KA Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-1| Þór/KA tryggði sér stig í blálokin Tíðindalitlum leik í Garðabænum lauk með 1-1 jafntefli.Hildigunnur Ýr kom Stjörnunni yfir snemma leiks. Það benti síðan ekkert til þess að Þór/KA myndi jafna þar til Karen María Sigurgeirsdóttir lét vaða og endaði skot hennar yfir Höllu Margréti og í netinu. 1-1 því niðurstaðan. Íslenski boltinn 6.8.2021 17:15 Sjáðu Hallgrím Mar greifa afgreiða Keflavík á Greifavellinum KA-menn ætla ekki að gefa toppbaráttuna upp á bátinn og eru komnir upp í fjórða sæti Pepsi Max deildar karla eftir 2-1 sigur á Keflavík á Greifavellinum. Íslenski boltinn 4.8.2021 09:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 2-1 | Hallgrímur Mar hetja KA-manna KA komst upp fyrir KR, og að hlið Breiðabliks, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld með 2-1 sigri á nýliðum Keflavíkur. Hallgrímur Mar Steingrímsson var hetja KA-manna. Íslenski boltinn 3.8.2021 17:15 Hallgrímur um Hendrickx: Hann verður bara að svara fyrir það Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var sáttur við að lið hans hafi náð að hirða öll þrjú stigin á Greifavellinum í dag þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Hann var sæmilega sáttur við spilamennskuna en aðallega að hafa náð sigrinum. Íslenski boltinn 3.8.2021 21:29 Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. Íslenski boltinn 2.8.2021 15:46 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Breiðablik 2-2 | Dramatík fyrir norðan er Blikum mistókst að komast á toppinn Þór/KA batt í kvöld enda á sigurhrinu Íslandsmeistara Breiðabliks er liðin skildu jöfn 2-2 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Breiðablik missti þar með af tækifæri til að komast á toppinn. Íslenski boltinn 28.7.2021 17:46 Andri: Þær verðskulduðu þetta stig svo sannarlega Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega sáttur með að hafa náð í stig í blálokin gegn sterku liði Breiðabliks í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli þar sem Norðankonur jöfnuðu leikinn í uppbótartíma. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:59 FH og Keflavík mætast tvisvar í Pepsi Max deildinni með fjögurra daga millibili Til að koma fyrir tveimur frestuðum leikjum úr sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu hefur KSÍ þurft að gera frekari breytingar. Íslenski boltinn 26.7.2021 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Erfiðar aðstæður voru á Domusnova vellinum í Breiðholtinu fyrr í dag þegar KA lagði Leikni Reykjavík, 1-0, í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 25.7.2021 16:15 Hallgrímur Jónasson: Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera Hallgrímur Jónasson var virkilega sáttur með stigin þrjú eftir 1-0 sigur KA-manna gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:45 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 1-3 | Valskonur halda toppsætinu Valur vann góðan 1-3 útisigur á Þór/KA á Saltpay vellinum á Akureyri í dag. Leikurinn var liður í 12. umferð Pepsí Max deildar kvenna. Íslenski boltinn 24.7.2021 15:15 Celtic sækir liðsstyrk frá Akureyri María Catharina Ólafsdóttir Gros, leikmaður Þórs/KA, er gengin til liðs við skoska úrvalsdeildarfélagið Celtic frá Glasgow. María skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 22.7.2021 17:30 Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þór/KA 1-1 | Selfyssingar björguðu stigi Selfoss og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þar sem Selfyssingar jöfnuðu á lokamínútunum. Íslenski boltinn 20.7.2021 17:16 Arna Sif: Við erum svekktar Arnar Sif, fyrirliði Þór/KA, var svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 20.7.2021 20:23 Á ekki að vera hægt í meistaraflokksbolta Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar gáfu ekki mikið fyrir varnarleik HK í fyrra marki KA gegn þeim fyrrnefndu í leik liðanna á Akureyri í gær. KA vann leikinn 2-0. Íslenski boltinn 19.7.2021 20:00 Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 2-0 | KA vann í fyrsta leik sínum á Akureyri KA-menn lögðu HK-inga að velli í 13.umferð Pepsi Max deildarinnar á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 18.7.2021 15:15 Tímabilinu lokið hjá Hrannari: „Einn mesti sársauki sem ég hef fundið“ Hrannar Björn Steingrímsson, leikmaður KA, hefur sett sér það markmið að vera klár í slaginn þegar nýtt Íslandsmót í fótbolta hefst næsta vor. Hann er með slitið krossband í hné. Íslenski boltinn 16.7.2021 16:31 Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KA 2-1 | Mikilvægur heimasigur í Árbænum Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. Íslenski boltinn 13.7.2021 17:15 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 1-1 | Jafnt í hörkuleik á Akureyri Þór/KA og ÍBV eru enn hlið við hlið í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta eftir 1-1 jafntefli í fyrsta leik 10. umferð deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik komst Þór/KA yfir en gestirnir jöfnuðu skömmu síðar og þar við sat. Íslenski boltinn 11.7.2021 13:15 Bræður framlengja við KA Í dag framlengdu bræðurnir Hallgímur Mar og Hrannar Björn Steingrímssynir báðir samning sínum við KA. Þeir eru nú báðir samningsbundnir félaginu út sumarið 2023. Fótbolti 10.7.2021 17:01 Sautján ára stelpur með glæsimörk úr aukaspyrnum í Pepsi Max í gær: Sjáðu mörkin Tvær 2004 stelpur skoruðu frábær mörk með skotum beint úr aukaspyrnu í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 7.7.2021 13:31 Þór/KA upp úr fallsæti eftir útisigur Þór/KA náði sér í mikilvæg þrjú stig í Pepsi Max deild kvenna með 2-1 útisigri gegn Keflavík. Með sigrinum lyfta stelpurnar að norðan sér upp í sjöunda sæti. Fótbolti 6.7.2021 19:55 Sjáðu þegar Kristján Flóki vildi fá víti en endaði með tvö gul á þrjátíu sekúndum KR-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason var sendur snemma í sturtu í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 6.7.2021 09:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. Íslenski boltinn 5.7.2021 18:31 KA dregur úr skaðanum vegna brotthvarfs Brynjars KA hefur tryggt sér krafta fyrrverandi leikmanns félagsins sem ætlað er að draga úr högginu við það að miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason hafi verið seldur til Lecce á Ítalíu. Íslenski boltinn 1.7.2021 09:36 Mætir KR og ætlar svo að læra hratt á ítalska boltann, veðrið og menninguna Brynjar Ingi Bjarnason fann fyrir miklum áhuga eftir markið sem hann skoraði gegn Pólverjum. Hann nær kveðjuleik með KA gegn KR næsta mánudag áður en hann flytur til Ítalíu til að spila með liði Lecce næstu árin. Fótbolti 30.6.2021 13:31 Lecce staðfestir komu Brynjars Ítalska knattspyrnufélagið Lecce hefur staðfest komu Brynjars Inga Bjarnasonar, miðvarðar úr KA. Fótbolti 30.6.2021 11:20 Andri Hjörvar: Barátta og stríð framundan „Ég hefði viljað þrjú stig. Við vorum svo nálægt því og við lögðum svo mikið púður í það að ná í þessi þrjú stig hefði verið sanngjarnt en eitt stig er rauninn í dag og við þurfum bara að taka því,“ sagði Andri Hjörvari þjálfari Þór/KA eftir 0-0 jafntefli á móti Fylki á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 29.6.2021 20:35 Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. Íslenski boltinn 29.6.2021 17:15 Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. Fótbolti 29.6.2021 13:41 « ‹ 28 29 30 31 32 33 34 35 36 … 41 ›
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - Þór/KA 1-1| Þór/KA tryggði sér stig í blálokin Tíðindalitlum leik í Garðabænum lauk með 1-1 jafntefli.Hildigunnur Ýr kom Stjörnunni yfir snemma leiks. Það benti síðan ekkert til þess að Þór/KA myndi jafna þar til Karen María Sigurgeirsdóttir lét vaða og endaði skot hennar yfir Höllu Margréti og í netinu. 1-1 því niðurstaðan. Íslenski boltinn 6.8.2021 17:15
Sjáðu Hallgrím Mar greifa afgreiða Keflavík á Greifavellinum KA-menn ætla ekki að gefa toppbaráttuna upp á bátinn og eru komnir upp í fjórða sæti Pepsi Max deildar karla eftir 2-1 sigur á Keflavík á Greifavellinum. Íslenski boltinn 4.8.2021 09:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - Keflavík 2-1 | Hallgrímur Mar hetja KA-manna KA komst upp fyrir KR, og að hlið Breiðabliks, í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld með 2-1 sigri á nýliðum Keflavíkur. Hallgrímur Mar Steingrímsson var hetja KA-manna. Íslenski boltinn 3.8.2021 17:15
Hallgrímur um Hendrickx: Hann verður bara að svara fyrir það Hallgrímur Jónasson, aðstoðarþjálfari KA, var sáttur við að lið hans hafi náð að hirða öll þrjú stigin á Greifavellinum í dag þegar Keflvíkingar komu í heimsókn. Hann var sæmilega sáttur við spilamennskuna en aðallega að hafa náð sigrinum. Íslenski boltinn 3.8.2021 21:29
Missti stöðu sína til Jon Flanagan og er nú mættur til KA Pepsi-Max deildarlið KA þéttir raðirnar fyrir lokasprettinn á Íslandsmótinu og sóttu norðanmenn sér liðsstyrk til Danmerkur í dag. Íslenski boltinn 2.8.2021 15:46
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Breiðablik 2-2 | Dramatík fyrir norðan er Blikum mistókst að komast á toppinn Þór/KA batt í kvöld enda á sigurhrinu Íslandsmeistara Breiðabliks er liðin skildu jöfn 2-2 í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta. Breiðablik missti þar með af tækifæri til að komast á toppinn. Íslenski boltinn 28.7.2021 17:46
Andri: Þær verðskulduðu þetta stig svo sannarlega Andri Hjörvar Albertsson, þjálfari Þór/KA, var virkilega sáttur með að hafa náð í stig í blálokin gegn sterku liði Breiðabliks í kvöld. Liðin gerðu 2-2 jafntefli þar sem Norðankonur jöfnuðu leikinn í uppbótartíma. Íslenski boltinn 28.7.2021 21:59
FH og Keflavík mætast tvisvar í Pepsi Max deildinni með fjögurra daga millibili Til að koma fyrir tveimur frestuðum leikjum úr sjöundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu hefur KSÍ þurft að gera frekari breytingar. Íslenski boltinn 26.7.2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir 0 - 1 KA | KA-menn sóttu þrjú stig í Breiðholtið Erfiðar aðstæður voru á Domusnova vellinum í Breiðholtinu fyrr í dag þegar KA lagði Leikni Reykjavík, 1-0, í 14. umferð Pepsi Max deildar karla. Íslenski boltinn 25.7.2021 16:15
Hallgrímur Jónasson: Við erum komnir á þann stað sem við viljum vera Hallgrímur Jónasson var virkilega sáttur með stigin þrjú eftir 1-0 sigur KA-manna gegn Leikni í Breiðholtinu í kvöld. Íslenski boltinn 25.7.2021 19:45
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Valur 1-3 | Valskonur halda toppsætinu Valur vann góðan 1-3 útisigur á Þór/KA á Saltpay vellinum á Akureyri í dag. Leikurinn var liður í 12. umferð Pepsí Max deildar kvenna. Íslenski boltinn 24.7.2021 15:15
Celtic sækir liðsstyrk frá Akureyri María Catharina Ólafsdóttir Gros, leikmaður Þórs/KA, er gengin til liðs við skoska úrvalsdeildarfélagið Celtic frá Glasgow. María skrifar undir tveggja ára samning við félagið. Íslenski boltinn 22.7.2021 17:30
Umfjöllun og viðtöl: Selfoss - Þór/KA 1-1 | Selfyssingar björguðu stigi Selfoss og Þór/KA gerðu 1-1 jafntefli í Pepsi Max deild kvenna í kvöld þar sem Selfyssingar jöfnuðu á lokamínútunum. Íslenski boltinn 20.7.2021 17:16
Arna Sif: Við erum svekktar Arnar Sif, fyrirliði Þór/KA, var svekkt eftir 1-1 jafntefli liðsins gegn Selfossi í Pepsi Max deild kvenna í kvöld. Íslenski boltinn 20.7.2021 20:23
Á ekki að vera hægt í meistaraflokksbolta Sérfræðingar Pepsi Max stúkunnar gáfu ekki mikið fyrir varnarleik HK í fyrra marki KA gegn þeim fyrrnefndu í leik liðanna á Akureyri í gær. KA vann leikinn 2-0. Íslenski boltinn 19.7.2021 20:00
Umfjöllun og viðtöl: KA - HK 2-0 | KA vann í fyrsta leik sínum á Akureyri KA-menn lögðu HK-inga að velli í 13.umferð Pepsi Max deildarinnar á Akureyri í dag. Íslenski boltinn 18.7.2021 15:15
Tímabilinu lokið hjá Hrannari: „Einn mesti sársauki sem ég hef fundið“ Hrannar Björn Steingrímsson, leikmaður KA, hefur sett sér það markmið að vera klár í slaginn þegar nýtt Íslandsmót í fótbolta hefst næsta vor. Hann er með slitið krossband í hné. Íslenski boltinn 16.7.2021 16:31
Umfjöllun og viðtöl: Fylkir - KA 2-1 | Mikilvægur heimasigur í Árbænum Fylkir tók á móti KA í Pepsi Max deild karla í kvöld. Fylkismenn stukku úr tíunda sæti upp í það sjötta með mikilvægum 2-1 sigri. Íslenski boltinn 13.7.2021 17:15
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - ÍBV 1-1 | Jafnt í hörkuleik á Akureyri Þór/KA og ÍBV eru enn hlið við hlið í Pepsi Max-deild kvenna í fótbolta eftir 1-1 jafntefli í fyrsta leik 10. umferð deildarinnar. Eftir markalausan fyrri hálfleik komst Þór/KA yfir en gestirnir jöfnuðu skömmu síðar og þar við sat. Íslenski boltinn 11.7.2021 13:15
Bræður framlengja við KA Í dag framlengdu bræðurnir Hallgímur Mar og Hrannar Björn Steingrímssynir báðir samning sínum við KA. Þeir eru nú báðir samningsbundnir félaginu út sumarið 2023. Fótbolti 10.7.2021 17:01
Sautján ára stelpur með glæsimörk úr aukaspyrnum í Pepsi Max í gær: Sjáðu mörkin Tvær 2004 stelpur skoruðu frábær mörk með skotum beint úr aukaspyrnu í Pepsi Max deild kvenna í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 7.7.2021 13:31
Þór/KA upp úr fallsæti eftir útisigur Þór/KA náði sér í mikilvæg þrjú stig í Pepsi Max deild kvenna með 2-1 útisigri gegn Keflavík. Með sigrinum lyfta stelpurnar að norðan sér upp í sjöunda sæti. Fótbolti 6.7.2021 19:55
Sjáðu þegar Kristján Flóki vildi fá víti en endaði með tvö gul á þrjátíu sekúndum KR-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason var sendur snemma í sturtu í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 6.7.2021 09:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. Íslenski boltinn 5.7.2021 18:31
KA dregur úr skaðanum vegna brotthvarfs Brynjars KA hefur tryggt sér krafta fyrrverandi leikmanns félagsins sem ætlað er að draga úr högginu við það að miðvörðurinn Brynjar Ingi Bjarnason hafi verið seldur til Lecce á Ítalíu. Íslenski boltinn 1.7.2021 09:36
Mætir KR og ætlar svo að læra hratt á ítalska boltann, veðrið og menninguna Brynjar Ingi Bjarnason fann fyrir miklum áhuga eftir markið sem hann skoraði gegn Pólverjum. Hann nær kveðjuleik með KA gegn KR næsta mánudag áður en hann flytur til Ítalíu til að spila með liði Lecce næstu árin. Fótbolti 30.6.2021 13:31
Lecce staðfestir komu Brynjars Ítalska knattspyrnufélagið Lecce hefur staðfest komu Brynjars Inga Bjarnasonar, miðvarðar úr KA. Fótbolti 30.6.2021 11:20
Andri Hjörvar: Barátta og stríð framundan „Ég hefði viljað þrjú stig. Við vorum svo nálægt því og við lögðum svo mikið púður í það að ná í þessi þrjú stig hefði verið sanngjarnt en eitt stig er rauninn í dag og við þurfum bara að taka því,“ sagði Andri Hjörvari þjálfari Þór/KA eftir 0-0 jafntefli á móti Fylki á heimavelli í dag. Íslenski boltinn 29.6.2021 20:35
Umfjöllun og viðtöl: Þór/KA - Fylkir 0-0 | Markalaust fyrir norðan Þór/KA og Fylkir gerðu markalaust jafntefli í fallbaráttuslag fyrir norðan. Íslenski boltinn 29.6.2021 17:15
Brynjar Ingi seldur til Ítalíu Brynjar Ingi Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, hefur verið seldur frá KA til ítalska félagsins Lecce. Hann gerir samning til þriggja ára við félagið. Fótbolti 29.6.2021 13:41
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent