Valur Uppgjörið: Valur - Afturelding 31-34 | Frábær sigur gestanna Valur og Afturelding áttust við í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Bæði lið voru án sigurs eftir fyrstu umferðina og voru það Mosfellingar sem sigruðu á Hlíðarenda í kvöld. Eftir jafnan leik endaði leikurinn 34-31 fyrir gestunum. Handbolti 13.9.2024 18:46 Uppgjörið: Þór/KA - Valur 0-1 | Nauðsynlegur sigur í toppbaráttunni Valur vann sterkan 1-0 útsigur á Þór/KA á Greifavellinum á Akureyri í dag í annarri umferð efri hluta Bestu deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði eina mark leiksins á níundu mínútu með frábæru skoti. Íslenski boltinn 13.9.2024 16:31 Ein sú besta framlengir um þrjú ár Elín Rósa Magnúsdóttir verður áfram í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handboltanum sem eru gleðifréttir fyrir Hlíðarendafélagið. Handbolti 12.9.2024 13:00 Lygileg frammistaða hjá báðum liðum í fimmföldum Það má með sanni segja að Valur og íþróttafélagið Ösp hafi staðið sig vel í liðinum fimmföldum í Kviss á laugardagskvöldið. Spurningaþátturinn Kviss hóf þá göngu sína á nýjan leik. Lífið 11.9.2024 14:31 Gary Martin kveður Ísland: „Takk fyrir mig“ Komið er að tímamótum á ferli enska sóknarmannsins Gary Martin sem leikið hefur hér á landi við góðan orðstír nær óslitið frá árinu 2010. Englendingurinn er á leið heim eftir farsælan feril hér á landi og hann þakkar fyrir sig í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 9.9.2024 15:33 Ritaði ítarlega grein um Gylfa Þór: „Íslenska þjóðin í hans horni“ Á vef breska miðilsins The Athletic í morgun birtist ítarleg grein um íslenska landsliðsmanninn í fótbolta, Gylfa Þór Sigurðsson leikmann Vals. Í greininni er farið yfir undanfarin tvö ár í lífi leikmannsins og reynt að fá betri mynd af þeirri ákvörðun hans að snúa aftur heim til Íslands og halda áfram með ferilinn hér heima. Íslenski boltinn 9.9.2024 10:54 Valur líka í Evrópudeildina eftir háspennu í Króatíu Tvö íslensk lið verða í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handbolta í vetur eftir að Valsmenn slógu út króatíska liðið Bjelin Spacva Vinkovci í dag. Valsmenn unnu einvígið eftir mikla spennu með samtals einu marki, 58-57. Handbolti 7.9.2024 18:45 Grótta hrelldi ÍBV í fyrsta leik en meistararnir fóru á flug Íslandsmeistarar Vals hófu leiktíðina í Olís-deild kvenna í handbolta á stórsigri gegn ÍR, 35-26. Nýliðar Gróttu, sem spáð er neðsta sæti, voru nálægt því að fá stig gegn ÍBV en Eyjakonur unnu 23-21 sigur á Seltjarnarnesinu. Handbolti 7.9.2024 16:55 Gylfi vill halda sæti sínu í landsliðinu og mun skoða aðra kosti en Val í vetur Gylfi Þór Sigurðsson vill halda sæti sínu í íslenska landsliðinu. Hann segist þurfa að skoða sín mál eftir tímabilið í Bestu-deildinni og þarf mögulega að reyna koma sér í annað lið utan landsteinana. Sport 5.9.2024 10:02 „Fannst Eyjamennirnir bara furðugóðir“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segist vera nokkuð sáttur með að hans menn hafi náð í eitt stig gegn ÍBV á heimavelli í opnunarleik Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2024 21:02 „Fengu frítt að borða í hádeginu þannig þeir geta ekki kvartað“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, segir að aðeins eitt stig gegn bikarmeisturum Vals á útivelli í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld hafi verið vonbrigði. Handbolti 4.9.2024 20:44 Uppgjörið: Valur - ÍBV 31-31 | Allt jafnt í opnunarleiknum Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli er liðin mættust í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 4.9.2024 17:45 Ísabella með þrennu í tíu marka sigri Vals Ljuboten frá Norður-Makedóníu reyndist alls engin fyrirstaða fyrir Íslands- og bikarmeistara Vals í fyrsta leik liðsins í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Íslenski boltinn 4.9.2024 13:01 FH og Valur verji titlana en nýliðarnir falli Íslandsmeistarabikararnir í handbolta verða áfram í Kaplakrika og á Hlíðarenda ef marka má árlega spá þjálfara, leikmanna og formanna félaganna í Olís-deildunum. Handbolti 3.9.2024 13:59 „Hefði enginn dómari í heiminum sleppt þessu“ Hárréttur dómur eða óskiljanlegur? Eða kannski mannleg mistök í spennuþrungnum stórleik? Það voru að minnsta kosti heldur betur skiptar skoðanir í Stúkunni, á rauða spjaldinu sem Hólmar Örn Eyjólfsson fékk í 3-2 sigri Víkinga á Val í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 3.9.2024 10:03 Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni og tuttugu mínútna þrennu Dramatíkin og fjörið var alls ráðandi í næstsíðustu umferðinni í hinni hefðbundnu deildakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 2.9.2024 09:32 „Fannst við aldrei bogna“ Sölvi Geir Ottesen stýrði Víkingum í kvöld í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem tekur út leikbann. Víkingur vann ótrúlegan endurkomusigur 3-2 gegn Val eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 1.9.2024 22:09 Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Ævintýraleg endurkoma Víkinga og Valur stimplar sig út Víkingur vann í kvöld ótrúlegan endurkomusigur á Val í Bestu deild karla. Valsmenn misstu niður tveggja marka forskot á örskömmum tíma og stimpluðu sig út úr titilbaráttunni. Íslenski boltinn 1.9.2024 18:32 „Það hafði smá áhrif að það voru engin læti“ Valur vann stórsigur á RK Bjelin Spacva Vinkovci að Hlíðarenda í kvöld í fyrri umspilsleik liðanna um laust sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari var ekki ánægður með mætingu stuðningsmanna Vals. Handbolti 31.8.2024 19:46 Uppgjörið: Valur - Spacva Vinkovci 34-25 | Valsmenn með annan fótinn í Evrópudeildina Valur fer með níu marka forystu út til Króatíu eftir fyrri umspilsleik liðsins gegn RK Bjelin Spacva Vinkovci um laust sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Lokatölur 34-25. Handbolti 31.8.2024 16:47 Valskonur unnu nítján marka sigur í Meistarakeppninni Íslandsmeistarar Vals byrja nýtt tímabil vel í kvennahandboltanum en liðið vann stórsigur á Stjörnunni í Meistarakeppni HSÍ í dag. Handbolti 31.8.2024 14:53 Uppgjörið: Valur - Þróttur 1-1 | Dýr stig í súginn hjá meisturunum Í kvöld hófst keppni í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir að deildinni var skipt upp í tvennt. Á Hlíðarenda náðu Þróttarar í stig gegn Valskonum, lokatölur 1-1. Íslenski boltinn 30.8.2024 17:16 Stúkan: Lárus Orri vann milljón en Albert giskaði vitlaust „Ég er með getraun fyrir ykkur strákar mínir, það er jafnvel milljón í boði“ sagði Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, við Albert Brynjar Ingason og Lárus Orra Sigurðsson. Íslenski boltinn 29.8.2024 23:32 FH heldur áfram að vinna titla eftir háspennu Íslandsmeistarar FH hefja nýja handboltavertíð eins og þeir luku þeirri síðustu, með því að vinna titil. Handbolti 28.8.2024 21:23 Magnús Óli ekki með Val í upphafi tímabils Magnús Óli Magnússon verður fjarri góðu gamni fyrstu vikurnar þegar nýtt tímabil fer af stað í handboltanum hér á landi. Handbolti 27.8.2024 20:16 Sjáðu vítadóminn í blálokin sem færði Blikum þriggja stiga forystu á toppnum Breiðablik er komið með þriggja stiga forystu á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á Skaganum í gær en Valur, KA og FH unnu líka sigra í leikjum sínum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Íslenski boltinn 26.8.2024 09:03 „Ótrúlegri hlutir hafa gerst en þeir sem við erum að trúa á“ Jónatan Ingi Jónsson var frábær í sigri Vals á Vestra í Bestu deildinni. Hann lagði upp eitt mark og skoraði annað í 3-1 sigri Valsara sem reyna að halda í við efstu sætin í deildinni. Fótbolti 25.8.2024 19:40 Túfa: „Leiðin var erfið“ Valur vann nauðsynlegan sigur á Vestra í 19. umferð Bestu deildarinnar á N1 vellinum í dag. Leiknum lauk með 3-1 sigri Vestra eftir að gestirnir höfðu komist yfir snemma í leiknum. Fótbolti 25.8.2024 19:15 Davíð Smári um dómarana: „Menn sem vilja fá að vera í sviðsljósinu“ Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra var sáttur þrátt fyrir tap gegn Val í Bestu deildinni í dag. Vestri komst yfir eftir tíu mínútna leik en náðu ekki að halda út. Fótbolti 25.8.2024 19:02 „Tvö bestu liðin berjast um titilinn“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, hrósaði sigri á Kaplakrikavelli í dag þegar Valur sigraði FH í miklum markaleik. Leikurinn fór 4-2, Val í vil, og situr liðið á toppi Bestu deildar kvenna þegar hefðbundinni deildarkeppni er lokið. Íslenski boltinn 25.8.2024 17:01 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 101 ›
Uppgjörið: Valur - Afturelding 31-34 | Frábær sigur gestanna Valur og Afturelding áttust við í Olís-deild karla í handbolta í kvöld. Bæði lið voru án sigurs eftir fyrstu umferðina og voru það Mosfellingar sem sigruðu á Hlíðarenda í kvöld. Eftir jafnan leik endaði leikurinn 34-31 fyrir gestunum. Handbolti 13.9.2024 18:46
Uppgjörið: Þór/KA - Valur 0-1 | Nauðsynlegur sigur í toppbaráttunni Valur vann sterkan 1-0 útsigur á Þór/KA á Greifavellinum á Akureyri í dag í annarri umferð efri hluta Bestu deildar kvenna. Anna Rakel Pétursdóttir skoraði eina mark leiksins á níundu mínútu með frábæru skoti. Íslenski boltinn 13.9.2024 16:31
Ein sú besta framlengir um þrjú ár Elín Rósa Magnúsdóttir verður áfram í herbúðum Íslandsmeistara Vals í handboltanum sem eru gleðifréttir fyrir Hlíðarendafélagið. Handbolti 12.9.2024 13:00
Lygileg frammistaða hjá báðum liðum í fimmföldum Það má með sanni segja að Valur og íþróttafélagið Ösp hafi staðið sig vel í liðinum fimmföldum í Kviss á laugardagskvöldið. Spurningaþátturinn Kviss hóf þá göngu sína á nýjan leik. Lífið 11.9.2024 14:31
Gary Martin kveður Ísland: „Takk fyrir mig“ Komið er að tímamótum á ferli enska sóknarmannsins Gary Martin sem leikið hefur hér á landi við góðan orðstír nær óslitið frá árinu 2010. Englendingurinn er á leið heim eftir farsælan feril hér á landi og hann þakkar fyrir sig í hjartnæmri færslu á samfélagsmiðlum. Íslenski boltinn 9.9.2024 15:33
Ritaði ítarlega grein um Gylfa Þór: „Íslenska þjóðin í hans horni“ Á vef breska miðilsins The Athletic í morgun birtist ítarleg grein um íslenska landsliðsmanninn í fótbolta, Gylfa Þór Sigurðsson leikmann Vals. Í greininni er farið yfir undanfarin tvö ár í lífi leikmannsins og reynt að fá betri mynd af þeirri ákvörðun hans að snúa aftur heim til Íslands og halda áfram með ferilinn hér heima. Íslenski boltinn 9.9.2024 10:54
Valur líka í Evrópudeildina eftir háspennu í Króatíu Tvö íslensk lið verða í riðlakeppni Evrópudeildar karla í handbolta í vetur eftir að Valsmenn slógu út króatíska liðið Bjelin Spacva Vinkovci í dag. Valsmenn unnu einvígið eftir mikla spennu með samtals einu marki, 58-57. Handbolti 7.9.2024 18:45
Grótta hrelldi ÍBV í fyrsta leik en meistararnir fóru á flug Íslandsmeistarar Vals hófu leiktíðina í Olís-deild kvenna í handbolta á stórsigri gegn ÍR, 35-26. Nýliðar Gróttu, sem spáð er neðsta sæti, voru nálægt því að fá stig gegn ÍBV en Eyjakonur unnu 23-21 sigur á Seltjarnarnesinu. Handbolti 7.9.2024 16:55
Gylfi vill halda sæti sínu í landsliðinu og mun skoða aðra kosti en Val í vetur Gylfi Þór Sigurðsson vill halda sæti sínu í íslenska landsliðinu. Hann segist þurfa að skoða sín mál eftir tímabilið í Bestu-deildinni og þarf mögulega að reyna koma sér í annað lið utan landsteinana. Sport 5.9.2024 10:02
„Fannst Eyjamennirnir bara furðugóðir“ Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, segist vera nokkuð sáttur með að hans menn hafi náð í eitt stig gegn ÍBV á heimavelli í opnunarleik Olís-deildar karla í handbolta í kvöld. Handbolti 4.9.2024 21:02
„Fengu frítt að borða í hádeginu þannig þeir geta ekki kvartað“ Magnús Stefánsson, þjálfari ÍBV, segir að aðeins eitt stig gegn bikarmeisturum Vals á útivelli í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld hafi verið vonbrigði. Handbolti 4.9.2024 20:44
Uppgjörið: Valur - ÍBV 31-31 | Allt jafnt í opnunarleiknum Valur og ÍBV gerðu 31-31 jafntefli er liðin mættust í opnunarleik Olís-deildar karla í kvöld. Handbolti 4.9.2024 17:45
Ísabella með þrennu í tíu marka sigri Vals Ljuboten frá Norður-Makedóníu reyndist alls engin fyrirstaða fyrir Íslands- og bikarmeistara Vals í fyrsta leik liðsins í undankeppni Meistaradeildar Evrópu í fótbolta kvenna. Íslenski boltinn 4.9.2024 13:01
FH og Valur verji titlana en nýliðarnir falli Íslandsmeistarabikararnir í handbolta verða áfram í Kaplakrika og á Hlíðarenda ef marka má árlega spá þjálfara, leikmanna og formanna félaganna í Olís-deildunum. Handbolti 3.9.2024 13:59
„Hefði enginn dómari í heiminum sleppt þessu“ Hárréttur dómur eða óskiljanlegur? Eða kannski mannleg mistök í spennuþrungnum stórleik? Það voru að minnsta kosti heldur betur skiptar skoðanir í Stúkunni, á rauða spjaldinu sem Hólmar Örn Eyjólfsson fékk í 3-2 sigri Víkinga á Val í Bestu deildinni. Íslenski boltinn 3.9.2024 10:03
Sjáðu mörkin og rauðu spjöldin í Víkinni og tuttugu mínútna þrennu Dramatíkin og fjörið var alls ráðandi í næstsíðustu umferðinni í hinni hefðbundnu deildakeppni Bestu deildar karla í fótbolta í gær. Íslenski boltinn 2.9.2024 09:32
„Fannst við aldrei bogna“ Sölvi Geir Ottesen stýrði Víkingum í kvöld í fjarveru Arnars Gunnlaugssonar sem tekur út leikbann. Víkingur vann ótrúlegan endurkomusigur 3-2 gegn Val eftir að hafa lent 0-2 undir í fyrri hálfleik. Íslenski boltinn 1.9.2024 22:09
Uppgjörið: Víkingur - Valur 3-2 | Ævintýraleg endurkoma Víkinga og Valur stimplar sig út Víkingur vann í kvöld ótrúlegan endurkomusigur á Val í Bestu deild karla. Valsmenn misstu niður tveggja marka forskot á örskömmum tíma og stimpluðu sig út úr titilbaráttunni. Íslenski boltinn 1.9.2024 18:32
„Það hafði smá áhrif að það voru engin læti“ Valur vann stórsigur á RK Bjelin Spacva Vinkovci að Hlíðarenda í kvöld í fyrri umspilsleik liðanna um laust sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Óskar Bjarni Óskarsson þjálfari var ekki ánægður með mætingu stuðningsmanna Vals. Handbolti 31.8.2024 19:46
Uppgjörið: Valur - Spacva Vinkovci 34-25 | Valsmenn með annan fótinn í Evrópudeildina Valur fer með níu marka forystu út til Króatíu eftir fyrri umspilsleik liðsins gegn RK Bjelin Spacva Vinkovci um laust sæti í Evrópudeildinni í handbolta í vetur. Lokatölur 34-25. Handbolti 31.8.2024 16:47
Valskonur unnu nítján marka sigur í Meistarakeppninni Íslandsmeistarar Vals byrja nýtt tímabil vel í kvennahandboltanum en liðið vann stórsigur á Stjörnunni í Meistarakeppni HSÍ í dag. Handbolti 31.8.2024 14:53
Uppgjörið: Valur - Þróttur 1-1 | Dýr stig í súginn hjá meisturunum Í kvöld hófst keppni í efri hluta Bestu deildar kvenna í fótbolta eftir að deildinni var skipt upp í tvennt. Á Hlíðarenda náðu Þróttarar í stig gegn Valskonum, lokatölur 1-1. Íslenski boltinn 30.8.2024 17:16
Stúkan: Lárus Orri vann milljón en Albert giskaði vitlaust „Ég er með getraun fyrir ykkur strákar mínir, það er jafnvel milljón í boði“ sagði Guðmundur Benediktsson, þáttastjórnandi Stúkunnar, við Albert Brynjar Ingason og Lárus Orra Sigurðsson. Íslenski boltinn 29.8.2024 23:32
FH heldur áfram að vinna titla eftir háspennu Íslandsmeistarar FH hefja nýja handboltavertíð eins og þeir luku þeirri síðustu, með því að vinna titil. Handbolti 28.8.2024 21:23
Magnús Óli ekki með Val í upphafi tímabils Magnús Óli Magnússon verður fjarri góðu gamni fyrstu vikurnar þegar nýtt tímabil fer af stað í handboltanum hér á landi. Handbolti 27.8.2024 20:16
Sjáðu vítadóminn í blálokin sem færði Blikum þriggja stiga forystu á toppnum Breiðablik er komið með þriggja stiga forystu á toppi Bestu deildar karla í fótbolta eftir dramatískan sigur á Skaganum í gær en Valur, KA og FH unnu líka sigra í leikjum sínum. Nú má sjá mörkin úr leikjunum á Vísi. Íslenski boltinn 26.8.2024 09:03
„Ótrúlegri hlutir hafa gerst en þeir sem við erum að trúa á“ Jónatan Ingi Jónsson var frábær í sigri Vals á Vestra í Bestu deildinni. Hann lagði upp eitt mark og skoraði annað í 3-1 sigri Valsara sem reyna að halda í við efstu sætin í deildinni. Fótbolti 25.8.2024 19:40
Túfa: „Leiðin var erfið“ Valur vann nauðsynlegan sigur á Vestra í 19. umferð Bestu deildarinnar á N1 vellinum í dag. Leiknum lauk með 3-1 sigri Vestra eftir að gestirnir höfðu komist yfir snemma í leiknum. Fótbolti 25.8.2024 19:15
Davíð Smári um dómarana: „Menn sem vilja fá að vera í sviðsljósinu“ Davíð Smári Lamude þjálfari Vestra var sáttur þrátt fyrir tap gegn Val í Bestu deildinni í dag. Vestri komst yfir eftir tíu mínútna leik en náðu ekki að halda út. Fótbolti 25.8.2024 19:02
„Tvö bestu liðin berjast um titilinn“ Pétur Pétursson, þjálfari Vals, hrósaði sigri á Kaplakrikavelli í dag þegar Valur sigraði FH í miklum markaleik. Leikurinn fór 4-2, Val í vil, og situr liðið á toppi Bestu deildar kvenna þegar hefðbundinni deildarkeppni er lokið. Íslenski boltinn 25.8.2024 17:01
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent