Hneykslaðir á fjarveru Jasonar Daða: „Ekki sama lið án hans“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. júlí 2024 09:01 Jason Daði Svanþórsson í leik með Breiðabliki á móti KA á dögunum. Vísir/Diego Blikar töpuðu mikilvægum stigum á Ísafirði í Bestu deildinni í fótbolta um helgina þegar liðið gerði 2-2 jafntefli við Vestra. Stúkan ræddi fjarveru Jasonar Daða Svanþórssonar í leiknum. Jason Daði er einn mikilvægasti leikmaður Breiðabliks en það lítur út fyrir að félagið sé að fara að selja hann í glugganum. Stúkan sagði Blika hafa saknað hans mikið fyrir vestan. Var að kíkja á aðstæður í Grimsby „Jason Daði tekur ekki þátt í þessum leik af því að hann er að kíkja á aðstæður erlendis, í Grimsby nánar til getið. Þá velti ég fyrir mér. Blikar vilja fara hægra megin og hafa gert það í nokkur ár af því að Jason Daði er aðalmaðurinn hægra megin,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar, og hélt áfram: „Þeir gátu það ekki í þessum leik en hvernig stendur á því að Jason Daði hreinlega fái leyfi til að missa af leik til að kíkja á aðstæður erlendis,“ spurði Guðmundur. „Fyrir leikinn á móti FH þá var Dóri (Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks) mjög hvass og ýtti öllum þessum orðrómum um Jason Daða til hliðar. Hann sagði bara: Hann er okkar leikmaður,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur í Stúkunni. Mega ekkert við því að missa hann „Ef hann er ykkar leikmaður og meðan hann er leikmaður Breiðabliks, af hverju er hann ekki að byrja þessa leiki alveg þangað það er búið að selja hann? Þeir mega ekkert við því að missa hann. Ekki einn einasta leik,“ sagði Albert. „Þetta er ekki sama lið án hans,“ bætti Albert við eins og má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Umræða um fjarveru Jasons Daða Besta deild karla Breiðablik Stúkan Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira
Jason Daði er einn mikilvægasti leikmaður Breiðabliks en það lítur út fyrir að félagið sé að fara að selja hann í glugganum. Stúkan sagði Blika hafa saknað hans mikið fyrir vestan. Var að kíkja á aðstæður í Grimsby „Jason Daði tekur ekki þátt í þessum leik af því að hann er að kíkja á aðstæður erlendis, í Grimsby nánar til getið. Þá velti ég fyrir mér. Blikar vilja fara hægra megin og hafa gert það í nokkur ár af því að Jason Daði er aðalmaðurinn hægra megin,“ sagði Guðmundur Benediktsson, umsjónarmaður Stúkunnar, og hélt áfram: „Þeir gátu það ekki í þessum leik en hvernig stendur á því að Jason Daði hreinlega fái leyfi til að missa af leik til að kíkja á aðstæður erlendis,“ spurði Guðmundur. „Fyrir leikinn á móti FH þá var Dóri (Halldór Árnason, þjálfari Breiðabliks) mjög hvass og ýtti öllum þessum orðrómum um Jason Daða til hliðar. Hann sagði bara: Hann er okkar leikmaður,“ sagði Albert Brynjar Ingason, sérfræðingur í Stúkunni. Mega ekkert við því að missa hann „Ef hann er ykkar leikmaður og meðan hann er leikmaður Breiðabliks, af hverju er hann ekki að byrja þessa leiki alveg þangað það er búið að selja hann? Þeir mega ekkert við því að missa hann. Ekki einn einasta leik,“ sagði Albert. „Þetta er ekki sama lið án hans,“ bætti Albert við eins og má sjá hér fyrir neðan. Klippa: Stúkan: Umræða um fjarveru Jasons Daða
Besta deild karla Breiðablik Stúkan Mest lesið Mikil sorg hjá norsku frjálsíþróttafjölskyldunni Sport Kláraði fjórða árið í læknisfræðinni meðfram öllum Íslandsmetunum Sport Skytturnar skildu jafnar við Býflugurnar Enski boltinn Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Íslenski boltinn Í beinni: Grindavík - Haukar | Halda deildarmeistararnir sér á lífi? Körfubolti Rose enn í forystu á Masters en Rory náði erni og er við toppinn Golf Adam Ægir á heimleið Íslenski boltinn Grealish og Foden líður ekki vel Enski boltinn Eltihrellir sænsku skíðadrottningarinnar sleppur með sekt og skilorð Sport Beckham: Hvernig voga þeir sér að segja þetta um Viktoríu mína Fótbolti Fleiri fréttir Völsungur vann vítaspyrnukeppni á afmælisdeginum Adam Ægir á heimleið Formaðurinn ósáttur við tveggja leikja bannið og aganefnd Njarðvík og ÍR fögnuðu bæði tveimur sigrum í kvöld Uppgjörið: Breiðablik - Valur 0-1 | Valskonur meistarar meistaranna Blikum spáð öðrum titli en stutt stopp hjá nýliðunum Fjögur prósent eru bara í fótbolta og langflestar vilja VAR og gervigras Svona var fundurinn fyrir Bestu deild kvenna Besta-spáin 2025: Sama húsnæði, sama starfsemi Besta-spáin 2025: Sóknarhugur á Samsung Leikmenn sem gætu blómstrað á nýjum stað Bjarki gerði allt brjálað á Skaganum með því að kyssa KR-merkið Sorg og óvissa en ljós við enda ganganna Elín Metta má spila með Val Fyndnar hárgreiðslur lykillinn að betri mætingu Besta-spáin 2025: Loftið verður að haldast í blöðrunni Besta spáin 2025: Krókur á móti bragði „Þið eruð ekki nógu duglegar að tuða í dómurunum“ Besta-spáin 2025: Þurfa aftur fimm réttar og jóker Besta-spáin 2025: Stoppa stutt við eftir langa eyðimerkurgöngu Aron Elís með slitið krossband Aron í tveggja leikja bann Stúkan segir ekki rautt og framkvæmdastjórinn æfur: „Má leggja hana niður“ Stórir draumar í Laugardalnum: „Allir vilja að Þróttur fari sem hæst“ „Vælum og öskrum þó við meiðum okkur ekki neitt“ Sjáðu markið umdeilda í Garðabæ: „Ekki var hann hræddur við Örvar?“ „Bæði svekktur en líka stoltur“ „Verðum bara að vona það besta en undirbúa okkur fyrir það versta“ „Ég tek þetta bara á mig“ Uppgjörið: Stjarnan - FH 2-1 | Stjarnan slapp með sigur úr grannaslagnum Sjá meira