Stjarnan

Fréttamynd

„Vil ekki leyfa greiningunni að taka yfir allt“

Ásta Kristins­dóttir, lands­liðs­kona í hóp­fim­leikum, hefur gengið í gegnum krefjandi tíma undan­farið. Hún greindist með floga­veiki fyrr á árinu. Greining sem varð til þess að einn af draumum hennar verður ekki að veru­leika.

Sport
Fréttamynd

Stjarnan sótti sigur á Sel­foss

Stjarnan vann Selfoss með fjögurra marka mun í Olís-deild karla í handbolta. Selfoss situr því áfram á botni deildarinnar með aðeins einn sigur í fyrstu átta leikjum sínum á leiktíðinni.

Handbolti
Fréttamynd

Arnar sér eftir orðum sínum: „Ó­geðs­lega lé­legt af mér“

Arnar Guð­jóns­son, þjálfari kvenna­liðs Stjörnunnar í körfu­bolta, skammast sín fyrir um­mæli í leik­hléi í leik Stjörnunnar og Njarð­víkur í Subway deild kvenna í gær­kvöldi þar sem að hann kallaði leik­mann Njarð­víkur feita. Hann segir ekkert af­saka slíka hegðun, þetta sé honum ekki til fram­dráttar.

Körfubolti