KA „Vonandi verður þetta gott skref fyrir mig“ „Þetta er búið að vera í samtali við þennan klúbb í einhverjar vikur. Endanlega í dag var þetta klárt,“ sagði Jónatan Magnússon, núverandi þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta en í dag var staðfest að hann muni taka við sænska liðinu Skövde í sumar. Handbolti 25.3.2023 07:00 Jónatan tekur við Skövde í Svíþjóð Jónatan Þór Magnússon, fráfarandi þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta, mun taka við sænska liðinu IFK Skövde í sumar. Handbolti 24.3.2023 10:08 Jónatan: Við erum að falla á tíma „Ég er bara gríðarlega ósáttur“, sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir sex marka tap á móti Aftureldingu á heimavelli í kvöld. Handbolti 23.3.2023 21:21 Umfjöllun og viðtöl: KA - Afturelding 28-34 | Engin bikarþynnka hjá Mosfellingum Afturelding vann þæginlegan sigur á KA mönnum í KA heimilinu í kvöld en leikurinn endaði með sex marka sigri Aftureldingar. Afturelding var með frumkvæðið nánast allan tímann og virtist sigurinn aldrei í hættu. Handbolti 23.3.2023 18:16 ÍBV einum sigri frá deildarmeistaratitlinum eftir sigur gegn KA/Þór ÍBV er nú aðeins einum sigri frá deildarmeistaratitlinum í Olís-deild kvenna í handknattleik eftir að liðið bar sigurorð af KA/Þór í Eyjum í dag. Handbolti 22.3.2023 19:16 Drottningin af Boganum bankar á landsliðsdyrnar Sandra María Jessen hefur heldur betur farið á kostum með liði Þór/KA í Lengjubikarnum en Akureyrarkonur eru komnar í undanúrslit keppninnar. Fótbolti 22.3.2023 15:01 KA mætir Val í úrslitum Lengjubikarsins KA hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 18.3.2023 18:31 Snýr aftur í heimahagana eftir ársdvöl norðan heiða Handknattleiksmaðurinn Gauti Gunnarsson mun snúa aftur til uppeldisfélagsins, ÍBV, eftir eins árs veru á Akureyri. Handbolti 12.3.2023 23:00 KA og Hamar bikarmeistarar í blaki KA og Hamar urðu í gær bikarmeistarar í blaki þegar úrslitaleikir Kjörísbikarsins fóru fram. Sport 12.3.2023 11:31 Andri Snær: Við reyndum margt en það virkaði ekkert Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í tapinu gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 11.3.2023 19:47 Umfjöllun og viðtal: HK - KA/Þór 25-24 | HK með annan sigurinn í vetur HK vann sinn annan sigur í vetur í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið vann eins marks sigur á KA/Þór á heimavelli sínum í Kópavogi. Handbolti 11.3.2023 16:16 Þróttur hafði sigur í uppgjöri toppliðanna Tveir stórleikir voru á dagskrá Lengjubikarsins í kvöld þar sem öll liðin sem öttu kappi voru taplaus þegar kom að leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 10.3.2023 23:18 Dreymdi um Ísland og mun spila fyrir Blika Breiðablik hefur fengið til sín miðvörð með afar sannfærandi ferilskrá því hin 33 ára gamla Toni Pressley hefur fengið félagaskipti til félagsins. Samningur hennar gildir út leiktíðina 2023. Íslenski boltinn 10.3.2023 15:30 Unnur ekki meira með á leiktíðinni Unnur Ómarsdóttir, hornamaður KA/Þórs og íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki leika meira með félagsliði sínu á yfirstandandi leiktíð í Olís-deild kvenna. Ástæðan er einföld, Unnur gengur með barn undir belti. Handbolti 7.3.2023 17:46 Sandra hlóð í þrennu gegn Íslandsmeisturunum | Blikar völtuðu yfir Aftureldingu Sandra María Jessen skoraði þrennu fyrir Þór/KA er liðið gerði sér lítið fyrir og vann 4-3 sigur gegn Íslandsmeisturum Vals í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þá skoraði Birta Georgsdóttir einnig þrennu fyrir Breiðablik sem vann vægast sagt öruggan sigur gegn Aftureldingu, lokatölur 7-0. Fótbolti 4.3.2023 22:31 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 30-26 | Stjörnumenn upp í þriðja sætið Stjarnan komst upp í 3. sæti Olís-deildar karla með sigri á KA, 30-26, í Garðabænum í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Stjörnumenn fetinu framar í þeim seinni og unnu sinn annan sigur í röð. Handbolti 2.3.2023 17:15 „Það er alvöru mótbyr“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að herslumuninn hefði vantað hjá sínum mönnum til að vinna Stjörnuna í kvöld. Garðbæingar sigruðu Akureyringa, 30-26. Handbolti 2.3.2023 20:31 KA hafði betur í Akureyrarslagnum KA vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Þór í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2.3.2023 20:07 Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 29-35 | KA-menn steinlágu á heimavelli Selfyssingar skelltu KA-mönnum norðan heiða í Olís deildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.2.2023 16:15 Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Selfoss 21-26 | Góð ferð Selfyssinga norður Selfoss bar sigurorð af KA/Þór í KA heimilinu í dag, lokatölur 21 – 26 fyrir gestina sem sýndu klærnar í seinni hálfleik og lönduðu góðum sigri. Handbolti 26.2.2023 13:45 Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. Íslenski boltinn 25.2.2023 22:30 Jónatan leitar til Skandinavíu Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, er í viðræðum um að taka við úrvalsdeildarliði í Skandinavíu að yfirstandandi leiktíð lokinni. Hann hefur þegar gefið út að hann haldi ekki áfram með KA-menn. Handbolti 22.2.2023 10:01 Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - KA 35-29 | Ótrúlegur viðsnúningur skilaði ÍR-ingum sigri ÍR lagði KA að velli með sex mörkum í Olís-deild karla í dag. Lokatölur í Skógarselinu urði 35-29 í mjög svo kaflaskiptum leik. Handbolti 19.2.2023 15:16 „Þurfum að berjast fyrir lífi okkar og gefa allt í þetta“ „Ég er bara hrikalega glaður. Það er svona aðal tilfinningin sem ég finn núna,“ Sagði Bjarni Fritzson strax eftir glæsilegan heimasigur ÍR á KA í dag í Olís-deild karla í dag. Handbolti 19.2.2023 18:59 Fylkir rúllaði yfir Þór | KA vann í Grafarvogi Fylkir, sem leikur að nýju í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar, vann einkar öruggan 5-0 sigur á Þór Akureyri í Árbænum. Þá gerði KA góða ferð í Grafarvog og vann 2-1 sigur á Fjölni. Fótbolti 18.2.2023 20:31 „Maður þarf að þora að fá höggin“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var svekktur eftir þriggja marka tap á móti Stjörnunni í Olís deild kvenna í handbolta. KA/Þór átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en náðu að komast á lagi í seinni en það dugði ekki til. Lokatölur 19-16. Handbolti 18.2.2023 18:19 Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 19-16 | Stjarnan ekki í vandræðum með vængbrotna Akureyringa Stjarnan tók á móti KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag. Leikurinn fór hægt af stað og var varnarleikur beggja liða í aðalhlutverki. Það var lítið skorað á fyrstu mínútunum en leiddu Stjörnukonur með fimm mörkum, 11-6 í hálfleik. KA/Þór mætti betur í seinni hálfleik en tókst ekki að koma sér almennilega inn í leikinn og vann Stjarnan með þremur mörkum, 19-16. Handbolti 18.2.2023 15:16 Umfjöllun: KA - Afturelding 32-35 | Afturelding í Höllina eftir framlengdan spennutrylli Afturelding tryggði sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik eftir sigur á KA í framlengdum leik fyrir norðan. Handbolti 15.2.2023 19:15 Andri Snær: „Þetta er engin dönsk pulsa, þetta er alvöru leikmaður!“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, gat ekki annað en verið sáttur með sigur síns lið gegn Haukum í Olís deild kvenna í leik sem fram fór í KA-heimilinu nú í kvöld. Handbolti 15.2.2023 20:15 Umfjöllun og viðtal: KA/Þór - Haukar 32-28 | Mikilvægur sigur hjá Akureyringum KA/Þór lyfti sér upp fyrir Hauka í Olís deild kvenna með 32-28 sigri gegn þeim í KA-heimilinu nú í kvöld. Heimakonur komust mest 9 mörkum yfir í síðari hálfleik en Haukar náði að laga stöðuna og munurinn að lokum fjögur mörk. Handbolti 15.2.2023 16:45 « ‹ 13 14 15 16 17 18 19 20 21 … 41 ›
„Vonandi verður þetta gott skref fyrir mig“ „Þetta er búið að vera í samtali við þennan klúbb í einhverjar vikur. Endanlega í dag var þetta klárt,“ sagði Jónatan Magnússon, núverandi þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta en í dag var staðfest að hann muni taka við sænska liðinu Skövde í sumar. Handbolti 25.3.2023 07:00
Jónatan tekur við Skövde í Svíþjóð Jónatan Þór Magnússon, fráfarandi þjálfari KA í Olís deild karla í handbolta, mun taka við sænska liðinu IFK Skövde í sumar. Handbolti 24.3.2023 10:08
Jónatan: Við erum að falla á tíma „Ég er bara gríðarlega ósáttur“, sagði Jónatan Magnússon þjálfari KA eftir sex marka tap á móti Aftureldingu á heimavelli í kvöld. Handbolti 23.3.2023 21:21
Umfjöllun og viðtöl: KA - Afturelding 28-34 | Engin bikarþynnka hjá Mosfellingum Afturelding vann þæginlegan sigur á KA mönnum í KA heimilinu í kvöld en leikurinn endaði með sex marka sigri Aftureldingar. Afturelding var með frumkvæðið nánast allan tímann og virtist sigurinn aldrei í hættu. Handbolti 23.3.2023 18:16
ÍBV einum sigri frá deildarmeistaratitlinum eftir sigur gegn KA/Þór ÍBV er nú aðeins einum sigri frá deildarmeistaratitlinum í Olís-deild kvenna í handknattleik eftir að liðið bar sigurorð af KA/Þór í Eyjum í dag. Handbolti 22.3.2023 19:16
Drottningin af Boganum bankar á landsliðsdyrnar Sandra María Jessen hefur heldur betur farið á kostum með liði Þór/KA í Lengjubikarnum en Akureyrarkonur eru komnar í undanúrslit keppninnar. Fótbolti 22.3.2023 15:01
KA mætir Val í úrslitum Lengjubikarsins KA hafði betur gegn ÍBV í undanúrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Úrslitin réðust í vítaspyrnukeppni. Íslenski boltinn 18.3.2023 18:31
Snýr aftur í heimahagana eftir ársdvöl norðan heiða Handknattleiksmaðurinn Gauti Gunnarsson mun snúa aftur til uppeldisfélagsins, ÍBV, eftir eins árs veru á Akureyri. Handbolti 12.3.2023 23:00
KA og Hamar bikarmeistarar í blaki KA og Hamar urðu í gær bikarmeistarar í blaki þegar úrslitaleikir Kjörísbikarsins fóru fram. Sport 12.3.2023 11:31
Andri Snær: Við reyndum margt en það virkaði ekkert Andri Snær Stefánsson þjálfari KA/Þór var ekki ánægður með frammistöðu síns liðs í tapinu gegn HK í Olís-deild kvenna í dag. Handbolti 11.3.2023 19:47
Umfjöllun og viðtal: HK - KA/Þór 25-24 | HK með annan sigurinn í vetur HK vann sinn annan sigur í vetur í Olís-deild kvenna í handknattleik þegar liðið vann eins marks sigur á KA/Þór á heimavelli sínum í Kópavogi. Handbolti 11.3.2023 16:16
Þróttur hafði sigur í uppgjöri toppliðanna Tveir stórleikir voru á dagskrá Lengjubikarsins í kvöld þar sem öll liðin sem öttu kappi voru taplaus þegar kom að leikjum kvöldsins. Íslenski boltinn 10.3.2023 23:18
Dreymdi um Ísland og mun spila fyrir Blika Breiðablik hefur fengið til sín miðvörð með afar sannfærandi ferilskrá því hin 33 ára gamla Toni Pressley hefur fengið félagaskipti til félagsins. Samningur hennar gildir út leiktíðina 2023. Íslenski boltinn 10.3.2023 15:30
Unnur ekki meira með á leiktíðinni Unnur Ómarsdóttir, hornamaður KA/Þórs og íslenska landsliðsins í handbolta, mun ekki leika meira með félagsliði sínu á yfirstandandi leiktíð í Olís-deild kvenna. Ástæðan er einföld, Unnur gengur með barn undir belti. Handbolti 7.3.2023 17:46
Sandra hlóð í þrennu gegn Íslandsmeisturunum | Blikar völtuðu yfir Aftureldingu Sandra María Jessen skoraði þrennu fyrir Þór/KA er liðið gerði sér lítið fyrir og vann 4-3 sigur gegn Íslandsmeisturum Vals í A-deild Lengjubikars kvenna í knattspyrnu í kvöld. Þá skoraði Birta Georgsdóttir einnig þrennu fyrir Breiðablik sem vann vægast sagt öruggan sigur gegn Aftureldingu, lokatölur 7-0. Fótbolti 4.3.2023 22:31
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA 30-26 | Stjörnumenn upp í þriðja sætið Stjarnan komst upp í 3. sæti Olís-deildar karla með sigri á KA, 30-26, í Garðabænum í kvöld. Eftir jafnan fyrri hálfleik voru Stjörnumenn fetinu framar í þeim seinni og unnu sinn annan sigur í röð. Handbolti 2.3.2023 17:15
„Það er alvöru mótbyr“ Jónatan Magnússon, þjálfari KA, sagði að herslumuninn hefði vantað hjá sínum mönnum til að vinna Stjörnuna í kvöld. Garðbæingar sigruðu Akureyringa, 30-26. Handbolti 2.3.2023 20:31
KA hafði betur í Akureyrarslagnum KA vann góðan 1-0 sigur er liðið tók á móti nágrönnum sínum í Þór í A-deild Lengjubikars karla í fótbolta í kvöld. Fótbolti 2.3.2023 20:07
Umfjöllun og viðtöl: KA - Selfoss 29-35 | KA-menn steinlágu á heimavelli Selfyssingar skelltu KA-mönnum norðan heiða í Olís deildinni í handbolta í dag. Handbolti 26.2.2023 16:15
Umfjöllun og viðtöl: KA/Þór - Selfoss 21-26 | Góð ferð Selfyssinga norður Selfoss bar sigurorð af KA/Þór í KA heimilinu í dag, lokatölur 21 – 26 fyrir gestina sem sýndu klærnar í seinni hálfleik og lönduðu góðum sigri. Handbolti 26.2.2023 13:45
Sjáðu mörkin í jafntefli Keflavíkur og Fylkis | Blikar skoruðu átta á Króknum Íslenskt knattspyrnufólk reimaði á sig markaskóna í Lengjubikarnum í dag þar sem fjölmörg mörk litu dagsins ljós í A-deildum karla og kvenna. Íslenski boltinn 25.2.2023 22:30
Jónatan leitar til Skandinavíu Jónatan Þór Magnússon, þjálfari KA, er í viðræðum um að taka við úrvalsdeildarliði í Skandinavíu að yfirstandandi leiktíð lokinni. Hann hefur þegar gefið út að hann haldi ekki áfram með KA-menn. Handbolti 22.2.2023 10:01
Umfjöllun, viðtöl og myndir: ÍR - KA 35-29 | Ótrúlegur viðsnúningur skilaði ÍR-ingum sigri ÍR lagði KA að velli með sex mörkum í Olís-deild karla í dag. Lokatölur í Skógarselinu urði 35-29 í mjög svo kaflaskiptum leik. Handbolti 19.2.2023 15:16
„Þurfum að berjast fyrir lífi okkar og gefa allt í þetta“ „Ég er bara hrikalega glaður. Það er svona aðal tilfinningin sem ég finn núna,“ Sagði Bjarni Fritzson strax eftir glæsilegan heimasigur ÍR á KA í dag í Olís-deild karla í dag. Handbolti 19.2.2023 18:59
Fylkir rúllaði yfir Þór | KA vann í Grafarvogi Fylkir, sem leikur að nýju í Bestu deild karla í fótbolta næsta sumar, vann einkar öruggan 5-0 sigur á Þór Akureyri í Árbænum. Þá gerði KA góða ferð í Grafarvog og vann 2-1 sigur á Fjölni. Fótbolti 18.2.2023 20:31
„Maður þarf að þora að fá höggin“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þórs, var svekktur eftir þriggja marka tap á móti Stjörnunni í Olís deild kvenna í handbolta. KA/Þór átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en náðu að komast á lagi í seinni en það dugði ekki til. Lokatölur 19-16. Handbolti 18.2.2023 18:19
Umfjöllun og viðtöl: Stjarnan - KA/Þór 19-16 | Stjarnan ekki í vandræðum með vængbrotna Akureyringa Stjarnan tók á móti KA/Þór í Olís-deild kvenna í dag. Leikurinn fór hægt af stað og var varnarleikur beggja liða í aðalhlutverki. Það var lítið skorað á fyrstu mínútunum en leiddu Stjörnukonur með fimm mörkum, 11-6 í hálfleik. KA/Þór mætti betur í seinni hálfleik en tókst ekki að koma sér almennilega inn í leikinn og vann Stjarnan með þremur mörkum, 19-16. Handbolti 18.2.2023 15:16
Umfjöllun: KA - Afturelding 32-35 | Afturelding í Höllina eftir framlengdan spennutrylli Afturelding tryggði sér sæti í undanúrslitum Powerade-bikarsins í handknattleik eftir sigur á KA í framlengdum leik fyrir norðan. Handbolti 15.2.2023 19:15
Andri Snær: „Þetta er engin dönsk pulsa, þetta er alvöru leikmaður!“ Andri Snær Stefánsson, þjálfari KA/Þór, gat ekki annað en verið sáttur með sigur síns lið gegn Haukum í Olís deild kvenna í leik sem fram fór í KA-heimilinu nú í kvöld. Handbolti 15.2.2023 20:15
Umfjöllun og viðtal: KA/Þór - Haukar 32-28 | Mikilvægur sigur hjá Akureyringum KA/Þór lyfti sér upp fyrir Hauka í Olís deild kvenna með 32-28 sigri gegn þeim í KA-heimilinu nú í kvöld. Heimakonur komust mest 9 mörkum yfir í síðari hálfleik en Haukar náði að laga stöðuna og munurinn að lokum fjögur mörk. Handbolti 15.2.2023 16:45