Besta deild karla

Fréttamynd

Ævar Ingi: Ég náði ekki að anda

"Þetta var virkilega óþægileg lífsreynsla sem ég vona að ég lendi aldrei aftur í. Ég get ekki horft á myndbandið af þessu,“ segir Stjörnumaðurinn Ævar Ingi Jóhannesson sem fékk heilahristing í bikarleik í gær.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ólafur: Valsmenn fá harða keppni

„Þrjú stig er það sem við komum hingað til að ná í og mér fannst liðið vinna virkilega vel til að ná því,“ sagði Ólafur Kristjánsson þjálfari FH eftir sigur hjá Hafnfirðingum í Grindavík í 1.umferð Pepsi-deildarinnar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Blikar fara í Evrópubaráttu

Í upphitunarþætti Pepsimarkanna fyrir komandi tímabil var farið yfir öll lið deildarinnar og spáð í gengi þeirra. Sérfræðingarnir spáðu FH og Breiðabliki í 3. og 4. sæti deildarinnar.

Íslenski boltinn