UMF Grindavík KR vann í Kórnum á meðan Grindavík og Haukar gerðu jafntefli Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR vann 4-1 sigur á útivelli gegn HK og Grindavík og Haukar skildu jöfn 1-1. Íslenski boltinn 13.5.2021 22:30 Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 91-76 | Grannaslagur í næstu umferð Valur afgreiddi Grindavík á heimavelli í síðustu umferð Domino's deildarinnar í kvöld. Valur komst snemma í forystu sem gerði það verkum að Grindavík þurfti að elta allan leikinn sem var of erfitt og niðurstaðna 91 - 76 sigur Vals. Körfubolti 10.5.2021 18:31 Duglegir og vinnusamir Grindvíkingar að taka við sér á hárréttum tíma Framganga Grindavíkur í síðustu leikjum hefur verið frábær en liðið er að taka við sér skömmu fyrir úrslitakeppni. Frammistaða þeirra var rædd í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Körfubolti 9.5.2021 09:46 Pétur Theódór með þrennu í sigri Gróttu og ÍBV tapaði illa í Grindavík Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grótta vann Þór Akureyri 4-3 og Grindavík vann ÍBV 3-1. Fótbolti 7.5.2021 20:31 Djogatovic í KA og má mæta KR í kvöld KA hefur fengið markvörðinn Vladan Djogatovic að láni frá Grindavík til að fylla í skarðið sem myndaðist þegar Kristijan Jajalo meiddist. Íslenski boltinn 7.5.2021 11:58 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 93-83 | Gott gengi heimamanna heldur áfram Grindvíkingar unnu sanngjarnan tíu stiga sigur á Tindastóli í Domino´s deild karla í körfuknattleik. Grindvíkingar eiga enn von um að ná heimaleikjarétti í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 6.5.2021 17:30 Baldur: Þurfum klárlega að vera betri en þetta „Þetta var áframhald frá síðasta leik gegn Keflavík þar sem við erum bara flatir og í raun eins og menn séu bara að bíða eftir því að tímabilið klárist" sagði Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Tindastóls eftir tap liðsins gegn Grindavík í Domino´s deildinni í kvöld. Körfubolti 6.5.2021 20:20 Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. Körfubolti 4.5.2021 14:31 Darri: Við þurfum að sýna meiri stöðugleika Darri Freyr Atlason, þjálfari KR var ekki ánægður með leik sinna manna eftir tapið gegn Grindavík. Sagði að það væri ekki gaman að tapa tveimur leikjum í röð á flautukörfu. Körfubolti 2.5.2021 22:03 Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. Körfubolti 2.5.2021 21:56 Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. Körfubolti 2.5.2021 21:41 Sjáðu flautuþrist Kristins og sigurkörfu Hattar á Akureyri Dramatíkin var allsráðandi í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöld þar sem sigrar unnust á síðustu sekúndunum. Körfubolti 30.4.2021 10:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 79-76 | Flautukarfa Kristins fullkomnaði endurkomu Grindavíkinga Grindvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á ÍR í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld. Kristinn Pálsson tryggði liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. Körfubolti 29.4.2021 19:30 Kristinn: Ég sagði við Danna að ég væri tilbúinn Kristinn Pálsson var hetja Grindvíkinga í Domino´s deildinni í kvöld þegar hann tryggði liðinu sigur á ÍR með magnaðri flautukörfu. Sigurinn færir Grindvíkinga skrefi nær úrslitakeppni. Körfubolti 29.4.2021 22:43 Marshall Nelson puttabrotinn og spilar ekki meira Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ekki sáttur við tapið gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 26.4.2021 20:42 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 79-74 | Stjörnumenn náðu fram hefndum Stjarnan vann góðan sigur á Grindavík í kvöld. Stjörnumenn höfðu fyrir leik kvöldsins tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og voru að missa af toppsætunum en náðu fram hefndum eftir tapið í fyrri leiknum gegn Grindavík. Körfubolti 26.4.2021 17:31 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 91-94 | Njarðvík sótti gull í greipar Grindvíkinga Njarðvík vann gríðarlega mikilvægan sigur í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Grindavík á útivelli. Körfubolti 23.4.2021 17:30 Ólafur: Við lögðumst bara niður og töpuðum leiknum Ólafur Ólafsson var ósáttur eftir tap Grindavíkur á heimavelli gegn Njarðvík í kvöld og vildi að sitt lið myndi byrja að láta verkin tala. Körfubolti 23.4.2021 20:43 Sjötíu dagar síðan Njarðvíkingar unnu síðast leik Njarðvíkingar geta endað mjög langa bið eftir sigri í kvöld þegar þeir heimsækja Grindvíkinga í Röstina í fyrsta leik Suðurnesjaliðanna tveggja eftir kórónuveirustopp. Körfubolti 23.4.2021 14:30 „Beautiful“ þegar stjörnur liðsins eru duglegustu mennirnir Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex efstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í fimmta og sjötta sæti. Körfubolti 3.4.2021 08:00 Joonas dæmdur í eins leiks bann Joonas Järveläinen, Eistlendingurinn í liði Grindavíkur, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir atvik sem átti sér stað er Grindavík mætti Keflavík í Dominos-deildinni í körfubolta þann 22. mars síðastliðinn. Körfubolti 2.4.2021 09:01 Dion Acoff semur við Grindavík Vængmaðurinn Dion Acoff hefur samið við Grindavík um að leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis nú í kvöld. Íslenski boltinn 25.3.2021 21:15 Riftir samningi sínum við Grindavík Guðmundur Magnússon hefur rift samningi sínum við Grindavík og mun því ekki leika með liðinu í Lengjudeildinni í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 23.3.2021 20:01 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 82-115 | Keflvíkingar niðurlægðu nágranna sína Keflvíkingar fóru illa með Grindvíkinga á heimavelli þeirra síðarnefndu í Domino´s deildinni í kvöld. Lokatölur 115-82 þar sem gestirnir léku við hvern sinn fingur. Körfubolti 22.3.2021 19:48 Ólafur: Vorum sjálfum okkur til skammar Ólafur Ólafsson ræddi við Svala Björgvinsson að leik loknum í kvöld og var hreinskilinn um slaka frammistöðu Grindvíkinga í tapinu gegn grönnunum í Keflavík. Körfubolti 22.3.2021 22:35 Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 76-81 | Haukar sprungu á lokasprettinum Grindavík vann fimm stiga sigur á Haukum í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 81-76 Grindavík í vil. Sævaldur Bjarnason stýrði Haukum í fyrsta sinn í kvöld en það dugði ekki til. Körfubolti 18.3.2021 19:30 Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 105-101 | Grindavíkursigur í baráttuleik Grindavík vann mikilvægan sigur á Þór frá Þorlákshöfn í 14.umferð Domino´s deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Grindavík situr í 5.sætinu eftir sigurinn, fjórum stigum á eftir Þór. Körfubolti 11.3.2021 17:31 Daníel Guðni: Við héldum haus á lokamínútunum „Ég er virkilega ánægður með að klára svona leik, við erum ekki að spila gegn einhverjum aukvisum því þetta er liðið í 3.sæti í deildinni,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór frá Þorlákshöfn í Domino´s deildinni í kvöld. Körfubolti 11.3.2021 20:40 Umfjöllun: Þór Akureyri – Grindavík 101-98 | Þórssigur í hörkuleik Þór Akureyri lagði Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 101-98 í hörku leik. Körfubolti 7.3.2021 18:30 Molnaði úr veggjum í skjálftanum: „Fannst eins og sprengju hefði verið varpað á húsið“ Steypa molnaði úr veggjum og ryk féll úr lofti HS-orkuhallarinnar í Grindavík eftir jarðskjálfta upp á 4,2 sem reið yfir klukkan 19:14 í kvöld, einni mínútu áður en flautað var til leiks í viðureign Grindavíkur og Hattar í Domino‘s deildinni í körfubolta. Innlent 4.3.2021 22:48 « ‹ 16 17 18 19 20 21 … 21 ›
KR vann í Kórnum á meðan Grindavík og Haukar gerðu jafntefli Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR vann 4-1 sigur á útivelli gegn HK og Grindavík og Haukar skildu jöfn 1-1. Íslenski boltinn 13.5.2021 22:30
Umfjöllun og viðtöl: Valur - Grindavík 91-76 | Grannaslagur í næstu umferð Valur afgreiddi Grindavík á heimavelli í síðustu umferð Domino's deildarinnar í kvöld. Valur komst snemma í forystu sem gerði það verkum að Grindavík þurfti að elta allan leikinn sem var of erfitt og niðurstaðna 91 - 76 sigur Vals. Körfubolti 10.5.2021 18:31
Duglegir og vinnusamir Grindvíkingar að taka við sér á hárréttum tíma Framganga Grindavíkur í síðustu leikjum hefur verið frábær en liðið er að taka við sér skömmu fyrir úrslitakeppni. Frammistaða þeirra var rædd í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Körfubolti 9.5.2021 09:46
Pétur Theódór með þrennu í sigri Gróttu og ÍBV tapaði illa í Grindavík Tveir leikir fóru fram í Lengjudeild karla í knattspyrnu í kvöld. Grótta vann Þór Akureyri 4-3 og Grindavík vann ÍBV 3-1. Fótbolti 7.5.2021 20:31
Djogatovic í KA og má mæta KR í kvöld KA hefur fengið markvörðinn Vladan Djogatovic að láni frá Grindavík til að fylla í skarðið sem myndaðist þegar Kristijan Jajalo meiddist. Íslenski boltinn 7.5.2021 11:58
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Tindastóll 93-83 | Gott gengi heimamanna heldur áfram Grindvíkingar unnu sanngjarnan tíu stiga sigur á Tindastóli í Domino´s deild karla í körfuknattleik. Grindvíkingar eiga enn von um að ná heimaleikjarétti í fyrstu umferð úrslitakeppninnar. Körfubolti 6.5.2021 17:30
Baldur: Þurfum klárlega að vera betri en þetta „Þetta var áframhald frá síðasta leik gegn Keflavík þar sem við erum bara flatir og í raun eins og menn séu bara að bíða eftir því að tímabilið klárist" sagði Baldur Þór Ragnarsson þjálfari Tindastóls eftir tap liðsins gegn Grindavík í Domino´s deildinni í kvöld. Körfubolti 6.5.2021 20:20
Teitur: Ekki reyna að segja mér Óli að þú æfir þetta ekki Grindvíkingar tryggðu sér dramatískan sigur á KR-ingum í DHL-höllinni á sunnudagskvöldið þökk sé ótrúlegu skoti fyrirliðans Ólafs Ólafssonar frá miðju. Körfubolti 4.5.2021 14:31
Darri: Við þurfum að sýna meiri stöðugleika Darri Freyr Atlason, þjálfari KR var ekki ánægður með leik sinna manna eftir tapið gegn Grindavík. Sagði að það væri ekki gaman að tapa tveimur leikjum í röð á flautukörfu. Körfubolti 2.5.2021 22:03
Það varð einhver að skjóta og ég bara tók það á mig Ólafur Ólafsson leikmaður Grindvíkinga var að vonum ánægður eftir sigur kvöldsins á KR. Aðspurður um hvað hann hefði hugsað þegar hann sleppti boltanum í lokaskotinu sagði hann að hann hafi haft góða tilfinningu. Körfubolti 2.5.2021 21:56
Sjáðu ótrúlega flautukörfu Ólafs sem tryggði Grindavík sigur gegn KR Ólafur Ólafsson var hetja Grindvíkinga þegar þeir heimsóttu KR í Vesturbæinn í kvöld. Niðurstaðan 85-83 sigur gestanna, en flautukarfa Ólafs frá miðju réði úrslitum. Körfubolti 2.5.2021 21:41
Sjáðu flautuþrist Kristins og sigurkörfu Hattar á Akureyri Dramatíkin var allsráðandi í Dominos-deild karla í körfubolta í gærkvöld þar sem sigrar unnust á síðustu sekúndunum. Körfubolti 30.4.2021 10:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - ÍR 79-76 | Flautukarfa Kristins fullkomnaði endurkomu Grindavíkinga Grindvíkingar unnu gríðarlega mikilvægan sigur á ÍR í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld. Kristinn Pálsson tryggði liðinu sigur með þriggja stiga körfu um leið og lokaflautið gall. Körfubolti 29.4.2021 19:30
Kristinn: Ég sagði við Danna að ég væri tilbúinn Kristinn Pálsson var hetja Grindvíkinga í Domino´s deildinni í kvöld þegar hann tryggði liðinu sigur á ÍR með magnaðri flautukörfu. Sigurinn færir Grindvíkinga skrefi nær úrslitakeppni. Körfubolti 29.4.2021 22:43
Marshall Nelson puttabrotinn og spilar ekki meira Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindvíkinga var að vonum ekki sáttur við tapið gegn Stjörnunni í kvöld. Körfubolti 26.4.2021 20:42
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Grindavík 79-74 | Stjörnumenn náðu fram hefndum Stjarnan vann góðan sigur á Grindavík í kvöld. Stjörnumenn höfðu fyrir leik kvöldsins tapað þremur af síðustu fjórum leikjum sínum og voru að missa af toppsætunum en náðu fram hefndum eftir tapið í fyrri leiknum gegn Grindavík. Körfubolti 26.4.2021 17:31
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Njarðvík 91-94 | Njarðvík sótti gull í greipar Grindvíkinga Njarðvík vann gríðarlega mikilvægan sigur í Domino´s deild karla í körfuknattleik í kvöld þegar þeir lögðu nágranna sína í Grindavík á útivelli. Körfubolti 23.4.2021 17:30
Ólafur: Við lögðumst bara niður og töpuðum leiknum Ólafur Ólafsson var ósáttur eftir tap Grindavíkur á heimavelli gegn Njarðvík í kvöld og vildi að sitt lið myndi byrja að láta verkin tala. Körfubolti 23.4.2021 20:43
Sjötíu dagar síðan Njarðvíkingar unnu síðast leik Njarðvíkingar geta endað mjög langa bið eftir sigri í kvöld þegar þeir heimsækja Grindvíkinga í Röstina í fyrsta leik Suðurnesjaliðanna tveggja eftir kórónuveirustopp. Körfubolti 23.4.2021 14:30
„Beautiful“ þegar stjörnur liðsins eru duglegustu mennirnir Í nýjasta Domino´s Körfuboltakvöldi var farið yfir stöðuna á liðunum sem skipa sex efstu sætum deildarinnar nú þegar Domino´s deild karla er aftur komin í kórónuveiruhlé. Hér má sjá hvað menn höfðu að segja um liðin í fimmta og sjötta sæti. Körfubolti 3.4.2021 08:00
Joonas dæmdur í eins leiks bann Joonas Järveläinen, Eistlendingurinn í liði Grindavíkur, hefur verið dæmdur í eins leiks bann eftir atvik sem átti sér stað er Grindavík mætti Keflavík í Dominos-deildinni í körfubolta þann 22. mars síðastliðinn. Körfubolti 2.4.2021 09:01
Dion Acoff semur við Grindavík Vængmaðurinn Dion Acoff hefur samið við Grindavík um að leika með liðinu í Lengjudeildinni í sumar. Félagið gaf frá sér tilkynningu þess efnis nú í kvöld. Íslenski boltinn 25.3.2021 21:15
Riftir samningi sínum við Grindavík Guðmundur Magnússon hefur rift samningi sínum við Grindavík og mun því ekki leika með liðinu í Lengjudeildinni í knattspyrnu í sumar. Íslenski boltinn 23.3.2021 20:01
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Keflavík 82-115 | Keflvíkingar niðurlægðu nágranna sína Keflvíkingar fóru illa með Grindvíkinga á heimavelli þeirra síðarnefndu í Domino´s deildinni í kvöld. Lokatölur 115-82 þar sem gestirnir léku við hvern sinn fingur. Körfubolti 22.3.2021 19:48
Ólafur: Vorum sjálfum okkur til skammar Ólafur Ólafsson ræddi við Svala Björgvinsson að leik loknum í kvöld og var hreinskilinn um slaka frammistöðu Grindvíkinga í tapinu gegn grönnunum í Keflavík. Körfubolti 22.3.2021 22:35
Umfjöllun og viðtöl: Haukar - Grindavík 76-81 | Haukar sprungu á lokasprettinum Grindavík vann fimm stiga sigur á Haukum í Dominos-deild karla í kvöld. Lokatölur 81-76 Grindavík í vil. Sævaldur Bjarnason stýrði Haukum í fyrsta sinn í kvöld en það dugði ekki til. Körfubolti 18.3.2021 19:30
Umfjöllun og viðtöl: Grindavík - Þór Þ. 105-101 | Grindavíkursigur í baráttuleik Grindavík vann mikilvægan sigur á Þór frá Þorlákshöfn í 14.umferð Domino´s deildar karla í körfuknattleik í kvöld. Grindavík situr í 5.sætinu eftir sigurinn, fjórum stigum á eftir Þór. Körfubolti 11.3.2021 17:31
Daníel Guðni: Við héldum haus á lokamínútunum „Ég er virkilega ánægður með að klára svona leik, við erum ekki að spila gegn einhverjum aukvisum því þetta er liðið í 3.sæti í deildinni,“ sagði Daníel Guðni Guðmundsson þjálfari Grindavíkur eftir sigur á Þór frá Þorlákshöfn í Domino´s deildinni í kvöld. Körfubolti 11.3.2021 20:40
Umfjöllun: Þór Akureyri – Grindavík 101-98 | Þórssigur í hörkuleik Þór Akureyri lagði Grindavík í Dominos deild karla í kvöld. Lokatölur 101-98 í hörku leik. Körfubolti 7.3.2021 18:30
Molnaði úr veggjum í skjálftanum: „Fannst eins og sprengju hefði verið varpað á húsið“ Steypa molnaði úr veggjum og ryk féll úr lofti HS-orkuhallarinnar í Grindavík eftir jarðskjálfta upp á 4,2 sem reið yfir klukkan 19:14 í kvöld, einni mínútu áður en flautað var til leiks í viðureign Grindavíkur og Hattar í Domino‘s deildinni í körfubolta. Innlent 4.3.2021 22:48