Rjúpnaveiðin að hefjast og veiðimenn beðnir um að skjóta í sinni heimabyggð Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 28. október 2020 11:39 Í ljósi kórónuveirunnar er fólk á beðið um að halda sig í heimabyggð við veiðarnar. Vísir/Vilhelm Rjúpnaveiðitímabilið hefst á sunnudaginn og verður það með sama sniði og í fyrra. Almannavarnir á Austurlandi biðla til skotveiðimanna að þeir skjóti í sinni heimabyggð og leggist ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. Heimilt verður að veiða frá og með 1. nóvember og til og með 30. nóvember, frá og með föstudögum til og með þriðjudögum, en veiðar eru bannaðar á miðvikudögum og fimmtudögum. Í ár eru veiðimenn hvattir til að gæta hófs í veiðum og að fylgja sóttvarnarreglum auk þess sem þeir fari að tilmælum lögreglu eða aðgerðarstjórna almannavarnanefnda í hverjum landshluta fyrir sig. Nú þegar hefur aðgerðastjórn almannavarnanefndar austurlands hvatt rjúpnaveiðimenn sem voru að íhuga ferðir austur, að halda sig frekar í heimabyggð. Hvetja til hófsamra veiða í ár Áki Ármann Jónsson, formaður Skotvís, félags skotveiðimanna, sagði í Bítinu á Byljgunni í morgun að í ljósi lítillar stofnstærðar Rjúpunnar væri mælst til að menn skjóti aðeins fimm til sjö rjúpur á mann. „Frá 2005 hefur þessi hóflega veiði verið predikuð af Skotvís og Umhverfisstofnun og fleirum og menn hafa verið að bregðast mjög vel við því. Veiðin hefur minnkað um rúmlega helming frá því hún var mest, þá voru skotnar 168 þúsund rjúpur en núna þegar það er toppár eru verið að skjóta 60 til 80 þúsund. Og í lélegu ári eins og núna erum við að skjóta 30 þúsund“, segir Áki. Rjúpa Umhverfismál Skotveiði Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Rjúpnaveiðitímabilið hefst á sunnudaginn og verður það með sama sniði og í fyrra. Almannavarnir á Austurlandi biðla til skotveiðimanna að þeir skjóti í sinni heimabyggð og leggist ekki í ferðir á milli landshluta í ljósi kórónuveirufaraldursins. Heimilt verður að veiða frá og með 1. nóvember og til og með 30. nóvember, frá og með föstudögum til og með þriðjudögum, en veiðar eru bannaðar á miðvikudögum og fimmtudögum. Í ár eru veiðimenn hvattir til að gæta hófs í veiðum og að fylgja sóttvarnarreglum auk þess sem þeir fari að tilmælum lögreglu eða aðgerðarstjórna almannavarnanefnda í hverjum landshluta fyrir sig. Nú þegar hefur aðgerðastjórn almannavarnanefndar austurlands hvatt rjúpnaveiðimenn sem voru að íhuga ferðir austur, að halda sig frekar í heimabyggð. Hvetja til hófsamra veiða í ár Áki Ármann Jónsson, formaður Skotvís, félags skotveiðimanna, sagði í Bítinu á Byljgunni í morgun að í ljósi lítillar stofnstærðar Rjúpunnar væri mælst til að menn skjóti aðeins fimm til sjö rjúpur á mann. „Frá 2005 hefur þessi hóflega veiði verið predikuð af Skotvís og Umhverfisstofnun og fleirum og menn hafa verið að bregðast mjög vel við því. Veiðin hefur minnkað um rúmlega helming frá því hún var mest, þá voru skotnar 168 þúsund rjúpur en núna þegar það er toppár eru verið að skjóta 60 til 80 þúsund. Og í lélegu ári eins og núna erum við að skjóta 30 þúsund“, segir Áki.
Rjúpa Umhverfismál Skotveiði Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira