KR

Fréttamynd

Hörð toppbarátta milli Dusty, XY Esport og Fylkis

5. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends var spiluð í gærkvöldi.Við upphaf umferðarinnar sat Dusty Academy á toppi deildarinnar og XY Esports fylgdu þeim fast á eftir. XY þurftu að finna sigur í leik sínum til að halda sér í toppbaráttunni, sem og þeir gerðu þegar þeir sigðuru VITA. Fylkir vann báða sína leiki gegn Excess Success og KR LoL. Einnig tókst Pongu að valta yfir lið Excess Success þrátt fyrir slæmt gengi síðustu leiki.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Garcia hættur með KR

Francisco Garcia er hættur með kvennalið KR í Domino’s deild kvenna en þetta kemur fram í tilkynningu frá félaginu nú rétt í þessu.

Körfubolti
Fréttamynd

KR tók á GOAT

Úrvalsliðin KR og GOAT mættust í Vodafonedeildinn fyrr í kvöld. Var þetta tíunda umferð deildarinnar og í annað sinn sem liðin mætast. Í þetta sinn var KR á heimavelli en leikmenn GOAT létu þá hafa fyrir sér.

Rafíþróttir
Fréttamynd

KR tók á XY

Úrvalsliðin mættust í níundu umferð Vodafonedeildarinnar í CS:GO í kvöld. KR tók á móti XY á heimavelli og slökkti aldeilis í þeim.

Rafíþróttir
Fréttamynd

Fjögur lið jöfn á toppnum í League of Legends Vodafonedeildinni

Í gær fóru fram fjórir leikir í 4. umferð Vodafone deildarinnar í League of Legends. Þar sem lið XY Esports hafði betur gegn KR. Fylkismenn sigruðu lið VITA og Excess Success og komu sér aftur toppbaráttuna síðasti leikur kvöldsins var leikur VITA gegn MIQ þar sem VITA náði að sigra MIQ í æsispennandi leik. Hægt er að fylgjast með umferð kvöldsins klukkan 20:00 á twitch.tv/siggotv

Rafíþróttir