komst á topp norsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.7.2020 20:20 Eggert Gunnþór segir spennandi tíma framundan hjá FH Eggert Gunnþór gekk í raðir FH fyrr í dag. Anton Ingi Leifsson hitti kappann og ræddi við hann um komuna heim en Eggert hefur leikið sem atvinnumaður frá árinu 2006. Íslenski boltinn 24.7.2020 19:15 Glódís Perla á toppinn eftir stórsigur Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård komust á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 6-0 sigri á Örebro í dag. Fótbolti 24.7.2020 19:05 Arnór og Hörður voru einkennalausir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmenn í fótbolta, eru nú í einangrun eftir að próf gaf til kynna að þeir gætu verið smitaðir af kórónuveirunni. Fótbolti 24.7.2020 10:31 Brynjólfur með nýja hárgreiðslu í Kórnum: „Bla Bla Bla“ Brynjólfur Andersen Willumsson vakti mikla athygli með hárgreiðslunni sem hann skartaði í leik HK og Breiðabliks í gærkvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 07:30 Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. Fótbolti 23.7.2020 23:00 Ekki sagt vera lán heldur hlutdeild í sameiginlegum kostnaði Knattspyrnudeild FH mun ekki greiða barna- og unglingastarfi félagsins þær fimm milljónir sem deildin fékk upprunalega að láni. Formaður aðalstjórnar segir að um sameiginlegan stjórnarkostnað sé að ræða. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:25 Arnar Gunnlaugs: Nenni ekki að tjá mig um þetta Víkingar gerðu 1-1 jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld í leik sem bikarmeistararnir vildu vinna til að koma sér upp töfluna. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:10 Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:00 Eyjólfur: Sóttkvíin virðist hafa þjappað okkur enn meira saman Stjarnan vann ÍA 2-1 upp á Skaga í fyrsta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. Stjarnan er á frábæru skriði og hefur ekki enn tapað leik. Annar af markaskorurum liðsins mætti í viðtal að leik loknum. Íslenski boltinn 23.7.2020 20:50 « ‹ 327 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Rúnar Páll: Ekki ánægðir með að gera jafntefli á heimavelli Rúnar Páll var ekki á allt sáttur með jafntefli sinna manna gegn Víking í kvöld er Stjarnan fékk lærisveina Arnar Gunnlaugssonar í heimsókn í Garðabæinn. Íslenski boltinn 27.7.2020 23:00
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Víkingur 1-1 | Jafntefli niðurstaðan í kuldanum í Garðabæ Stjarnan og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli í síðasta leik dagsins í Pepsi Max deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 27.7.2020 23:38
Rúrik ekki á leið í Pepsi Max deildina Það virðist ekkert vera til í þeim sögusögnum að Rúrik Gíslason sé á leið í Pepsi Max deildinni. Íslenski boltinn 27.7.2020 15:46
Hermann í liði leikmanna sem voru of góðir fyrir B-deildina en ekki nægilega góðir fyrir úrvalsdeildina Hermann Hreiðarsson hefur verið valinn í áhugavert byrjunarlið leikmanna sem voru of góðir fyrir ensku B-deildina en ekki taldir nægilega góðir fyrir ensku úrvalsdeildina. Enski boltinn 27.7.2020 14:18
Reina fór mikinn er Aston Villa hélt sér uppi Aston Villa hélt sér upp í ensku úrvalsdeildinni með 1-1 jafntefli gegn West Ham United í gær. Enski boltinn 27.7.2020 11:00
Enginn Mohamed Salah í liði ársins hjá BBC Garth Crooks, íþróttafréttamaður hjá BBC í Bretlandi, hefur valið lið ársins í ensku úrvalsdeildinni. Fimm leikmenn Englandsmeistara Liverpool komast í liði. Enski boltinn 27.7.2020 09:41
Ótrúlegt gengi Manchester United síðan Bruno var keyptur Ensku úrvalsdeildinni lauk í gær og endaði Manchester United í þriðja sæti deildarinnar. Er það nokkuð óvænt þar sem liðið var í 7. sæti þegar þrettán umferðir voru eftir af deildinni. Enski boltinn 27.7.2020 08:40
Á sama tíma á sama stað Íslandsmeistarar KR eru á toppi Pepsi Max deildarinnar með 17 stig þegar átta umferðum er lokið. Eftir átta umferðir á síðustu leiktíð var KR einnig á toppnum, einnig með 17 stig. Íslenski boltinn 27.7.2020 08:00
Vardy elstur meðal jafningja Jamie Vardy varð markakóngur ensku úrvalsdeildarinnar en tímabilinu lauk í gær. Hann er elsti markakóngur deildarinnar frá því að hún var sett á laggirnar. Enski boltinn 27.7.2020 07:30
Aukinn áhugi íslenskra liða á ReyCup vegna ástandsins ReyCup er alþjóðlegt knattspyrnumót sem haldið er árlega á Íslandi, en þar kemur saman ungt og efnilegt knattspyrnufólk víðsvegar frá í 3. og 4. flokki. Íslenski boltinn 25.7.2020 19:01
Sjáðu þegar allt sauð upp úr eftir ljótt brot á Mbappé Þjálfari PSG var hundóánægður út í mótherja liðsins þrátt fyrir sigurinn á St Etienne í úrslitaleik franska bikarsins í fótbolta í gær. Kylian Mbappé yfirgaf völlinn á hækjum eftir ljótt brot. Fótbolti 25.7.2020 11:31
Xavi úr leik vegna smits en Heimir stýrði sínum mönnum á ný Kollegi Heimis Hallgrímssonar í katörsku úrvalsdeildinni í fótbolta, spænska goðsögnin Xavi, mun ekki geta stýrt liði Al Sadd á næstunni eftir að hafa greinst með kórónuveirusmit. Fótbolti 25.7.2020 11:00
Segir útileikina sérstaklega erfiða fyrir nýbakaða tveggja barna móður Landsliðsmarkvörðurinn Guðbjörg Gunnarsdóttir ræddi framtíð sína hjá Djurgården en hún eignaðist tvíbura fyrir fimm mánuðum síðan. Fótbolti 25.7.2020 09:04
Schmeichel kemur De Gea til varnar Kasper Schmeichel komið David De Gea til varnar en Spánverjinn hefur verið gagnrýndur fyrir frammistöðu sína gegn Chelsea í FA-bikarnum á dögunum. Enski boltinn 25.7.2020 08:02
Dagskráin í dag: Íslendingaslagur í Svíþjóð, ítalski boltinn og golf Það er boðið til veislu á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Við sýnum Íslendingaslag í Svíþjóð, þrjá leiki úr ítölsku deildinni og nóg af golfi. Sport 25.7.2020 06:00
Lovren á leið til Rússlands | Romero á leið til Leeds? Dagar Dejan Lovren hjá Liverpool eru taldir en hann er á leið til Rússlandsmeistara Zenit. Þá ku Sergio Romero vera á leið til Leeds United en hann er ósáttur með Ole Gunnar Solskjær, þjálfara liðsins. Enski boltinn 24.7.2020 23:00
Þorsteinn Halldórsson: Markaskorun liðsins mætti fara dreifast meira Í kvöld voru spilaðir leikir sem fresta þurfti í Pepsi Max deildinni. Á Kópavogsvelli vann Breiðablik stórsigur á Þrótti Reykjavík. Lokatölur 5-0 og Blikar sem fyrr með fullt hús stiga. Íslenski boltinn 24.7.2020 22:10
Kjartan Stefánsson „Við höfum einhvern veginn ekki verið að finna taktinn í síðustu tveim leikjum“ Kjartan Stefánsson, þjálfari Fylkis, var ekki sáttur með leik sinna kvenna í 2-2 jafntefli liðsins gegn Þór/KA á Akureyri fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 22:00
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Þróttur 5-0 | Blikar ekki í vandræðum með vængbrotið lið Þróttar Ótrúleg sigurganga Breiðabliks heldur áfram en liðið vann 5-0 sigur á nýliðum Þróttar í kvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 18:31
PSG marði St. Etienne í úrslitum | Mbappé meiddist illa Úrslitaleikur frönsku bikarkeppninnar fór fram í kvöld. Þar marði stórlið PSG 1-0 sigur á St. Etienne. Fótbolti 24.7.2020 21:30
Skoraði sjaldséð mark og hjálpaði liði sínu á toppinn Ingibjörg Sigurðardóttir var óvænt meðal markaskorara er Vålerenga komst á topp norsku úrvalsdeildarinnar í kvöld. Fótbolti 24.7.2020 20:20
Eggert Gunnþór segir spennandi tíma framundan hjá FH Eggert Gunnþór gekk í raðir FH fyrr í dag. Anton Ingi Leifsson hitti kappann og ræddi við hann um komuna heim en Eggert hefur leikið sem atvinnumaður frá árinu 2006. Íslenski boltinn 24.7.2020 19:15
Glódís Perla á toppinn eftir stórsigur Glódís Perla Viggósdóttir og stöllur hennar í Rosengård komust á topp sænsku úrvalsdeildarinnar með öruggum 6-0 sigri á Örebro í dag. Fótbolti 24.7.2020 19:05
Arnór og Hörður voru einkennalausir Arnór Sigurðsson og Hörður Björgvin Magnússon, landsliðsmenn í fótbolta, eru nú í einangrun eftir að próf gaf til kynna að þeir gætu verið smitaðir af kórónuveirunni. Fótbolti 24.7.2020 10:31
Brynjólfur með nýja hárgreiðslu í Kórnum: „Bla Bla Bla“ Brynjólfur Andersen Willumsson vakti mikla athygli með hárgreiðslunni sem hann skartaði í leik HK og Breiðabliks í gærkvöld. Íslenski boltinn 24.7.2020 07:30
Landsliðsmarkvörðurinn ætlaði að tækla óléttuna eins og meiðsli Guðbjörg Gunnarsdóttir - landsliðsmarkvörður í fótbolta - mætti í settið hjá Pepsi Max Mörkunum og fór yfir óléttuna, stöðu sína í landsliðinu og hvernig það er að koma til baka eftir barnsburð. Fótbolti 23.7.2020 23:00
Ekki sagt vera lán heldur hlutdeild í sameiginlegum kostnaði Knattspyrnudeild FH mun ekki greiða barna- og unglingastarfi félagsins þær fimm milljónir sem deildin fékk upprunalega að láni. Formaður aðalstjórnar segir að um sameiginlegan stjórnarkostnað sé að ræða. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:25
Arnar Gunnlaugs: Nenni ekki að tjá mig um þetta Víkingar gerðu 1-1 jafntefli við Gróttu á Seltjarnarnesi í kvöld í leik sem bikarmeistararnir vildu vinna til að koma sér upp töfluna. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:10
Heimir: Óli Kalli gæti farið í næsta glugga Heimir var sáttur með sigur sinna manna gegn Fylki í kvöld. Þá sagði hann að Ólafur Karl Finsen mætti finna sér nýtt lið þegar glugginn opnar á ný. Íslenski boltinn 23.7.2020 22:00
Eyjólfur: Sóttkvíin virðist hafa þjappað okkur enn meira saman Stjarnan vann ÍA 2-1 upp á Skaga í fyrsta leik dagsins í Pepsi Max deild karla. Stjarnan er á frábæru skriði og hefur ekki enn tapað leik. Annar af markaskorurum liðsins mætti í viðtal að leik loknum. Íslenski boltinn 23.7.2020 20:50