Þór Þorlákshöfn

Fréttamynd

Lárus: Það er best að hitta þá ekki eftir svona leik

Þjálfari Þórs frá Þorlákshöfn, Lárus Jónsson, var að vonum súr og svekktur með niðurstöðuna úr leik sinna manna gegn KR en svekktastur var hann með hvað hans menn lögðu í leikinn. Sem var ekki mikið að hans mati. Leikurinn endaði með sigri KR 92-97 og var þetta fyrsta tap Þórs í vetur.

Körfubolti
Fréttamynd

Taka inn nýjan mann eftir stutt stopp Franck í Þor­láks­höfn

Franski bakvörðurinn Franck Kamgain stoppaði stutt við í Þorlákshöfn eftir að hafa samið þar við lið Þórs fyrr í mánuðinum fyrir komandi tímabil í Bónus deild karla í körfubolta. Hann hefur verið látinn fara en Þórsarar hafa nú þegar tekið inn nýjan mann fyrir hann. 

Körfubolti
Fréttamynd

Danski Jokic í Bónus-deildina

Danski körfuboltamaðurinn Morten Bulow er genginn í raðir Þórs í Þorlákshöfn og mun leika með liðinu í Bónus-deildinni á næsta tímabili.

Körfubolti
Fréttamynd

„Má ekki anda á Milka inni í teig“

Lárus Jónsson var ánægður frammistöðu sinna leikmanna þegar Þór Þorákshöfn lagði Njarðvík að velli í öðrum leik liðanna í átta liða úrslitum Subway-deildar karla í körfubolta í Iceland Glacier-höllinni í Þorlákhshöfn í kvöld. Lárus var hins vegar ekki sáttur við hversu mörg vítaskot Njarðvík fékk í leiknum. 

Körfubolti