Besta deild karla Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 5-4 | Heimamenn komnir á blað eftir ótrúlegan leik Stjörnumenn eru ekki lengur stigalausir eftir magnaðan 5-4 sigur á nýliðum HK í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2023 18:31 „Þegar þú ert í Val þá er ekkert annað í boði en að vinna titla“ Adam Ægir Pálsson segir meiri pressu fylgja því að spila fyrir Val samanborið við Keflavík hvar sem hann spilaði í fyrra. Adam Ægir varð stoðsendingakóngur á síðustu leiktíð og lagði upp tvö mörk þegar Valur vann Fram í Bestu deild karla á sunnudag. Íslenski boltinn 24.4.2023 20:15 Mörkin úr Bestu: Fór boltinn í höndina á Viktori Erni? ÍBV vann dramatískan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í 3. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma. Þá vann Valur 3-1 sigur á Fram í Úlfarsárdal. Íslenski boltinn 24.4.2023 11:31 Jón Þórir: Guðmundur Andri viðurkenndi að það var lítil sem engin snerting Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, fannst frammistaða lærisveina sinna verðskulda stig þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Val í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdalnum í kvöld. Íslenski boltinn 23.4.2023 22:05 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 1-3 | Tryggvi Hrafn skoraði tvö eftir að hafa komið inn af bekknum Valur lagði Fram að velli með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdalnum í kvöld. Íslenski boltinn 23.4.2023 18:30 Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Keflavík | Stigunum skipt á Akureyri KA og Keflavík skiptu með sér stigunum í afar bragðdaufum leik þegar að liðin mættust á Akureyri fyrr í dag í Bestu deild karla. Niðurstaðan markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 23.4.2023 15:15 „Ef við spilum svona verðum við ekki í toppbaráttu“ „Ég er mjög svekktur með frammistöðuna í þessum leik. Við spilum ekki nógu góðan leik, ég held við getum bara verið ánægðir með þetta eina stig,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 0-0 jafntefli á móti Keflavík á Greifavellinum í dag. Sport 23.4.2023 18:54 Ósáttir Blikar senda pillu til Eyja | „Oft reynist flagð undir fögru skinni“ Lesa má út úr færslu sem stuðningsmenn Breiðabliks birtu á samfélagsmiðlinum Twitter að þeir hafi verið ósáttir með þær vallaraðstæður sem boðið var upp á í leik ÍBV og Breiðabliks í Bestu deild karla í dag. Íslenski boltinn 23.4.2023 18:43 Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 Breiðablik | Dramatík í Eyjum ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks á Hásteinsvelli í dag þegar að liðin mættust í Bestu deild karla. Eiður Aron Sigurbjörnsson tryggði ÍBV stigin þrjú sem í boði voru með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Íslenski boltinn 23.4.2023 15:15 Meistararnir spila heimaleik í Árbæ því KSÍ bannaði skipti Íslandsmeistarar Breiðabliks spila næsta heimaleik sinn ekki á Kópavogsvelli heldur í Árbæ, í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 21.4.2023 13:29 Léttirinn mikill: „Ég var hættur í fótbolta í sólarhring“ Hilmari Árna Halldórssyni, leikmanni Stjörnunnar, var býsna létt eftir að hann fékk góð tíðindi frá lækni í gær. Hann fór meiddur af velli í leik liðs hans við FH sem fram fór á Miðvelli, frjálsíþróttavelli FH, sem var ekki vel á sig kominn. Íslenski boltinn 19.4.2023 23:46 Þvertekur fyrir fullyrðingar íslenskra miðla um meiðsli sín Danski sóknarmaðurinn Jannik Pohl, leikmaður Bestu deildar liðs Fram gefur lítið fyrir fréttaflutning íslenskra fjölmiðla af meiðslum sínum og ætlar sér að vera mættur aftur inn á knattspyrnuvöllinn eftir tvo mánuði. Fótbolti 19.4.2023 15:01 KR og Víkingur víxla leikjum | Mætast í Víkinni á mánudag KR og Víkingur Reykjavík hafa samið um að víxla heimaleikjum liðanna í deildarkeppni Bestu deildar karla í sumar. Meistaravellir í Vesturbæ er ekki klár til knattspyrnuiðkunar er liðin eigast við í næstu umferð. Íslenski boltinn 18.4.2023 07:30 Óskar Hrafn tók málin í sínar hendur og birti næsta byrjunarlið Blika á Twitter Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur farið heldur óvenjulega leið til að koma í veg fyrir að hægt verði að leka byrjunarliði Breiðabliks í Fjölni fyrir bikarleik liðanna. Hann birti það einfaldlega á Twitter-síðu sinni. Íslenski boltinn 17.4.2023 17:31 Patrik varar við því að nú gæti olnbogaskotum fjölgað Patrik Johannesen, sóknarmaður Breiðabliks, segir að það verði mikið um olnbogaskot í Bestu deildinni í fótbolta í sumar fari dómarar sömu leið og gert var í leik Breiðabliks og Vals í gær. Íslenski boltinn 17.4.2023 15:29 „Þetta er risastór varsla“ Sindri Kristinn Ólafsson, markmaður FH, varði vítaspyrnu Jóhanns Árna Gunnarssonar í 1-0 sigri FH gegn Stjörnunni á sunnudaginn. Fótbolti 17.4.2023 14:31 „Þetta er rosalega KR-legt“ KR-ingar byggja sóknarleik sinn mikið á spili upp kantana. Það skilaði sér í báðum mörkum þeirra í 0-2 sigri KR gegn Keflavík á laugardag á gervigrasinu fyrir utan Nettó-höllina í Bestu deildinni. Fótbolti 17.4.2023 13:00 „Það er kannski búið að vera bíta okkur í rassinn“ Ólafur Íshólm Ólafsson, markmaður Fram, var besti leikmaðurinn í Kórnum í gærkvöldi þegar Fram sótti HK heim í Bestu deildinni. Leikurinn endaði 1-1 en án Ólafs í markinu hefðu heimamenn skorað að minnsta kosti eitt mark í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 17.4.2023 11:01 Mörkin úr Bestu: Blikar á beinu brautina, markamaskínan Ekroth og öll hin Öll mörkin úr 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 17.4.2023 08:31 Arnar Grétarsson: Það var ekki það sem varð okkur að falli í dag Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ósáttur með niðurstöðu leiksins og fannst hans lið eiga meira skilið en 0-2 tap gegn Breiðablik á heimavelli. Sport 16.4.2023 22:18 Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Breiðablik 0-2 | Íslandsmeistararnir komnir á blað Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir á blað í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir súrt tap gegn HK í 1. umferð. Meistararnir unnu góðan 2-0 útisigur á Val í kvöld og eru komnir á blað. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.4.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 1-1 | Tókst ekki að byggja á sigrinum á Kópavogsvelli HK og Fram gerðu 1-1 jafntefli í blíðunni í Kórnum í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Guðmundur Magnússon kom Fram yfir og Örvar Eggertsson jafnaði skömmu síðar. Íslenski boltinn 16.4.2023 18:31 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fylkir 2-0 | Víkingar áfram á sigurbraut Víkingur byrjar tímabilið vel í Bestu deild karla í knattspyrnu. Tveir leikir, tveir sigrar, fjögur mörk skoruð og ekkert fengið á sig. Fylkir hefur hins vegar tapað fyrstu tveimur leikjum sínum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.4.2023 16:16 Rúnar Páll: Að tala um andleysi í mínu liði er bara þvílík þvæla Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, kvaðst vera stoltur af sínum mönnum í dag en var að vonum svekktur með að vera lentur undir snemma leiks. Víkingur bar sigurorð af Fylki 2-0 í 2. umferð Bestu deildar karla í leik sem leið fyrir veðuraðstæður. Fótbolti 16.4.2023 19:31 Vuk Oskar: Náðum að finna taktinn í seinni hálfeik Vuk Oskar Dimitrijevic fer vel af stað í Bestu-deild karla í fótbolta á þessari leiktíð en hann tryggði FH-liðinu stigin þrjú þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn í Kaplakrika í annarri umferð deildarinnar í dag. Fótbolti 15.4.2023 19:27 Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 3-0 | Öruggur sigur KA aldrei í hættu KA vann öruggan sigur á ÍBV í Bestu deild karla í dag, 3-0. Ásgeir Sigurgeirsson, Bjarni Aðalsteinsson og Þorri Mar Þórisson skoruðu mörkin gegn ÍBV sem átti erfitt sóknarlega og var sem liðið hefði varla trú á því að það gæti skorað. Íslenski boltinn 15.4.2023 15:15 Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 15.4.2023 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 0-2 | KR sótti þrjú stig suður með sjó Keflavík tók á móti KR í fyrsta leik 2. umferð Bestu deildar karla og sigruðu gestirnir úr Vesturbænum 2-0. Íslenski boltinn 15.4.2023 13:16 „Þetta var þolinmæðisverk“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur á Keflavík í dag. KR var sterkari aðilinn í leiknum í Keflavík í dag og er liðið komið með fjögur stig eftir tvær fyrstu umferðirnar í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 15.4.2023 16:50 „Ágætis lausn í stað þess að spila á ónýtu grasi“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, vonast eftir að hans menn komist á sigurbraut í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Liðið gerði jafntefli við KA í fyrstu umferðinni en sækja Keflvíkinga heim klukkan 14:00 í dag. Íslenski boltinn 15.4.2023 11:45 « ‹ 62 63 64 65 66 67 68 69 70 … 334 ›
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - HK 5-4 | Heimamenn komnir á blað eftir ótrúlegan leik Stjörnumenn eru ekki lengur stigalausir eftir magnaðan 5-4 sigur á nýliðum HK í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Samsung-vellinum í kvöld. Íslenski boltinn 24.4.2023 18:31
„Þegar þú ert í Val þá er ekkert annað í boði en að vinna titla“ Adam Ægir Pálsson segir meiri pressu fylgja því að spila fyrir Val samanborið við Keflavík hvar sem hann spilaði í fyrra. Adam Ægir varð stoðsendingakóngur á síðustu leiktíð og lagði upp tvö mörk þegar Valur vann Fram í Bestu deild karla á sunnudag. Íslenski boltinn 24.4.2023 20:15
Mörkin úr Bestu: Fór boltinn í höndina á Viktori Erni? ÍBV vann dramatískan 2-1 sigur á Íslandsmeisturum Breiðabliks í 3. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Sigurmarkið kom úr umdeildri vítaspyrnu í uppbótartíma. Þá vann Valur 3-1 sigur á Fram í Úlfarsárdal. Íslenski boltinn 24.4.2023 11:31
Jón Þórir: Guðmundur Andri viðurkenndi að það var lítil sem engin snerting Jón Þórir Sveinsson, þjálfari Fram, fannst frammistaða lærisveina sinna verðskulda stig þegar lið hans laut í lægra haldi fyrir Val í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdalnum í kvöld. Íslenski boltinn 23.4.2023 22:05
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Valur 1-3 | Tryggvi Hrafn skoraði tvö eftir að hafa komið inn af bekknum Valur lagði Fram að velli með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust við í þriðju umferð Bestu deildar karla í fótbolta í Úlfarsárdalnum í kvöld. Íslenski boltinn 23.4.2023 18:30
Umfjöllun og viðtöl: KA 0-0 Keflavík | Stigunum skipt á Akureyri KA og Keflavík skiptu með sér stigunum í afar bragðdaufum leik þegar að liðin mættust á Akureyri fyrr í dag í Bestu deild karla. Niðurstaðan markalaust jafntefli. Íslenski boltinn 23.4.2023 15:15
„Ef við spilum svona verðum við ekki í toppbaráttu“ „Ég er mjög svekktur með frammistöðuna í þessum leik. Við spilum ekki nógu góðan leik, ég held við getum bara verið ánægðir með þetta eina stig,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir 0-0 jafntefli á móti Keflavík á Greifavellinum í dag. Sport 23.4.2023 18:54
Ósáttir Blikar senda pillu til Eyja | „Oft reynist flagð undir fögru skinni“ Lesa má út úr færslu sem stuðningsmenn Breiðabliks birtu á samfélagsmiðlinum Twitter að þeir hafi verið ósáttir með þær vallaraðstæður sem boðið var upp á í leik ÍBV og Breiðabliks í Bestu deild karla í dag. Íslenski boltinn 23.4.2023 18:43
Umfjöllun og viðtöl: ÍBV 2-1 Breiðablik | Dramatík í Eyjum ÍBV gerði sér lítið fyrir og lagði ríkjandi Íslandsmeistara Breiðabliks á Hásteinsvelli í dag þegar að liðin mættust í Bestu deild karla. Eiður Aron Sigurbjörnsson tryggði ÍBV stigin þrjú sem í boði voru með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma venjulegs leiktíma. Íslenski boltinn 23.4.2023 15:15
Meistararnir spila heimaleik í Árbæ því KSÍ bannaði skipti Íslandsmeistarar Breiðabliks spila næsta heimaleik sinn ekki á Kópavogsvelli heldur í Árbæ, í Bestu deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 21.4.2023 13:29
Léttirinn mikill: „Ég var hættur í fótbolta í sólarhring“ Hilmari Árna Halldórssyni, leikmanni Stjörnunnar, var býsna létt eftir að hann fékk góð tíðindi frá lækni í gær. Hann fór meiddur af velli í leik liðs hans við FH sem fram fór á Miðvelli, frjálsíþróttavelli FH, sem var ekki vel á sig kominn. Íslenski boltinn 19.4.2023 23:46
Þvertekur fyrir fullyrðingar íslenskra miðla um meiðsli sín Danski sóknarmaðurinn Jannik Pohl, leikmaður Bestu deildar liðs Fram gefur lítið fyrir fréttaflutning íslenskra fjölmiðla af meiðslum sínum og ætlar sér að vera mættur aftur inn á knattspyrnuvöllinn eftir tvo mánuði. Fótbolti 19.4.2023 15:01
KR og Víkingur víxla leikjum | Mætast í Víkinni á mánudag KR og Víkingur Reykjavík hafa samið um að víxla heimaleikjum liðanna í deildarkeppni Bestu deildar karla í sumar. Meistaravellir í Vesturbæ er ekki klár til knattspyrnuiðkunar er liðin eigast við í næstu umferð. Íslenski boltinn 18.4.2023 07:30
Óskar Hrafn tók málin í sínar hendur og birti næsta byrjunarlið Blika á Twitter Óskar Hrafn Þorvaldsson hefur farið heldur óvenjulega leið til að koma í veg fyrir að hægt verði að leka byrjunarliði Breiðabliks í Fjölni fyrir bikarleik liðanna. Hann birti það einfaldlega á Twitter-síðu sinni. Íslenski boltinn 17.4.2023 17:31
Patrik varar við því að nú gæti olnbogaskotum fjölgað Patrik Johannesen, sóknarmaður Breiðabliks, segir að það verði mikið um olnbogaskot í Bestu deildinni í fótbolta í sumar fari dómarar sömu leið og gert var í leik Breiðabliks og Vals í gær. Íslenski boltinn 17.4.2023 15:29
„Þetta er risastór varsla“ Sindri Kristinn Ólafsson, markmaður FH, varði vítaspyrnu Jóhanns Árna Gunnarssonar í 1-0 sigri FH gegn Stjörnunni á sunnudaginn. Fótbolti 17.4.2023 14:31
„Þetta er rosalega KR-legt“ KR-ingar byggja sóknarleik sinn mikið á spili upp kantana. Það skilaði sér í báðum mörkum þeirra í 0-2 sigri KR gegn Keflavík á laugardag á gervigrasinu fyrir utan Nettó-höllina í Bestu deildinni. Fótbolti 17.4.2023 13:00
„Það er kannski búið að vera bíta okkur í rassinn“ Ólafur Íshólm Ólafsson, markmaður Fram, var besti leikmaðurinn í Kórnum í gærkvöldi þegar Fram sótti HK heim í Bestu deildinni. Leikurinn endaði 1-1 en án Ólafs í markinu hefðu heimamenn skorað að minnsta kosti eitt mark í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 17.4.2023 11:01
Mörkin úr Bestu: Blikar á beinu brautina, markamaskínan Ekroth og öll hin Öll mörkin úr 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu má sjá hér að neðan. Íslenski boltinn 17.4.2023 08:31
Arnar Grétarsson: Það var ekki það sem varð okkur að falli í dag Arnar Grétarsson, þjálfari Vals, var ósáttur með niðurstöðu leiksins og fannst hans lið eiga meira skilið en 0-2 tap gegn Breiðablik á heimavelli. Sport 16.4.2023 22:18
Umfjöllun, myndir og viðtöl: Valur - Breiðablik 0-2 | Íslandsmeistararnir komnir á blað Íslandsmeistarar Breiðabliks eru komnir á blað í Bestu deild karla í knattspyrnu eftir súrt tap gegn HK í 1. umferð. Meistararnir unnu góðan 2-0 útisigur á Val í kvöld og eru komnir á blað. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.4.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: HK - Fram 1-1 | Tókst ekki að byggja á sigrinum á Kópavogsvelli HK og Fram gerðu 1-1 jafntefli í blíðunni í Kórnum í 2. umferð Bestu deildar karla í knattspyrnu. Guðmundur Magnússon kom Fram yfir og Örvar Eggertsson jafnaði skömmu síðar. Íslenski boltinn 16.4.2023 18:31
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - Fylkir 2-0 | Víkingar áfram á sigurbraut Víkingur byrjar tímabilið vel í Bestu deild karla í knattspyrnu. Tveir leikir, tveir sigrar, fjögur mörk skoruð og ekkert fengið á sig. Fylkir hefur hins vegar tapað fyrstu tveimur leikjum sínum. Umfjöllun og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 16.4.2023 16:16
Rúnar Páll: Að tala um andleysi í mínu liði er bara þvílík þvæla Rúnar Páll Sigmundsson, þjálfari Fylkis, kvaðst vera stoltur af sínum mönnum í dag en var að vonum svekktur með að vera lentur undir snemma leiks. Víkingur bar sigurorð af Fylki 2-0 í 2. umferð Bestu deildar karla í leik sem leið fyrir veðuraðstæður. Fótbolti 16.4.2023 19:31
Vuk Oskar: Náðum að finna taktinn í seinni hálfeik Vuk Oskar Dimitrijevic fer vel af stað í Bestu-deild karla í fótbolta á þessari leiktíð en hann tryggði FH-liðinu stigin þrjú þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn í Kaplakrika í annarri umferð deildarinnar í dag. Fótbolti 15.4.2023 19:27
Umfjöllun og viðtöl: KA - ÍBV 3-0 | Öruggur sigur KA aldrei í hættu KA vann öruggan sigur á ÍBV í Bestu deild karla í dag, 3-0. Ásgeir Sigurgeirsson, Bjarni Aðalsteinsson og Þorri Mar Þórisson skoruðu mörkin gegn ÍBV sem átti erfitt sóknarlega og var sem liðið hefði varla trú á því að það gæti skorað. Íslenski boltinn 15.4.2023 15:15
Umfjöllun og viðtöl: FH - Stjarnan 1-0 | Vuk Oskar hetjan þegar FH sigraði Stjörnuna FH hafði betur með einu marki gegn engu þegar liðið fékk Stjörnuna í heimsókn á miðvöllinn í Kaplakrika, Nývang, í annarri umferð Bestu-deildar karla í fótbolta í dag. Íslenski boltinn 15.4.2023 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík - KR 0-2 | KR sótti þrjú stig suður með sjó Keflavík tók á móti KR í fyrsta leik 2. umferð Bestu deildar karla og sigruðu gestirnir úr Vesturbænum 2-0. Íslenski boltinn 15.4.2023 13:16
„Þetta var þolinmæðisverk“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var að vonum ánægður með 2-0 sigur á Keflavík í dag. KR var sterkari aðilinn í leiknum í Keflavík í dag og er liðið komið með fjögur stig eftir tvær fyrstu umferðirnar í Bestu deild karla. Íslenski boltinn 15.4.2023 16:50
„Ágætis lausn í stað þess að spila á ónýtu grasi“ Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, vonast eftir að hans menn komist á sigurbraut í Bestu deild karla í fótbolta í dag. Liðið gerði jafntefli við KA í fyrstu umferðinni en sækja Keflvíkinga heim klukkan 14:00 í dag. Íslenski boltinn 15.4.2023 11:45