KA

Fréttamynd

Stefna að milljarða upp­byggingu á fé­lags­svæði KA

Undir­ritaður var samningur á milli Akur­eyrar­bæjar og Knatt­spyrnu­fé­lags Akur­eyrar (KA) um upp­byggingu í­þrótta­mann­virkja á fé­lags­svæði KA. Samningurinn er fram­hald af vilja­yfir­lýsingu milli aðila sem var undir­rituð í desember 2021. Á­ætlaður kostnaður við keppnis­völlinn, stúku­mann­virkið og fé­lags- og búnings­að­stöðuna er rúm­lega 2,6 milljarðar á nú­verandi verð­lagi.

Fótbolti
Fréttamynd

Allan Norðberg á leið í Val

Færeyski landsliðsmaðurinn Allan Norðberg er að öllum líkindum á leið til deildarmeistara Vals frá KA fyrir næsta tímabil í Olís-deild karla í handbolta.

Handbolti
Fréttamynd

„Stjórnuðum leiknum frá upphafi til enda“

„Ég er gríðarlega ánægður. Þetta er einn af erfiðustu útivöllunum að koma á og að spila eins og við gerðum er frábært,“ sagði Arnar Grétarsson þjálfari Vals eftir 4-0 sigur á KA mönnum á Greifavellinum í dag. 

Sport
Fréttamynd

KA kláraði þrennuna með sigri í oddaleik

KA varð í kvöld Íslandsmeistari kvenna í blaki eftir sigur gegn Aftureldingu í oddaleik í kvöld. Það má með sanni segja að einvígið hafi farið alla leið, því oddahrinu þurfti til að skera úr um sigurvegara.

Sport
Fréttamynd

Elfar Árni: Rosalega gott að vera kominn aftur á völlinn

KA vann góðan 4-2 sigur á FH á Greifavellinum á Akureyri í dag í fimmtu umferð Bestu deildar karla. Fimm mörk litu dagsins ljós í seinni hálfleik eftir rólegan fyrri hálfleik. Elfar Árni Aðalsteinsson skoraði fjórða mark KA í dag með glæsilegu skot í vinkilinn fjær og var ánægður að leik loknum.

Fótbolti
Fréttamynd

Andri Snær hættur með KA/Þór

Andri Snær Stefánsson er hættur sem þjálfari KA/Þór í handbolta. Undir hans stjórn varð liðið Íslands-, bikar- og deildarmeistari í fyrsta sinn.

Handbolti