Sebastian: Við fórum á taugum í kvöld Andri Már Eggertsson skrifar 29. nóvember 2021 21:45 Sebastian Alexandersson var svekktur með tap kvöldsins Vísir/Vilhelm HK tapaði sínum níunda leik í röð í kvöld þegar HK sótti Víking heim. Víkingur keyrði yfir HK í seinni hálfleik og vann að lokum fjögurra marka sigur 26-22. Sebastian Alexandersson, þjálfari HK, var afar svekktur eftir leik. „Mér fannst skortur af hugrekki hjá okkur fara með leikinn. Þrátt fyrir að vera vel undirbúnir, náðum við engum fókus á leikinn.“ „Þó sjaldan sem við fengum góð færi þá skutum við í stöng eða varið. Það er ekki óheppni. Ég ætla vera heiðarlegur, við fórum á taugum,“ sagði Sebastian Alexandersson að væri ástæðan fyrir tapi kvöldsins. HK var með stjórn á leiknum í fyrri hálfleik en Sebastian var afar svekktur með hvernig hans menn spiluðu þegar þeir voru tveimur mörkum yfir. „Við vorum á tímabili tveimur mörkum yfir og með stjórn á leiknum. Alltaf þegar við þurfum að bæta í þá höfum við ekki hugrekki til þess að bæta í og viljum við frekar lenda aftur undir.“ Hjörtur Ingi Halldórsson fékk sitt annað rauða spjald á tímabilinu og fannst Basta rauða spjaldið í kvöld eiga meira rétt á sér heldur en gegn Selfossi. „Mér fannst rauða spjaldið réttur dómur. Hjörtur tekur utan um Styrmi (Sigurðsson) það er enginn ásetningur í þessu broti en þó meira rautt spjald heldur en síðast gegn Selfossi.“ „Hjörtur Ingi er okkar besti leikmaður að fara maður á mann. Það var eins fyrir okkur að missa Hjört og hefði Hamza Kablouti fengið rautt hjá Víkingi.“ Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha kom í HK á láni frá Aftureldingu fyrir tímabilið. Hafsteinn hefur ekki fundið sig í HK og er orðinn þriðji valkostur í hægri skyttu HK. „Hafsteinn kom til okkar meiddur og missti af undirbúnings tímabilinu. Hann kemur til okkar með lítið sjálfstraust, við erum að reyna vinna í því á hverjum einasta degi.“ „Hafsteinn er lánsmaður og ég er ekki að fara koma honum í frábært stand fyrir næsta lið. Ég er með leikmenn í hans stöðu og ef hann ætlar að hjálpa okkur þurfum við að halda áfram þeirri vinnu sem er í gangi. Ég bíð þolinmóður eftir deginum þar sem hann stígur upp og gerir það sem hann getur,“ sagði Sebastian Alexandersson að lokum. HK Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira
„Mér fannst skortur af hugrekki hjá okkur fara með leikinn. Þrátt fyrir að vera vel undirbúnir, náðum við engum fókus á leikinn.“ „Þó sjaldan sem við fengum góð færi þá skutum við í stöng eða varið. Það er ekki óheppni. Ég ætla vera heiðarlegur, við fórum á taugum,“ sagði Sebastian Alexandersson að væri ástæðan fyrir tapi kvöldsins. HK var með stjórn á leiknum í fyrri hálfleik en Sebastian var afar svekktur með hvernig hans menn spiluðu þegar þeir voru tveimur mörkum yfir. „Við vorum á tímabili tveimur mörkum yfir og með stjórn á leiknum. Alltaf þegar við þurfum að bæta í þá höfum við ekki hugrekki til þess að bæta í og viljum við frekar lenda aftur undir.“ Hjörtur Ingi Halldórsson fékk sitt annað rauða spjald á tímabilinu og fannst Basta rauða spjaldið í kvöld eiga meira rétt á sér heldur en gegn Selfossi. „Mér fannst rauða spjaldið réttur dómur. Hjörtur tekur utan um Styrmi (Sigurðsson) það er enginn ásetningur í þessu broti en þó meira rautt spjald heldur en síðast gegn Selfossi.“ „Hjörtur Ingi er okkar besti leikmaður að fara maður á mann. Það var eins fyrir okkur að missa Hjört og hefði Hamza Kablouti fengið rautt hjá Víkingi.“ Hafsteinn Óli Berg Ramos Rocha kom í HK á láni frá Aftureldingu fyrir tímabilið. Hafsteinn hefur ekki fundið sig í HK og er orðinn þriðji valkostur í hægri skyttu HK. „Hafsteinn kom til okkar meiddur og missti af undirbúnings tímabilinu. Hann kemur til okkar með lítið sjálfstraust, við erum að reyna vinna í því á hverjum einasta degi.“ „Hafsteinn er lánsmaður og ég er ekki að fara koma honum í frábært stand fyrir næsta lið. Ég er með leikmenn í hans stöðu og ef hann ætlar að hjálpa okkur þurfum við að halda áfram þeirri vinnu sem er í gangi. Ég bíð þolinmóður eftir deginum þar sem hann stígur upp og gerir það sem hann getur,“ sagði Sebastian Alexandersson að lokum.
HK Olís-deild karla Handbolti Íslenski handboltinn Mest lesið Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Fótbolti McTominay hetja Napoli Fótbolti Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Fótbolti Fleiri fréttir Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Steinunn hætt í landsliðinu Uppgjörið: Ísrael - Ísland 21-31 | Íslenska liðið á leið á sitt þriðja stórmót í röð Magdeburg nálgast toppinn eftir stórsigur í Íslendingaslag Sjá meira