„Tveir Víkingar? Ég er bara hissa“ Sindri Sverrisson skrifar 7. maí 2024 14:02 Atli Viðar Björnsson og Baldur Sigurðsson léttir í bragði í Stúkunni í gærkvöld, þar sem farið var yfir úrvalslið þeirra í apríl. Stöð 2 Sport Baldur Sigurðsson og Atli Viðar Björnsson voru ekki alveg sammála þegar kom að valinu á úrvalsliði aprílmánaðar í Bestu deild karla í fótbolta, en þeir kynntu liðin sín í Stúkunni á Stöð 2 Sport í gærkvöld. Sex leikmenn komust í liðið bæði hjá Baldri og Atla Viðari en þeir voru ósammála um fimm stöður. Þá var Baldur með Arnar Gunnlaugsson sem þjálfara liðsins en Atli Viðar valdi Heimi Guðjónsson. Valið var rætt eftir að 5. umferðinni lauk en sú umferð tilheyrði maímánuði. „Þessi umferð var ekki tekin með sko. Tveir Víkingar? Ég er bara hissa,“ sagði Baldur þegar hann sá liðið hans Atla Viðars sem var með Karl Friðleif Gunnarsson og Danijel Dejan Djuric í sínu liði, sem fulltrúa Víkinga sem fengu fullt hús stiga í apríl. Lið apríl að mati Atla Viðars Björnssonar. Hann valdi Heimi Guðjónsson sem þjálfara.Stöð 2 Sport „Það hefðu sannarlega getað verið fleiri og einhverjir Víkingar geta verið svekktir, en ég fór þá leið að velja leikmenn sem mér fannst hafa staðið upp úr, og líka ekki síst þá sem hafa stigið upp. Við hefðum getað fyllt þetta lið af Víkingum, vissulega,“ sagði Atli Viðar. Gummi Ben benti þá á að oft væri það nú þannig að bestu leikmennirnir, og besta liðið, ætti meiri athygli skilið. Umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan - Úrvalslið Baldurs og Atla í apríl Baldur var með fjóra Víkinga í sínu liði, sem og þjálfarann, en sá reyndar strax eftir því að hafa ekki valið einn af þeim mönnum sem Atli Viðar valdi. Sá var Benedikt Warén úr Vestra: „Hann var einn af fyrstu mönnum á blað hjá mér. „Match winner“ í báðum leikjunum sem Vestri hefur unnið,“ sagði Atli Viðar. Leikmennirnir sem komust í bæði lið voru þeir Karl Friðleifur Gunnarsson, Kyle McLagan, Björn Daníel Sverrisson, Viktor Karl Einarsson, Jason Daði Svanþórsson og Viktor Jónsson. Liðin og umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan. Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Breiðablik Fram Vestri ÍA Fylkir Stúkan Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira
Sex leikmenn komust í liðið bæði hjá Baldri og Atla Viðari en þeir voru ósammála um fimm stöður. Þá var Baldur með Arnar Gunnlaugsson sem þjálfara liðsins en Atli Viðar valdi Heimi Guðjónsson. Valið var rætt eftir að 5. umferðinni lauk en sú umferð tilheyrði maímánuði. „Þessi umferð var ekki tekin með sko. Tveir Víkingar? Ég er bara hissa,“ sagði Baldur þegar hann sá liðið hans Atla Viðars sem var með Karl Friðleif Gunnarsson og Danijel Dejan Djuric í sínu liði, sem fulltrúa Víkinga sem fengu fullt hús stiga í apríl. Lið apríl að mati Atla Viðars Björnssonar. Hann valdi Heimi Guðjónsson sem þjálfara.Stöð 2 Sport „Það hefðu sannarlega getað verið fleiri og einhverjir Víkingar geta verið svekktir, en ég fór þá leið að velja leikmenn sem mér fannst hafa staðið upp úr, og líka ekki síst þá sem hafa stigið upp. Við hefðum getað fyllt þetta lið af Víkingum, vissulega,“ sagði Atli Viðar. Gummi Ben benti þá á að oft væri það nú þannig að bestu leikmennirnir, og besta liðið, ætti meiri athygli skilið. Umræðuna má sjá hér að neðan. Klippa: Stúkan - Úrvalslið Baldurs og Atla í apríl Baldur var með fjóra Víkinga í sínu liði, sem og þjálfarann, en sá reyndar strax eftir því að hafa ekki valið einn af þeim mönnum sem Atli Viðar valdi. Sá var Benedikt Warén úr Vestra: „Hann var einn af fyrstu mönnum á blað hjá mér. „Match winner“ í báðum leikjunum sem Vestri hefur unnið,“ sagði Atli Viðar. Leikmennirnir sem komust í bæði lið voru þeir Karl Friðleifur Gunnarsson, Kyle McLagan, Björn Daníel Sverrisson, Viktor Karl Einarsson, Jason Daði Svanþórsson og Viktor Jónsson. Liðin og umræðuna má sjá í spilaranum hér að ofan.
Besta deild karla Víkingur Reykjavík FH Breiðablik Fram Vestri ÍA Fylkir Stúkan Mest lesið Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Íslenski boltinn Varaforseti Bandaríkjanna braut bikarinn Sport Adam Ingi í ótímabundið hlé frá knattspyrnu Fótbolti Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug Körfubolti „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Íslenski boltinn Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar Íslenski boltinn „Holan var of djúp“ Körfubolti „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Handbolti „Við erum að byggja upp ákveðinn kúltúr“ Körfubolti Dagskráin í dag: Meistaradeild Evrópu, Besta kvenna og umspil NBA Sport Fleiri fréttir „Meira að hugsa um hvort ég geti unnið heilan vinnudag“ Fimmtán ára KR-ingur tók metið af Eiði Smára: Fær hæfileikana frá mömmu Byrjaði sem grín en endaði með því að Römer fór frá Lyngby til Akureyrar „Það sem klikkaði var að þær komust á lagið og gerðu vel“ Uppgjörið: Breiðablik - Stjarnan 6-1 | Meistararnir byrja af krafti „Gott að vera komin heim“ Uppgjörið: Þróttur - Fram 3-1 | Nýliðarnir máttu þola tap í endurkomunni Hin næstum fertuga Sif fær félagaskipti í Víking „Komin ótrúlega langt miðað við hversu stutt er síðan hún átti sitt fyrsta barn“ „Sýna þeim að þau gerðu mistök að segja samningnum upp“ „Það verður alltaf talað um hana“ „KA búið að leggja það í vana sinn að bregðast mjög seint við“ „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Besta spáin 2025: Skjöldurinn fer ekki neitt Besta-spáin 2025: Nýir tímar en sömu væntingar á Hlíðarenda Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ „Við erum búnir að brenna skipin“ Markmenn Bestu deildar kvenna: Hásætið laust „Þetta er fyrir utan teig“ „Mínir menn geta borið höfuðið hátt“ Daði leggur skóna á hilluna Uppgjörið: Stjarnan - ÍA 2-1 | Tveir sigrar í röð hjá Stjörnumönnum Uppgjörið: KR - Valur 3-3 | Ótrúleg dramatík í Laugardalnum „Þetta var eitt af þessum stóru augnablikum sem ég mun aldrei gleyma“ KA búið að landa fyrirliða Lyngby Versti sóknarleikur nýliða í meira en þrjá áratugi Lærðu að fagna eins og verðandi feður Besta-spáin 2025: Áframhaldandi hamingja í Víkinni „Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“ Besta-spáin 2025: Stórir draumar í Laugardalnum Sjá meira