Fótbolti Írar misspenntir fyrir Heimi Margt hefur verið sagt og ritað um Heimi Hallgrímsson eftir að ráðning hans sem nýs þjálfara landsliðs Íra í fótbolta kom sem þruma úr heiðskíru lofti síðdegis. Wikipedia síða Heimis fékk meðal annars að finna fyrir því. Fótbolti 10.7.2024 16:08 „Mikilvægur dagur fyrir írskan fótbolta“ Heimir Hallgrímsson varð fyrsti kostur írska knattspyrnusambandsins í starf þjálfara karlalandsliðsins fyrr á þessu ári. Nokkur atriði vógu þar þungt. Framkvæmdastjóri írska knattspyrnusambandsins talar um stóran dag í írskum fótbolta. Fótbolti 10.7.2024 15:20 Biðu í átta mánuði áður en þeir réðu Heimi Óhætt er að segja að írska knattspyrnusambandið hafi sér sinn tíma í að finna nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið. En hann er nú fundinn; sjálfur Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 10.7.2024 14:51 Heimir tekur við írska landsliðinu Heimir Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann stýrir Írum í Þjóðadeildinni og undankeppni HM 2026. Fótbolti 10.7.2024 14:19 Ákærður fyrir nauðgun Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ákærður fyrir nauðgun með því að hafa haft önnur kynferðismök en samræði við konu án hennar samþykkis. Innlent 9.7.2024 16:14 Tók langbesta tilboðinu Guðmundur Þórarinsson hefur samið við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipta peningar að sjálfsögðu máli. Fótbolti 9.7.2024 10:01 Fékk það óþvegið frá Bellingham síðast Felix Zwayer dæmir leik Englands og Hollands í undanúrslitum Evrópumeistaramóts karla í knattspyrnu. Sá kemur frá Þýskalandi og fékk það heldur betur óþvegið frá Jude Bellingham þegar hann dæmdi leik Borussia Dortmund þegar Englendingurinn spilaði þar. Fótbolti 9.7.2024 07:00 Víkingar án tveggja sterkra leikmanna í Meistaradeildinni á morgun Íslands- og bikarmeistarar Víkings hefja leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld þegar Shamrock Rovers mætir í Víkina. Tveir af máttarstólpum Víkinga verða fjarri góðu gamni. Íslenski boltinn 8.7.2024 23:30 Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“ Farið var yfir gengi Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta í síðasta þætti Bestu markanna. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í 3. umferð eða þann 2. júní síðastliðinn. Íslenski boltinn 8.7.2024 22:45 Ívar Örn: Ótrúleg vinnubrögð dómarans Ívar Örn Árnason leikmaður KA átti fínan leik í vörn Akureyringa í 1-1 jafntefli gegn FH á Kaplakrikavelli í kvöld. Hann var þó heldur ósáttur með mark FH í leiknum. Íslenski boltinn 8.7.2024 21:55 Uppgjör: FH - KA 1-1 | Akureyringar stigu lítið skref í átt frá falldraugnum FH og KA gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Stigið er lífsnauðsynlegt fyrir KA sem er nú komið einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. FH á sama tíma missti af mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni. Íslenski boltinn 8.7.2024 18:31 Jóhannes Karl vill íslenskan kjarna í Danmörku Jóhannes Karl Guðjónsson, nýráðinn þjálfari AB í dönsku C-deildinni í knattspyrnu, er með einn Íslending í sínum röðum og vill að því virðist fjölga þeim til muna. Fótbolti 8.7.2024 20:15 Logi tryggði Strømsgodset stig Logi Tómasson skoraði eina mark Strømsgodset í 1-1 jafntefli við Sandefjord í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hilmir Rafn Mikaelsson hafði betur gegn Júlíusi Magnússyni þegar Kristiansund mætti Fredrikstad. Fótbolti 8.7.2024 19:31 Sjáðu: Lygilegt mark Ísaks Andra og Valgeir Lunddal lagði upp sigurmarkið Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði ótrúlegt mark þegar Norrköping mátti þola 3-1 tap gegn Djurgårdens IF í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá lagði Valgeir Lunddal Friðriksson upp sigurmark BK Häcken. Fótbolti 8.7.2024 19:16 Túfa saknaði fjölskyldunnar og snýr aftur til Íslands Knattspyrnuþjálfarinn Srdjan Tufegdzic, eða einfaldlega Túfa, hefur sagt af sér sem þjálfari Skövde í sænsku B-deildinni. Ástæðan er sú að hann saknar fjölskyldu sinnar sem er staðsett á Íslandi. Fótbolti 8.7.2024 18:56 Nýta undanþágu til að fá Jason Daða til Englands Enska D-deildarliðið Grimsby Town nýtir sér undanþágu til að sækja hægri vængmanninn Jason Daða Svanþórsson. Það stefnir í að Mosfellingurinn verði leikmaður félagsins fyrr en seinna. Fótbolti 8.7.2024 17:16 Guðmundur mættur í armenska boltann Landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson hefur gert eins árs samning við armenska félagið FC Noah með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 8.7.2024 14:37 Nefna skó í höfuðið á Kroos: „Hann varð bara ástfanginn“ Björgvin Hreinsson, alþjóðlegur vörustjóri Adidas, segir að Toni Kroos, fyrrverandi leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, hafi einfaldlega orðið ástfanginn af Adidas Adipure 11Pro takkaskónum sem komu út fyrir ellefu árum. Fótbolti 8.7.2024 07:00 Íþróttahjón opna apótek saman: „Þetta var búið að blunda í okkur í einhvern tíma“ Vignir Stefánsson lagði handboltaskóna á hilluna í vor eftir að hafa orðið Evrópubikarmeistari með Val. Í leit að nýjum ævintýrum hefur hann opnað apótek með eiginkonu sinni Hlíf Hauksdóttur, lyfjafræðingi og fyrrum knattspyrnukonu. Sport 7.7.2024 10:00 Vistaskipti Kilman gætu breytt framtíð E-deildarliðs Maidenhead Max Kilman hefur skrifað undir sjö ára samning við West Ham United eftir að félagið festi kaup á honum fyrir allt að 40 milljónir punda, rúma sjö milljarða íslenskra króna. E-deildarlið Maidenhead United fær hluta af kaupverðinu og gæti það breytt framtíð félagsins. Enski boltinn 6.7.2024 23:16 Íslenskur markvörður orðaður við Frey og félaga Belgískir fjölmiðlar halda áfram að orða íslenska knattspyrnumenn við belgíska efstu deildarfélagið KV Kortrijk. Það kemur ef til vill ekki á óvart þar sem Freyr Alexandersson sótti fjölda Íslendinga til Lyngby þegar hann var þar. Fótbolti 6.7.2024 15:01 Jóhann Berg áfram hjá Burnley Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við enska knattspyrnufélagið Burnley. Enski boltinn 6.7.2024 14:18 Fyrirliðinn Morata ekki í banni í undanúrslitunum Álvaro Morata, fyrirliði Spánar, verður til taks þegar Spánn mætir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Það virtist sem Morata hefði fengið gult spjald og yrði því í leikbanni en það var á misskilningi byggt. Fótbolti 6.7.2024 14:00 Lehmann elti kærastann til Ítalíu: „Draumur að geta verið hjá sama félagi“ Alisha Lehmann er gengin í raðir Juventus frá Aston Villa. Eltir hún kærasta sinn Douglas Luiz sem samdi við Juventus á dögunum. Þá hefur Chelsea fengið framherjann Sandy Baltimore frá París Saint-Germain. Fótbolti 6.7.2024 12:30 Sky biður Nottingham Forest afsökunar Sky Sports hefur beðið Nottingham Forest afsökunar á ummælum sem sparkspekingurinn Gary Neville lét falla á síðustu leiktíð. Enski boltinn 6.7.2024 11:30 Saka og Trippier vængbakverðir gegn Sviss Enskir fjölmiðlar telja sig hafa öruggar heimildir fyrir því að England muni spila með þrjá miðverði gegn Sviss í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.7.2024 11:00 Frakkar í undanúrslit án þess að skora mark í opnum leik Frakkland mætir Spáni í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Frakkar hafa ekki enn skorað mark í opnum leik en þeir þurftu vítaspyrnukeppni til að slá Portúgal úr leik. Fótbolti 6.7.2024 10:16 Kanada óvænt í undanúrslitin Kanada mun mæta ríkjandi heimsmeisturum í Argentínu í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Venesúela í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 6.7.2024 09:30 Kom Ronaldo til varnar: Er ekki í lagi að gráta? Fótboltaáhugafólk um allan heim sá Cristiano Ronaldo gjörsamlega brotna saman í leik Portúgals við Slóveníu í 16-liða úrslitum EM. Áminning um það að stærstu fótboltastjörnur heims eru líka mannlegar, segir liðsfélagi hans Bernardo Silva. Fótbolti 5.7.2024 07:00 Pabbinn telur að bænirnar hafi komið til bjargar Faðir tyrkneska markvarðarins Mert Günok var að sjálfsögðu stoltur eftir magnaða markvörslu sonarins sem tryggði Tyrkjum sigur á Austurríki, á EM í fótbolta. Hann telur þó að æðri máttarvöld hafi haft sitt að segja. Fótbolti 4.7.2024 22:46 « ‹ 21 22 23 24 25 26 27 28 29 … 334 ›
Írar misspenntir fyrir Heimi Margt hefur verið sagt og ritað um Heimi Hallgrímsson eftir að ráðning hans sem nýs þjálfara landsliðs Íra í fótbolta kom sem þruma úr heiðskíru lofti síðdegis. Wikipedia síða Heimis fékk meðal annars að finna fyrir því. Fótbolti 10.7.2024 16:08
„Mikilvægur dagur fyrir írskan fótbolta“ Heimir Hallgrímsson varð fyrsti kostur írska knattspyrnusambandsins í starf þjálfara karlalandsliðsins fyrr á þessu ári. Nokkur atriði vógu þar þungt. Framkvæmdastjóri írska knattspyrnusambandsins talar um stóran dag í írskum fótbolta. Fótbolti 10.7.2024 15:20
Biðu í átta mánuði áður en þeir réðu Heimi Óhætt er að segja að írska knattspyrnusambandið hafi sér sinn tíma í að finna nýjan þjálfara fyrir karlalandsliðið. En hann er nú fundinn; sjálfur Heimir Hallgrímsson. Fótbolti 10.7.2024 14:51
Heimir tekur við írska landsliðinu Heimir Hallgrímsson hefur verið ráðinn þjálfari írska karlalandsliðsins í fótbolta. Hann stýrir Írum í Þjóðadeildinni og undankeppni HM 2026. Fótbolti 10.7.2024 14:19
Ákærður fyrir nauðgun Albert Guðmundsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið ákærður fyrir nauðgun með því að hafa haft önnur kynferðismök en samræði við konu án hennar samþykkis. Innlent 9.7.2024 16:14
Tók langbesta tilboðinu Guðmundur Þórarinsson hefur samið við lið í Armeníu. Hann segir að á lokametrum ferilsins skipta peningar að sjálfsögðu máli. Fótbolti 9.7.2024 10:01
Fékk það óþvegið frá Bellingham síðast Felix Zwayer dæmir leik Englands og Hollands í undanúrslitum Evrópumeistaramóts karla í knattspyrnu. Sá kemur frá Þýskalandi og fékk það heldur betur óþvegið frá Jude Bellingham þegar hann dæmdi leik Borussia Dortmund þegar Englendingurinn spilaði þar. Fótbolti 9.7.2024 07:00
Víkingar án tveggja sterkra leikmanna í Meistaradeildinni á morgun Íslands- og bikarmeistarar Víkings hefja leik í forkeppni Meistaradeildar Evrópu annað kvöld þegar Shamrock Rovers mætir í Víkina. Tveir af máttarstólpum Víkinga verða fjarri góðu gamni. Íslenski boltinn 8.7.2024 23:30
Bestu mörkin um botnslaginn: „Það var skjálfti beggja vegna“ Farið var yfir gengi Fylkis í Bestu deild kvenna í fótbolta í síðasta þætti Bestu markanna. Liðið hefur ekki unnið leik síðan í 3. umferð eða þann 2. júní síðastliðinn. Íslenski boltinn 8.7.2024 22:45
Ívar Örn: Ótrúleg vinnubrögð dómarans Ívar Örn Árnason leikmaður KA átti fínan leik í vörn Akureyringa í 1-1 jafntefli gegn FH á Kaplakrikavelli í kvöld. Hann var þó heldur ósáttur með mark FH í leiknum. Íslenski boltinn 8.7.2024 21:55
Uppgjör: FH - KA 1-1 | Akureyringar stigu lítið skref í átt frá falldraugnum FH og KA gerðu 1-1 jafntefli í lokaleik 13. umferðar Bestu deildar karla í knattspyrnu. Stigið er lífsnauðsynlegt fyrir KA sem er nú komið einu stigi fyrir ofan fallsvæðið. FH á sama tíma missti af mikilvægum stigum í Evrópubaráttunni. Íslenski boltinn 8.7.2024 18:31
Jóhannes Karl vill íslenskan kjarna í Danmörku Jóhannes Karl Guðjónsson, nýráðinn þjálfari AB í dönsku C-deildinni í knattspyrnu, er með einn Íslending í sínum röðum og vill að því virðist fjölga þeim til muna. Fótbolti 8.7.2024 20:15
Logi tryggði Strømsgodset stig Logi Tómasson skoraði eina mark Strømsgodset í 1-1 jafntefli við Sandefjord í norsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Hilmir Rafn Mikaelsson hafði betur gegn Júlíusi Magnússyni þegar Kristiansund mætti Fredrikstad. Fótbolti 8.7.2024 19:31
Sjáðu: Lygilegt mark Ísaks Andra og Valgeir Lunddal lagði upp sigurmarkið Ísak Andri Sigurgeirsson skoraði ótrúlegt mark þegar Norrköping mátti þola 3-1 tap gegn Djurgårdens IF í sænsku úrvalsdeild karla í knattspyrnu. Þá lagði Valgeir Lunddal Friðriksson upp sigurmark BK Häcken. Fótbolti 8.7.2024 19:16
Túfa saknaði fjölskyldunnar og snýr aftur til Íslands Knattspyrnuþjálfarinn Srdjan Tufegdzic, eða einfaldlega Túfa, hefur sagt af sér sem þjálfari Skövde í sænsku B-deildinni. Ástæðan er sú að hann saknar fjölskyldu sinnar sem er staðsett á Íslandi. Fótbolti 8.7.2024 18:56
Nýta undanþágu til að fá Jason Daða til Englands Enska D-deildarliðið Grimsby Town nýtir sér undanþágu til að sækja hægri vængmanninn Jason Daða Svanþórsson. Það stefnir í að Mosfellingurinn verði leikmaður félagsins fyrr en seinna. Fótbolti 8.7.2024 17:16
Guðmundur mættur í armenska boltann Landsliðsmaðurinn Guðmundur Þórarinsson hefur gert eins árs samning við armenska félagið FC Noah með möguleika á eins árs framlengingu. Fótbolti 8.7.2024 14:37
Nefna skó í höfuðið á Kroos: „Hann varð bara ástfanginn“ Björgvin Hreinsson, alþjóðlegur vörustjóri Adidas, segir að Toni Kroos, fyrrverandi leikmaður Real Madrid og þýska landsliðsins, hafi einfaldlega orðið ástfanginn af Adidas Adipure 11Pro takkaskónum sem komu út fyrir ellefu árum. Fótbolti 8.7.2024 07:00
Íþróttahjón opna apótek saman: „Þetta var búið að blunda í okkur í einhvern tíma“ Vignir Stefánsson lagði handboltaskóna á hilluna í vor eftir að hafa orðið Evrópubikarmeistari með Val. Í leit að nýjum ævintýrum hefur hann opnað apótek með eiginkonu sinni Hlíf Hauksdóttur, lyfjafræðingi og fyrrum knattspyrnukonu. Sport 7.7.2024 10:00
Vistaskipti Kilman gætu breytt framtíð E-deildarliðs Maidenhead Max Kilman hefur skrifað undir sjö ára samning við West Ham United eftir að félagið festi kaup á honum fyrir allt að 40 milljónir punda, rúma sjö milljarða íslenskra króna. E-deildarlið Maidenhead United fær hluta af kaupverðinu og gæti það breytt framtíð félagsins. Enski boltinn 6.7.2024 23:16
Íslenskur markvörður orðaður við Frey og félaga Belgískir fjölmiðlar halda áfram að orða íslenska knattspyrnumenn við belgíska efstu deildarfélagið KV Kortrijk. Það kemur ef til vill ekki á óvart þar sem Freyr Alexandersson sótti fjölda Íslendinga til Lyngby þegar hann var þar. Fótbolti 6.7.2024 15:01
Jóhann Berg áfram hjá Burnley Landsliðsmaðurinn Jóhann Berg Guðmundsson hefur skrifað undir nýjan eins árs samning við enska knattspyrnufélagið Burnley. Enski boltinn 6.7.2024 14:18
Fyrirliðinn Morata ekki í banni í undanúrslitunum Álvaro Morata, fyrirliði Spánar, verður til taks þegar Spánn mætir Frakklandi í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Það virtist sem Morata hefði fengið gult spjald og yrði því í leikbanni en það var á misskilningi byggt. Fótbolti 6.7.2024 14:00
Lehmann elti kærastann til Ítalíu: „Draumur að geta verið hjá sama félagi“ Alisha Lehmann er gengin í raðir Juventus frá Aston Villa. Eltir hún kærasta sinn Douglas Luiz sem samdi við Juventus á dögunum. Þá hefur Chelsea fengið framherjann Sandy Baltimore frá París Saint-Germain. Fótbolti 6.7.2024 12:30
Sky biður Nottingham Forest afsökunar Sky Sports hefur beðið Nottingham Forest afsökunar á ummælum sem sparkspekingurinn Gary Neville lét falla á síðustu leiktíð. Enski boltinn 6.7.2024 11:30
Saka og Trippier vængbakverðir gegn Sviss Enskir fjölmiðlar telja sig hafa öruggar heimildir fyrir því að England muni spila með þrjá miðverði gegn Sviss í 8-liða úrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu í dag. Fótbolti 6.7.2024 11:00
Frakkar í undanúrslit án þess að skora mark í opnum leik Frakkland mætir Spáni í undanúrslitum Evrópumóts karla í knattspyrnu. Frakkar hafa ekki enn skorað mark í opnum leik en þeir þurftu vítaspyrnukeppni til að slá Portúgal úr leik. Fótbolti 6.7.2024 10:16
Kanada óvænt í undanúrslitin Kanada mun mæta ríkjandi heimsmeisturum í Argentínu í undanúrslitum Suður-Ameríkukeppninnar í knattspyrnu eftir sigur á Venesúela í vítaspyrnukeppni. Fótbolti 6.7.2024 09:30
Kom Ronaldo til varnar: Er ekki í lagi að gráta? Fótboltaáhugafólk um allan heim sá Cristiano Ronaldo gjörsamlega brotna saman í leik Portúgals við Slóveníu í 16-liða úrslitum EM. Áminning um það að stærstu fótboltastjörnur heims eru líka mannlegar, segir liðsfélagi hans Bernardo Silva. Fótbolti 5.7.2024 07:00
Pabbinn telur að bænirnar hafi komið til bjargar Faðir tyrkneska markvarðarins Mert Günok var að sjálfsögðu stoltur eftir magnaða markvörslu sonarins sem tryggði Tyrkjum sigur á Austurríki, á EM í fótbolta. Hann telur þó að æðri máttarvöld hafi haft sitt að segja. Fótbolti 4.7.2024 22:46