Fram

Fréttamynd

Fram og Afturelding unnu góða sigra

Fram og Afturelding unnu góða sigra er áttunda umferð Olís-deildar karla í handbolta hélt áfram í kvöld. Fram vann nýliða HK 39-35 og Afturelding lagði Gróttu 30-25.

Handbolti
Fréttamynd

Rúnar nýr þjálfari Framara

Rúnar Kristinsson er tekinn við sem þjálfari Fram í Bestu deild karla í fótbolta og hann var því ekki lengi að finna sér nýtt starf eftir að hann hætti óvænt með KR í haust.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Ragnar Sigurðs­son gæti snúið aftur til Rúss­lands

Það virðist næsta öruggt að Ragnar Sigurðsson verði ekki áfram þjálfari Fram í Bestu deild karla í knattspyrnu. Samningur hans er runninn út og Fram hefur gefið út að Rúnar Kristinsson sé efstur á blaði. Nú virðist sem Ragnar gæti verið á leið til Rússlands.

Fótbolti
Fréttamynd

Vin­skapur nafnanna settur til hliðar í dag: „Á­byggi­­lega furðu­­legt fyrir hann“

Ragnar Bragi Sveins­son, fyrir­liði Fylkis, segir þægi­legt fyrir sitt lið að vita að það hafi ör­lögin í sínum höndum fyrir mikil­vægan leik gegn Fram í einum af fall­bar­áttuslag dagsins í loka­um­ferð Bestu deildarinnar í fót­bolta. Ragnar Sigurðs­son, þjálfari Fram, er upp­alinn Fylki­s­maður og vinur Ragnars Braga sem telur furðu­lega stöðu blasa við vini sínum.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Fram - FH 24-32 | Öruggt hjá gestunum

Fram tók á móti FH í 5. umferð Olís-deildar karla nú í kvöld. Fyrir leikinn var FH í öðru sæti deildarinnar með átta stig á meðan Fram sat í því áttunda með þrjú. Það voru gestirnir úr Hafnarfirði sem unnu sannfærandi átta marka sigur í dag gegn lánlausum Framörum, lokatölur 24-32.

Handbolti
Fréttamynd

Öruggur sigur Fram í grannaslagnum

Fram sótti Aftureldingu heim í kvöld í Olís-deild kvenna. Gestirnir úr Úlfarsárdalnum unnu öruggan sigur og náðu þar með í þriðja sigur sinn á tímabilinu.

Handbolti
Fréttamynd

Umfjöllun og viðtöl: Fram - Kefla­vík 3-1 | Fram nældi í mikilvæg stig og felldi um leið Keflavík

Fram bar sigurorð af Keflavík með þremur mörkum gegn einu þegar liðin áttust í fallbaráttuslag í 25. umferð Bestu deildar karla í fótbolta á Framvellinum í Úlfarsárdal í kvöld. Fram innbyrti gríðarlega mikilvæg stig í baráttu sinni um að forðast fall úr deildinni með þessum sigri og felldi um leið Keflavík sem kveður deild þeirra bestu eftir tveggja veru þar.

Íslenski boltinn
Fréttamynd

Afturelding á toppinn, jafntefli hjá HK og KA, Haukar vinna Aftureldingu

Í Olís deild karla kreisti Afturelding fram tveggja marka sigur á Fram á lokamínútum leiksins og HK gerði æsispennandi jafntefli við KA þar sem lokamark leiksins var skorað eftir að venjulegum leiktíma lauk. Þrátt fyrir frábæra markvörslu unnu Haukar 25-22 Aftureldingu gegn í Olís deildar kvenna

Handbolti