KR Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 1-0 | Öflugur sigur KR í heimkomu Elmars Theódór Elmar Bjarnason spilaði í Vesturbænum í fyrsta skipti í háa herrans tíð er KR vann 1-0 sigur á heitum Keflvíkingum. Íslenski boltinn 12.7.2021 18:31 Mikið vatn runnið til sjávar síðan síðast en þá munaði 29 stigum á liðunum KR og Keflavík mætast í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leikið er í Frostaskjóli en síðast þegar liðin mættust þar munaði 29 stigum á liðunum. Staðan er töluvert öðruvísi í dag. Íslenski boltinn 12.7.2021 13:31 KR með fjögurra stiga forskot á toppnum Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR vann 2-0 sigur gegn grönnum sínum í Gróttu og eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Grindavík og Víkingur skiptu stigunum á milli sín, sem og ÍA og Haukar. Íslenski boltinn 8.7.2021 23:30 Reynsluboltinn Beitir og nýliðinn Árni Marinó magnaðir Reynsluboltinn Beitir Ólafsson var frábær er KR ríghélt í 2-1 forystu manni færri gegn KA á Dalvíkurvelli í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Þá var nýliðinn Árni Marinó Einarsson grátlega nálægt því að tryggja ÍA stig í Fossvogi. Víkingur tryggði 1-0 sigur með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 6.7.2021 14:00 Sjáðu þegar Kristján Flóki vildi fá víti en endaði með tvö gul á þrjátíu sekúndum KR-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason var sendur snemma í sturtu í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 6.7.2021 09:30 Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. Íslenski boltinn 5.7.2021 18:31 Rúnar: Snérist um að verja markið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var glaður með sína menn eftir 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Dalvíkurvelli í kvöld. KR-ingar voru manni færri í rúmar 70 mínútur. Íslenski boltinn 5.7.2021 22:58 Meira en tvö hundruð mánuðir á milli KR-leikja hjá Elmari Löng bið endar í dag á Dalvíkurvelli í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 5.7.2021 14:00 „Erfitt að mæta í vinnu ef maður fær ekki borgað“ „Fyrir mér hefði þetta mál aldrei átt að þurfa að fara alla þessa leið. Rétt skal hins vegar vera rétt,“ segir Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfubolta, eftir að hafa unnið mál sitt gegn KR vegna ítrekaðra vanefnda á samningi. Körfubolti 2.7.2021 13:01 Theódór Elmar klár í slaginn með KR Theódór Elmar Bjarnason verður með KR þegar liðið mætir KA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á mánudagskvöld. Íslenski boltinn 2.7.2021 09:57 KR gert að greiða Kristófer tæpar 4 milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag körfuknattleiksdeild KR til að greiða Kristófer Acox, landsliðsmanni og fyrrum leikmanni KR, tæpar 3,8 milljónir króna í vangoldin laun. Auk þess var KR gert að greiða málskostnað Kristófers. Körfubolti 1.7.2021 17:01 Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn sóttu sigur vestur í bæ Stjarnan var ekkert að svekkja sig á tapinu gegn KA í bikarnum er liðið mætti vestur í bæ og heimsótti KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir að lenda undir kom liðið til baka og vann frábæran 2-1 sigur. Íslenski boltinn 28.6.2021 18:30 Bikarmeistarar Víkings mæta KR í 16-liða úrslitum á meðan Völsungur mætir á Hlíðarenda Dregið var í 16-liða úrslitin í Laugardalnum í dag en leikirnir fara fram 11. og 12. ágúst. Bikarmeistararnir fá KR í heimsókn, Valur fær Völsung í heimsókn og HK fær 3. deildarlið KFS í heimsókn. Íslenski boltinn 28.6.2021 11:45 „Einhliða ákvörðun mín og snýst bara um tíma“ „Ég er búinn að segja upp sem aðalþjálfari liðsins vegna anna annars staðar,“ segir Darri Freyr Atlason sem er hættur sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Hann býður þó áfram fram starfskrafta sína í Vesturbænum. Körfubolti 25.6.2021 10:58 Darri sagður hættur hjá KR Darri Freyr Atlason er hættur sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta og einn af dáðustu sveinum þessa sigursæla liðs, Helgi Már Magnússon, gæti verið að taka við liðinu. Körfubolti 25.6.2021 08:01 Fylkir skoraði sjö á meðan KR var í stökustu vandræðum Fylkir og KR fóru ólíkar leiðir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Fylkir vann 4. deildarlið Úlfanna 7-0 á meðan KR lagði 2. deildarlið Kára 2-1 í Akraneshöllinni. Íslenski boltinn 24.6.2021 21:16 Theódór Elmar á leið í KR Theódór Elmar Bjarnason er á leið í KR. Þetta herma heimildir miðilsins Fótbolti.net. Íslenski boltinn 23.6.2021 17:21 Baðkar fyrirliða KR kom við sögu í lekamáli Nokkrir íbúar í fjölbýlishúsi í Glaðheimum í Reykjavík hafa verið dæmdir til að greiða nágrannakonu sinni rúma milljón vegna tjóns á séreign konunnar. Líklegt er að lekinn hafi að hluta komið frá baðkari eins besta knattspyrnumanns landsins. Innlent 23.6.2021 14:52 KR enn á toppnum eftir jafntefli í toppslag Lengjudeildar kvenna Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, FH sigraði Grindavík 1-0, Haukar unnu góðan 3-1 útisigur gegn Augnablik, HK sigraði Gróttu 2-1 og Víkingur R. vann 5-1 stórsigur gegn ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 22.6.2021 22:31 Tókust hart á og rifust en þetta var í góðu lagi Þrautreyndir atvinnumenn áttust við í Víkinni í gærkvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason mætti þeim Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í 1-1 jafntefli KR og Víkings í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 22.6.2021 14:16 Sjáðu Flóka bjarga KR frá tapi og Hansen styrkja stöðu sína á toppnum Kristján Flóki Finnbogason bjargaði KR um stig með marki í uppbótartíma gegn Víkingi í gær, í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 22.6.2021 11:15 Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - KR 1-1 | Draumamark Flóka tryggði KR stig Víkingar fengu KR-inga í heimsókn í níundu umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Það ríkti jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar og voru bæði lið að þreifa fyrir sér. Íslenski boltinn 21.6.2021 18:31 Lof og last 8. umferðar: Allt er fertugum fært, Nikolaj Hansen, andlausir FH-ingar og veðrið upp á Skaga Áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Þó enn eigi eftir 7. umferð mótsins þá var sú áttunda kláruð í gær. Hún hófst þann 12. júní og lauk svo í gær með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 17.6.2021 08:01 KR hafnaði sæti í efstu deild svo Njarðvík fór upp Njarðvík tekur sæti Snæfells í efstu deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð eftir að körfuknattleiksdeild Snæfells ákvað á dögunum að gefa sæti sitt í deildinni eftir. Körfubolti 15.6.2021 14:46 „Ofboðslega gaman að sjá tvo menn með stórt hjarta takast á“ Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum með KR-ingum í sigri á Leikni í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi en einvígi hans og Leiknismannsins Brynjars Hlöðverssonar var líka til umræðu í Pepsi Max stúkunni eftir leik. Íslenski boltinn 15.6.2021 11:01 Sjáðu Kjartan Henry stela marki af liðsfélaga sínum KR sótti þrjú stig í Efra-Breiðholtið í gær en 2-0 sigur liðsins á Leikni kom Vesturbæingum upp í fimmta sæti Pepsi Max deildar karla og upp fyrir Leiknismenn. Íslenski boltinn 15.6.2021 08:30 Rúnar: Við ætluðum ekki að hleypa þeim inn í leikinn Rúnar Kristinsson, þjálfari KR var að vonum sáttur með sína menn eftir 2-0 sigur á Leikni fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2021 22:04 Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - KR 0-2 | KR-ingar fyrstir til að sækja þrjú stig í Breiðholtið KR-ingar heimsóttu Leiknismenn í Breiðholtið fyrr í kvöld og unnu þar sannfærandi 2-0 sigur gegn nýliðunum þar sem Pálmi Rafn Pálmason og Kjartan Henry Finnbogason skoruðu sitt hvort markið. Íslenski boltinn 14.6.2021 18:32 Eygló Kristín frá KR til Keflavíkur Körfuknattleikskonan Eygló Kristín Óskarsdóttir hefur samið við Keflavík um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Hún kemur frá KR sem féll úr Domino´s deild kvenna á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 10.6.2021 17:01 „Frábær ferill og algjör fagmaður“ Eftir leikinn gegn Keflvíkingum í gær tilkynnti KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson að hann væri hættur í körfubolta. KR tapaði leiknum, féll úr leik og því er ljóst að annað lið verður Íslandsmeistari í fyrsta sinn síðan 2014. Körfubolti 8.6.2021 23:01 « ‹ 31 32 33 34 35 36 37 38 39 … 51 ›
Umfjöllun og viðtöl: KR - Keflavík 1-0 | Öflugur sigur KR í heimkomu Elmars Theódór Elmar Bjarnason spilaði í Vesturbænum í fyrsta skipti í háa herrans tíð er KR vann 1-0 sigur á heitum Keflvíkingum. Íslenski boltinn 12.7.2021 18:31
Mikið vatn runnið til sjávar síðan síðast en þá munaði 29 stigum á liðunum KR og Keflavík mætast í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu í kvöld. Leikið er í Frostaskjóli en síðast þegar liðin mættust þar munaði 29 stigum á liðunum. Staðan er töluvert öðruvísi í dag. Íslenski boltinn 12.7.2021 13:31
KR með fjögurra stiga forskot á toppnum Þrír leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR vann 2-0 sigur gegn grönnum sínum í Gróttu og eru nú með fjögurra stiga forskot á toppi deildarinnar. Grindavík og Víkingur skiptu stigunum á milli sín, sem og ÍA og Haukar. Íslenski boltinn 8.7.2021 23:30
Reynsluboltinn Beitir og nýliðinn Árni Marinó magnaðir Reynsluboltinn Beitir Ólafsson var frábær er KR ríghélt í 2-1 forystu manni færri gegn KA á Dalvíkurvelli í Pepsi Max deildinni í knattspyrnu. Þá var nýliðinn Árni Marinó Einarsson grátlega nálægt því að tryggja ÍA stig í Fossvogi. Víkingur tryggði 1-0 sigur með marki úr vítaspyrnu í uppbótartíma. Íslenski boltinn 6.7.2021 14:00
Sjáðu þegar Kristján Flóki vildi fá víti en endaði með tvö gul á þrjátíu sekúndum KR-ingurinn Kristján Flóki Finnbogason var sendur snemma í sturtu í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi. Íslenski boltinn 6.7.2021 09:30
Umfjöllun og viðtöl: KA - KR 1-2 | Tíu KR-ingar unnu seiglusigur á Dalvík KR vann 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta í kvöld. KR-ingar voru manni færri í 70 mínútur í leiknum en létu það ekki á sig fá. Íslenski boltinn 5.7.2021 18:31
Rúnar: Snérist um að verja markið Rúnar Kristinsson, þjálfari KR, var glaður með sína menn eftir 2-1 sigur á KA í Pepsi Max-deild karla í fótbolta á Dalvíkurvelli í kvöld. KR-ingar voru manni færri í rúmar 70 mínútur. Íslenski boltinn 5.7.2021 22:58
Meira en tvö hundruð mánuðir á milli KR-leikja hjá Elmari Löng bið endar í dag á Dalvíkurvelli í leik KA og KR í Pepsi Max deild karla í fótbolta. Íslenski boltinn 5.7.2021 14:00
„Erfitt að mæta í vinnu ef maður fær ekki borgað“ „Fyrir mér hefði þetta mál aldrei átt að þurfa að fara alla þessa leið. Rétt skal hins vegar vera rétt,“ segir Kristófer Acox, landsliðsmaður í körfubolta, eftir að hafa unnið mál sitt gegn KR vegna ítrekaðra vanefnda á samningi. Körfubolti 2.7.2021 13:01
Theódór Elmar klár í slaginn með KR Theódór Elmar Bjarnason verður með KR þegar liðið mætir KA í Pepsi Max-deildinni í fótbolta á mánudagskvöld. Íslenski boltinn 2.7.2021 09:57
KR gert að greiða Kristófer tæpar 4 milljónir Héraðsdómur Reykjavíkur dæmdi í dag körfuknattleiksdeild KR til að greiða Kristófer Acox, landsliðsmanni og fyrrum leikmanni KR, tæpar 3,8 milljónir króna í vangoldin laun. Auk þess var KR gert að greiða málskostnað Kristófers. Körfubolti 1.7.2021 17:01
Umfjöllun og viðtöl: KR - Stjarnan 1-2 | Stjörnumenn sóttu sigur vestur í bæ Stjarnan var ekkert að svekkja sig á tapinu gegn KA í bikarnum er liðið mætti vestur í bæ og heimsótti KR í Pepsi Max deild karla í knattspyrnu. Eftir að lenda undir kom liðið til baka og vann frábæran 2-1 sigur. Íslenski boltinn 28.6.2021 18:30
Bikarmeistarar Víkings mæta KR í 16-liða úrslitum á meðan Völsungur mætir á Hlíðarenda Dregið var í 16-liða úrslitin í Laugardalnum í dag en leikirnir fara fram 11. og 12. ágúst. Bikarmeistararnir fá KR í heimsókn, Valur fær Völsung í heimsókn og HK fær 3. deildarlið KFS í heimsókn. Íslenski boltinn 28.6.2021 11:45
„Einhliða ákvörðun mín og snýst bara um tíma“ „Ég er búinn að segja upp sem aðalþjálfari liðsins vegna anna annars staðar,“ segir Darri Freyr Atlason sem er hættur sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta. Hann býður þó áfram fram starfskrafta sína í Vesturbænum. Körfubolti 25.6.2021 10:58
Darri sagður hættur hjá KR Darri Freyr Atlason er hættur sem þjálfari karlaliðs KR í körfubolta og einn af dáðustu sveinum þessa sigursæla liðs, Helgi Már Magnússon, gæti verið að taka við liðinu. Körfubolti 25.6.2021 08:01
Fylkir skoraði sjö á meðan KR var í stökustu vandræðum Fylkir og KR fóru ólíkar leiðir í 16-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Fylkir vann 4. deildarlið Úlfanna 7-0 á meðan KR lagði 2. deildarlið Kára 2-1 í Akraneshöllinni. Íslenski boltinn 24.6.2021 21:16
Theódór Elmar á leið í KR Theódór Elmar Bjarnason er á leið í KR. Þetta herma heimildir miðilsins Fótbolti.net. Íslenski boltinn 23.6.2021 17:21
Baðkar fyrirliða KR kom við sögu í lekamáli Nokkrir íbúar í fjölbýlishúsi í Glaðheimum í Reykjavík hafa verið dæmdir til að greiða nágrannakonu sinni rúma milljón vegna tjóns á séreign konunnar. Líklegt er að lekinn hafi að hluta komið frá baðkari eins besta knattspyrnumanns landsins. Innlent 23.6.2021 14:52
KR enn á toppnum eftir jafntefli í toppslag Lengjudeildar kvenna Fimm leikir fóru fram í Lengjudeild kvenna í dag. KR og Afturelding gerðu 1-1 jafntefli í toppslag deildarinnar, FH sigraði Grindavík 1-0, Haukar unnu góðan 3-1 útisigur gegn Augnablik, HK sigraði Gróttu 2-1 og Víkingur R. vann 5-1 stórsigur gegn ÍA á Akranesi. Íslenski boltinn 22.6.2021 22:31
Tókust hart á og rifust en þetta var í góðu lagi Þrautreyndir atvinnumenn áttust við í Víkinni í gærkvöld þegar Kjartan Henry Finnbogason mætti þeim Kára Árnasyni og Sölva Geir Ottesen í 1-1 jafntefli KR og Víkings í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Íslenski boltinn 22.6.2021 14:16
Sjáðu Flóka bjarga KR frá tapi og Hansen styrkja stöðu sína á toppnum Kristján Flóki Finnbogason bjargaði KR um stig með marki í uppbótartíma gegn Víkingi í gær, í Pepsi Max-deildinni í fótbolta. Mörkin úr leiknum má nú sjá hér á Vísi. Íslenski boltinn 22.6.2021 11:15
Umfjöllun og viðtöl: Víkingur R. - KR 1-1 | Draumamark Flóka tryggði KR stig Víkingar fengu KR-inga í heimsókn í níundu umferð Pepsi Max deildarinnar í kvöld. Það ríkti jafnræði með liðunum fyrstu mínúturnar og voru bæði lið að þreifa fyrir sér. Íslenski boltinn 21.6.2021 18:31
Lof og last 8. umferðar: Allt er fertugum fært, Nikolaj Hansen, andlausir FH-ingar og veðrið upp á Skaga Áttundu umferð Pepsi Max deildar karla í knattspyrnu lauk í gærkvöld. Þó enn eigi eftir 7. umferð mótsins þá var sú áttunda kláruð í gær. Hún hófst þann 12. júní og lauk svo í gær með tveimur leikjum. Íslenski boltinn 17.6.2021 08:01
KR hafnaði sæti í efstu deild svo Njarðvík fór upp Njarðvík tekur sæti Snæfells í efstu deild kvenna í körfubolta á næstu leiktíð eftir að körfuknattleiksdeild Snæfells ákvað á dögunum að gefa sæti sitt í deildinni eftir. Körfubolti 15.6.2021 14:46
„Ofboðslega gaman að sjá tvo menn með stórt hjarta takast á“ Kjartan Henry Finnbogason var á skotskónum með KR-ingum í sigri á Leikni í Pepsi Max deild karla í gærkvöldi en einvígi hans og Leiknismannsins Brynjars Hlöðverssonar var líka til umræðu í Pepsi Max stúkunni eftir leik. Íslenski boltinn 15.6.2021 11:01
Sjáðu Kjartan Henry stela marki af liðsfélaga sínum KR sótti þrjú stig í Efra-Breiðholtið í gær en 2-0 sigur liðsins á Leikni kom Vesturbæingum upp í fimmta sæti Pepsi Max deildar karla og upp fyrir Leiknismenn. Íslenski boltinn 15.6.2021 08:30
Rúnar: Við ætluðum ekki að hleypa þeim inn í leikinn Rúnar Kristinsson, þjálfari KR var að vonum sáttur með sína menn eftir 2-0 sigur á Leikni fyrr í kvöld. Íslenski boltinn 14.6.2021 22:04
Umfjöllun og viðtöl: Leiknir - KR 0-2 | KR-ingar fyrstir til að sækja þrjú stig í Breiðholtið KR-ingar heimsóttu Leiknismenn í Breiðholtið fyrr í kvöld og unnu þar sannfærandi 2-0 sigur gegn nýliðunum þar sem Pálmi Rafn Pálmason og Kjartan Henry Finnbogason skoruðu sitt hvort markið. Íslenski boltinn 14.6.2021 18:32
Eygló Kristín frá KR til Keflavíkur Körfuknattleikskonan Eygló Kristín Óskarsdóttir hefur samið við Keflavík um að leika með liðinu næstu tvö tímabil. Hún kemur frá KR sem féll úr Domino´s deild kvenna á nýafstaðinni leiktíð. Körfubolti 10.6.2021 17:01
„Frábær ferill og algjör fagmaður“ Eftir leikinn gegn Keflvíkingum í gær tilkynnti KR-ingurinn Jakob Örn Sigurðarson að hann væri hættur í körfubolta. KR tapaði leiknum, féll úr leik og því er ljóst að annað lið verður Íslandsmeistari í fyrsta sinn síðan 2014. Körfubolti 8.6.2021 23:01