Besta deild karla

Fréttamynd

Rúnar Páll: Ég lærði mikið af Loga

Rúnar Páll Sigmundsson, snéri aftur í sitt gamla félag eftir lærdómsrík ár í Noregi. Hann sér ekki eftir því í dag því um síðustu helgi stýrði hann Stjörnunni til sigurs á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Arnar Björns heimsótti Rúnar Pál í vikunni og gerði um hann innslag fyrir Sunnudagsíþróttapakkann í kvöldfréttum Stöðvar tvö.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

FH og Stjarnan fengu bæði sekt

Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hefur tekið yfir eftirmála úrslitaleik FH og Stjörnunnar í lokaumferð Pepsi-deildarinnar og var ákveðið að sekta bæði félögin. Þetta kemur fram í frétt á heimasíðu sambandsins.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Feitustu bitarnir á leikmannamarkaðnum

Pepsi-deildinni lauk á laugardaginn og það eru sjö mánuðir í næsta leik. Þangað til gætu margir leikmenn fundið sér nýtt heimili. Fréttablaðið skoðar í dag eftirsóttustu leikmennina á markaðnum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

FH-ingar ekki alveg sloppnir

Aga- og úrskurðarnefnd Knattspyrnusambands Íslands hittist í dag og fór meðal annars yfir agamál í lokaumferð Pespi-deildar karla um síðustu helgi. Nefndin tók hinsvegar ekki fyrir öll mál.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Doumbia fékk fjögurra leikja bann

Kassim Doumbia, varnarmaður FH, hefur verið dæmdur í fjögurra leikja bann af Aganefnd KSÍ, vegna ofsafenginnar framkomu sinnar eftir leik FH og Stjörnunnar á laugardaginn. Þrjá menn þurfti til að forða fjúkandi reiðum Doumbia frá því að ráðast á Kristinn Jakobsson dómara leiksins.

Íslenski boltinn