Lífið Bökuðu tvíburaköku fyrir Gleðibankann Fjórar góðar vinkonur, Heiðrún, Svanhildur Dóra, Svanhildur Margrét og Valgerður Birna ákváðu að taka þátt í kökukeppni í félagsmiðstöðinni sinni, Gleðibankanum í Hlíðaskóla nú í vikunni. Lífið 30.9.2016 17:51 Bera bragð villtrar náttúru Gæsaveiðitímabilið stendur sem hæst og margir eiga fuglakjöt í forðabúri sínu. Þar sem gæsirnar hafa lifað á berjum og öðru kjarnmeti ber kjöt þeirra bragð úr villtri náttúru landsins. Lífið 30.9.2016 17:54 Býður nám á 40 brautum Fjölbrautaskóli Suðurnesja fagnar því á þessu hausti að rétt fjörutíu ár eru liðin frá því hann var settur fyrst. Af því tilefni var hollvinafélag skólans stofnað á dögunum. Lífið 30.9.2016 17:54 Lífssögur laðaðar fram Októberstefnumót Söguhrings kvenna er í Borgarbókasafninu í Spönginni, Grafarvogi í dag. Þema haustsins er lífssögur, þvert á tungumál, kynslóðir og tjáningarform. Lífið 30.9.2016 17:54 Mundi vilja verða dýrahirðir Iðunn Ægisdóttir naut þess að fara upp í sveit um síðustu helgi. Hún dró kindur í dilk, fór í berjamó og gaf hænuungum að borða. Lífið 23.9.2016 19:22 Þetta verður alltaf sveitin mín Þó að töfrar Árneshrepps á Ströndum séu ótvíræðir á lygnum haustdögum þegar Trékyllisvíkin er spegilslétt og jörðin skartar fegurstu litum, þá steðjar að honum vandi nú vegna fólksfækkunar. Tíu manns eru á förum, þar af fimm börn. Lífið 23.9.2016 18:59 Heppinn að vera vel giftur Birgir Pálsson, tölvunarfræðingur er fimmtugur í dag og fer í óvissuferð til Köben. Á Kastrup á hann að opna umslag með upplýsingum um hvernig hann á að haga sér. Lífið 15.9.2016 13:06 Skætt sjóslys fyrir 80 árum Þess er minnst að 80 ár eru liðin síðan franska rannsóknarskipið Pourquoi-Pas? fórst við Mýrar og með því 40 manns, þar á meðal leiðangursstjórinn Jean-Baptiste Charcot. Lífið 15.9.2016 09:14 Nýtt tímabil eftir fimmtugt Ball í ráðhúsinu – Til móts við þróttmikið þriðja æviskeið, er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er í dag og fjallar um innihaldsríkt líf eftir miðjan aldur. Lífið 14.9.2016 09:37 Kirkjuorgel í nýju hlutverki Fyrstu reglubundnu bíósýningarnar á Íslandi hófust fyrir 110 árum. Þess verður minnst á árlegum fundi fólks frá kvikmyndasöfnum Norðurlandanna sem haldinn er hér á landi. Bíó og sjónvarp 13.9.2016 09:08 Ruglaðist á mömmu og systur hennar Hann æfir körfubolta, er líka alltaf að hlusta á tónlist en dansar ekki mikið. Mikael Aron Sverrisson fór í útilegu í sumar og hefur frá mörgu að segja. Lífið 9.9.2016 18:03 Fagnar stórafmæli á afrétti Skúli Gunnar Sigfússon, kenndur við Subway, verður fimmtugur á morgun. Hann ætlar að verja deginum í smölun á afréttum Vestur-Skaftfellinga. Það verður hans veisla. Lífið 9.9.2016 18:02 Hótelið reis á níu mánuðum Það var töfrum líkast hvernig Hótel Örk í Hveragerði spratt upp fyrir 30 árum. Afmælistilboð eru um helgina og í dag er opið hús með ís, köku, leikjum og töfrabrögðum. Viðskipti innlent 9.9.2016 18:04 Nýbúin með skírnarkjóla Hannyrðakonan Aðalbjörg Jónsdóttir situr ekki auðum höndum þó á 100. aldursári sé. Bók um ævistarf hennar kemur út á morgun, hún nefnist Prjónað af fingrum fram. Lífið 7.9.2016 09:43 Dansað kring um makrílinn Það er ekkert minna en ævintýri sem á sér stað í grennd við Keflavíkurhöfn þessa dagana. Makrílbátarnir stíma að bryggju með fullfermi allt að þrisvar á dag - ef fiskifæla flækist ekki um borð. Lífið 2.9.2016 14:27 Sveppir gera góðan mat betri Þeim fjölgar sem kunna að meta íslenska sveppi, jafnframt því sem ætisveppir breiðast út með vaxandi skógrækt. Vonandi hafa margir aflað vel í sveppamó undanfarnar vikur og meðan ekki frýs halda sveppir áfram að gægjast upp úr sverði Lífið 2.9.2016 14:20 Myndlist sem minnir á frið María Loftsdóttir sjúkraliði hefur málað myndir fyrir hvert land heimsins úr vatni sem flæddi um friðarsúluna í Viðey. Hún opnar sýningu á þeim í Gerðubergi á morgun. Lífið 2.9.2016 08:55 Þótti gott að þekkja konu sem gat gert við lykkjuföll ASÍ býður til dagskrár í Árbæjarsafni á morgun, 28. ágúst, í tilefni aldarafmælis síns. Maríanna Traustadóttir mannfræðingur verður með leiðsögn um sýninguna Hjáverk kvenna. Menning 26.8.2016 19:24 Ætlar að drekka kaffi hjá Bjarna og eyðileggja bækur Guðmundur Óli Sigurgeirsson kennari kemst í tölu heldri borgara í dag. Því fagnar hann með upplestri úr nýútkominni æskuminningabók sinni í Bókakaffi á Selfossi. Menning 26.8.2016 18:42 Partur af því að vera til Bragi Valdimar Skúlason tónlistarmaður, hugmyndasmiður og málfarsráðunautur er fertugur í dag og treystir á að fá stóra pakka og helst einhverja sjaldgæfa Pokémona. Lífið 26.8.2016 10:45 Æfir ofurhetjuhopp á dýnu Hann Jakob Gumi Vignisson fimm ára er í skóla sem heitir Austurkór og svo er hann líka í Latabæjarskóla. Lífið 19.8.2016 19:30 Málar mynstur gamalla útskurðargripa Sæunn Þorsteinsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna Mynstur í Sögusetrinu á Hvolsvelli á morgun. Útskurðarmunir í Skógasafni urðu henni innblástur að sumum verkanna. Menning 19.8.2016 19:28 Hér er bæði skákmót og fagnaðarfundur Skákmót verður haldið í dag á Reykhólum í minningu Birnu E. Norðdahl, (1919-2004), brautryðjanda sem varð fyrir 40 árum Íslandsmeistari kvenna og Reykjavíkurmeistari. Lífið 19.8.2016 19:27 Fyrstu álkarlar sögunnar Systkinin Jakob og Svanhvít Antonsbörn og Andri Guðlaugsson urðu um helgina fyrst til að ljúka hinni þrískiptu þrautakeppni Álkarlinum sem háð er á Austurlandi. Lífið 16.8.2016 11:17 Alltaf verið mikið fyrir að hreyfa mig Selfyssingurinn Eva María Baldursdóttir vippaði sér yfir 1,61 metra háa slá á Unglingalandsmótinu og setti þar með nýtt Íslandsmet í hástökki í flokki 13 ára stúlkna. Þó er hún ekki alveg orðin 13, en það er stutt í það. Lífið 12.8.2016 18:54 Enn á kafi í litunum Myndir Aðalsteins Vestmanns, málara á Akureyri, prýða nú veggi Gallerís Vest á Hagamel 67. Hann segir þó ekki aðalatriðið að sýna, heldur lifa sig inn í listmálunina. Lífið 12.8.2016 18:06 Gegndi fornum ábúanda Sveitarómantík, húmor og litagleði einkenna myndir listakonunnar Álfheiðar Ólafsdóttur á sýningu hennar í Króki á Garðaholti sem opin er um helgar í þessum mánuði. Lífið 12.8.2016 18:08 Finnst maður aldrei nógu góður í þessu fagi Listdans er ástríða og atvinna mæðginanna Katrínar Hall og Franks Fannars Pedersen. Bæði eru þar að takast á við ögrandi verkefni. Lífið 12.8.2016 18:02 Hélt veislu með Orra afa Þegar Bríet Hrefna Guðlaugsdóttir byrjar í grunnskóla í haust þætti henni skemmtilegast ef krakkarnir fengju að mála skólastofuna. Lífið 8.8.2016 10:11 Eðalmatur fyrir hlaupara Matgæðingurinn Albert Eiríksson veit hvað hentar best í magann fyrir hlaup. Hann setti saman girnilegan matseðil sem hentar mjög vel fyrir þá sem stunda íþróttir og líkamsrækt. Matseðillinn er stútfullur af hollustu og góðum næringarefnum. Lífið 28.7.2016 09:36 « ‹ 5 6 7 8 9 10 11 12 13 … 102 ›
Bökuðu tvíburaköku fyrir Gleðibankann Fjórar góðar vinkonur, Heiðrún, Svanhildur Dóra, Svanhildur Margrét og Valgerður Birna ákváðu að taka þátt í kökukeppni í félagsmiðstöðinni sinni, Gleðibankanum í Hlíðaskóla nú í vikunni. Lífið 30.9.2016 17:51
Bera bragð villtrar náttúru Gæsaveiðitímabilið stendur sem hæst og margir eiga fuglakjöt í forðabúri sínu. Þar sem gæsirnar hafa lifað á berjum og öðru kjarnmeti ber kjöt þeirra bragð úr villtri náttúru landsins. Lífið 30.9.2016 17:54
Býður nám á 40 brautum Fjölbrautaskóli Suðurnesja fagnar því á þessu hausti að rétt fjörutíu ár eru liðin frá því hann var settur fyrst. Af því tilefni var hollvinafélag skólans stofnað á dögunum. Lífið 30.9.2016 17:54
Lífssögur laðaðar fram Októberstefnumót Söguhrings kvenna er í Borgarbókasafninu í Spönginni, Grafarvogi í dag. Þema haustsins er lífssögur, þvert á tungumál, kynslóðir og tjáningarform. Lífið 30.9.2016 17:54
Mundi vilja verða dýrahirðir Iðunn Ægisdóttir naut þess að fara upp í sveit um síðustu helgi. Hún dró kindur í dilk, fór í berjamó og gaf hænuungum að borða. Lífið 23.9.2016 19:22
Þetta verður alltaf sveitin mín Þó að töfrar Árneshrepps á Ströndum séu ótvíræðir á lygnum haustdögum þegar Trékyllisvíkin er spegilslétt og jörðin skartar fegurstu litum, þá steðjar að honum vandi nú vegna fólksfækkunar. Tíu manns eru á förum, þar af fimm börn. Lífið 23.9.2016 18:59
Heppinn að vera vel giftur Birgir Pálsson, tölvunarfræðingur er fimmtugur í dag og fer í óvissuferð til Köben. Á Kastrup á hann að opna umslag með upplýsingum um hvernig hann á að haga sér. Lífið 15.9.2016 13:06
Skætt sjóslys fyrir 80 árum Þess er minnst að 80 ár eru liðin síðan franska rannsóknarskipið Pourquoi-Pas? fórst við Mýrar og með því 40 manns, þar á meðal leiðangursstjórinn Jean-Baptiste Charcot. Lífið 15.9.2016 09:14
Nýtt tímabil eftir fimmtugt Ball í ráðhúsinu – Til móts við þróttmikið þriðja æviskeið, er yfirskrift ráðstefnu sem haldin er í dag og fjallar um innihaldsríkt líf eftir miðjan aldur. Lífið 14.9.2016 09:37
Kirkjuorgel í nýju hlutverki Fyrstu reglubundnu bíósýningarnar á Íslandi hófust fyrir 110 árum. Þess verður minnst á árlegum fundi fólks frá kvikmyndasöfnum Norðurlandanna sem haldinn er hér á landi. Bíó og sjónvarp 13.9.2016 09:08
Ruglaðist á mömmu og systur hennar Hann æfir körfubolta, er líka alltaf að hlusta á tónlist en dansar ekki mikið. Mikael Aron Sverrisson fór í útilegu í sumar og hefur frá mörgu að segja. Lífið 9.9.2016 18:03
Fagnar stórafmæli á afrétti Skúli Gunnar Sigfússon, kenndur við Subway, verður fimmtugur á morgun. Hann ætlar að verja deginum í smölun á afréttum Vestur-Skaftfellinga. Það verður hans veisla. Lífið 9.9.2016 18:02
Hótelið reis á níu mánuðum Það var töfrum líkast hvernig Hótel Örk í Hveragerði spratt upp fyrir 30 árum. Afmælistilboð eru um helgina og í dag er opið hús með ís, köku, leikjum og töfrabrögðum. Viðskipti innlent 9.9.2016 18:04
Nýbúin með skírnarkjóla Hannyrðakonan Aðalbjörg Jónsdóttir situr ekki auðum höndum þó á 100. aldursári sé. Bók um ævistarf hennar kemur út á morgun, hún nefnist Prjónað af fingrum fram. Lífið 7.9.2016 09:43
Dansað kring um makrílinn Það er ekkert minna en ævintýri sem á sér stað í grennd við Keflavíkurhöfn þessa dagana. Makrílbátarnir stíma að bryggju með fullfermi allt að þrisvar á dag - ef fiskifæla flækist ekki um borð. Lífið 2.9.2016 14:27
Sveppir gera góðan mat betri Þeim fjölgar sem kunna að meta íslenska sveppi, jafnframt því sem ætisveppir breiðast út með vaxandi skógrækt. Vonandi hafa margir aflað vel í sveppamó undanfarnar vikur og meðan ekki frýs halda sveppir áfram að gægjast upp úr sverði Lífið 2.9.2016 14:20
Myndlist sem minnir á frið María Loftsdóttir sjúkraliði hefur málað myndir fyrir hvert land heimsins úr vatni sem flæddi um friðarsúluna í Viðey. Hún opnar sýningu á þeim í Gerðubergi á morgun. Lífið 2.9.2016 08:55
Þótti gott að þekkja konu sem gat gert við lykkjuföll ASÍ býður til dagskrár í Árbæjarsafni á morgun, 28. ágúst, í tilefni aldarafmælis síns. Maríanna Traustadóttir mannfræðingur verður með leiðsögn um sýninguna Hjáverk kvenna. Menning 26.8.2016 19:24
Ætlar að drekka kaffi hjá Bjarna og eyðileggja bækur Guðmundur Óli Sigurgeirsson kennari kemst í tölu heldri borgara í dag. Því fagnar hann með upplestri úr nýútkominni æskuminningabók sinni í Bókakaffi á Selfossi. Menning 26.8.2016 18:42
Partur af því að vera til Bragi Valdimar Skúlason tónlistarmaður, hugmyndasmiður og málfarsráðunautur er fertugur í dag og treystir á að fá stóra pakka og helst einhverja sjaldgæfa Pokémona. Lífið 26.8.2016 10:45
Æfir ofurhetjuhopp á dýnu Hann Jakob Gumi Vignisson fimm ára er í skóla sem heitir Austurkór og svo er hann líka í Latabæjarskóla. Lífið 19.8.2016 19:30
Málar mynstur gamalla útskurðargripa Sæunn Þorsteinsdóttir myndlistarkona opnar sýninguna Mynstur í Sögusetrinu á Hvolsvelli á morgun. Útskurðarmunir í Skógasafni urðu henni innblástur að sumum verkanna. Menning 19.8.2016 19:28
Hér er bæði skákmót og fagnaðarfundur Skákmót verður haldið í dag á Reykhólum í minningu Birnu E. Norðdahl, (1919-2004), brautryðjanda sem varð fyrir 40 árum Íslandsmeistari kvenna og Reykjavíkurmeistari. Lífið 19.8.2016 19:27
Fyrstu álkarlar sögunnar Systkinin Jakob og Svanhvít Antonsbörn og Andri Guðlaugsson urðu um helgina fyrst til að ljúka hinni þrískiptu þrautakeppni Álkarlinum sem háð er á Austurlandi. Lífið 16.8.2016 11:17
Alltaf verið mikið fyrir að hreyfa mig Selfyssingurinn Eva María Baldursdóttir vippaði sér yfir 1,61 metra háa slá á Unglingalandsmótinu og setti þar með nýtt Íslandsmet í hástökki í flokki 13 ára stúlkna. Þó er hún ekki alveg orðin 13, en það er stutt í það. Lífið 12.8.2016 18:54
Enn á kafi í litunum Myndir Aðalsteins Vestmanns, málara á Akureyri, prýða nú veggi Gallerís Vest á Hagamel 67. Hann segir þó ekki aðalatriðið að sýna, heldur lifa sig inn í listmálunina. Lífið 12.8.2016 18:06
Gegndi fornum ábúanda Sveitarómantík, húmor og litagleði einkenna myndir listakonunnar Álfheiðar Ólafsdóttur á sýningu hennar í Króki á Garðaholti sem opin er um helgar í þessum mánuði. Lífið 12.8.2016 18:08
Finnst maður aldrei nógu góður í þessu fagi Listdans er ástríða og atvinna mæðginanna Katrínar Hall og Franks Fannars Pedersen. Bæði eru þar að takast á við ögrandi verkefni. Lífið 12.8.2016 18:02
Hélt veislu með Orra afa Þegar Bríet Hrefna Guðlaugsdóttir byrjar í grunnskóla í haust þætti henni skemmtilegast ef krakkarnir fengju að mála skólastofuna. Lífið 8.8.2016 10:11
Eðalmatur fyrir hlaupara Matgæðingurinn Albert Eiríksson veit hvað hentar best í magann fyrir hlaup. Hann setti saman girnilegan matseðil sem hentar mjög vel fyrir þá sem stunda íþróttir og líkamsrækt. Matseðillinn er stútfullur af hollustu og góðum næringarefnum. Lífið 28.7.2016 09:36
Tjáði sig um ofbeldi sonarins fyrir andlátið: „Ætla aldrei að leyfa honum að koma nálægt mér aftur“ Innlent