Fótbolti

Fréttamynd

Írar misspenntir fyrir Heimi

Margt hefur verið sagt og ritað um Heimi Hallgrímsson eftir að ráðning hans sem nýs þjálfara landsliðs Íra í fótbolta kom sem þruma úr heiðskíru lofti síðdegis. Wikipedia síða Heimis fékk meðal annars að finna fyrir því.

Fótbolti
Fréttamynd

„Mikil­vægur dagur fyrir írskan fót­bolta“

Heimir Hallgrímsson varð fyrsti kostur írska knattspyrnusambandsins í starf þjálfara karlalandsliðsins fyrr á þessu ári. Nokkur atriði vógu þar þungt. Framkvæmdastjóri írska knattspyrnusambandsins talar um stóran dag í írskum fótbolta.

Fótbolti
Fréttamynd

Á­kærður fyrir nauðgun

Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ákærður fyrir nauðgun með því að hafa haft önnur kynferðismök en samræði við konu án hennar samþykkis. 

Innlent
Fréttamynd

Tók lang­besta til­boðinu

Guðmundur Þórarinsson hefur samið við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipta peningar að sjálfsögðu máli.

Fótbolti
Fréttamynd

Fékk það ó­þvegið frá Belling­ham síðast

Felix Zwayer dæmir leik Englands og Hollands í undanúrslitum Evrópumeistaramóts karla í knattspyrnu. Sá kemur frá Þýskalandi og fékk það heldur betur óþvegið frá Jude Bellingham þegar hann dæmdi leik Borussia Dortmund þegar Englendingurinn spilaði þar.

Fótbolti
Fréttamynd

Logi tryggði Strøms­godset stig

Logi Tómasson skoraði eina mark Strømsgodset í 1-1 jafntefli við Sandefjord í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hilmir Rafn Mikaelsson hafði betur gegn Júlíusi Magnússyni þegar Kristiansund mætti Fredrikstad.

Fótbolti
Fréttamynd

Kom Ronaldo til varnar: Er ekki í lagi að gráta?

Fótboltaáhugafólk um allan heim sá Cristiano Ronaldo gjörsamlega brotna saman í leik Portúgals við Slóveníu í 16-liða úrslitum EM. Áminning um það að stærstu fótboltastjörnur heims eru líka mannlegar, segir liðsfélagi hans Bernardo Silva.

Fótbolti
Fréttamynd

Pabbinn telur að bænirnar hafi komið til bjargar

Faðir tyrkneska markvarðarins Mert Günok var að sjálfsögðu stoltur eftir magnaða markvörslu sonarins sem tryggði Tyrkjum sigur á Austurríki, á EM í fótbolta. Hann telur þó að æðri máttarvöld hafi haft sitt að segja.

Fótbolti