UMF Grindavík

Fréttamynd

Aug­lýsinga­tekjur renna ó­skiptar til Grind­víkinga

Kvennalið Grindavíkur í körfubolta spilar við Þór frá Akureyri klukkan 14 í dag og karlaliðið mætir Hamri klukkan 17. Leikirnir fara fram í Smáranum og verða báðir í beinni á Stöð 2 Sport og í opinni dagskrá. Sölutekjur Stöðvar 2 vegna auglýsinga á leikjunum renna óskiptar til Grindvíkinga.

Samstarf
Fréttamynd

Er­lendu leik­menn Grinda­víkur vel upp­lýstir: „Nóttin var ekkert eðli­leg“

Ólafur Ólafs­­son, fyrir­­liði Grinda­víkur í körfu­­boltanum, segir vel haldið utan um er­­lendu leik­­mennina í liðinu sem eru flestir að finna fyrir al­­menni­­legri jarð­­skjálfta­­virkni í fyrsta sinn á ævinni þessa dagana. Órói hefur gert vart um sig á svæðinu en Ólafur sjálfur er ró­­legur yfir stöðunni og svaf hann af sér skjálfta næturinnar.

Körfubolti
Fréttamynd

Kane komið vel inn í hlutina í Grinda­vík: „Þurfum að gera þetta með honum“

Grinda­vík tekur á móti ríkjandi Ís­lands­meisturum Tinda­stóls í kvöld. Grind­víkingar eru á heima­velli en koma inn í leik kvöldsins án sigurs í fyrstu tveimur um­ferðunum. And­stæðingur kvöldsins gæti ekki verið stærri. Ís­lands­meistararnir frá Sauð­ár­króki hafa unnið báða leiki sína til þessa í deildinni en Ólafur Ólafs­son, fyrir­liði Grind­víkinga er spenntur fyrir á­skorun kvöldsins og fer fögrum orðum um nýjustu við­bót liðsins.

Körfubolti
Fréttamynd

„Hann var miklu betri en ég bjóst við“

DeAndre Kane lék sinn fyrsta leik í búningi Grindavíkur gegn Álftanesi í Subway-deildinni á fimmtudag. Mikil eftirvænting hefur verið fyrir komu Kane en efasemdaraddir höfðu verið uppi um hvort hann myndi yfirhöfuð mæta til leiks í vetur. 

Körfubolti