Fótbolti Ef kallið kemur mæti ég glaður og geri mitt allra besta Birkir Már hefur átt frábært sumar í hægri bakverðinum hjá Val sem stefnir hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Hann segist tilbúinn ef kallið kemur frá landsliðsþjálfurum Íslands. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:30 Jóhannes Karl: Það er bara ólíðandi að það sé ekki flaggað á þetta KR tapaði enn einum leiknum í Pepsi Max deild kvenna er liðið tapaði 2-1 gegn Selfyssingum á útivelli. KR komst yfir en tókst ekki að halda út og liðið er á botni deildarinnar sem stendur. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:15 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 | Selfoss vaknaði í seinni hálfleik og vann KR Selfoss er komið upp í 3. sæti Pepsi Max deildar kvenna eftir að endurkomu gegn KR á heimavelli í dag. Lokatölur 2-1 Selfyssingum í vil. Íslenski boltinn 30.9.2020 16:13 KFS komið upp í 3. deild að nýju Lið KFS frá Vestmannaeyjum er komið upp í 3. deild karla í knattspyrnu eftir sigur á Hamri frá Hveragerði í dag. Gömlu brýnin Ian Jeffs, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Matt Garner leika allir með liðinu. Íslenski boltinn 30.9.2020 17:30 Einn efnilegasti markvörður Íslands lýsir einnig úrvalsdeildinni í eFótbolta Cecilía Rán Rúnarsdóttir er ekki aðeins einn besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna þrátt fyrir ungan aldur heldur hefur hún einnig tekið að sér lýsingar í eFótbolta sem sýndur er hér á Vísi. Rafíþróttir 30.9.2020 07:00 Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Sport 30.9.2020 06:00 Dias sá dýrasti í sögunni hjá City | Pep eytt yfir 71 milljörðum í varnarmenn Manchester City staðfesti í kvöld kaup félagsins á miðverðinum Rúben Dias. Sá kemur frá portúgalska liðinu Benfica á litlar 65 milljónir punda. Enski boltinn 29.9.2020 22:32 Íslendingalið Olympiacos komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Gríska stórliðið Olympiacos tryggði sæti sitt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við Omonia Nicosia frá Kýpur. Fótbolti 29.9.2020 22:01 Getafe og Valencia óvænt í efstu tveimur sætunum Tveir leikir fóru fram í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Valencia og Getafe unnu bæði nokkuð óvænt sigra en þeim var ekki spáð sérstöku gengi fyrir tímabilið. Fótbolti 29.9.2020 21:40 Sjáðu Dier rjúka inn í klefa með Mourinho á hælunum Áhugavert atvik átti sér stað í leik Tottenham Hotspur og Chelsea í kvöld þegar Eric Dier virtist verða brátt í brók. Myndband af atvikinu má finna í fréttinni. Enski boltinn 29.9.2020 20:42 Leiknir niðurlægði Leikni | Magni neitar að leggja árar í bát Leiknir Reykjavík vann ótrúlegan 0-7 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði á útivelli í Lengjudeildinni. Þá er Magni Grenivík enn á lífi eftir sigur á Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 29.9.2020 20:06 Gott gengi Esjberg heldur áfram Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Esjberg unnu enn einn sigurinn í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið trónir á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.9.2020 19:30 Keflavík með pálmann í höndunum | Draumurinn úti hjá Eyjamönnum Keflavík er komið með annan fótinn í efstu deild karla í knattspyrnu að ári eftir sigur á ÍBV í dag. Þá vann Grindavík öruggan sigur á Víking Ó. og Þór Ak. gerði jafntefli við Aftureldingu. Íslenski boltinn 29.9.2020 18:50 Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. Enski boltinn 29.9.2020 17:53 Sara fær góða HM-kveðju á stórafmælinu Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, fagnar þrítugsafmæli í dag og af því tilefni fær hún góða kveðju á Twitter-síðu heimsmeistaramóts FIFA. Fótbolti 29.9.2020 14:00 Dagskráin í dag: Fótbolti frá fjórum löndum á dagskrá ásamt Pepsi Max Mörkunum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Sport 29.9.2020 06:01 Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík. Íslenski boltinn 28.9.2020 22:15 Jota í hóp með Salah og Mané Diego Jota gerði sér lítið fyrir og skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Englandsmeistara Liverpool er liðið lagði Arsenal 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með lék hann eftir afrek Mohamed Salah og Sadio Mané. Enski boltinn 28.9.2020 22:01 Aldrei fleiri smit greinst í ensku úrvalsdeildinni Samkvæmt nýjustu tölum ensku úrvalsdeildarinnar þá greindust tíu – leikmenn eða starfslið – með kórónuveiruna. Þríeykið hjá West Ham United er hluti af þessum tíu smitum. Enski boltinn 28.9.2020 21:30 Kolbeinn kom inn af bekkum í dramatískum sigri AIK vann góðan sigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu 20 mínúturnar í leiknum en sigurmarkið kom á fjórðu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 28.9.2020 19:00 Aston Villa lék sér að Fulham í Lundúnum Fyrri leik dagsins í enska boltanum er nú lokið. Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á nýliðum Fulham á útivelli. Enski boltinn 28.9.2020 16:16 Fylkir íhugar að kæra KR vegna ummæla Rúnars Knattspyrnudeild Fylkis íhugar að leggja fram kæru á hendur KR og Rúnari Kristinssyni, þjálfara liðsins, vegna þeirra ummæla sem hann lét falla eftir 2-1 tap Íslandsmeistaranna í viðureign liðanna í gær. Íslenski boltinn 28.9.2020 17:50 Útlitið gott varðandi Kára og Kolbein Bjartsýnir ríkir um að Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason verði klárir í slaginn með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Rúmeníu í EM-umspilinu eftir tíu daga. Fótbolti 28.9.2020 16:00 Til að lið okkar þroskist þurfum við að fækka mistökum Arnar Gunnlaugsson var mjög sáttur með spilamennsku sinna manna er Víkingur náði 2-2 jafntefli gegn ÍA á Akranesi í dag. Honum fannst lið sitt spila frábærlega, sérstaklega í ljósi þess að það vantaði fjölda sterkra leikmanna en hann vill þó fækka mistökum. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:46 Mikael og Viðar Ari í sigurliðum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka sínum helgarverkefnum í efstu deildum Evrópu. Fótbolti 26.9.2020 18:05 Þriðji sigurinn í fjórum leikjum hjá Ólafi og íslenskur stórsigur í Katar Esbjerg er með níu stig eftir fjórar umferðirnar í dönsku B-deildinni og það var íslenskur sigur í bikarnum í Katar. Fótbolti 25.9.2020 19:07 Juventus undir stjórn Pirlo: Við hverju má búast? Andrea Pirlo tók nýverið við sem aðalþjálfari Ítalíumeistara Juventus. Þetta er hans fyrsta starf sem þjálfari síðan hann lagði skóna á hilluna árið 2017. Við hverju má búast af Pirlo og Juventus í vetur? Fótbolti 25.9.2020 12:01 Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 24.9.2020 20:21 Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32 Smit í Hæfileikamótun drengja hjá KSÍ Hæfileikamótun stúlkna hjá KSÍ hefur verið frestað eftir að kórónuveirusmit greindist hjá einum þátttakanda í Hæfileikamótun drengja. Íslenski boltinn 24.9.2020 08:27 « ‹ 312 313 314 315 316 317 318 319 320 … 334 ›
Ef kallið kemur mæti ég glaður og geri mitt allra besta Birkir Már hefur átt frábært sumar í hægri bakverðinum hjá Val sem stefnir hraðbyr að Íslandsmeistaratitlinum í knattspyrnu. Hann segist tilbúinn ef kallið kemur frá landsliðsþjálfurum Íslands. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:30
Jóhannes Karl: Það er bara ólíðandi að það sé ekki flaggað á þetta KR tapaði enn einum leiknum í Pepsi Max deild kvenna er liðið tapaði 2-1 gegn Selfyssingum á útivelli. KR komst yfir en tókst ekki að halda út og liðið er á botni deildarinnar sem stendur. Íslenski boltinn 30.9.2020 19:15
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - KR 2-1 | Selfoss vaknaði í seinni hálfleik og vann KR Selfoss er komið upp í 3. sæti Pepsi Max deildar kvenna eftir að endurkomu gegn KR á heimavelli í dag. Lokatölur 2-1 Selfyssingum í vil. Íslenski boltinn 30.9.2020 16:13
KFS komið upp í 3. deild að nýju Lið KFS frá Vestmannaeyjum er komið upp í 3. deild karla í knattspyrnu eftir sigur á Hamri frá Hveragerði í dag. Gömlu brýnin Ian Jeffs, Gunnar Heiðar Þorvaldsson og Matt Garner leika allir með liðinu. Íslenski boltinn 30.9.2020 17:30
Einn efnilegasti markvörður Íslands lýsir einnig úrvalsdeildinni í eFótbolta Cecilía Rán Rúnarsdóttir er ekki aðeins einn besti leikmaður Pepsi Max deildar kvenna þrátt fyrir ungan aldur heldur hefur hún einnig tekið að sér lýsingar í eFótbolta sem sýndur er hér á Vísi. Rafíþróttir 30.9.2020 07:00
Dagskráin: Dominos deild kvenna, Dominos körfuboltakvöld, Íslenskir landsliðsmenn, Inter Milan og Man Utd Það er um nóg að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í allan dag. Sport 30.9.2020 06:00
Dias sá dýrasti í sögunni hjá City | Pep eytt yfir 71 milljörðum í varnarmenn Manchester City staðfesti í kvöld kaup félagsins á miðverðinum Rúben Dias. Sá kemur frá portúgalska liðinu Benfica á litlar 65 milljónir punda. Enski boltinn 29.9.2020 22:32
Íslendingalið Olympiacos komið í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu Gríska stórliðið Olympiacos tryggði sæti sitt í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld er liðið gerði markalaust jafntefli við Omonia Nicosia frá Kýpur. Fótbolti 29.9.2020 22:01
Getafe og Valencia óvænt í efstu tveimur sætunum Tveir leikir fóru fram í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Valencia og Getafe unnu bæði nokkuð óvænt sigra en þeim var ekki spáð sérstöku gengi fyrir tímabilið. Fótbolti 29.9.2020 21:40
Sjáðu Dier rjúka inn í klefa með Mourinho á hælunum Áhugavert atvik átti sér stað í leik Tottenham Hotspur og Chelsea í kvöld þegar Eric Dier virtist verða brátt í brók. Myndband af atvikinu má finna í fréttinni. Enski boltinn 29.9.2020 20:42
Leiknir niðurlægði Leikni | Magni neitar að leggja árar í bát Leiknir Reykjavík vann ótrúlegan 0-7 sigur gegn Leikni Fáskrúðsfirði á útivelli í Lengjudeildinni. Þá er Magni Grenivík enn á lífi eftir sigur á Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 29.9.2020 20:06
Gott gengi Esjberg heldur áfram Lærisveinar Ólafs Kristjánssonar í Esjberg unnu enn einn sigurinn í dönsku B-deildinni í knattspyrnu í kvöld. Liðið trónir á toppi deildarinnar. Fótbolti 29.9.2020 19:30
Keflavík með pálmann í höndunum | Draumurinn úti hjá Eyjamönnum Keflavík er komið með annan fótinn í efstu deild karla í knattspyrnu að ári eftir sigur á ÍBV í dag. Þá vann Grindavík öruggan sigur á Víking Ó. og Þór Ak. gerði jafntefli við Aftureldingu. Íslenski boltinn 29.9.2020 18:50
Nýjasta stjarna Liverpool með kórónuveiruna Nýjasta stjarna Englandsmeistara Liverpool - Thiago Alcântara - er með kórónuveiruna. Enski boltinn 29.9.2020 17:53
Sara fær góða HM-kveðju á stórafmælinu Sara Björk Gunnarsdóttir, landsliðsfyrirliði í fótbolta, fagnar þrítugsafmæli í dag og af því tilefni fær hún góða kveðju á Twitter-síðu heimsmeistaramóts FIFA. Fótbolti 29.9.2020 14:00
Dagskráin í dag: Fótbolti frá fjórum löndum á dagskrá ásamt Pepsi Max Mörkunum Það er nóg um að vera á Stöð 2 Sport og hliðarrásum í dag. Fótboltinn er í fyrirrúmi en við sýnum frá leikjum í Keflavík, Lundúnum, Búdapest San Sebastian og úthverfum Madríd á Spáni. Sport 29.9.2020 06:01
Jafnt í Mosfellsbænum | ÍA sendi Fjölni niður um deild Afturelding gerði jafntefli við Augnablik á heimavelli í Lengjudeild kvenna. ÍA sendi Fjölni niður í 2. deild og Keflvík valtaði yfir Víking Reykjavík. Íslenski boltinn 28.9.2020 22:15
Jota í hóp með Salah og Mané Diego Jota gerði sér lítið fyrir og skoraði í sínum fyrsta leik fyrir Englandsmeistara Liverpool er liðið lagði Arsenal 3-1 í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Þar með lék hann eftir afrek Mohamed Salah og Sadio Mané. Enski boltinn 28.9.2020 22:01
Aldrei fleiri smit greinst í ensku úrvalsdeildinni Samkvæmt nýjustu tölum ensku úrvalsdeildarinnar þá greindust tíu – leikmenn eða starfslið – með kórónuveiruna. Þríeykið hjá West Ham United er hluti af þessum tíu smitum. Enski boltinn 28.9.2020 21:30
Kolbeinn kom inn af bekkum í dramatískum sigri AIK vann góðan sigur á Mjällby í sænsku úrvalsdeildinni í kvöld. Kolbeinn Sigþórsson lék síðustu 20 mínúturnar í leiknum en sigurmarkið kom á fjórðu mínútu uppbótartíma. Fótbolti 28.9.2020 19:00
Aston Villa lék sér að Fulham í Lundúnum Fyrri leik dagsins í enska boltanum er nú lokið. Aston Villa vann öruggan 3-0 sigur á nýliðum Fulham á útivelli. Enski boltinn 28.9.2020 16:16
Fylkir íhugar að kæra KR vegna ummæla Rúnars Knattspyrnudeild Fylkis íhugar að leggja fram kæru á hendur KR og Rúnari Kristinssyni, þjálfara liðsins, vegna þeirra ummæla sem hann lét falla eftir 2-1 tap Íslandsmeistaranna í viðureign liðanna í gær. Íslenski boltinn 28.9.2020 17:50
Útlitið gott varðandi Kára og Kolbein Bjartsýnir ríkir um að Kolbeinn Sigþórsson og Kári Árnason verði klárir í slaginn með íslenska landsliðinu í fótbolta þegar það mætir Rúmeníu í EM-umspilinu eftir tíu daga. Fótbolti 28.9.2020 16:00
Til að lið okkar þroskist þurfum við að fækka mistökum Arnar Gunnlaugsson var mjög sáttur með spilamennsku sinna manna er Víkingur náði 2-2 jafntefli gegn ÍA á Akranesi í dag. Honum fannst lið sitt spila frábærlega, sérstaklega í ljósi þess að það vantaði fjölda sterkra leikmanna en hann vill þó fækka mistökum. Íslenski boltinn 27.9.2020 16:46
Mikael og Viðar Ari í sigurliðum Nokkrir íslenskir knattspyrnumenn voru að ljúka sínum helgarverkefnum í efstu deildum Evrópu. Fótbolti 26.9.2020 18:05
Þriðji sigurinn í fjórum leikjum hjá Ólafi og íslenskur stórsigur í Katar Esbjerg er með níu stig eftir fjórar umferðirnar í dönsku B-deildinni og það var íslenskur sigur í bikarnum í Katar. Fótbolti 25.9.2020 19:07
Juventus undir stjórn Pirlo: Við hverju má búast? Andrea Pirlo tók nýverið við sem aðalþjálfari Ítalíumeistara Juventus. Þetta er hans fyrsta starf sem þjálfari síðan hann lagði skóna á hilluna árið 2017. Við hverju má búast af Pirlo og Juventus í vetur? Fótbolti 25.9.2020 12:01
Gústi Gylfa: Við gefumst aldrei upp Ágúst Gylfason var eðlilega ánægður með frammistöðu leikmanna sinna er Grótta gerði 1-1 jafntefli við Íslandsmeistara KR á útivelli. Grótta var manni færri frá 38. mínútu en komst samt sem áður yfir í Frostaskjóli. Íslenski boltinn 24.9.2020 20:21
Umfjöllun: KR - Grótta 1-1 | Grótta náði í óvænt stig í Frostaskjólinu KR og Grótta gerðu 1-1 jafntefli í fyrsta leik liðanna í deildarkeppni á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Nýliðarnir með óvænt stig á útivelli gegn Íslandsmeisturunum. Íslenski boltinn 24.9.2020 15:32
Smit í Hæfileikamótun drengja hjá KSÍ Hæfileikamótun stúlkna hjá KSÍ hefur verið frestað eftir að kórónuveirusmit greindist hjá einum þátttakanda í Hæfileikamótun drengja. Íslenski boltinn 24.9.2020 08:27