Breiðablik

Fréttamynd

Vill vera jafn iðinn við kolann og Olga Fær­­seth

Ey­þór Aron Wöhler skrifaði á dögunum undir þriggja ára samning við Bestu deildar lið KR. Hann er stoltur yfir því að fá tæki­færi til þess að spila fyrir þetta sögu­fræga fé­lag og vill leggja lóð sitt á voga­skálarnir til að rita nýjan og glæstan kafla í Vestur­bænum.

Íslenski boltinn