Lárus Helgi: Ég viðurkenni það þjálfaraskiptin komu á óvart Andri Már Eggertsson skrifar 22. mars 2021 21:25 Lárus Helgi átti góðan leik í marki Fram í kvöld Vísir/Baldur ÍR tapaði sínum fimmtánda leik í röð þegar Fram mætti í heimsókn í Austurbergið. Fram komst yfir snemma leik og litu aldrei um öxl eftir þann og unnu á endanum sex marka sigur 23-29. „Það var gaman að koma aftur á gólfið eftir langa pásu og nú hefst maraþon hlaupið eftir marga stutta spretti," sagði Lárus Helgi markmaður Fram. „Mér fannst við ryðgaðir til að byrja með vorum í vandræðum með að slíta þá frá okkur og gerðu þeir vel oft á tíðum." Lárus Helgi var ángæður hvernig liðið hélt sjó út allan leikinn, þetta var leikur áhlaupa hjá báðum liðum og stóðu Framarar það betur af sér. „Við náum okkar áhlaupi en á móti setja þeir á okkur pressu með að minnka niður leikinn sem varð til þess að við slitum þá aldrei alveg frá okkur, ÍR er að berjast fyrir lífi sínu og var mikill neisti í þeim," sagði Lárus og bætti við að ÍR mun taka stig í vetur. Lárus Helgi hefði viljað sjá sína menn vera duglegri við að þruma á markið þar sem honum fannst sínir menn vera oft smeykir við að taka á skarið. Þjálfaraskipti Fram kom mörgum á óvart, Sebastian Alexandersson mun klára tímabilið og tekur Einar Jónsson við af honum. „Ég viðurkenni það þetta kom okkur á óvart, við ætlum þó að snúa bökum saman, gera gott úr þessu og enda tímabilið með reisn," sagði Lárus Helgi og bætti við að bæði leikmenn og þjálfara standa þétt við bakið á hvorum öðrum. Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Fram 23 -29 | Fram í engum vandræðum með botnliðið Fram vinnur sannfærandi sigur á botnliði ÍR. Fram komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og unnu 6 marka sigur 23 - 29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 22. mars 2021 20:53 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
„Það var gaman að koma aftur á gólfið eftir langa pásu og nú hefst maraþon hlaupið eftir marga stutta spretti," sagði Lárus Helgi markmaður Fram. „Mér fannst við ryðgaðir til að byrja með vorum í vandræðum með að slíta þá frá okkur og gerðu þeir vel oft á tíðum." Lárus Helgi var ángæður hvernig liðið hélt sjó út allan leikinn, þetta var leikur áhlaupa hjá báðum liðum og stóðu Framarar það betur af sér. „Við náum okkar áhlaupi en á móti setja þeir á okkur pressu með að minnka niður leikinn sem varð til þess að við slitum þá aldrei alveg frá okkur, ÍR er að berjast fyrir lífi sínu og var mikill neisti í þeim," sagði Lárus og bætti við að ÍR mun taka stig í vetur. Lárus Helgi hefði viljað sjá sína menn vera duglegri við að þruma á markið þar sem honum fannst sínir menn vera oft smeykir við að taka á skarið. Þjálfaraskipti Fram kom mörgum á óvart, Sebastian Alexandersson mun klára tímabilið og tekur Einar Jónsson við af honum. „Ég viðurkenni það þetta kom okkur á óvart, við ætlum þó að snúa bökum saman, gera gott úr þessu og enda tímabilið með reisn," sagði Lárus Helgi og bætti við að bæði leikmenn og þjálfara standa þétt við bakið á hvorum öðrum.
Fram Olís-deild karla Tengdar fréttir Leik lokið: ÍR - Fram 23 -29 | Fram í engum vandræðum með botnliðið Fram vinnur sannfærandi sigur á botnliði ÍR. Fram komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og unnu 6 marka sigur 23 - 29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 22. mars 2021 20:53 Mest lesið Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Handbolti Varð fyrir eldingu í fótboltaleik en myndbandið er ekki fyrir viðkvæma Fótbolti Wendell Green rekinn frá Keflavík Körfubolti Dauðvona maður kláraði heilan járnkarl Sport Vandræði utan vallar höfðu sitt að segja Körfubolti BKG kveður keppinaut: CrossFit á viðkvæmum stað Sport „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Enski boltinn Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Handbolti Ljótt brot á Arnóri: „Enginn annar hefði spilað með þessa verki“ Fótbolti Dagskráin í dag: Liverpool mætir þýsku meisturunum og nýr stjóri Man. Utd mætir Man. City Sport Fleiri fréttir Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Guðjón Valur með sína menn í fjórða sæti „Svona högg gerir okkur sterkari“ „Menn hafa sýnt mikla fagmennsku í því hvernig þeir hugsa um sig“ Melsungen endurheimti toppsætið án Arnars Uppgjörið: Afturelding - FH 29-35 | Ríkjandi meistarar kunna vel við sig í Mosó Veszprém og Pick Szeged jöfn að stigum fyrir toppslaginn Fimmti sigur Hauka kom í Eyjum Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Aldís Ásta fagnaði sigri í Íslendingaslagnum Níundi sigur Óðins og félaga í röð Harpa Valey tryggði Selfossi stig ÍBV með stórsigur gegn ÍR meðan KA og Stjarnan skildu jöfn Uppgjörið: ÍR - Grótta 30-18 | Fyrsti sigur ÍR-inga Haukur og félagar skammt frá toppliðunum eftir sterkan sigur Ljóshærður Bjarki Már magnaður í Meistaradeildarsigri Veszprém Sigurþrenna hjá Íslendingaliðunum Dana Björg stjörnumerkt í 35 manna hópi Íslands „Hefði viljað fá að lemja Elvar aðeins meira“ „Man ekki eftir að hafa tapað hérna“ Þorsteinn Leó öflugur í stórsigri Sjá meira
Leik lokið: ÍR - Fram 23 -29 | Fram í engum vandræðum með botnliðið Fram vinnur sannfærandi sigur á botnliði ÍR. Fram komst yfir snemma leiks og litu aldrei um öxl eftir það og unnu 6 marka sigur 23 - 29. Umfjöllun og viðtöl væntanleg 22. mars 2021 20:53