Skotveiði

Fréttamynd

Úlfaveiðar leyfðar á ný á Grænlandi

Grænlensk stjórnvöld hafa ákveðið að heimila veiðar á úlfum á ný eftir 32 ára veiðibann. Veiðarnar verða þó háðar ströngum takmörkunum og aðeins leyfðar veiðimönnum sem búa á svæðum þar sem úlfarnir halda sig.

Erlent
Fréttamynd

Ólafur E. Friðriksson látinn

Einn af brautryðjendum fréttastofu Stöðvar 2, Ólafur E. Friðriksson, er látinn, 66 ára að aldri, eftir langvinn veikindi. Hann þótti einn öflugasti stjórnmálafréttamaður landsins.

Innlent
Fréttamynd

Gæsaveiðin hófst í gær

Gæsaveiðitímabilið hófst í gær og fyrstu skytturnar sem við höfum heyrt frá segjast sjaldan hafa séð jafn mikið af gæs á veiðislóð.

Veiði
Fréttamynd

Um­hverfis­ráð­herra ekki grænn, heldur rauður!

Í september 2019 ritaði Fagráð um velferð dýra - en yfirdýralæknir er formaður ráðsins - Umhverfisstofnun bréf, varðandi framtíð hreindýraveiða, og beindi þeim tilmælum til stofnunarinnar og þar með til umhverfisráðherra, „að kýr verði ekki skotnar frá kálfum yngri en þriggja mánaða“.

Skoðun
Fréttamynd

Nýr og betri rjúpusnafs

Það er hefð hjá nokkrum rjúpnaskyttum að gera snafs úr rjúpunni eða öllu heldur úr þeim jurtum sem má finna í sarp og fóarni.

Veiði
Fréttamynd

Refaveiðar í uppáhaldi hjá Maríu

Skotveiði og skotfimi hefur í síðustu tíð dregið að sér sífellt fleiri konur og er það mikið ánægjuefni því hvort tveggja er bæði skemmtilegt að stunda.

Veiði
Fréttamynd

Ágæt rjúpnaveiði síðustu daga

Í dag er síðasti dagurinn í löngu helgunum á þessu rjúpnaveiðitímabili en síðustu dagarnir eru á föstudaginn og á laugardaginn næsta.

Veiði
Fréttamynd

Höfðu hendur í hári veiðiþjófa á rjúpu

Lögreglumenn á Norðurlandi vestra stöðvuðu för tveggja veiðimanna um síðustu helgi í umdæminu. Umræddir veiðimenn, sem voru þó ekki saman við veiðar, voru ekki með gild veiðikort svo lagt var hald á afla þeirra og skotvopn.

Veiði
Fréttamynd

Góð rjúpnaveiði víðast hvar

Rjúpnaveiðitímabilið er rétt hálfnað og nú þegar hafa margir náð því sem þeir þurfa í jólamatinn og leggja byssunum yfir veturinn.

Veiði
Fréttamynd

Ís­lenzku rjúpunni til varnar

Nýlega fékk undirritaður í hendur ítarleg rannsóknarskjöl um þróun og stöðu rjúpnastofnsins frá Náttúrufræðistofnun Íslands (NÍ).

Skoðun
Fréttamynd

Almennt góð rjúpnaveiði

Þá er fyrsta helgin á rjúpnaveiðitímabilinu að baki en eftir breytingar á veiðidögum er líka veitt í dag og á morgun og alla mánudaga og þriðjudaga í nóvember.

Veiði
Fréttamynd

At­huga­semdir við „við­tal“

Sl. miðvikudag átti fréttamaður Vísis "viðtal“ við formann Félags leiðsögumanna við hreindýraveiðar undir fyrirsögninni "Segir kæru Jarðarvina ekki vera í anda vísindanna“.

Skoðun
Fréttamynd

Jarðarvinir kæra Náttúrustofu Austurlands

Dýra- og náttúruverndarsamtökin Jarðarvinir hafa kært Náttúrustofu Austurlands til lögreglu fyrir vanrækslu vegna skýrslu um afdrif og afföll hreindýrskálfa. Ole Anton Bieltvedt, forsvarsmaður samtakanna, segir að um 600 kálfar hafi drepist síðasta vetur.

Innlent
Fréttamynd

Að skjóta rjúpu með 22 cal

Þar sem rjúpnaveiðitímabilið fer senn að hefjast eru skyttur landsins í óðoaönn að undirbúa sig fyrir það sem margir telja skemmtilegasta skytterí sem hægt er að komast í.

Veiði
Fréttamynd

Styttist í rjúpnaveiðina

Það er magnað að vera veiðimaður á Íslandi því veiði á eini tegund er varla lokið þegar veiði á þeirri næstu hefst.

Veiði
Fréttamynd

Rysjótt á gæsinni

Gæsaveiðitímabilið stendur nú yfir og við höfum reglulega fengið góðar fréttir frá skyttum landsins en líka nokkra stutta pósta þegar ekkert gengur.

Veiði