HK Seinni bylgjan: Átti Hafsteinn Óli að fá á sig víti og rautt undir lok leiks? Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar, velti því fyrir sér hvort Hafsteinn Óli Ramos Rocha hefði átt að fá dæmt á sig víti og í kjölfarið rautt spjald undir lok leiks ÍBV og HK í Vestmannaeyjum um helgina. Handbolti 6.12.2021 18:15 Seinni bylgjan um markaflóð Einars: „Að skjóta sextán sinnum finnst mér vera afrek“ HK náði loks í stig í Olís-deild karla er liðið gerði jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum, lokatölur 39-39 í ótrúlegum leik. Gestirnir geta þakkað Einari Braga Aðalsteinssyni fyrir stigið en kappinn skoraði 16 mörk í leiknum. Handbolti 6.12.2021 12:01 Sebastian Alexandersson: „Ákváðum að gefa skít í allan varnarleik“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, hafði mikið að segja eftir að lið sótti sitt fyrsta stig á tímabilinu til Vestmannaeyja í miklum markaleik þar sem lokatölur urðu 39-39. Handbolti 4.12.2021 19:03 Umfjöllun: ÍBV - HK 39-39 | Botnliðið sótti fyrsta stigið í ótrúlegum markaleik HK-ingar sóttu sitt fyrsta stig á tímabilinu með því að skora 39 mörk gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Þessi fjöldi marka ætti að duga til sigurs í langflestum handboltaleikjum, en heimamenn skoruðu einnig 39 og því varð jafntefli niðurstaðan. Handbolti 4.12.2021 15:15 Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 18-17 | Gestirnir nálægt því að stela stigi á Hlíðarenda Topplið Olís-deildar kvenna vann einkar nauman sigur er HK heimsótti Hlíðarenda í dag. Frábær endasprettur gestanna kom örlítið of seint en aðeins munaði einu marki á liðunum er flautað var til leiksloka, staðan þá 18-17. Handbolti 4.12.2021 13:16 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 26-22 | Víkingur hafði betur í uppgjöri nýliðanna Víkingur vann sinn fyrsta leik á tímabilinu með 4 marka sigri á HK 26-22. Víkingur spilaði frábæran seinni hálfleik sem tryggði heimamönnum fyrsta sigur vetrarins. Handbolti 29.11.2021 18:45 Sebastian: Við fórum á taugum í kvöld HK tapaði sínum níunda leik í röð í kvöld þegar HK sótti Víking heim. Víkingur keyrði yfir HK í seinni hálfleik og vann að lokum fjögurra marka sigur 26-22. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. Handbolti 29.11.2021 21:36 Sérfræðingar SB ósammála um hvort Berglind átti að fá rauða spjaldið Seinni bylgjan ræddi rauða spjaldið sem Haukakonan Berglind Benediktsdóttir fékk þegar Haukarnir heimsóttu HK í Kórinn í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 24.11.2021 14:01 Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 23-25| Stjarnan marði nýliða HK Stjarnan endaði tveggja leikja taphrinu sína í Kórnum með tveggja marka sigri á HK 23-25. Hrannar Bragi Eyjólfsson skoraði tvö síðustu mörk leiksins og sá til þess að stigin tvö færu í Garðabæinn. Handbolti 20.11.2021 15:15 Ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega HK tapaði naumlega gegn Stjörnunni með tveimur mörkum 23-25. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. Sport 20.11.2021 17:57 Einar Þorsteinn dæmdur í eins leiks bann en Heimir og Darri sluppu Valsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson verður í leikbanni í næsta leik Íslandsmeistara Vals í Olís deild karla eftir úrskurð aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær. Handbolti 17.11.2021 15:30 Leik lokið: HK - Haukar 27-30 | Mikilvægur sigur Hauka Haukakonur unnu í kvöld mikilvægan þriggja marka sigur gegn HK er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 27-30. Liðin voru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti fyrir leikinn, en Haukakonur sitja nú einar í fjórða sætinu, tveimur stigum á eftir Íslandsmeisturum KA/Þór. Handbolti 16.11.2021 18:45 Öðrum leik í Olís-deildinni frestað Leik Gróttu og HK í Olís-deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. Í gær var greint frá því að leik Fram og Vals, sem einnig átti að fara fram í dag, hafi einnig verið frestað. Handbolti 14.11.2021 14:15 Afturelding áfram stigalaus eftir tap fyrir HK HK vann sigur á lánlausri Aftureldingu í Olísdeild kvenna í dag. HK byrjaði mun betur og þrátt fyrir baráttu Mosfellinga í lokin þá fóru stigin tvö í Kópavoginn. Lokatölur 20-23. Handbolti 13.11.2021 18:51 Fresta Krónumóti HK í fótbolta HK og Krónan hafa tekið ákvörðun um að fresta Krónumóti HK í fótbolta vegna fjölgunar kórónuveirusmitaðra í samfélaginu. Mótið átti að fara fram helgina 13. og 14. nóvember í Kórnum í Kópavogi. Innlent 12.11.2021 13:43 Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 23-28 | Selfoss aftur á sigurbraut eftir þriggja leikja taphrinu Selfoss komst aftur á sigurbraut eftir þriggja leikja taphrinu. Þrátt fyrir að spila ekki sinn besta leik var sigur Selfoss aldrei í hættu. Lokatölur 23-28. Handbolti 10.11.2021 17:16 „Þurfti að draga hann inn klukkan ellefu á kvöldin“ Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, handboltakona í HK, kveðst afar stolt af litla bróður sínum, Jón Degi, atvinnu- og landsliðsmanni í fótbolta. Fótbolti 10.11.2021 10:01 Aldrei fundið fyrir pressu þrátt fyrir íþróttasögu fjölskyldunnar Óhætt er að fullyrða að Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, handboltakona í HK, sé af miklum íþróttaættum. Þrátt fyrir það segist hún ekki hafa fundið fyrir pressu að ná frama á íþróttasviðinu, miklu frekar stuðning. Handbolti 9.11.2021 11:00 „Geggjað að koma til baka eftir barnsburð og detta svona vel í gang“ Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir fór fyrir HK þegar liðið vann góðan sigur á Stjörnunni, 34-28, í Olís-deild kvenna á laugardaginn. Hún eignaðist barn í júní en var fljót að koma til baka og hefur sjaldan eða aldrei spilað jafn vel og síðustu leikjum. Handbolti 9.11.2021 09:01 HK lagði Stjörnuna örugglega að velli HK vann nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni í Olís deildinni í handbolta í dag þegar liðin mættust í Kórnum. Handbolti 6.11.2021 15:37 Varð heiðarleikinn HK-ingum að falli? „Hefði viljað sjá hana taka smá leikara“ HK gerði góða ferð norður yfir heiðar og gerði jafntefli, 26-26, við Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í Olís-deild kvenna á laugardaginn. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru á því að HK-ingar hafi verið snuðaðir um vítakast undir lok leiksins. Handbolti 2.11.2021 23:01 HK sótti stig gegn Íslandsmeisturunum | Stjarnan hafði betur úti í Eyjum HK-ingar sóttu gott stig norður á Akureyri er liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara KA/Þórs í Olís-deild kvenna í dag, 26-26. Þá unnu Stjörnukonur góðan tveggja marka útisigur gegn ÍBV, 26-24. Handbolti 30.10.2021 17:02 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 30-24| Haukar í engum vandræðum með nýliða HK Haukar fóru auðveldlega í gegnum nýliða HK í síðasta leik 6. umferðar. Snemma í seinni hálfleik komust heimamenn tíu mörkum yfir og þá var aðeins spurning hversu stór sigur Hauka yrði. Heimamenn enduðu á að vinna 30-24. Handbolti 29.10.2021 19:15 Öll lið í deildinni eru sterkari en við á pappírum Haukar voru í engum vandræðum með nýliða HK í kvöld. Leikurinn endaði 30-24. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, reyndist sannspár þar sem hann sagði í viðtali eftir síðasta leik að hann myndi ekki reikna með sigri gegnum Haukum. Sport 29.10.2021 22:05 Basti efast stórlega um að fyrsti sigurinn hjá hans liði komi í kvöld HK-ingar eru enn stigalausir í Olís deild karla í handbolta eftir fimm töp í röð í upphafi tímabilsins. Þjálfarinn var kannski aðeins of hreinskilinn eftir síðasta leik. Handbolti 29.10.2021 13:00 Fannst við spila frábærlega HK tapaði í kvöld naumlega gegn Aftureldingu í Kórnum 28-30, en jafnt var 28-28 þegar mínúta var eftir af leiknum. Sebastian Alexanderson, þjálfari HK leit þó á björtu hliðarnar þrátt fyrir fimmta tapið í röð. Handbolti 25.10.2021 21:50 Umfjöllun og viðtöl: HK - Afturelding 28-30 | Gestirnir unnu í spennutrylli Í kvöld fór fram loka leikur fimmtu umferðar Olís-deildar karla þar sem HK fékk Aftureldingu í heimsókn. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. Endaði hann með sigri Aftureldingar 30-28. Handbolti 25.10.2021 18:46 Fyrsti sigur HK kominn í hús HK vann sex marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 27-21. Var þetta fyrsti sigur HK í deildinni. Handbolti 20.10.2021 20:17 KR fékk tvo sóknarmenn KR-ingar kynntu á blaðamannafundi í dag til leiks tvo nýja framherja sem verða með liðinu á næstu fótboltaleiktíð. Íslenski boltinn 19.10.2021 13:45 Gaupi heimsótti Gunnsastofu og þann reyndasta: Myndi aldrei taka krónu fyrir Guðjón Guðmundsson var með skemmtilegt innslag í Seinni bylgjunni en hann hitti þá eina liðstjórann sem hefur verið í starfi í 23 ár og það í hans höfuðstöðvum Gunnsastofu. Handbolti 18.10.2021 11:30 « ‹ 11 12 13 14 15 16 17 18 19 … 22 ›
Seinni bylgjan: Átti Hafsteinn Óli að fá á sig víti og rautt undir lok leiks? Stefán Árni Pálsson, þáttastjórnandi Seinni bylgjunnar, velti því fyrir sér hvort Hafsteinn Óli Ramos Rocha hefði átt að fá dæmt á sig víti og í kjölfarið rautt spjald undir lok leiks ÍBV og HK í Vestmannaeyjum um helgina. Handbolti 6.12.2021 18:15
Seinni bylgjan um markaflóð Einars: „Að skjóta sextán sinnum finnst mér vera afrek“ HK náði loks í stig í Olís-deild karla er liðið gerði jafntefli við ÍBV í Vestmannaeyjum, lokatölur 39-39 í ótrúlegum leik. Gestirnir geta þakkað Einari Braga Aðalsteinssyni fyrir stigið en kappinn skoraði 16 mörk í leiknum. Handbolti 6.12.2021 12:01
Sebastian Alexandersson: „Ákváðum að gefa skít í allan varnarleik“ Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, hafði mikið að segja eftir að lið sótti sitt fyrsta stig á tímabilinu til Vestmannaeyja í miklum markaleik þar sem lokatölur urðu 39-39. Handbolti 4.12.2021 19:03
Umfjöllun: ÍBV - HK 39-39 | Botnliðið sótti fyrsta stigið í ótrúlegum markaleik HK-ingar sóttu sitt fyrsta stig á tímabilinu með því að skora 39 mörk gegn ÍBV í Vestmannaeyjum. Þessi fjöldi marka ætti að duga til sigurs í langflestum handboltaleikjum, en heimamenn skoruðu einnig 39 og því varð jafntefli niðurstaðan. Handbolti 4.12.2021 15:15
Umfjöllun og viðtöl: Valur - HK 18-17 | Gestirnir nálægt því að stela stigi á Hlíðarenda Topplið Olís-deildar kvenna vann einkar nauman sigur er HK heimsótti Hlíðarenda í dag. Frábær endasprettur gestanna kom örlítið of seint en aðeins munaði einu marki á liðunum er flautað var til leiksloka, staðan þá 18-17. Handbolti 4.12.2021 13:16
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur - HK 26-22 | Víkingur hafði betur í uppgjöri nýliðanna Víkingur vann sinn fyrsta leik á tímabilinu með 4 marka sigri á HK 26-22. Víkingur spilaði frábæran seinni hálfleik sem tryggði heimamönnum fyrsta sigur vetrarins. Handbolti 29.11.2021 18:45
Sebastian: Við fórum á taugum í kvöld HK tapaði sínum níunda leik í röð í kvöld þegar HK sótti Víking heim. Víkingur keyrði yfir HK í seinni hálfleik og vann að lokum fjögurra marka sigur 26-22. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. Handbolti 29.11.2021 21:36
Sérfræðingar SB ósammála um hvort Berglind átti að fá rauða spjaldið Seinni bylgjan ræddi rauða spjaldið sem Haukakonan Berglind Benediktsdóttir fékk þegar Haukarnir heimsóttu HK í Kórinn í síðustu umferð Olís deildar kvenna í handbolta. Handbolti 24.11.2021 14:01
Umfjöllun og viðtöl: HK - Stjarnan 23-25| Stjarnan marði nýliða HK Stjarnan endaði tveggja leikja taphrinu sína í Kórnum með tveggja marka sigri á HK 23-25. Hrannar Bragi Eyjólfsson skoraði tvö síðustu mörk leiksins og sá til þess að stigin tvö færu í Garðabæinn. Handbolti 20.11.2021 15:15
Ekkert leyndarmál að við erum í vandræðum sóknarlega HK tapaði naumlega gegn Stjörnunni með tveimur mörkum 23-25. Leikurinn var jafn og spennandi allan leikinn. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. Sport 20.11.2021 17:57
Einar Þorsteinn dæmdur í eins leiks bann en Heimir og Darri sluppu Valsmaðurinn Einar Þorsteinn Ólafsson verður í leikbanni í næsta leik Íslandsmeistara Vals í Olís deild karla eftir úrskurð aganefndar Handknattleikssambands Íslands í gær. Handbolti 17.11.2021 15:30
Leik lokið: HK - Haukar 27-30 | Mikilvægur sigur Hauka Haukakonur unnu í kvöld mikilvægan þriggja marka sigur gegn HK er liðin mættust í Olís-deild kvenna, 27-30. Liðin voru jöfn að stigum í fjórða og fimmta sæti fyrir leikinn, en Haukakonur sitja nú einar í fjórða sætinu, tveimur stigum á eftir Íslandsmeisturum KA/Þór. Handbolti 16.11.2021 18:45
Öðrum leik í Olís-deildinni frestað Leik Gróttu og HK í Olís-deild karla sem átti að fara fram í dag hefur verið frestað. Í gær var greint frá því að leik Fram og Vals, sem einnig átti að fara fram í dag, hafi einnig verið frestað. Handbolti 14.11.2021 14:15
Afturelding áfram stigalaus eftir tap fyrir HK HK vann sigur á lánlausri Aftureldingu í Olísdeild kvenna í dag. HK byrjaði mun betur og þrátt fyrir baráttu Mosfellinga í lokin þá fóru stigin tvö í Kópavoginn. Lokatölur 20-23. Handbolti 13.11.2021 18:51
Fresta Krónumóti HK í fótbolta HK og Krónan hafa tekið ákvörðun um að fresta Krónumóti HK í fótbolta vegna fjölgunar kórónuveirusmitaðra í samfélaginu. Mótið átti að fara fram helgina 13. og 14. nóvember í Kórnum í Kópavogi. Innlent 12.11.2021 13:43
Umfjöllun og viðtöl: HK - Selfoss 23-28 | Selfoss aftur á sigurbraut eftir þriggja leikja taphrinu Selfoss komst aftur á sigurbraut eftir þriggja leikja taphrinu. Þrátt fyrir að spila ekki sinn besta leik var sigur Selfoss aldrei í hættu. Lokatölur 23-28. Handbolti 10.11.2021 17:16
„Þurfti að draga hann inn klukkan ellefu á kvöldin“ Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, handboltakona í HK, kveðst afar stolt af litla bróður sínum, Jón Degi, atvinnu- og landsliðsmanni í fótbolta. Fótbolti 10.11.2021 10:01
Aldrei fundið fyrir pressu þrátt fyrir íþróttasögu fjölskyldunnar Óhætt er að fullyrða að Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir, handboltakona í HK, sé af miklum íþróttaættum. Þrátt fyrir það segist hún ekki hafa fundið fyrir pressu að ná frama á íþróttasviðinu, miklu frekar stuðning. Handbolti 9.11.2021 11:00
„Geggjað að koma til baka eftir barnsburð og detta svona vel í gang“ Valgerður Ýr Þorsteinsdóttir fór fyrir HK þegar liðið vann góðan sigur á Stjörnunni, 34-28, í Olís-deild kvenna á laugardaginn. Hún eignaðist barn í júní en var fljót að koma til baka og hefur sjaldan eða aldrei spilað jafn vel og síðustu leikjum. Handbolti 9.11.2021 09:01
HK lagði Stjörnuna örugglega að velli HK vann nokkuð öruggan sigur á Stjörnunni í Olís deildinni í handbolta í dag þegar liðin mættust í Kórnum. Handbolti 6.11.2021 15:37
Varð heiðarleikinn HK-ingum að falli? „Hefði viljað sjá hana taka smá leikara“ HK gerði góða ferð norður yfir heiðar og gerði jafntefli, 26-26, við Íslands- og bikarmeistara KA/Þórs í Olís-deild kvenna á laugardaginn. Sérfræðingar Seinni bylgjunnar eru á því að HK-ingar hafi verið snuðaðir um vítakast undir lok leiksins. Handbolti 2.11.2021 23:01
HK sótti stig gegn Íslandsmeisturunum | Stjarnan hafði betur úti í Eyjum HK-ingar sóttu gott stig norður á Akureyri er liðið gerði jafntefli við Íslandsmeistara KA/Þórs í Olís-deild kvenna í dag, 26-26. Þá unnu Stjörnukonur góðan tveggja marka útisigur gegn ÍBV, 26-24. Handbolti 30.10.2021 17:02
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - HK 30-24| Haukar í engum vandræðum með nýliða HK Haukar fóru auðveldlega í gegnum nýliða HK í síðasta leik 6. umferðar. Snemma í seinni hálfleik komust heimamenn tíu mörkum yfir og þá var aðeins spurning hversu stór sigur Hauka yrði. Heimamenn enduðu á að vinna 30-24. Handbolti 29.10.2021 19:15
Öll lið í deildinni eru sterkari en við á pappírum Haukar voru í engum vandræðum með nýliða HK í kvöld. Leikurinn endaði 30-24. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, reyndist sannspár þar sem hann sagði í viðtali eftir síðasta leik að hann myndi ekki reikna með sigri gegnum Haukum. Sport 29.10.2021 22:05
Basti efast stórlega um að fyrsti sigurinn hjá hans liði komi í kvöld HK-ingar eru enn stigalausir í Olís deild karla í handbolta eftir fimm töp í röð í upphafi tímabilsins. Þjálfarinn var kannski aðeins of hreinskilinn eftir síðasta leik. Handbolti 29.10.2021 13:00
Fannst við spila frábærlega HK tapaði í kvöld naumlega gegn Aftureldingu í Kórnum 28-30, en jafnt var 28-28 þegar mínúta var eftir af leiknum. Sebastian Alexanderson, þjálfari HK leit þó á björtu hliðarnar þrátt fyrir fimmta tapið í röð. Handbolti 25.10.2021 21:50
Umfjöllun og viðtöl: HK - Afturelding 28-30 | Gestirnir unnu í spennutrylli Í kvöld fór fram loka leikur fimmtu umferðar Olís-deildar karla þar sem HK fékk Aftureldingu í heimsókn. Leikurinn var æsispennandi allt til loka. Endaði hann með sigri Aftureldingar 30-28. Handbolti 25.10.2021 18:46
Fyrsti sigur HK kominn í hús HK vann sex marka sigur á ÍBV í Olís-deild kvenna í handbolta í kvöld, lokatölur 27-21. Var þetta fyrsti sigur HK í deildinni. Handbolti 20.10.2021 20:17
KR fékk tvo sóknarmenn KR-ingar kynntu á blaðamannafundi í dag til leiks tvo nýja framherja sem verða með liðinu á næstu fótboltaleiktíð. Íslenski boltinn 19.10.2021 13:45
Gaupi heimsótti Gunnsastofu og þann reyndasta: Myndi aldrei taka krónu fyrir Guðjón Guðmundsson var með skemmtilegt innslag í Seinni bylgjunni en hann hitti þá eina liðstjórann sem hefur verið í starfi í 23 ár og það í hans höfuðstöðvum Gunnsastofu. Handbolti 18.10.2021 11:30