Grín og gaman Bresk fjölskylda flytur lag úr Les Misérables í sóttkvínni og það með nýjum texta Samkomubann er í Bretlandi um þessar mundir og er mælst til þess að fólk fari alls ekki út að óþörfu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 16:07 Bergur Ebbi fer á kostum sem Reynir sem kennir fólki að vera í sóttkví „Fyrir næstum tíu árum síðan lék ég í sketsaþáttunum Mið-Ísland. Þessi þættir eru nú að mestu leyti gleymdir en við og við hef ég tekið eftir því að ungir krakkar eru að herma eftir karakter úr þáttunum sem heitir Reynir.“ Lífið 8.4.2020 14:29 Kalli mætti og tók Kára Stefáns: „Veit ekki einu sinni hvort ég hafi verið að tala eða hann“ Tónlistarmaðurinn og eftirherman Karl Örvarsson mætti í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun en hann er mjög þekktur fyrir eftirhermur sínar á Kára Stefánssyni, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Lífið 8.4.2020 13:32 Þórólfur sóttvarnalæknir tekur Penny Lane með Bítlunum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur verið mikið í sviðsljósinu hér á landi og þá sérstaklega á daglegum blaðamannafundum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 10:32 Dansinn hjálpar heilbrigðisstarfsfólki að takast á við erfiðar áskoranir Gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðisstarfsfólki Landspítala undanfarnar vikur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 7.4.2020 14:58 Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ Lífið 7.4.2020 20:21 Persónuleikapróf: Ert þú Þórólfur, Alma eða Víðir? BuzzFeed notandinn Fjóla María hefur útbúið persónuleikapróf á vefsíðunni og þar getur fólk athugað hvort það sé Þórólfur, Alma eða Víðir. Lífið 7.4.2020 10:46 Elísabet Bretlandsdrottning kemur fyrir í vinsælu tísti um Daða Frey og Gagnamagnið Breski Eurovision-farinn Susanna Marie Cork, betur þekkt sem SuRie, tísti í gær nokkuð spaugilegri mynd af Elísabetu Bretlandsdrottningu en hún ávarpaði bresku þjóðina í gær. Lífið 6.4.2020 13:32 Tveir kokkar reyndu að matreiða Big Mac frá a-ö Ein allra vinsælasta skyndibitakeðja heima er án efa McDonald's. Þar er líklega vinsælasti hamborgarinn Big Mac og kannast eflaust margir Íslendingar við þann rétt. Lífið 6.4.2020 09:31 Bergur Ebbi fór yfir stöðuna eins og honum einum er lagið Frímínútur á föstudegi er nýr dagskrárliður sem birtist á Facebook-síðu IÐAN fræðsluseturs alla föstudaga. Lífið 6.4.2020 09:19 Ungur peyi lék eftir ógleymanleg mörk Ungur strákur hefur slegið í gegn með því að leika nær óaðfinnanlega eftir mögnuð mörk úr fótboltasögunni í garðinum heima hjá sér. Fótbolti 5.4.2020 14:03 Henry Birgir og Kjartan Atli sýndu danshæfileikana Stórsöngvarinn Geir Ólafsson tók lagið í Sportið í dag. Þar er þó ekki öll sagan sögð en Geir fékk þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarssin, umsjónarmenn þáttarins, til að stíga nokkur spor í stúdíóinu. Sport 3.4.2020 21:32 Barnabörnin bíða eftir því að amma Eygló komi og hrekki þau í sóttkvínni „Ég á sex barnabörn í Borgarnesi og fer því á tvö heimili. Síðan stríði ég líka einhverjum góðum vinum í leiðinni,“ segir Eygló Lind Egilsdóttir, tæplega sjötug kona, sem skemmtir barnabörnum sínum á hverjum degi með því að mæta í búning fyrir utan stofugluggann í Borgarnesi. Lífið 3.4.2020 13:05 Bræðurnir Víðir og Þórólfur fylgdust með Ölmu í beinni „Bræðurnir Víðir og Þórólfur komu í heiminn í gærmorgun en móðir þeirra heitir Síða. Dagar þeirra eru eflaust mun rólegri en þeirra sem þeir eru nefndir eftir.“ Lífið 2.4.2020 15:01 Japani sem kann yfir tvö hundruð þjóðsöngva og rúllaði upp þeim íslenska Thelma Rún Heimisdóttir hefur verið búsett í Japan í nokkur ár en þangað kom hún fyrst árið 2014 sem skiptinemi. Lífið 2.4.2020 14:30 Fjölmiðlar féllu í aprílgabbsgildru feðganna Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 1.4.2020 13:40 Guðrún Árný hljóðritaði aftur lagið fyrir eldri konu á hjúkrunarheimili „Mikið fékk ég dásamlegt símtal í dag. Símtal frá fjölskyldu sem er að búa til fjölskylduvídeó fyrir ömmu þeirra sem er á hjúkrunarheimili.“ Lífið 1.4.2020 07:01 Svona er lífið í Húsdýragarðinum þegar hann er lokaður gestum Þrátt fyrir að Fjölskyldu- og húsdýragarðinum hafi verið lokað vegna kórónuveirunnar er starfsemi þar enn í fullum gangi. Lífið 31.3.2020 20:31 Tvö hundruð fermetra tveggja hæða bílskúr í Kópavoginum Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Lífið 31.3.2020 12:31 Backstreet Boys fluttu sitt vinsælasta lag hver í sínu lagi Ein allra vinsælasta popphljómsveit síðari ára, Backstreet Boys, var stofnuð árið 1993 og sló hún rækilega í gegn á tíunda áratuginum. Lífið 30.3.2020 15:32 Nostalgía: Þegar Auddi og Anna Svava tóku stelpurnar í Nylon illa Á sínum tíma stóð Auðunn Blöndal fyrir þáttum á Stöð 2 sem nefndust Tekinn og þar fór hann oft á tíðum mjög illa með þekkta einstaklinga í falinni myndavél. Lífið 30.3.2020 14:29 Feðgar fluttu stuðningsmannasöng til Víðis, Þórólfs og Ölmu Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson sendu frá sér myndband á Facebook í gær þar sem þeir fluttu stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 30.3.2020 11:30 Pétur fór á kostum einn heima í eldhúsinu Skemmtikrafturinn og leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon stóð fyrir beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni á laugardagskvöldið. Lífið 30.3.2020 10:28 Viktor Þór hvetur karla til að fara að prjóna Viktor Þór Reynisson í Grindavík gerir mikið af því að prjóna lopapeysur og húfur. Hann hvetur karlmenn að fara að prjóna, það gefir hugarró og sé mjög skemmtilegt. Lífið 29.3.2020 19:30 Minnir landsmenn á að sjá hið jákvæða í hversdagsleikanum: „Ef við stöndum saman getum við gert allt“ Ellefu ára strákur minnir fólk á að sjá jákvæða hluti í hversdagsleikanum á þessum erfiðu tímum. Hann tók myndir af Lóunni, sem nú er komin, og vonar að fólk geti gleymt vandamálunum í smá stund með því að horfa á myndir af þessum fallega fugli sem er kominn að kveða burt snjóinn - og kannski leiðindin líka. Innlent 28.3.2020 21:08 Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. Innlent 28.3.2020 17:52 Auddi fer ekki í klippingu í sex vikur og FM95BLÖ reynir að safna milljón Strákarnir í FM95Blö hafa nú tekið höndum saman með Fjölskylduhjálp Íslands og mun Auddi ekki skerða hár á höfði sínu í sex vikur safnist ein milljón eða meira til matarkaupa til handa fólki sem þarfnast matar. Lífið 27.3.2020 16:30 Stjörnurnar sungu fyrir eldri borgara í Mörkinni Sönghópurinn Lóurnar ásamt fleiri komu fram fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Mörkin en aðstandendur þeirra hafa ekki mátt koma í heimsókn síðustu misseri. Lífið 27.3.2020 14:39 Ari Eldjárn flutti uppistand einn á skrifstofunni Frímínútur á föstudegi með Ara Eldjárn er nýr dagskráliður sem birtist á Facebook-síðu IÐAN fræðsluseturs alla föstudaga. Lífið 27.3.2020 14:29 Allt bendir til þess að Emil hafi verið upphafsmaður klósettrúlluáskoruninnar Margir bestu fótboltamenn heims hafa reynt sig við klósettrúlluáskorunina og nú lítur út fyrir að hún hafi upphaflega komið frá íslenskum landsliðsmanni í fótbolta. Fótbolti 27.3.2020 12:01 « ‹ 16 17 18 19 20 21 22 23 … 23 ›
Bresk fjölskylda flytur lag úr Les Misérables í sóttkvínni og það með nýjum texta Samkomubann er í Bretlandi um þessar mundir og er mælst til þess að fólk fari alls ekki út að óþörfu vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 16:07
Bergur Ebbi fer á kostum sem Reynir sem kennir fólki að vera í sóttkví „Fyrir næstum tíu árum síðan lék ég í sketsaþáttunum Mið-Ísland. Þessi þættir eru nú að mestu leyti gleymdir en við og við hef ég tekið eftir því að ungir krakkar eru að herma eftir karakter úr þáttunum sem heitir Reynir.“ Lífið 8.4.2020 14:29
Kalli mætti og tók Kára Stefáns: „Veit ekki einu sinni hvort ég hafi verið að tala eða hann“ Tónlistarmaðurinn og eftirherman Karl Örvarsson mætti í Bítið á Stöð 2, Vísi og Bylgjunni í morgun en hann er mjög þekktur fyrir eftirhermur sínar á Kára Stefánssyni, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar. Lífið 8.4.2020 13:32
Þórólfur sóttvarnalæknir tekur Penny Lane með Bítlunum Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, hefur verið mikið í sviðsljósinu hér á landi og þá sérstaklega á daglegum blaðamannafundum vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 8.4.2020 10:32
Dansinn hjálpar heilbrigðisstarfsfólki að takast á við erfiðar áskoranir Gríðarlegt álag hefur verið á heilbrigðisstarfsfólki Landspítala undanfarnar vikur vegna útbreiðslu kórónuveirunnar sem veldur Covid-19 sjúkdómnum. Lífið 7.4.2020 14:58
Stjörnufans og Þríeykið syngja saman Óhætt er að segja að stórskotalið íslensk tónlistarfólks hafi tekið höndum saman við gerð meðfylgjandi myndbands við lagið „Ferðumst innanhúss.“ Lífið 7.4.2020 20:21
Persónuleikapróf: Ert þú Þórólfur, Alma eða Víðir? BuzzFeed notandinn Fjóla María hefur útbúið persónuleikapróf á vefsíðunni og þar getur fólk athugað hvort það sé Þórólfur, Alma eða Víðir. Lífið 7.4.2020 10:46
Elísabet Bretlandsdrottning kemur fyrir í vinsælu tísti um Daða Frey og Gagnamagnið Breski Eurovision-farinn Susanna Marie Cork, betur þekkt sem SuRie, tísti í gær nokkuð spaugilegri mynd af Elísabetu Bretlandsdrottningu en hún ávarpaði bresku þjóðina í gær. Lífið 6.4.2020 13:32
Tveir kokkar reyndu að matreiða Big Mac frá a-ö Ein allra vinsælasta skyndibitakeðja heima er án efa McDonald's. Þar er líklega vinsælasti hamborgarinn Big Mac og kannast eflaust margir Íslendingar við þann rétt. Lífið 6.4.2020 09:31
Bergur Ebbi fór yfir stöðuna eins og honum einum er lagið Frímínútur á föstudegi er nýr dagskrárliður sem birtist á Facebook-síðu IÐAN fræðsluseturs alla föstudaga. Lífið 6.4.2020 09:19
Ungur peyi lék eftir ógleymanleg mörk Ungur strákur hefur slegið í gegn með því að leika nær óaðfinnanlega eftir mögnuð mörk úr fótboltasögunni í garðinum heima hjá sér. Fótbolti 5.4.2020 14:03
Henry Birgir og Kjartan Atli sýndu danshæfileikana Stórsöngvarinn Geir Ólafsson tók lagið í Sportið í dag. Þar er þó ekki öll sagan sögð en Geir fékk þá Kjartan Atla Kjartansson og Henry Birgi Gunnarssin, umsjónarmenn þáttarins, til að stíga nokkur spor í stúdíóinu. Sport 3.4.2020 21:32
Barnabörnin bíða eftir því að amma Eygló komi og hrekki þau í sóttkvínni „Ég á sex barnabörn í Borgarnesi og fer því á tvö heimili. Síðan stríði ég líka einhverjum góðum vinum í leiðinni,“ segir Eygló Lind Egilsdóttir, tæplega sjötug kona, sem skemmtir barnabörnum sínum á hverjum degi með því að mæta í búning fyrir utan stofugluggann í Borgarnesi. Lífið 3.4.2020 13:05
Bræðurnir Víðir og Þórólfur fylgdust með Ölmu í beinni „Bræðurnir Víðir og Þórólfur komu í heiminn í gærmorgun en móðir þeirra heitir Síða. Dagar þeirra eru eflaust mun rólegri en þeirra sem þeir eru nefndir eftir.“ Lífið 2.4.2020 15:01
Japani sem kann yfir tvö hundruð þjóðsöngva og rúllaði upp þeim íslenska Thelma Rún Heimisdóttir hefur verið búsett í Japan í nokkur ár en þangað kom hún fyrst árið 2014 sem skiptinemi. Lífið 2.4.2020 14:30
Fjölmiðlar féllu í aprílgabbsgildru feðganna Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson vöktu heldur betur athygli í vikunni þegar þeir sendu frá sér stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 1.4.2020 13:40
Guðrún Árný hljóðritaði aftur lagið fyrir eldri konu á hjúkrunarheimili „Mikið fékk ég dásamlegt símtal í dag. Símtal frá fjölskyldu sem er að búa til fjölskylduvídeó fyrir ömmu þeirra sem er á hjúkrunarheimili.“ Lífið 1.4.2020 07:01
Svona er lífið í Húsdýragarðinum þegar hann er lokaður gestum Þrátt fyrir að Fjölskyldu- og húsdýragarðinum hafi verið lokað vegna kórónuveirunnar er starfsemi þar enn í fullum gangi. Lífið 31.3.2020 20:31
Tvö hundruð fermetra tveggja hæða bílskúr í Kópavoginum Fimm manna fjölskylda í Kópavogi hefur undanfarin ár innréttað um tvö hundruð fermetra bílskúr. Faðirinn hefur smitað alla fjölskylduna af bíladellu. Lífið 31.3.2020 12:31
Backstreet Boys fluttu sitt vinsælasta lag hver í sínu lagi Ein allra vinsælasta popphljómsveit síðari ára, Backstreet Boys, var stofnuð árið 1993 og sló hún rækilega í gegn á tíunda áratuginum. Lífið 30.3.2020 15:32
Nostalgía: Þegar Auddi og Anna Svava tóku stelpurnar í Nylon illa Á sínum tíma stóð Auðunn Blöndal fyrir þáttum á Stöð 2 sem nefndust Tekinn og þar fór hann oft á tíðum mjög illa með þekkta einstaklinga í falinni myndavél. Lífið 30.3.2020 14:29
Feðgar fluttu stuðningsmannasöng til Víðis, Þórólfs og Ölmu Feðgarnir Leifur Geir Hafsteinsson og Kristján Steinn Leifsson sendu frá sér myndband á Facebook í gær þar sem þeir fluttu stuðningsmannasöng til Víðis Reynissonar, Þórólf Guðnason og Ölmu Möller. Lífið 30.3.2020 11:30
Pétur fór á kostum einn heima í eldhúsinu Skemmtikrafturinn og leikarinn Pétur Jóhann Sigfússon stóð fyrir beinni útsendingu á Facebook-síðu sinni á laugardagskvöldið. Lífið 30.3.2020 10:28
Viktor Þór hvetur karla til að fara að prjóna Viktor Þór Reynisson í Grindavík gerir mikið af því að prjóna lopapeysur og húfur. Hann hvetur karlmenn að fara að prjóna, það gefir hugarró og sé mjög skemmtilegt. Lífið 29.3.2020 19:30
Minnir landsmenn á að sjá hið jákvæða í hversdagsleikanum: „Ef við stöndum saman getum við gert allt“ Ellefu ára strákur minnir fólk á að sjá jákvæða hluti í hversdagsleikanum á þessum erfiðu tímum. Hann tók myndir af Lóunni, sem nú er komin, og vonar að fólk geti gleymt vandamálunum í smá stund með því að horfa á myndir af þessum fallega fugli sem er kominn að kveða burt snjóinn - og kannski leiðindin líka. Innlent 28.3.2020 21:08
Syngjandi systur á Hvolsvelli slá í gegn Systurnar Freyja og Oddný Benónýsdætur, sem eru 17 ára tvíburar og hálfsystir þeirra, Margrét Ósk Guðjónsdóttir, 11 ára hafa heldur betur slegið í gegn á Facebook með fallegum söng. Innlent 28.3.2020 17:52
Auddi fer ekki í klippingu í sex vikur og FM95BLÖ reynir að safna milljón Strákarnir í FM95Blö hafa nú tekið höndum saman með Fjölskylduhjálp Íslands og mun Auddi ekki skerða hár á höfði sínu í sex vikur safnist ein milljón eða meira til matarkaupa til handa fólki sem þarfnast matar. Lífið 27.3.2020 16:30
Stjörnurnar sungu fyrir eldri borgara í Mörkinni Sönghópurinn Lóurnar ásamt fleiri komu fram fyrir heimilisfólk á hjúkrunarheimilinu Mörkin en aðstandendur þeirra hafa ekki mátt koma í heimsókn síðustu misseri. Lífið 27.3.2020 14:39
Ari Eldjárn flutti uppistand einn á skrifstofunni Frímínútur á föstudegi með Ara Eldjárn er nýr dagskráliður sem birtist á Facebook-síðu IÐAN fræðsluseturs alla föstudaga. Lífið 27.3.2020 14:29
Allt bendir til þess að Emil hafi verið upphafsmaður klósettrúlluáskoruninnar Margir bestu fótboltamenn heims hafa reynt sig við klósettrúlluáskorunina og nú lítur út fyrir að hún hafi upphaflega komið frá íslenskum landsliðsmanni í fótbolta. Fótbolti 27.3.2020 12:01