Hollenski boltinn

Fréttamynd

Slæmt tap Alberts og félaga

Íslenski landsliðsmaðurinn Albert Guðmundsson lék allan leikinn fyrir AZ Alkmaar þegar liðið heimsótti Groningen í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert skoraði og lagði upp í stórsigri

Albert Guðmundsson, leikmaður AZ Alkmaar, átti flottan leik þegar að AZ Alkmaar gerði sér lítið fyrir og rúllaði upp Utrecht, 5-1, í hollensku úrvalsdeildinni í dag.

Sport
Fréttamynd

Albert og félagar aftur á sigurbraut

Albert Guðmundsson og félagar hans í hollenska liðinu AZ Alkmaar komust loks aftur á sigurbraut þegar að liðið fékk Go Ahead Eagles í heimsókn í hollensku úrvalsdeildinni. Lokatölur 5-0, en liðið hafði tapað fjórum af fyrstu fimm leikjum sínum fyrir leikinn í dag.

Fótbolti
Fréttamynd

Stórsigur AZ Alkmaar í lokaleik tímabilsins

Albert Guðmundsson og félagar í AZ Alkmaar tóku á móti Heracles í lokaumferð hollensku úrvalsdeildarinnar í dag. Það tók heimamenn 41 mínútu að brjóta ísinn, en fjögur mörk í seinni hálfleik tryggðu öruggan 5-0 sigur AZ Alkmaar.

Fótbolti
Fréttamynd

Albert hetja AZ af vítapunktinum

Albert Guðmundsson gerði eina mark leiksins þegar AZ Alkmaar vann mikilvægan sigur á Fortuna Sittard í hollensku úrvalsdeildinni í fótbolta í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Elías Már skoraði í tapi

Elías Már Ómarsson kom Excelsior yfir er liðið heimsótti Jong AZ í hollensku B-deildinni í kvöld en heimamenn svöruðu með tveimur mörkum og unn 2-1.

Fótbolti
Fréttamynd

Ajax hollenskur meistari

Ajax tryggði sér í gær sigur í hollensku deildinni með 4-0 sigri gegn Emmen á Johan Cruyff Arena. Þetta er í 35. skipti sem Ajax vinnur deildina.

Fótbolti
Fréttamynd

Elías Már fann marka­skóna

Eftir að hafa ekki skorað í dágóðan tíma skoraði Elías Már Ómarsson tvö mörk er Excelsior vann 3-0 sigur á Dordrecht í hollensku B-deildinni í kvöld.

Fótbolti
Fréttamynd

Ajax með níu fingur á titlinum eftir sigur á AZ

Albert Guðmundsson lék fyrstu 73 mínútur leiksins í 2-0 tapi liðs hans AZ Alkmaar fyrir Ajax á Johan Cruyff-vellinum í Amsterdam. Ajax gott sem tryggir sér hollenska meistaratitilinn með sigrinum en AZ berst fyrir Evrópusæti.

Fótbolti