Besta deild karla Létu Valsmenn heyra það: „Þarna sjáið þið hvað þeim er farið að líða illa“ Valsmenn töpuðu stigum á heimavelli á móti FH í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í fótbolta og eru nú sex stigum á eftir toppliði Víkings eftir átta umferðir. Íslenski boltinn 28.5.2024 12:01 „Tanaður Lárus Orri mættur á svæðið“ Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Ingason voru sérfræðingar Stúkunnar í gær og fóru meðal annars yfir atvik þar sem HK-ingar vildu fá vítaspyrnu í leik sínum á móti Fylki. Íslenski boltinn 28.5.2024 10:00 Langþráð í Lautinni: Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri Fylkismanna Fylkismenn voru búnir að spila sjö leiki og í fimmtíu daga án þess að ná að fagna sigri í Bestu deild karla. Fyrsti sigurinn leit loksins dagsins ljós í Árbænum í gær. Íslenski boltinn 28.5.2024 09:00 Óánægja með vítið á Akranesi: „Kominn tími á að taka á atferli leikmanns númer 19“ X-aðgangur Bestu deildarinnar í fótbolta deildi myndbandi af vítaspyrnudómnum sem skilaði Víking, ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum, öllum þremur stigum á Akranesi á dögunum. Það fór líka svona illa í mannskapinn. Íslenski boltinn 27.5.2024 21:31 Uppgjör: Fylkir - HK 3-1 | Lífsnauðsynlegur og langþráður sigur Fylkis gegn HK Fylkir landaði sínum fyrsti sigri í Bestu deild karla í fótbolta á þessari leiktíð með 3-1 sigri sínum gegn HK í fallbaráttuslag liðanna í áttundu umferð deildarinnar á Würth-vellinum í Árbænum í kvöld. Fylkir hafði betur í leik liðanna í Mjólkurbikarnum fyrir ekki svo löngu og fylgdi því eftir í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2024 18:30 Sjáðu markasúpu Stjörnunnar og hvernig Breiðablik kláraði Fram Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Bestu deild karla í gær. Stjarnan vann stórsigur á KA, 5-0, og Breiðablik gerði góða ferð upp í Úlfarsárdal og sigraði Fram, 1-4. Íslenski boltinn 27.5.2024 13:17 Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. Íslenski boltinn 26.5.2024 16:16 „Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:56 „Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:46 „Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:31 Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan-KA 5-0 | Einstefna í Garðabæ Stjarnan tók á móti KA í 8. umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í dag. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik þar sem KA virtist vera að finna taktinn eftir afleitlega byrjun á tímabilinu. Á sama tíma hafði Stjarnan tapað síðasta leik í deildinni og komu særðir til leiks. Til að gera langa sögu stutta hafði það engin áhrif. Íslenski boltinn 26.5.2024 16:16 Fyrrverandi Íslandsmeistari gefur út kántríslagara Það er töluvert síðan Íslandsmeistarinn fyrrverandi Arnþór Ingi Kristinsson lét að sér kveða inn á fótboltavellinum en hann lætur nú til sín taka á öðrum vettvangi. Hann hefur nefnilega gefið út það sem mætti kalla sumarsmell ársins með félaga sínum frá Akranesi, Bjarka Sigmyndssyni. Sport 26.5.2024 08:01 Uppgjör: Valur-FH 2-2 | Hvorugt liðið fór sátt af velli á Hlíðarenda Valur og FH skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2024 18:30 „Eins og að fara í ristilskoðun og svo beint til tannlæknis að láta rífa úr sér endajaxla“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, var hæstánægður með 0-1 sigur sinna manna gegn ÍA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í hávaða roki upp á Skaga. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:55 „Manni líður eins og þetta hafi verið tap“ Benóný Breki Andrésson var öflugur í dag og skoraði bæði mörk KR. Vísir ræddi við hann eftir leik. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:10 Uppgjör: ÍA-Víkingur 0-1 | Vítaspyrna tryggði meisturunum stigin þrjú Víkingur mætti ÍA á ELKEM vellinum á Akranesi í dag í 8. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með 0-1 sigri Víkings og kom sigurmarkið úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 25.5.2024 16:15 „Slökkvum bara á okkur“ KR gerði 2-2 jafntefli við Vestra í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Heimamenn í KR voru komnir í 2-0 stöðu í fyrri hálfleik en gestirnir skoruðu tvö mörk á stuttum kafla í seinni hálfleik og niðurstaðan 2-2 jafntefli. Fótbolti 25.5.2024 18:45 Uppgjör: KR-Vestri 2-2 | Vesturbæingar geta ekki unnið á Meistaravöllum KR tók á móti Vestfirðingum í Vestra er liðin mættust í 8. umferð Bestu deild karla í fótbolta. Fyrir leikinn hafði Vestri tapað fjórum leikjum í röð, þremur í deild og einum í bikar. KR var aftur á móti að koma út góðum sigri á FH. Íslenski boltinn 25.5.2024 15:17 Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. Íslenski boltinn 25.5.2024 08:01 Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. Íslenski boltinn 24.5.2024 23:31 Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. Íslenski boltinn 24.5.2024 15:33 KA-menn kölluðu eftir hjálp sálfræðings KA-menn hafa unnið tvo síðustu leiki sína í fótboltanum eftir erfiða byrjun á sumrinu. KA-menn sögðu frá því á miðlum sínum í dag að þeir fengu góðan liðstyrk á dögunum. Það er þó ekki leikmaður. Íslenski boltinn 23.5.2024 23:41 Lárus segist ekki hafa séð verri frammistöðu í sumar KA-menn unnu góðan sigur á Fylki í Bestu deild karla á mánudaginn og náði liðið í leiðinni í sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Leikurinn fór 4-2 en Fylkir er á botni deildarinnar með eitt stig eftir sjö umferðir. Sport 22.5.2024 14:01 Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ KR-ingar unnu mikilvægan sigur á FH í Bestu deild karla á mánudaginn og fór leikurinn 2-1. KR skoraði fyrsta mark leiksins og var það heldur betur umdeilt en Aron Sigurðarson gerði það úr vítaspyrnu. Sport 22.5.2024 10:01 Jökull: Skrýtið að sjá Blika hægja á leiknum á heimavelli Stjarnan tapaði 2-1 gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Jökull Ingason Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðuna en hefði viljað að hún myndi skila meira en einu marki úr vítaspyrnu. Sport 21.5.2024 22:31 „Menn eru gríðarlega súrir“ Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur eftir 1-1 jafntefli liðs hans Fram við ÍA í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Það er þrátt fyrir að Fram hafi komist yfir og fengið upplagt tækifæri til að skora undir lokin. Íslenski boltinn 21.5.2024 22:06 Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Blikar minnkuðu forskot Víkinga Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Stjörnunni á Kópavogsvelli. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik og þrátt fyrir að Stjarnan hafi skapað urmul af færum í seinni hálfleik tókst gestunum ekki að jafna. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 21.5.2024 18:31 „Ágæt regla fyrir varnarmenn að standa í lappirnar“ Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Stjörnunni í 7. umferð Bestu deildar karla. Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með stigin þrjú eftir leik. Sport 21.5.2024 21:53 „Þurftum bara að skerpa á nokkrum hlutum“ Haukur Páll Sigurðsson stýrði liði Vals í kvöld gegn HK í Bestu deild karla í fótbolta þar sem Arnar Grétarsson tekur út leikbann. Unnu Valsmenn leikinn 1-2 í fjarveru Gylfa Þórs Sigurðssonar. Íslenski boltinn 21.5.2024 21:46 Uppgjörið og viðtöl: Fram 1-1 ÍA | Dýrkeypt klikk í lokin Fram og ÍA gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Uppgjör og viðtöl eru væntanleg. Íslenski boltinn 21.5.2024 18:31 « ‹ 24 25 26 27 28 29 30 31 32 … 334 ›
Létu Valsmenn heyra það: „Þarna sjáið þið hvað þeim er farið að líða illa“ Valsmenn töpuðu stigum á heimavelli á móti FH í síðasta leik sínum í Bestu deild karla í fótbolta og eru nú sex stigum á eftir toppliði Víkings eftir átta umferðir. Íslenski boltinn 28.5.2024 12:01
„Tanaður Lárus Orri mættur á svæðið“ Atli Viðar Björnsson og Albert Brynjar Ingason voru sérfræðingar Stúkunnar í gær og fóru meðal annars yfir atvik þar sem HK-ingar vildu fá vítaspyrnu í leik sínum á móti Fylki. Íslenski boltinn 28.5.2024 10:00
Langþráð í Lautinni: Sjáðu mörkin úr fyrsta sigri Fylkismanna Fylkismenn voru búnir að spila sjö leiki og í fimmtíu daga án þess að ná að fagna sigri í Bestu deild karla. Fyrsti sigurinn leit loksins dagsins ljós í Árbænum í gær. Íslenski boltinn 28.5.2024 09:00
Óánægja með vítið á Akranesi: „Kominn tími á að taka á atferli leikmanns númer 19“ X-aðgangur Bestu deildarinnar í fótbolta deildi myndbandi af vítaspyrnudómnum sem skilaði Víking, ríkjandi Íslands- og bikarmeisturum, öllum þremur stigum á Akranesi á dögunum. Það fór líka svona illa í mannskapinn. Íslenski boltinn 27.5.2024 21:31
Uppgjör: Fylkir - HK 3-1 | Lífsnauðsynlegur og langþráður sigur Fylkis gegn HK Fylkir landaði sínum fyrsti sigri í Bestu deild karla í fótbolta á þessari leiktíð með 3-1 sigri sínum gegn HK í fallbaráttuslag liðanna í áttundu umferð deildarinnar á Würth-vellinum í Árbænum í kvöld. Fylkir hafði betur í leik liðanna í Mjólkurbikarnum fyrir ekki svo löngu og fylgdi því eftir í kvöld. Íslenski boltinn 27.5.2024 18:30
Sjáðu markasúpu Stjörnunnar og hvernig Breiðablik kláraði Fram Tíu mörk voru skoruð í leikjunum tveimur í Bestu deild karla í gær. Stjarnan vann stórsigur á KA, 5-0, og Breiðablik gerði góða ferð upp í Úlfarsárdal og sigraði Fram, 1-4. Íslenski boltinn 27.5.2024 13:17
Uppgjör og viðtöl: Fram-Breiðablik 1-4 | Þriðji sigur Blika í röð Breiðablik vann sinn þriðja leik í röð í Bestu deild karla í fótbolta þegar það lagði Fram örugglega á Lambhagavellinum í Úlfarsárdal í Grafarholti. Íslenski boltinn 26.5.2024 16:16
„Þegar við fengum sénsana þá tókum við þá“ Breiðablik gerðu sér góða ferð í Úlfarsárdalinn þar sem þeir heimsóttu Fram og höfðu betur 1-4 í 8.umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Viktor Karl Einarsson skoraði tvö mörk í liði gestanna. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:56
„Svona eru íþróttir“ Hallgrímur Jónasson þjálfari KA var sársvekktur eftir stórt tap gegn Stjörnunni í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Lokastaðan í Garðabæ 5-0 þar sem KA hreinlega sá ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:46
„Frammistaðan til fyrirmyndar í dag“ Jökull Elísabetarson var kampakátur með gríðarlega öruggan 5-0 sigur Stjörnunnar á KA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í dag. Stjarnan fór hamförum á sínum heimavelli gegn lánlausum Akureyringum sem sáu ekki til sólar. Íslenski boltinn 26.5.2024 19:31
Uppgjör, viðtöl og myndir: Stjarnan-KA 5-0 | Einstefna í Garðabæ Stjarnan tók á móti KA í 8. umferð Bestu deildar karla á Samsung-vellinum í dag. Fyrir leikinn mátti búast við hörkuleik þar sem KA virtist vera að finna taktinn eftir afleitlega byrjun á tímabilinu. Á sama tíma hafði Stjarnan tapað síðasta leik í deildinni og komu særðir til leiks. Til að gera langa sögu stutta hafði það engin áhrif. Íslenski boltinn 26.5.2024 16:16
Fyrrverandi Íslandsmeistari gefur út kántríslagara Það er töluvert síðan Íslandsmeistarinn fyrrverandi Arnþór Ingi Kristinsson lét að sér kveða inn á fótboltavellinum en hann lætur nú til sín taka á öðrum vettvangi. Hann hefur nefnilega gefið út það sem mætti kalla sumarsmell ársins með félaga sínum frá Akranesi, Bjarka Sigmyndssyni. Sport 26.5.2024 08:01
Uppgjör: Valur-FH 2-2 | Hvorugt liðið fór sátt af velli á Hlíðarenda Valur og FH skildu jöfn, 2-2, þegar liðin áttust við í áttundu umferð Bestu deildar karla í fótbolta á N1-vellinum að Hlíðarenda í kvöld. Íslenski boltinn 25.5.2024 18:30
„Eins og að fara í ristilskoðun og svo beint til tannlæknis að láta rífa úr sér endajaxla“ Arnar Gunnlaugsson, þjálfari Íslands- og bikarmeistara Víkings, var hæstánægður með 0-1 sigur sinna manna gegn ÍA í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta í hávaða roki upp á Skaga. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:55
„Manni líður eins og þetta hafi verið tap“ Benóný Breki Andrésson var öflugur í dag og skoraði bæði mörk KR. Vísir ræddi við hann eftir leik. Íslenski boltinn 25.5.2024 19:10
Uppgjör: ÍA-Víkingur 0-1 | Vítaspyrna tryggði meisturunum stigin þrjú Víkingur mætti ÍA á ELKEM vellinum á Akranesi í dag í 8. umferð Bestu deildarinnar. Lauk leiknum með 0-1 sigri Víkings og kom sigurmarkið úr vítaspyrnu. Íslenski boltinn 25.5.2024 16:15
„Slökkvum bara á okkur“ KR gerði 2-2 jafntefli við Vestra í 8. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Heimamenn í KR voru komnir í 2-0 stöðu í fyrri hálfleik en gestirnir skoruðu tvö mörk á stuttum kafla í seinni hálfleik og niðurstaðan 2-2 jafntefli. Fótbolti 25.5.2024 18:45
Uppgjör: KR-Vestri 2-2 | Vesturbæingar geta ekki unnið á Meistaravöllum KR tók á móti Vestfirðingum í Vestra er liðin mættust í 8. umferð Bestu deild karla í fótbolta. Fyrir leikinn hafði Vestri tapað fjórum leikjum í röð, þremur í deild og einum í bikar. KR var aftur á móti að koma út góðum sigri á FH. Íslenski boltinn 25.5.2024 15:17
Breiðablik tók fram úr Val í launagreiðslum til leikmanna Breiðablik var með hæsta launakostnaðinn í Bestu deild karla og kvenna á síðasta ári. Íslenski boltinn 25.5.2024 08:01
Víkingar greiddu langmest í sektir vegna agamála Víkingur greiddi mest allra félaga í sektir vegna agamála á árinu 2023, alls 448 þúsund krónur, rúmlega tvö hundruð þúsund krónum meira en næsta félag, KA. Íslenski boltinn 24.5.2024 23:31
Blikar högnuðust um 105 milljónir króna Breiðablik hagnaðist mest árið 2023 af félögum á Íslandi. Þetta kemur fram í fótboltaskýrslu Deloitte og KSÍ sem var gefin út í dag. Íslenski boltinn 24.5.2024 15:33
KA-menn kölluðu eftir hjálp sálfræðings KA-menn hafa unnið tvo síðustu leiki sína í fótboltanum eftir erfiða byrjun á sumrinu. KA-menn sögðu frá því á miðlum sínum í dag að þeir fengu góðan liðstyrk á dögunum. Það er þó ekki leikmaður. Íslenski boltinn 23.5.2024 23:41
Lárus segist ekki hafa séð verri frammistöðu í sumar KA-menn unnu góðan sigur á Fylki í Bestu deild karla á mánudaginn og náði liðið í leiðinni í sinn fyrsta sigur á tímabilinu. Leikurinn fór 4-2 en Fylkir er á botni deildarinnar með eitt stig eftir sjö umferðir. Sport 22.5.2024 14:01
Umdeildur vítadómur í Krikanum: „Hlýtur að halda að hann kýli hann“ KR-ingar unnu mikilvægan sigur á FH í Bestu deild karla á mánudaginn og fór leikurinn 2-1. KR skoraði fyrsta mark leiksins og var það heldur betur umdeilt en Aron Sigurðarson gerði það úr vítaspyrnu. Sport 22.5.2024 10:01
Jökull: Skrýtið að sjá Blika hægja á leiknum á heimavelli Stjarnan tapaði 2-1 gegn Breiðabliki á Kópavogsvelli. Jökull Ingason Elísabetarson, þjálfari Stjörnunnar, var ánægður með frammistöðuna en hefði viljað að hún myndi skila meira en einu marki úr vítaspyrnu. Sport 21.5.2024 22:31
„Menn eru gríðarlega súrir“ Rúnar Kristinsson var nokkuð sáttur eftir 1-1 jafntefli liðs hans Fram við ÍA í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Það er þrátt fyrir að Fram hafi komist yfir og fengið upplagt tækifæri til að skora undir lokin. Íslenski boltinn 21.5.2024 22:06
Uppgjörið, viðtöl og myndir: Breiðablik - Stjarnan 2-1 | Blikar minnkuðu forskot Víkinga Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Stjörnunni á Kópavogsvelli. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik og þrátt fyrir að Stjarnan hafi skapað urmul af færum í seinni hálfleik tókst gestunum ekki að jafna. Uppgjör og viðtöl væntanleg. Íslenski boltinn 21.5.2024 18:31
„Ágæt regla fyrir varnarmenn að standa í lappirnar“ Breiðablik vann 2-1 sigur gegn Stjörnunni í 7. umferð Bestu deildar karla. Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks, var ánægður með stigin þrjú eftir leik. Sport 21.5.2024 21:53
„Þurftum bara að skerpa á nokkrum hlutum“ Haukur Páll Sigurðsson stýrði liði Vals í kvöld gegn HK í Bestu deild karla í fótbolta þar sem Arnar Grétarsson tekur út leikbann. Unnu Valsmenn leikinn 1-2 í fjarveru Gylfa Þórs Sigurðssonar. Íslenski boltinn 21.5.2024 21:46
Uppgjörið og viðtöl: Fram 1-1 ÍA | Dýrkeypt klikk í lokin Fram og ÍA gerðu 1-1 jafntefli í Bestu deild karla í fótbolta í kvöld. Uppgjör og viðtöl eru væntanleg. Íslenski boltinn 21.5.2024 18:31
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent