Faraldur kórónuveiru (COVID-19) U-21 árs landsliðsmaðurinn greindist á dönsku landamærunum Ekki er vitað til þess að fleiri en einn leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta hafi greinst með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 16.10.2020 11:21 67 greindust innanlands í gær og fjórir nú á gjörgæslu 67 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 45 þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu, en 22 ekki. Innlent 16.10.2020 11:02 Póllandsfararnir allir með virkt smit Ekkert þeirra átján sem kom með flugi hingað til lands í fyrradag eftir dvöl í Póllandi reyndist með mótefni gegn kórónuveirunni. Innlent 16.10.2020 10:29 Vara við grímum sem „veita litla sem enga vörn“ Neytendastofa varar við notkun á grímum sem merktar eru fyrirtækinu 3M Chile S.A. Grímurnar veita litla sem enga vörn. Viðskipti innlent 16.10.2020 10:19 Segja að leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands hafi verið með veiruna Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum. Íslenski boltinn 16.10.2020 10:13 Styðjum fjölþjóðastefnuna og byggjum upp samfélag fyrir sameiginlega framtíð mannkyns Um þessar mundir æðir Kórónuveirufaraldurinn um heimsbyggðina, einangrunarhyggja og eineltismenning færist í aukana og alþjóðleg kerfi samvinnu búa við stöðugar árásir. Skoðun 16.10.2020 09:00 Spurning vikunnar: Hefur Covid ástandið haft áhrif á samband þitt við maka? Makamál 16.10.2020 08:07 Hættan á að smitast af veirunni í flugvél virðist hverfandi Hættan á því að smitast af kórónuveirunni í flugvél virðist hverfandi, eftir því sem niðurstöður nýrrar rannsóknar gefa til kynna, sem bandaríska varnarmálaráðuneytið lét gera. Erlent 16.10.2020 07:39 Segir Ronaldo hafa brotið sóttvarnareglur Að sögn íþróttamálaráðherra Ítalíu braut Cristiano Ronaldo sóttvarnareglur þegar hann ferðaðist frá Lissabon til Tórínó, þrátt fyrir að vera með kórónuveiruna. Fótbolti 16.10.2020 07:31 Gjörólíkir og óvenjulegir kosningafundir hvor á sinni sjónvarpsstöðinni Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata, sátu báðir fyrir svörum í beinni útsendingu á sitthvorri bandarísku sjónvarpsstöðinni í gær. Erlent 16.10.2020 07:25 Smituðum fjölgaði um milljón í Bandaríkjunum á einum mánuði Tilfelli kórónuveirunnar í Bandaríkjunum eru nú orðin fleiri en átta milljónir frá upphafi faraldursins. Ein milljón Bandaríkjamanna smitaðist síðasta mánuðinn, nú þegar veður fer að kólna. Erlent 16.10.2020 06:57 Þótti vænt um fallegt símtal frá ókunnugri konu Sigríður Thorlacius söngkona birti í kvöld pistil á Facebook þar sem hún kallar eftir því að ríkið grípi til aðgerða til að koma til móts við hana og kollega hennar í tónlistariðnaðinum, nú þegar litar sem engar tekjur er að fá af tónleikahaldi. Lífið 15.10.2020 23:49 Staðan í Evrópu geti versnað hratt Dagleg dauðsföll af völdum Covid-19 í Evrópu eru um fimm sinnum færri en þau voru í fyrstu bylgju faraldursins í mars og apríl. Yfirmaður WHO í Evrópu segir þrátt fyrir það að ekki sé tilefni til bjartsýni. Erlent 15.10.2020 23:17 Telur ekki ástæðu til að leggja til hertari aðgerðir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur ekki ástæðu til að grípa til harðari samkomutakmarkana og sóttvarnaráðstafnir hér á landi, til að kveða niður þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins. Innlent 15.10.2020 21:27 Harris hættir við kosningafundi vegna kórónuveirusmits Kamala Harris, varaforsetaefni Demókrataflokksins, aflýsti kosningaviðburðum fram yfir helgi í varúðarskyni eftir að einn nánasti ráðgjafi hennar greindist smitaður af kórónuveirunni. Sjálf greindist Harris ekki smituð í gær en hún fer í aðra sýnatöku í dag. Erlent 15.10.2020 20:12 Geti verið stórhættulegt að fá inflúensu og Covid á sama tíma Ónæmisfræðingur segir aldrei mikilvægara en nú að bólusetja fyrir inflúensu. Stórhættulegt geti verið að fá inflúensuveiru og kórónuveiruna í lungun á sama tíma. Innlent 15.10.2020 19:39 Erlendir borgarar og ungt fólk tekið þungt högg í faraldrinum Erlendir ríkisborgarar og ungt fólk hefur tekið þyngsta efnahagslega höggið vegna kórónuveirufaraldursins. Framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands segir þörf á sértækum vinnumarkaðsaðgerðum til þess að mæta þeim hópum. Innlent 15.10.2020 19:26 Þriðja legudeildin opnar, gjörgæslurýmum fjölgað og smit á fíknigeðdeild Landspítalinn hyggst opna þriðju Covid- legudeildina og gjörgæslurýmum hefur verið fjölgað að sögn framkvæmdastjóra hjúkrunar. Mikið álag sé á starfsfólki og mikilvægt að geta sótt til bakvarðasveitarinnar. Smit kom upp á fíknigeðdeild í gær. Innlent 15.10.2020 19:00 Smit í hópi heilsugæslustarfsmanna í Garðabæ Heilsugæslustöðin mun vegna þessa þurfa að draga verulega úr starfsemi sinni næstu vikuna. Innlent 15.10.2020 18:47 Komumst lítið áfram ef við ætlum að benda á hvert annað Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi við Gaupa um mistökin sem voru gerð í fagnaðarlátunum eftir sigurleikinn gegn Rúmenum. Þá segir hún sambandið bíða upplýsinga frá almannavörnum svo hægt verði að taka ákvörðun um mótahald. Fótbolti 15.10.2020 18:30 Lyfið sem Trump segir hafa læknað sig af Covid Tilraunalyfið REGN-COV2, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti var meðhöndlaður með eftir að hann greindist með kórónveiruna, er enn á tilraunastigi og hvorki hefur verið sýnt fram á að það geri tilætlað gagn né sé öruggt. Erlent 15.10.2020 16:52 Með ást og kærleik Í þessu því ólíkindina ástandi sem nú ríkir hefur Þríeykið okkar sinnt sínu starfi af kærleik og trausti og hefur gert í marga mánuði. Skoðun 15.10.2020 16:00 Lýstu yfir áhyggjum við fjárfesta en ekki almenning Á sama tíma og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og aðrir ráðmenn gerðu lítið úr hættunni vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar, sögðu þeir áhrifamönnum í viðskiptalífi Bandaríkjanna á einkafundum að staðan væri ekki góð. Viðskipti erlent 15.10.2020 15:39 Víðir tekur ekki fleiri ákvarðanir varðandi íþróttamál Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segist ekki munu koma frekar að ákvörðunartöku varðandi íþróttamál í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 15.10.2020 15:03 Hópurinn var að koma heim frá Póllandi Hópurinn sem greindist með kórónuveiruna við landamæraskimun í gær var að koma frá Póllandi. Innlent 15.10.2020 14:42 Setur stórt spurningarmerki við auglýsta úða gegn veirunni Sóttvarnalæknir setur stórt spurningarmerki við að munn- og nefúði, sem sagður er gefa góða raun sem fyrirbyggjandi vörn gegn kórónuveirunni, sé auglýstur til notkunar á almennum markaði. Innlent 15.10.2020 14:30 Vandamál kúrara í sóttkví Í spjallþætti James Corden á dögunum var sýnt leikið atriði sem var frá fundi stuðningshóps kúrara í sóttkví. Lífið 15.10.2020 14:30 Nikótínpúðahraukarnir á Grafarholtsvelli Ólafur Hand segir kylfinga gleyma sjentilmennskunni á heimavelli. Innlent 15.10.2020 14:05 Snýst ekki um hlátursköst og „hæfæv“ á göngunum Ánægt starfsfólk eru bestu meðmælendur vinnustaða og aðferðarfræði jákvæðrar sálfræði hefur sýnt sig að gagnist vel til að byggja upp vellíðan og ánægju starfsfólks. Atvinnulíf 15.10.2020 12:31 Hvetur fleiri heilbrigðisstarfsmenn til að skrá sig í bakvarðasveitina Alma Möller, landlæknir, hvatti í dag fleiri heilbrigðisstarfsmenn til að skrá sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 15.10.2020 12:29 « ‹ 235 236 237 238 239 240 241 242 243 … 334 ›
U-21 árs landsliðsmaðurinn greindist á dönsku landamærunum Ekki er vitað til þess að fleiri en einn leikmaður íslenska U-21 árs landsliðsins í fótbolta hafi greinst með kórónuveiruna. Íslenski boltinn 16.10.2020 11:21
67 greindust innanlands í gær og fjórir nú á gjörgæslu 67 greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. 45 þeirra sem greindust voru í sóttkví við greiningu, en 22 ekki. Innlent 16.10.2020 11:02
Póllandsfararnir allir með virkt smit Ekkert þeirra átján sem kom með flugi hingað til lands í fyrradag eftir dvöl í Póllandi reyndist með mótefni gegn kórónuveirunni. Innlent 16.10.2020 10:29
Vara við grímum sem „veita litla sem enga vörn“ Neytendastofa varar við notkun á grímum sem merktar eru fyrirtækinu 3M Chile S.A. Grímurnar veita litla sem enga vörn. Viðskipti innlent 16.10.2020 10:19
Segja að leikmaður U-21 árs landsliðs Íslands hafi verið með veiruna Tveir Íslendingar hafa verið settir í sóttkví hjá sínu félagsliði vegna smits í íslenska U-21 árs landsliðshópnum. Íslenski boltinn 16.10.2020 10:13
Styðjum fjölþjóðastefnuna og byggjum upp samfélag fyrir sameiginlega framtíð mannkyns Um þessar mundir æðir Kórónuveirufaraldurinn um heimsbyggðina, einangrunarhyggja og eineltismenning færist í aukana og alþjóðleg kerfi samvinnu búa við stöðugar árásir. Skoðun 16.10.2020 09:00
Hættan á að smitast af veirunni í flugvél virðist hverfandi Hættan á því að smitast af kórónuveirunni í flugvél virðist hverfandi, eftir því sem niðurstöður nýrrar rannsóknar gefa til kynna, sem bandaríska varnarmálaráðuneytið lét gera. Erlent 16.10.2020 07:39
Segir Ronaldo hafa brotið sóttvarnareglur Að sögn íþróttamálaráðherra Ítalíu braut Cristiano Ronaldo sóttvarnareglur þegar hann ferðaðist frá Lissabon til Tórínó, þrátt fyrir að vera með kórónuveiruna. Fótbolti 16.10.2020 07:31
Gjörólíkir og óvenjulegir kosningafundir hvor á sinni sjónvarpsstöðinni Donald Trump, Bandaríkjaforseti, og Joe Biden, forsetaframbjóðandi Demókrata, sátu báðir fyrir svörum í beinni útsendingu á sitthvorri bandarísku sjónvarpsstöðinni í gær. Erlent 16.10.2020 07:25
Smituðum fjölgaði um milljón í Bandaríkjunum á einum mánuði Tilfelli kórónuveirunnar í Bandaríkjunum eru nú orðin fleiri en átta milljónir frá upphafi faraldursins. Ein milljón Bandaríkjamanna smitaðist síðasta mánuðinn, nú þegar veður fer að kólna. Erlent 16.10.2020 06:57
Þótti vænt um fallegt símtal frá ókunnugri konu Sigríður Thorlacius söngkona birti í kvöld pistil á Facebook þar sem hún kallar eftir því að ríkið grípi til aðgerða til að koma til móts við hana og kollega hennar í tónlistariðnaðinum, nú þegar litar sem engar tekjur er að fá af tónleikahaldi. Lífið 15.10.2020 23:49
Staðan í Evrópu geti versnað hratt Dagleg dauðsföll af völdum Covid-19 í Evrópu eru um fimm sinnum færri en þau voru í fyrstu bylgju faraldursins í mars og apríl. Yfirmaður WHO í Evrópu segir þrátt fyrir það að ekki sé tilefni til bjartsýni. Erlent 15.10.2020 23:17
Telur ekki ástæðu til að leggja til hertari aðgerðir Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur ekki ástæðu til að grípa til harðari samkomutakmarkana og sóttvarnaráðstafnir hér á landi, til að kveða niður þriðju bylgju kórónuveirufaraldursins. Innlent 15.10.2020 21:27
Harris hættir við kosningafundi vegna kórónuveirusmits Kamala Harris, varaforsetaefni Demókrataflokksins, aflýsti kosningaviðburðum fram yfir helgi í varúðarskyni eftir að einn nánasti ráðgjafi hennar greindist smitaður af kórónuveirunni. Sjálf greindist Harris ekki smituð í gær en hún fer í aðra sýnatöku í dag. Erlent 15.10.2020 20:12
Geti verið stórhættulegt að fá inflúensu og Covid á sama tíma Ónæmisfræðingur segir aldrei mikilvægara en nú að bólusetja fyrir inflúensu. Stórhættulegt geti verið að fá inflúensuveiru og kórónuveiruna í lungun á sama tíma. Innlent 15.10.2020 19:39
Erlendir borgarar og ungt fólk tekið þungt högg í faraldrinum Erlendir ríkisborgarar og ungt fólk hefur tekið þyngsta efnahagslega höggið vegna kórónuveirufaraldursins. Framkvæmdastjóri Alþýðusambands Íslands segir þörf á sértækum vinnumarkaðsaðgerðum til þess að mæta þeim hópum. Innlent 15.10.2020 19:26
Þriðja legudeildin opnar, gjörgæslurýmum fjölgað og smit á fíknigeðdeild Landspítalinn hyggst opna þriðju Covid- legudeildina og gjörgæslurýmum hefur verið fjölgað að sögn framkvæmdastjóra hjúkrunar. Mikið álag sé á starfsfólki og mikilvægt að geta sótt til bakvarðasveitarinnar. Smit kom upp á fíknigeðdeild í gær. Innlent 15.10.2020 19:00
Smit í hópi heilsugæslustarfsmanna í Garðabæ Heilsugæslustöðin mun vegna þessa þurfa að draga verulega úr starfsemi sinni næstu vikuna. Innlent 15.10.2020 18:47
Komumst lítið áfram ef við ætlum að benda á hvert annað Klara Bjartmarz, framkvæmdastjóri KSÍ, ræddi við Gaupa um mistökin sem voru gerð í fagnaðarlátunum eftir sigurleikinn gegn Rúmenum. Þá segir hún sambandið bíða upplýsinga frá almannavörnum svo hægt verði að taka ákvörðun um mótahald. Fótbolti 15.10.2020 18:30
Lyfið sem Trump segir hafa læknað sig af Covid Tilraunalyfið REGN-COV2, sem Donald Trump Bandaríkjaforseti var meðhöndlaður með eftir að hann greindist með kórónveiruna, er enn á tilraunastigi og hvorki hefur verið sýnt fram á að það geri tilætlað gagn né sé öruggt. Erlent 15.10.2020 16:52
Með ást og kærleik Í þessu því ólíkindina ástandi sem nú ríkir hefur Þríeykið okkar sinnt sínu starfi af kærleik og trausti og hefur gert í marga mánuði. Skoðun 15.10.2020 16:00
Lýstu yfir áhyggjum við fjárfesta en ekki almenning Á sama tíma og Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og aðrir ráðmenn gerðu lítið úr hættunni vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar, sögðu þeir áhrifamönnum í viðskiptalífi Bandaríkjanna á einkafundum að staðan væri ekki góð. Viðskipti erlent 15.10.2020 15:39
Víðir tekur ekki fleiri ákvarðanir varðandi íþróttamál Víðir Reynisson, yfirlögregluþjónn hjá almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, segist ekki munu koma frekar að ákvörðunartöku varðandi íþróttamál í kórónuveirufaraldrinum. Innlent 15.10.2020 15:03
Hópurinn var að koma heim frá Póllandi Hópurinn sem greindist með kórónuveiruna við landamæraskimun í gær var að koma frá Póllandi. Innlent 15.10.2020 14:42
Setur stórt spurningarmerki við auglýsta úða gegn veirunni Sóttvarnalæknir setur stórt spurningarmerki við að munn- og nefúði, sem sagður er gefa góða raun sem fyrirbyggjandi vörn gegn kórónuveirunni, sé auglýstur til notkunar á almennum markaði. Innlent 15.10.2020 14:30
Vandamál kúrara í sóttkví Í spjallþætti James Corden á dögunum var sýnt leikið atriði sem var frá fundi stuðningshóps kúrara í sóttkví. Lífið 15.10.2020 14:30
Nikótínpúðahraukarnir á Grafarholtsvelli Ólafur Hand segir kylfinga gleyma sjentilmennskunni á heimavelli. Innlent 15.10.2020 14:05
Snýst ekki um hlátursköst og „hæfæv“ á göngunum Ánægt starfsfólk eru bestu meðmælendur vinnustaða og aðferðarfræði jákvæðrar sálfræði hefur sýnt sig að gagnist vel til að byggja upp vellíðan og ánægju starfsfólks. Atvinnulíf 15.10.2020 12:31
Hvetur fleiri heilbrigðisstarfsmenn til að skrá sig í bakvarðasveitina Alma Möller, landlæknir, hvatti í dag fleiri heilbrigðisstarfsmenn til að skrá sig í bakvarðasveit heilbrigðisþjónustu vegna kórónuveirufaraldursins. Innlent 15.10.2020 12:29