KA

Fréttamynd

„Ég vil helst spila 11 á móti 11“

„Þetta var alvöru leikur og alvöru spenna. Ég er gríðarlega ánægður með strákana,“ sagði Hallgrímur Jónasson þjálfari KA eftir dramatískan sigur á Stjörnunni á Akureyri í dag. Lokastaða 2-1. 

Sport
Fréttamynd

Arna Valgerður tekur við KA/Þór

Arna Valgerður Erlingsdóttir hefur verið ráðin þjálfari KA/Þórs í Olís-deild kvenna í handbolta. Hún tekur við af Andra Snæ Stefánssyni sem hefur stýrt liðinu undanfarin ár.

Handbolti
Fréttamynd

Steinþór: Ætli þeir séu ekki bara svona betri en við

Markvörðu KA, Steinþór Már Auðunsson, stóð í ströngu nánast allan seinni leikinn Club Brugge í þriðju umferð forkeppni Sambandsdeildar Evrópu. Lokatölur í leiknum urðu 1-5 fyrir Belgana og 10-2 því samanlagt. Steinþór átti samt sem áður stórleik en gestirnir áttur 17 skot á markið.

Fótbolti
Fréttamynd

Umfjöllum: KA - Dundalk 3-1 | KA í góðri stöðu

KA vann Dundalk frá Írlandi 3-1 í fyrri leik liðanna í annarri umferð forkeppni Sambandsdeildarinnar. Bjarni Aðalsteinsson opnaði markareikninginn fyrir KA, Daniel Kelly jafnaði svo fyrir gestina skömmu síðar áður en Sveinn Margeir Hauksson skoraði tvö mörk til viðbótar fyrir KA.

Fótbolti