KA Uppgjör og viðtöl: KA - Valur 3-2 | KA sló út Val og komst í bikarúrslitin annað árið í röð KA-menn hafa aldrei unnið bikarinn en þeir spila sinn fimmta bikarúrslitaleik í haust eftir 3-2 sigur á stjörnuprýddu liði Valsmanna á Akureyri í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson snéri aftur í lið Vals en það dugði ekki til að koma liðinu á Laugardalsvöllinn. Íslenski boltinn 2.7.2024 17:31 Sjáðu dramatíkina á Akranesi og hvernig FH og KA unnu sína leiki Níu mörk voru skoruð í seinni þremur leikjunum í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.6.2024 10:00 Uppgjör: Þór/KA 1-2 Breiðablik | Írena kom Blikum í bikarúrslitin með marki beint úr horni Breiðablikskonur eru komnar í bikarúrslitaleikinn fjórða árið í röð eftr 2-1 sigur á Þór/KA fyrir norðan í undanúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 28.6.2024 19:41 Uppgjör og viðtöl: HK - KA 1-2 | KA sloppið úr fallsæti eftir tvo sigra í röð KA-menn hoppuðu upp úr fallsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á HK í Kórnum í kvöld. Þetta var í fyrsta sinn í sumar sem KA liðið vinnur tvo deildarleiki í röð og um leið enduðu þeir tveggja leikja sigurgöngu HK-liðsins. Íslenski boltinn 28.6.2024 17:15 „Við börðumst eins og ljón“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður með að ná í þrjú stig í Kórnum í kvöld. Leikurinn var annar sigurleikur KA í röð í Bestu deildinni og er liðið komið úr fallsæti. Íslenski boltinn 28.6.2024 21:21 Uppgjör: Þór/KA - Valur 1-2 | Norðankonur að missa af lestinni eftir viðsnúning Vals Valur vann ótrúlegan 1-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Heimakonur höfðu forystuna í leiknum þar til um fimm mínútur voru til leiksloka. Íslenski boltinn 25.6.2024 17:30 Sjáðu draumainnkomu Daníels og öll hin mörkin úr Bestu deildinni Ellefu mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla í fótbolta. KA og FH unnu langþráða sigra en Breiðabliki mistókst að komast á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2024 10:02 „Finnst vera alvöru hjarta í liðinu mínu“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður eftir að lið hans bar sigur úr býtum gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Sigurmark KA kom í uppbótartíma þegar Daníel Hafsteinsson stangaði boltann í netið. Íslenski boltinn 23.6.2024 20:44 „Loksins dettur eitthvað með okkur“ KA vann lífsnauðsynlegan 3-2 sigur á Fram í kvöld og lyfti sér það með upp af botni Bestu deildarinnar um stund í það minnsta. Daníel Hafsteinsson var hetja KA en hann skoraði bæði jöfnunarmark liðsins og svo sigurmarkið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 23.6.2024 20:09 Uppgjör: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:15 Bestu mörkin: ÞórKA er alvöru lið byggt upp af heimastelpum Þór/KA stelpur unnu sinn sjöunda sigur í níu leikjum í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og starfið fyrir norðan fékk mikið hrós í Bestu mörkunum í gær. Íslenski boltinn 22.6.2024 12:45 Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum. Íslenski boltinn 22.6.2024 10:00 „Veit ekki hvort við ætluðum að klára þetta af í hvelli“ „Maður er náttúrulega rosalega ánægður með stigin þrjú og þrjú góð mörk,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarson þjálfari Þór/KA eftir 3-1 sigur gegn Fylki á VÍS vellinum í dag. Íslenski boltinn 21.6.2024 21:21 Uppgjör: Þór/KA-Fylkir 3-1 | Akureyringar blanda sér í toppbaráttuna Þór/KA lagði Fylki 3-1 í 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks á meðan Fylkir er komið í botnsætið. Íslenski boltinn 21.6.2024 17:16 Sjáðu Viktor Karl halda upp á trúlofunina með sigurmarki Viktor Karl Einarsson tryggði Blikum 2-1 sigur á KA í lokaleik tíundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 20.6.2024 08:30 „Mér finnst við vera að koma til baka sem lið“ KA situr á botni deildarinnar eftir 10. umferðir í bestu deild karla. Liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Breiðabliki eftir að hafa byrjað síðari hálfleikinn vel og jafnað metin. Hallgrímur Mar, sóknarmaður KA, var svekktur eftir leikinn. Sport 19.6.2024 21:39 Uppgjörið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 19.6.2024 18:31 „Ef hún andar inn á vellinum þá skorar hún“ Sandra María Jessen varð um helgina sú fimmtánda í sögunni til að skora hundrað mörk í efstu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 18.6.2024 11:00 Uppgjör: Stjarnan – Þór/KA 1-4 | Sandra María hættir ekki að skora Þór/KA er komið aftur á beinu brautina í Bestu deild kvenna eftir 3-0 tap fyrir toppliði Breiðabliks í síðustu umferð. Í 8. umferð fór liðið í Garðabæinn og vann ótrúlegan 4-1 sigur eftir að lenda marki undir snemma leiks. Íslenski boltinn 15.6.2024 18:46 Undanúrslit Mjólkurbikarsins: Arnar Grétarsson fer á fornar slóðir og bikarmeistararnir fá Stjörnuna Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars karla í kvöld. Þar munu mætast KA og Valur annars vegar, Víkingur og Stjarnan hins vegar. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:59 „Einn sá besti sem KA hefur haft í sögunni” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var virkilega ánægður eftir að hafa tryggt KA farseðil í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri gegn Fram á heimavelli. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:52 Markahæstur í sögu KA með hundrað mörk: „ Vonandi fer ég í 150” Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði sitt hundraðasta mark fyrir KA og varð í leiðinni markahæsti leikmaður í sögu félagsins þegar hann gulltryggði KA sigur gegn Fram í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í leik sem fram fór á Akureyri. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:04 Leik lokið: KA - Fram 3-0 | KA í undanúrslit eftir hundraðasta mark Hallgríms Mar KA er komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir afar öruggan 3-0 sigur gegn Fram. Bjarni Aðalsteinsson setti tvö mörk og Hallgrímur Mar gulltryggði sigurinn með sínu hundraðasta marki fyrir félagið, sem gerði hann að markahæsta leikmanni í sögu KA. Íslenski boltinn 13.6.2024 17:15 „Við tökum vel á móti öllum sem vilja gera sér ferð norður“ Þór/KA tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna þegar liðið sigraði FH með einu marki gegn engu í Hafnarfirði í dag. Það var létt yfir þjálfara liðsins, Jóhanni Kristni Gunnarssyni, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 11.6.2024 20:12 Leik lokið: FH - Þór/KA 0-1 | Sandra María skoraði strax og tryggði sigur FH féll úr leik í Mjólkurbikar kvenna eftir 0-1 tap gegn Þór/KA í 8-liða úrslitum. Sandra María Jessen kom inn á í hálfleik og skoraði strax á 48. mínútu til að tryggja sigur. Íslenski boltinn 11.6.2024 16:31 Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Íslenski boltinn 9.6.2024 14:01 „Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara” „Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:57 „Sést oft í Eyjum og á N1 mótinu en á kannski ekki að vera í fullorðinsfótbolta” „Ég er mjög ósáttur með hvernig við töpuðum þessum leik. Alltaf vont að tapa og frekar ósáttur hvernig við töpuðum þessum, það er bara þannig”, sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, eftir 3-0 tap gegn toppliði Breiðabliks á heimavelli í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:38 „Við vorum ekki að fara spila fótbolta hérna“ Nik Chamberlain, þjálfari toppliðs Breiðabliks, var ánægður með 3-0 sigur gegn Þór/KA fyrir norðan í dag en segir aðstæður hafa verið erfiðar en spilað var á VÍS-vellinum sem hefur náttúrulegt gras og hefur mátt þola snjókomu alla vikuna. Fótbolti 8.6.2024 19:00 Uppgjör: Þór/KA - Breiðablik 0-3 | Blikar völtuðu yfir toppslaginn Breiðablik lagði Þór/KA sannfærandi að velli, 3-0, í toppslag í 7. umferðar Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Breiðablik er því áfram taplaust á toppnum en Þór/KA fellur niður í þriðja sæti eftir sigur Vals fyrr í dag. Íslenski boltinn 8.6.2024 15:31 « ‹ 2 3 4 5 6 7 8 9 10 … 41 ›
Uppgjör og viðtöl: KA - Valur 3-2 | KA sló út Val og komst í bikarúrslitin annað árið í röð KA-menn hafa aldrei unnið bikarinn en þeir spila sinn fimmta bikarúrslitaleik í haust eftir 3-2 sigur á stjörnuprýddu liði Valsmanna á Akureyri í kvöld. Gylfi Þór Sigurðsson snéri aftur í lið Vals en það dugði ekki til að koma liðinu á Laugardalsvöllinn. Íslenski boltinn 2.7.2024 17:31
Sjáðu dramatíkina á Akranesi og hvernig FH og KA unnu sína leiki Níu mörk voru skoruð í seinni þremur leikjunum í 12. umferð Bestu deildar karla í fótbolta. Íslenski boltinn 29.6.2024 10:00
Uppgjör: Þór/KA 1-2 Breiðablik | Írena kom Blikum í bikarúrslitin með marki beint úr horni Breiðablikskonur eru komnar í bikarúrslitaleikinn fjórða árið í röð eftr 2-1 sigur á Þór/KA fyrir norðan í undanúrslitaleik Mjólkurbikars kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 28.6.2024 19:41
Uppgjör og viðtöl: HK - KA 1-2 | KA sloppið úr fallsæti eftir tvo sigra í röð KA-menn hoppuðu upp úr fallsæti Bestu deildar karla í fótbolta eftir 2-1 sigur á HK í Kórnum í kvöld. Þetta var í fyrsta sinn í sumar sem KA liðið vinnur tvo deildarleiki í röð og um leið enduðu þeir tveggja leikja sigurgöngu HK-liðsins. Íslenski boltinn 28.6.2024 17:15
„Við börðumst eins og ljón“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður með að ná í þrjú stig í Kórnum í kvöld. Leikurinn var annar sigurleikur KA í röð í Bestu deildinni og er liðið komið úr fallsæti. Íslenski boltinn 28.6.2024 21:21
Uppgjör: Þór/KA - Valur 1-2 | Norðankonur að missa af lestinni eftir viðsnúning Vals Valur vann ótrúlegan 1-2 endurkomusigur er liðið heimsótti Þór/KA í Bestu-deild kvenna í knattspyrnu í kvöld. Heimakonur höfðu forystuna í leiknum þar til um fimm mínútur voru til leiksloka. Íslenski boltinn 25.6.2024 17:30
Sjáðu draumainnkomu Daníels og öll hin mörkin úr Bestu deildinni Ellefu mörk voru skoruð í leikjum gærdagsins í Bestu deild karla í fótbolta. KA og FH unnu langþráða sigra en Breiðabliki mistókst að komast á topp deildarinnar. Íslenski boltinn 24.6.2024 10:02
„Finnst vera alvöru hjarta í liðinu mínu“ Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var ánægður eftir að lið hans bar sigur úr býtum gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla í kvöld. Sigurmark KA kom í uppbótartíma þegar Daníel Hafsteinsson stangaði boltann í netið. Íslenski boltinn 23.6.2024 20:44
„Loksins dettur eitthvað með okkur“ KA vann lífsnauðsynlegan 3-2 sigur á Fram í kvöld og lyfti sér það með upp af botni Bestu deildarinnar um stund í það minnsta. Daníel Hafsteinsson var hetja KA en hann skoraði bæði jöfnunarmark liðsins og svo sigurmarkið í uppbótartíma. Íslenski boltinn 23.6.2024 20:09
Uppgjör: KA - Fram 3-2 | Sigurmark í uppbótartíma KA vann mikilvægan endurkomusigur gegn Fram í 11. umferð Bestu deildar karla á Akureyri í dag. Gestirnir leiddu 2-1 í hálfleik en Daníel Hafsteinsson var hetja KA manna, kom inn af bekknum og skoraði tvö mörk. Íslenski boltinn 23.6.2024 16:15
Bestu mörkin: ÞórKA er alvöru lið byggt upp af heimastelpum Þór/KA stelpur unnu sinn sjöunda sigur í níu leikjum í Bestu deild kvenna í sumar í síðustu umferð og starfið fyrir norðan fékk mikið hrós í Bestu mörkunum í gær. Íslenski boltinn 22.6.2024 12:45
Skoraði mögulega mark sumarsins en fagnaði ekki neitt: Öll mörkin í gær Það vantaði ekki mörkin í Bestu deild kvenna í gær þegar níunda umferðin kláraðist. Valur, Tindastóll, Þór/KA og þróttur fögnuðu sigri í sínum leikjum. Íslenski boltinn 22.6.2024 10:00
„Veit ekki hvort við ætluðum að klára þetta af í hvelli“ „Maður er náttúrulega rosalega ánægður með stigin þrjú og þrjú góð mörk,“ sagði Jóhann Kristinn Gunnarson þjálfari Þór/KA eftir 3-1 sigur gegn Fylki á VÍS vellinum í dag. Íslenski boltinn 21.6.2024 21:21
Uppgjör: Þór/KA-Fylkir 3-1 | Akureyringar blanda sér í toppbaráttuna Þór/KA lagði Fylki 3-1 í 9. umferð Bestu deildar kvenna í knattspyrnu. Þór/KA er aðeins þremur stigum á eftir toppliði Breiðabliks á meðan Fylkir er komið í botnsætið. Íslenski boltinn 21.6.2024 17:16
Sjáðu Viktor Karl halda upp á trúlofunina með sigurmarki Viktor Karl Einarsson tryggði Blikum 2-1 sigur á KA í lokaleik tíundu umferðar Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 20.6.2024 08:30
„Mér finnst við vera að koma til baka sem lið“ KA situr á botni deildarinnar eftir 10. umferðir í bestu deild karla. Liðið tapaði í kvöld á útivelli gegn Breiðabliki eftir að hafa byrjað síðari hálfleikinn vel og jafnað metin. Hallgrímur Mar, sóknarmaður KA, var svekktur eftir leikinn. Sport 19.6.2024 21:39
Uppgjörið: Breiðablik - KA 2-1 | Blikar nálgast toppsætið en KA situr áfram á botninum Breiðablik vann 2-1 gegn KA í lokaleik 10. umferðar Bestu deildar karla. Eftir sigurinn er Breiðablik aðeins einu stigi frá toppliði Víkings. Gestirnir í KA sitja sem fastast á botni deildarinnar. Íslenski boltinn 19.6.2024 18:31
„Ef hún andar inn á vellinum þá skorar hún“ Sandra María Jessen varð um helgina sú fimmtánda í sögunni til að skora hundrað mörk í efstu deild kvenna í fótbolta. Íslenski boltinn 18.6.2024 11:00
Uppgjör: Stjarnan – Þór/KA 1-4 | Sandra María hættir ekki að skora Þór/KA er komið aftur á beinu brautina í Bestu deild kvenna eftir 3-0 tap fyrir toppliði Breiðabliks í síðustu umferð. Í 8. umferð fór liðið í Garðabæinn og vann ótrúlegan 4-1 sigur eftir að lenda marki undir snemma leiks. Íslenski boltinn 15.6.2024 18:46
Undanúrslit Mjólkurbikarsins: Arnar Grétarsson fer á fornar slóðir og bikarmeistararnir fá Stjörnuna Dregið var í undanúrslit Mjólkurbikars karla í kvöld. Þar munu mætast KA og Valur annars vegar, Víkingur og Stjarnan hins vegar. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:59
„Einn sá besti sem KA hefur haft í sögunni” Hallgrímur Jónasson, þjálfari KA, var virkilega ánægður eftir að hafa tryggt KA farseðil í undanúrslit Mjólkurbikarsins með 3-0 sigri gegn Fram á heimavelli. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:52
Markahæstur í sögu KA með hundrað mörk: „ Vonandi fer ég í 150” Hallgrímur Mar Steingrímsson skoraði sitt hundraðasta mark fyrir KA og varð í leiðinni markahæsti leikmaður í sögu félagsins þegar hann gulltryggði KA sigur gegn Fram í 8-liða úrslitum Mjólkurbikarsins í leik sem fram fór á Akureyri. Íslenski boltinn 13.6.2024 21:04
Leik lokið: KA - Fram 3-0 | KA í undanúrslit eftir hundraðasta mark Hallgríms Mar KA er komið áfram í undanúrslit Mjólkurbikarsins eftir afar öruggan 3-0 sigur gegn Fram. Bjarni Aðalsteinsson setti tvö mörk og Hallgrímur Mar gulltryggði sigurinn með sínu hundraðasta marki fyrir félagið, sem gerði hann að markahæsta leikmanni í sögu KA. Íslenski boltinn 13.6.2024 17:15
„Við tökum vel á móti öllum sem vilja gera sér ferð norður“ Þór/KA tryggði sér farseðilinn í undanúrslit Mjólkurbikars kvenna þegar liðið sigraði FH með einu marki gegn engu í Hafnarfirði í dag. Það var létt yfir þjálfara liðsins, Jóhanni Kristni Gunnarssyni, eftir sigurinn í dag. Íslenski boltinn 11.6.2024 20:12
Leik lokið: FH - Þór/KA 0-1 | Sandra María skoraði strax og tryggði sigur FH féll úr leik í Mjólkurbikar kvenna eftir 0-1 tap gegn Þór/KA í 8-liða úrslitum. Sandra María Jessen kom inn á í hálfleik og skoraði strax á 48. mínútu til að tryggja sigur. Íslenski boltinn 11.6.2024 16:31
Sjáðu þrennur Ísabellu og Kristrúnar og öll mörkin Sautján mörk voru skoruð í 7. umferð Bestu deildar kvenna sem fór fram í gær. Tveir leikmenn gerðu þrennu. Íslenski boltinn 9.6.2024 14:01
„Ég var að reyna senda hann á fjærsvæðið og hann fór inn, ég tek því bara” „Bara ótrúlega sátt, þetta gerist ekkert mikið betra en að mæta hérna á Akureyri og vinna 3-0 þannig bara frábær sigur í dag”, sagði Agla María Albertsdóttir, leikmaður Breiðabliks, eftir öruggan útisigur gegn Þór/KA í toppslag deildarinnar en Agla bæði skoraði og lagði upp í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:57
„Sést oft í Eyjum og á N1 mótinu en á kannski ekki að vera í fullorðinsfótbolta” „Ég er mjög ósáttur með hvernig við töpuðum þessum leik. Alltaf vont að tapa og frekar ósáttur hvernig við töpuðum þessum, það er bara þannig”, sagði Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA, eftir 3-0 tap gegn toppliði Breiðabliks á heimavelli í dag. Fótbolti 8.6.2024 19:38
„Við vorum ekki að fara spila fótbolta hérna“ Nik Chamberlain, þjálfari toppliðs Breiðabliks, var ánægður með 3-0 sigur gegn Þór/KA fyrir norðan í dag en segir aðstæður hafa verið erfiðar en spilað var á VÍS-vellinum sem hefur náttúrulegt gras og hefur mátt þola snjókomu alla vikuna. Fótbolti 8.6.2024 19:00
Uppgjör: Þór/KA - Breiðablik 0-3 | Blikar völtuðu yfir toppslaginn Breiðablik lagði Þór/KA sannfærandi að velli, 3-0, í toppslag í 7. umferðar Bestu deildar kvenna á Akureyri í dag. Breiðablik er því áfram taplaust á toppnum en Þór/KA fellur niður í þriðja sæti eftir sigur Vals fyrr í dag. Íslenski boltinn 8.6.2024 15:31