Fram KSÍ svarar Fram fullum hálsi: „Þennan málflutning er ekki hægt að sætta sig við“ KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir vísa yfirlýsingu Fram til föðurhúsana. Framarar eru ósáttir við meðferðina á máli þeirra gagnvart KSÍ hvernig var skorið úr hvaða lið fara upp úr fyrstu deild karla. Íslenski boltinn 16.12.2020 18:13 Tilkynning frá Fram: „Gera verður þá kröfu til KSÍ að allir fái sömu málsmeðferð“ Knattspyrnudeild Fram birti rétt í þessu fréttatilkynningu til þess að útskýra á hvaða grundvelli félagið hefur ákveðið að vísa ágreiningsmáli við KSÍ til áfrýjunardómstóls ÍSÍ. Íslenski boltinn 16.12.2020 14:05 Fram áfrýjar til dómstóla ÍSÍ Knattspyrnudeild Fram hefur ákveðið að áfrýja úrskurði áfrýjunardómstóls KSÍ í máli Fram gegn stjórn sambandinu til dómstóla Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Fótbolti 16.12.2020 10:51 Þetta er ótrúlega erfitt andlega Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna í handbolta, gæti ekki verið ánægðari með að vera byrjuð að æfa á nýjan leik. Hún viðurkenndi að heimaæfingar hafi verið orðnar þreyttar og stundum hafi hún varla nennt að æfa. Handbolti 15.12.2020 16:00 KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. Fótbolti 11.12.2020 07:01 KSÍ dæmt í hag í málum KR og Fram gegn stjórn sambandsins Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli KR gegn stjórn KSÍ. Þá var máli Fram gegn stjórninni vísað frá. Íslenski boltinn 9.12.2020 14:18 Niðurstaða í málum KR og Fram liggur fyrir á morgun eða hinn Niðurstaða áfrýjunardómstóls KSÍ í málum KR og Fram ætti að liggja fyrir á morgun eða hinn. Íslenski boltinn 8.12.2020 11:48 KR og Fram ætla að áfrýja „Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram. Íslenski boltinn 26.11.2020 11:45 Nefndin hafnaði kröfum KR og Fram Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur nú tekið mál KR og Fram gegn stjórn KSÍ til efnislegrar meðferðar og hafnað kröfum félaganna. Þau hafa þrjá daga til að áfrýja til áfrýjunardómstóls KSÍ. Íslenski boltinn 25.11.2020 12:54 Mál KR og Fram skulu fá efnislega meðferð Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar KSÍ felldur úr gildi af áfrýjunardómstól KSÍ. Íslenski boltinn 20.11.2020 17:23 „Veit ekki hver tilgangur þessa dómstóls er ef að stjórnin er hafin yfir leikreglur“ KR-ingar hafa ekki gefist upp í baráttu sinni fyrir því að keppni á Íslandsmótinu og í bikarkeppninni í fótbolta verði kláruð. Fótbolti 16.11.2020 12:49 Málum KR og Fram gegn stjórn KSÍ vísað frá Aga- og úrskurðanefnd KSÍ hefur vísað frá málum KR og Fram sem kærðu stjórn KSÍ vegna ákvarðana varðandi lok Íslandsmótsins í fótbolta. Íslenski boltinn 16.11.2020 12:03 Fram og Magni taka undir með KR Stjórnir knattspyrnudeilda Fram og Magna hafa sent frá sér yfirlýsingu og líst yfir óánægju með ákvörðun KSÍ frá því í gær um að aflýsa mótinu. Íslenski boltinn 31.10.2020 16:22 „Auðvitað munu alltaf einhverjir sitja eftir með sárt ennið“ KSÍ tók þá erfiðu ákvörðun í gær að flauta af Íslandsmótið í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflur gilda. Sú ákvörðun kemur sér misvel fyrir knattspyrnulið á Íslandi, sum þeirra njóta góðs af á meðan önnur sem sáu fram á að bæta stöðu sína með góðum lokaspretti sitja eftir í súpunni. Íslenski boltinn 31.10.2020 10:12 Framarar segja þetta „sorgardag í sögu fótboltans á Íslandi“ Fram situr eftir með sárt ennið í Lengjudeild karla eftir að KSÍ tilkynnti í dag að allt mótahald yrði blásið af vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 30.10.2020 22:06 Enn kvarnast úr liði Fram Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með deildar- og bikarmeisturum Fram á þessu tímabili. Handbolti 12.10.2020 14:31 Mikil blóðtaka fyrir Fram: Hafdís Renötudóttir farin út til Lugi Fram ætlar ekki að standa í vegi fyrir því að landsliðsmarkvörður félagsins skipti yfir í sænskt félag á miðju tímabili. Handbolti 7.10.2020 09:16 Basti: Ef við vinnum ekki svona leik þá erum við í djúpum skít Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með að strákarnir hafi staðist þá pressu að vinna leikinn. Hann segir þetta erfiðustu leikina þegar allir ætlast til að þú vinnir Handbolti 3.10.2020 19:19 Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 27-24 | Fyrsti sigur Fram kominn í hús Fram vann sinn fyrsta sigur í Olís deild karla á þessu tímabili er botnlið ÍR heimsótti Safamýrina. Lokatölur 27-24. Handbolti 3.10.2020 16:32 „Held að Framarar geti sjálfum sér um kennt“ Rúnar Sigtryggsson segir Rógva Dal Christiansen, færeyska línumanninn í liði Fram, ekki fá ósanngjarna meðferð hjá dómurum Olís-deildarinnar í handbolta. Framarar geti sjálfum sér um kennt. Handbolti 29.9.2020 11:28 Toppbaráttan harðnar í Lengjudeildinni Liðin úr efri hluta Lengjudeildarinnar unnu sína leiki í dag og stefnir í æsispennandi toppbaráttu allt til enda. Fótbolti 26.9.2020 16:10 Fram keyrði yfir Hauka í síðari hálfleik Fram er komið með fjögur stig í Olís-deild kvenna eftir að liðið vann níu marka sigur á Haukum í dag, 32-23. Handbolti 26.9.2020 14:51 Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í gær. Þór, Afturelding og FH fögnuðu sigrum. Handbolti 25.9.2020 17:31 Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. Handbolti 24.9.2020 19:01 Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. Handbolti 24.9.2020 21:54 Fram varð af mikilvægum stigum og heimasigur í Mosfellsbæ Fram tapaði fyrir Grindavík á heimavelli í Lengjudeild karla í kvöld og Afturelding skildi Víking úr Ólafsvík eftir í fallbaráttunni. Fótbolti 21.9.2020 21:17 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-24 | Valur lagði Fram í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára áttust við í Origo-höllinni að Hlíðarenda í fyrsta stórleik tímabilsins. Valur vann leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 28-24. Handbolti 18.9.2020 19:32 Sjáðu vítið, sjálfsmarkið afdrifaríka og öll hin færin í toppslag Lengjudeildarinnar Framarar komust yfir út víti en skoruðu síðan í eigið mark og misstu af sigrinum í leik tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en nú má sjá svipmyndir úr leiknum á Vísi. Íslenski boltinn 18.9.2020 13:30 Basti: Leyfið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. Handbolti 17.9.2020 22:21 Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27 | Fram bjargaði stigi á síðustu stundu Þunnskipaðir Mosfellingar hefðu viljað taka bæði stigin gegn Fram í Safamýrinni í kvöld en heimamenn jöfnuðu metin úr vítsakasti undir lok leiks. Lokatölur 27-27 og eitt stig á lið verður því að duga að þessu sinni. Handbolti 17.9.2020 18:46 « ‹ 24 25 26 27 28 29 … 29 ›
KSÍ svarar Fram fullum hálsi: „Þennan málflutning er ekki hægt að sætta sig við“ KSÍ hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir vísa yfirlýsingu Fram til föðurhúsana. Framarar eru ósáttir við meðferðina á máli þeirra gagnvart KSÍ hvernig var skorið úr hvaða lið fara upp úr fyrstu deild karla. Íslenski boltinn 16.12.2020 18:13
Tilkynning frá Fram: „Gera verður þá kröfu til KSÍ að allir fái sömu málsmeðferð“ Knattspyrnudeild Fram birti rétt í þessu fréttatilkynningu til þess að útskýra á hvaða grundvelli félagið hefur ákveðið að vísa ágreiningsmáli við KSÍ til áfrýjunardómstóls ÍSÍ. Íslenski boltinn 16.12.2020 14:05
Fram áfrýjar til dómstóla ÍSÍ Knattspyrnudeild Fram hefur ákveðið að áfrýja úrskurði áfrýjunardómstóls KSÍ í máli Fram gegn stjórn sambandinu til dómstóla Íþrótta- og Ólympíusambands Íslands. Fótbolti 16.12.2020 10:51
Þetta er ótrúlega erfitt andlega Ragnheiður Júlíusdóttir, leikmaður Fram í Olís deild kvenna í handbolta, gæti ekki verið ánægðari með að vera byrjuð að æfa á nýjan leik. Hún viðurkenndi að heimaæfingar hafi verið orðnar þreyttar og stundum hafi hún varla nennt að æfa. Handbolti 15.12.2020 16:00
KR skoðar sín mál en Fram virðist ekki ætla að halda áfram KR-ingar ætla að skoða sín mál og hafa ekki tekið ákvörðun með framhaldið eftir að áfrýjunardómstóll KSÍ staðfesti úrskurð aga- og úrskurðarnefndar. Þá var máli Fram vísað frá og virðist sem Fram ætli ekki lengra með málið. Fótbolti 11.12.2020 07:01
KSÍ dæmt í hag í málum KR og Fram gegn stjórn sambandsins Áfrýjunardómstóll Knattspyrnusambands Íslands hefur staðfest úrskurð aga- og úrskurðarnefndar í máli KR gegn stjórn KSÍ. Þá var máli Fram gegn stjórninni vísað frá. Íslenski boltinn 9.12.2020 14:18
Niðurstaða í málum KR og Fram liggur fyrir á morgun eða hinn Niðurstaða áfrýjunardómstóls KSÍ í málum KR og Fram ætti að liggja fyrir á morgun eða hinn. Íslenski boltinn 8.12.2020 11:48
KR og Fram ætla að áfrýja „Við teljum að við ættum að geta snúið þessu við fyrir æðri dómstól,“ segir Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar KR, eftir að aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hafnaði kröfum KR og Fram. Íslenski boltinn 26.11.2020 11:45
Nefndin hafnaði kröfum KR og Fram Aga- og úrskurðarnefnd KSÍ hefur nú tekið mál KR og Fram gegn stjórn KSÍ til efnislegrar meðferðar og hafnað kröfum félaganna. Þau hafa þrjá daga til að áfrýja til áfrýjunardómstóls KSÍ. Íslenski boltinn 25.11.2020 12:54
Mál KR og Fram skulu fá efnislega meðferð Úrskurður aga- og úrskurðarnefndar KSÍ felldur úr gildi af áfrýjunardómstól KSÍ. Íslenski boltinn 20.11.2020 17:23
„Veit ekki hver tilgangur þessa dómstóls er ef að stjórnin er hafin yfir leikreglur“ KR-ingar hafa ekki gefist upp í baráttu sinni fyrir því að keppni á Íslandsmótinu og í bikarkeppninni í fótbolta verði kláruð. Fótbolti 16.11.2020 12:49
Málum KR og Fram gegn stjórn KSÍ vísað frá Aga- og úrskurðanefnd KSÍ hefur vísað frá málum KR og Fram sem kærðu stjórn KSÍ vegna ákvarðana varðandi lok Íslandsmótsins í fótbolta. Íslenski boltinn 16.11.2020 12:03
Fram og Magni taka undir með KR Stjórnir knattspyrnudeilda Fram og Magna hafa sent frá sér yfirlýsingu og líst yfir óánægju með ákvörðun KSÍ frá því í gær um að aflýsa mótinu. Íslenski boltinn 31.10.2020 16:22
„Auðvitað munu alltaf einhverjir sitja eftir með sárt ennið“ KSÍ tók þá erfiðu ákvörðun í gær að flauta af Íslandsmótið í knattspyrnu og láta núverandi stöðutöflur gilda. Sú ákvörðun kemur sér misvel fyrir knattspyrnulið á Íslandi, sum þeirra njóta góðs af á meðan önnur sem sáu fram á að bæta stöðu sína með góðum lokaspretti sitja eftir í súpunni. Íslenski boltinn 31.10.2020 10:12
Framarar segja þetta „sorgardag í sögu fótboltans á Íslandi“ Fram situr eftir með sárt ennið í Lengjudeild karla eftir að KSÍ tilkynnti í dag að allt mótahald yrði blásið af vegna kórónuveirunnar. Íslenski boltinn 30.10.2020 22:06
Enn kvarnast úr liði Fram Perla Ruth Albertsdóttir leikur ekki meira með deildar- og bikarmeisturum Fram á þessu tímabili. Handbolti 12.10.2020 14:31
Mikil blóðtaka fyrir Fram: Hafdís Renötudóttir farin út til Lugi Fram ætlar ekki að standa í vegi fyrir því að landsliðsmarkvörður félagsins skipti yfir í sænskt félag á miðju tímabili. Handbolti 7.10.2020 09:16
Basti: Ef við vinnum ekki svona leik þá erum við í djúpum skít Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með að strákarnir hafi staðist þá pressu að vinna leikinn. Hann segir þetta erfiðustu leikina þegar allir ætlast til að þú vinnir Handbolti 3.10.2020 19:19
Umfjöllun og viðtöl: Fram - ÍR 27-24 | Fyrsti sigur Fram kominn í hús Fram vann sinn fyrsta sigur í Olís deild karla á þessu tímabili er botnlið ÍR heimsótti Safamýrina. Lokatölur 27-24. Handbolti 3.10.2020 16:32
„Held að Framarar geti sjálfum sér um kennt“ Rúnar Sigtryggsson segir Rógva Dal Christiansen, færeyska línumanninn í liði Fram, ekki fá ósanngjarna meðferð hjá dómurum Olís-deildarinnar í handbolta. Framarar geti sjálfum sér um kennt. Handbolti 29.9.2020 11:28
Toppbaráttan harðnar í Lengjudeildinni Liðin úr efri hluta Lengjudeildarinnar unnu sína leiki í dag og stefnir í æsispennandi toppbaráttu allt til enda. Fótbolti 26.9.2020 16:10
Fram keyrði yfir Hauka í síðari hálfleik Fram er komið með fjögur stig í Olís-deild kvenna eftir að liðið vann níu marka sigur á Haukum í dag, 32-23. Handbolti 26.9.2020 14:51
Fyrsti sigur Þórsara í efstu deild í fjórtán ár og Mosfellingar á toppinn Þrír leikir fóru fram í Olís-deild karla í gær. Þór, Afturelding og FH fögnuðu sigrum. Handbolti 25.9.2020 17:31
Umfjöllun og viðtöl: FH - Fram 28-22 | Öruggt hjá Fimleikafélaginu FH-ingar ætla sér að vera í toppbaráttunni í Olís-deild karla í handbolta í vetur og unnu Fram á heimavelli í kvöld. Handbolti 24.9.2020 19:01
Basti: Best að ég hætti að tala því það sem ég segi er rangtúlkað eða notað gegn mér Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, lét allt flakka í kvöld. Handbolti 24.9.2020 21:54
Fram varð af mikilvægum stigum og heimasigur í Mosfellsbæ Fram tapaði fyrir Grindavík á heimavelli í Lengjudeild karla í kvöld og Afturelding skildi Víking úr Ólafsvík eftir í fallbaráttunni. Fótbolti 21.9.2020 21:17
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Fram 28-24 | Valur lagði Fram í fyrsta stórleik tímabilsins Íslandsmeistarar síðustu fjögurra ára áttust við í Origo-höllinni að Hlíðarenda í fyrsta stórleik tímabilsins. Valur vann leikinn á endanum með fimm marka mun, lokatölur 28-24. Handbolti 18.9.2020 19:32
Sjáðu vítið, sjálfsmarkið afdrifaríka og öll hin færin í toppslag Lengjudeildarinnar Framarar komust yfir út víti en skoruðu síðan í eigið mark og misstu af sigrinum í leik tveggja efstu liða Lengjudeildar karla í fótbolta en nú má sjá svipmyndir úr leiknum á Vísi. Íslenski boltinn 18.9.2020 13:30
Basti: Leyfið manninum að spila nokkra leiki áður en þið farið að dæma hann Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, var ánægður með stigið sem hans lið náði í gegn Aftureldingu í kvöld. Hann var þó ekki á allt sáttur með dómgæsluna í leik kvöldsins. Handbolti 17.9.2020 22:21
Umfjöllun og viðtöl: Fram - Afturelding 27-27 | Fram bjargaði stigi á síðustu stundu Þunnskipaðir Mosfellingar hefðu viljað taka bæði stigin gegn Fram í Safamýrinni í kvöld en heimamenn jöfnuðu metin úr vítsakasti undir lok leiks. Lokatölur 27-27 og eitt stig á lið verður því að duga að þessu sinni. Handbolti 17.9.2020 18:46