Lýtalækningar Fjöldi umsókna vegna lýtaaðgerða hefur tæplega þrefaldast Umsvif Sjúkratrygginga Íslands hafa aukist mikið frá árinu 2018. Til að mynda gerðu þær í fyrra tæplega þrefalt fleiri nýja samninga en árið 2018. Þá hefur umsóknum vegna lýtaaðgerða fjölgað um 184 prósent og umsóknum vegna aðgerða erlendis fjölgað um 269 prósent. Innlent 13.11.2022 17:59 Þórunn Ívars segir frá upplifun sinni á bótox og fitufrystingu Áhrifavaldurinn Þórunn Ívarsdóttir talar um þær meðferðir sem hún hefur undirgengist hjá Húðlæknastöðinni. Þar nefnir hún meðal annars bótox, fitufrystingu og háreyðingarlaser. Lífið 30.9.2022 09:59 Lýtalæknar með réttarstöðu sakborninga eftir dauðsföll tveggja kvenna Lögregla á Spáni rannsakar nú dauðsföll tveggja kvenna sem gengust undir lýtaaðgerðir. 5 læknar og eigandi lýtaðgerðastofu í Madrid hafa réttarstöðu sakborninga. 19 konur hafa stigið fram og vilja skaðabætur vegna misheppnaðra aðgerða. Erlent 4.9.2022 14:32 „Góð gen og fullt af peningum“ Leikkonan Jane Fonda segist ekki vera stolt af því að hafa farið í andlitslyftingu en segir peninga og góð gen ástæðu þess að hún sé talin eldast vel í viðtali við Vogue. Hún vill hvetja alla til þess að lifa lífinu sama hversu gamlir þeir eru. Sjálf er hún tæplega áttatíu og fimm ára og í fullu fjöri. Lífið 4.8.2022 14:31 Fáránlegt að ófaglærðir fái að stinga sprautu inn Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir, ræddi við Sindra Sindrason um húðmeðferðir eins og bótox í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.5.2022 10:31 „Þessir brjóstapúðar eru baneitraðir“ Ásta Erla Jónasdóttir markþjálfi hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum frá því að hún stofnaði síðuna Náttúruleg heilsuvegferð þar sem hún deilir sinni sögu með fylgjendum. Lífið 28.4.2022 10:31 Spennt fyrir því að fjarlægja púðana Saga B hefur gert garðinn frægan í tónlistarsenunni með lögum eins og Bottle service now en nú hefur hún ákveðið að hún ætli að láta fjarlægja brjóstapúðana sína. Hún segir að með breytingu líkamans í kjölfar líkamsræktar séu þeir ekki lengur í réttum hlutföllum. Lífið 11.3.2022 14:01 Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. Lífið 8.2.2022 12:31 Vill vekja athygli á fylgikvillum brjóstastækkunar Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins, lét á dögunum fjarlægja úr sér brjóstapúða sem hún fékk sér fyrir meira en áratug síðan. Hún vill vekja athygli á þeim fylgikvillum sem fylgt geta brjóstastækkun. Lífið 25.10.2021 21:44 Sprenging í lýtaaðgerðum í heimsfaraldri „Fólk er auðvitað að horfa í myndavélina á fjarfundum og sjá þá allar hrukkur og augnpoka sem hanga yfir augnlokin,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir í samtali við Bítið í morgun. Lífið 30.6.2021 11:33 Konur eigi rétt á bótum vegna PIP-brjóstapúðanna Franskur áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu að á þriðja þúsund kvenna sem fengu svonefnda PIP-brjóstapúða ættu að fá skaðabætur. Lögmaður íslenskra kvenna sem taka þátt í hópmálsókn vegna púðanna segir niðurstöðuna áfangasigur. Erlent 20.5.2021 08:50 Aukaverkunin er að vöðvinn nær ekki að halda augnlokinu uppi „Aldrei er góð vísa of oft kveðin,“ segir húðlæknirinn Jenna Huld um hrakfarir samfélagsmiðlastjörnunnar Whitney Buha. Lífið 30.4.2021 06:00 Segir lækni hafa stækkað brjóst hennar án samþykkis Bandaríska leikkonan Sharon Stone segir að skurðlæknir hafi sett í hana stærri brjóstapúða en hún hafði samþykkt, í aðgerð sem hún gekkst undir árið 2001, í kjölfar þess að góðkynja æxli voru fjarlægð úr brjóstum hennar. Erlent 30.3.2021 21:27 Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. Lífið 24.3.2021 06:01 Arna Bára ætlar að borga upp 600 milljóna króna megavillu á tveimur árum Arna Bára Karlsdóttir býr í 600 milljón króna megavillu á Spáni, hús sem er 1650 fermetrar. Arna hefur verið að gera góða hluti sem fyrirsæta en hún segist lengi hafa elskað erótískar myndatökur. Lífið 17.3.2021 15:03 Áfangasigur 203 íslenskra kvenna í Frakklandi Áfrýjunardómstóll í Frakklandi hefur staðfest bótaskyldu þýska eftirlitsfyrirtæksins TÜV Rheinland í máli 203 íslenskra kvenna og fleiri í PIP-sílikonmálinu svokallaða. Alls eru um níu þúsund konur hluti af tveimur málsóknum en konurnar krefjast skaðabóta fyrir heilsutjón sem þær telja púðana hafa valdið sér. Innlent 12.2.2021 13:20 Fyrirspurnum um rasslyftingu hefur fjölgað Rúmmálsaukandi aðgerðum á rasskinnum hefur fjölgað um 77,6 prósent á heimsvísu frá árinu 2015 og segir íslenskur lýtalæknir aðgerðunum einnig hafa fjölgað hér á landi. Margir vilja rekja vinsældir þessara aðgerða til raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian, sem hefur verið ófeimin við að sýna stóran og myndarlegan rassinn. Innlent 11.2.2021 18:13 Jenna segir galið að hver sem er geti sprautað efni inn í húð fólks Fegrunarmeðferðir eru ekki nýjar á nálinni en vinsældir þeirra hafa aukist mikið undanfarið. Ein af vinsælustu meðferðunum sem hafa rutt sér rúm um allan heim eru meðferðir með fylliefni, og eru margir sem kjósa að láta setja slík efni til dæmis í varir sínar til að auka fyllingu þeirra og fegurð. Lífið 26.11.2020 10:31 Léleg upplýsingagjöf lýtalækna til skoðunar í heilbrigðisráðuneytinu Fáir lýtalæknar hafa skilað umbeðnum gögnum um starfsemi sína til landlæknis á undanförnum árum. Embætti landlæknis hefur send heilbrigðisráðuneytinu erindi vegna upplýsingaskortsins og er málið nú til skoðunar í ráðuneytinu. Innlent 4.11.2020 14:16 Fimm yngri en átján ára farið í brjóstastækkun síðustu ár Ellefu aðgerðir á skapabörmum stúlkna undir 18 ára aldri eru skráðar hjá heilbrigðisstofnunum landsins á tímabilinu 2011-2019. Innlent 3.11.2020 20:53 „Ég hef áhyggjur af ungum konum sem eru hættar að sjá hvað er eðlilegt útlit“ „Þetta er vandamál hjá þeim sem eru að sprauta í varirnar, ekki kúnnunum. Það eru ekki til nein lög eða verklagsreglur á meðhöndlun fyllingarefna á Íslandi sem er mikið áhyggjuefni,“ segir Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir í viðtali við Vísi. Lífið 26.8.2020 20:04 Eftirspurn eftir kynleiðréttingaraðgerðum hefur tífaldast á tíu árum Eftirspurn eftir leiðréttingu á kyni hér á landi hefur tífaldast á 10 árum að sögn lýtalæknis sem sérhæfir sig í kynleiðréttingaraðgerðum. Hann segir marga sem greinast með kynáttunarvanda einnig vera á einhverfurófi eða með ADHD. Innlent 19.5.2020 20:14 Sílíkonbrjóst björguðu lífi konu sem varð fyrir byssuskoti Kona sem lifði það af að vera skotin í brjóstkassann af návígi er talin hafa lifað skotið af vegna sílíkonbrjóstapúða sem hún var með. Erlent 25.4.2020 11:09 Gerður festist í vítahring brjóstaaðgerða Gerður Huld Arinbjarnardóttir er þrjátíu ára gömul og rekur fyrirtækið blush.is. Gerður hefur vakið mikla eftirtekt á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún talar opinskátt reynslu sína af fegrunaraðgerðum og fylgikvillum þeirra. Lífið 9.1.2020 09:35 Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. Innlent 3.10.2019 19:16 Heiðar Austmann pælir ekki í hvað öðrum finnst "Ég fór í meðferð sem heitir á fræðimálinu Tear through en í stuttu máli er þessi meðferð til þess fallin að minnka djúpar andlitslínur og gera mann ferskari í útliti.“ Lífið 1.10.2019 13:23 Grunaði aldrei að einkennin mætti rekja til brjóstapúðanna Dóra Björnsdóttir Stephensen ljósmóðir hafði síðustu ár upplifað ýmsa líkamlega kvilla sem erfitt var að finna ástæðu fyrir, orsökin reyndist vera brjóstapúðar. Innlent 30.9.2019 13:57 Fékk sjálfsofnæmi vegna brjóstapúða: Tók mörg ár að finna rót vandans Hún segist óska þess að geta sagt ungu sér að sú ákvörðun væri óþarfi enda átti hún eftir að draga töluverðan dilk á eftir sér. Innlent 5.7.2019 16:00 Brynjar sér ekki eftir lýtaaðgerðinni og hefði aldrei reynt að fela það Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda saman sveitina ClubDub en hún sló rækilega í gegn síðasta sumar. Lífið 28.2.2019 13:29 Viktor hefur farið í ótal fegrunaraðgerðir: „Þessi neikvæða gagnrýni er verst frá öðrum hommum“ Viktor Andersen er 29 ára gamall, fæddur og uppalinn á Seyðisfirði en hefur undanfarin ár búið í Reykjavík. Viktor útskrifaðist með BA gráðu í miðlun og almannatengslum árið 2018 og starfar sem samskipta – og markaðsstjóri Lunga hátíðarinnar. Lífið 19.2.2019 09:17 « ‹ 1 2 3 ›
Fjöldi umsókna vegna lýtaaðgerða hefur tæplega þrefaldast Umsvif Sjúkratrygginga Íslands hafa aukist mikið frá árinu 2018. Til að mynda gerðu þær í fyrra tæplega þrefalt fleiri nýja samninga en árið 2018. Þá hefur umsóknum vegna lýtaaðgerða fjölgað um 184 prósent og umsóknum vegna aðgerða erlendis fjölgað um 269 prósent. Innlent 13.11.2022 17:59
Þórunn Ívars segir frá upplifun sinni á bótox og fitufrystingu Áhrifavaldurinn Þórunn Ívarsdóttir talar um þær meðferðir sem hún hefur undirgengist hjá Húðlæknastöðinni. Þar nefnir hún meðal annars bótox, fitufrystingu og háreyðingarlaser. Lífið 30.9.2022 09:59
Lýtalæknar með réttarstöðu sakborninga eftir dauðsföll tveggja kvenna Lögregla á Spáni rannsakar nú dauðsföll tveggja kvenna sem gengust undir lýtaaðgerðir. 5 læknar og eigandi lýtaðgerðastofu í Madrid hafa réttarstöðu sakborninga. 19 konur hafa stigið fram og vilja skaðabætur vegna misheppnaðra aðgerða. Erlent 4.9.2022 14:32
„Góð gen og fullt af peningum“ Leikkonan Jane Fonda segist ekki vera stolt af því að hafa farið í andlitslyftingu en segir peninga og góð gen ástæðu þess að hún sé talin eldast vel í viðtali við Vogue. Hún vill hvetja alla til þess að lifa lífinu sama hversu gamlir þeir eru. Sjálf er hún tæplega áttatíu og fimm ára og í fullu fjöri. Lífið 4.8.2022 14:31
Fáránlegt að ófaglærðir fái að stinga sprautu inn Jenna Huld Eysteinsdóttir, húðlæknir, ræddi við Sindra Sindrason um húðmeðferðir eins og bótox í Íslandi í dag á Stöð 2 í gærkvöldi. Lífið 25.5.2022 10:31
„Þessir brjóstapúðar eru baneitraðir“ Ásta Erla Jónasdóttir markþjálfi hefur vakið mikla athygli á samfélagsmiðlum frá því að hún stofnaði síðuna Náttúruleg heilsuvegferð þar sem hún deilir sinni sögu með fylgjendum. Lífið 28.4.2022 10:31
Spennt fyrir því að fjarlægja púðana Saga B hefur gert garðinn frægan í tónlistarsenunni með lögum eins og Bottle service now en nú hefur hún ákveðið að hún ætli að láta fjarlægja brjóstapúðana sína. Hún segir að með breytingu líkamans í kjölfar líkamsræktar séu þeir ekki lengur í réttum hlutföllum. Lífið 11.3.2022 14:01
Rassalyftiaðgerð sem byrjar á fitusogi Í þættinum Spegilmyndin á Stöð 2 í gærkvöldi var fjallað um lýtalækningar hér á landi með Hannesi Sigurjónssyni lýtalækni sem starfar í Glæsibæ. Lífið 8.2.2022 12:31
Vill vekja athygli á fylgikvillum brjóstastækkunar Brynja Dan Gunnarsdóttir, varaþingmaður Framsóknarflokksins, lét á dögunum fjarlægja úr sér brjóstapúða sem hún fékk sér fyrir meira en áratug síðan. Hún vill vekja athygli á þeim fylgikvillum sem fylgt geta brjóstastækkun. Lífið 25.10.2021 21:44
Sprenging í lýtaaðgerðum í heimsfaraldri „Fólk er auðvitað að horfa í myndavélina á fjarfundum og sjá þá allar hrukkur og augnpoka sem hanga yfir augnlokin,“ segir Þórdís Kjartansdóttir lýtalæknir í samtali við Bítið í morgun. Lífið 30.6.2021 11:33
Konur eigi rétt á bótum vegna PIP-brjóstapúðanna Franskur áfrýjunardómstóll komst að þeirri niðurstöðu að á þriðja þúsund kvenna sem fengu svonefnda PIP-brjóstapúða ættu að fá skaðabætur. Lögmaður íslenskra kvenna sem taka þátt í hópmálsókn vegna púðanna segir niðurstöðuna áfangasigur. Erlent 20.5.2021 08:50
Aukaverkunin er að vöðvinn nær ekki að halda augnlokinu uppi „Aldrei er góð vísa of oft kveðin,“ segir húðlæknirinn Jenna Huld um hrakfarir samfélagsmiðlastjörnunnar Whitney Buha. Lífið 30.4.2021 06:00
Segir lækni hafa stækkað brjóst hennar án samþykkis Bandaríska leikkonan Sharon Stone segir að skurðlæknir hafi sett í hana stærri brjóstapúða en hún hafði samþykkt, í aðgerð sem hún gekkst undir árið 2001, í kjölfar þess að góðkynja æxli voru fjarlægð úr brjóstum hennar. Erlent 30.3.2021 21:27
Hannes lýtalæknir: „Maður er að skapa eitthvað“ „Að vera lýtalæknir, maður er hálfgerður listamaður. Það fer mikil orka og pælingar í það að fá sem fullkomnustu útkomu,“ segir Hannes Sigurjónsson lýtalæknir á Dea Medica. Hann segir að það hafi verið aukning í lýtalækningum hér á landi í Covid. Lífið 24.3.2021 06:01
Arna Bára ætlar að borga upp 600 milljóna króna megavillu á tveimur árum Arna Bára Karlsdóttir býr í 600 milljón króna megavillu á Spáni, hús sem er 1650 fermetrar. Arna hefur verið að gera góða hluti sem fyrirsæta en hún segist lengi hafa elskað erótískar myndatökur. Lífið 17.3.2021 15:03
Áfangasigur 203 íslenskra kvenna í Frakklandi Áfrýjunardómstóll í Frakklandi hefur staðfest bótaskyldu þýska eftirlitsfyrirtæksins TÜV Rheinland í máli 203 íslenskra kvenna og fleiri í PIP-sílikonmálinu svokallaða. Alls eru um níu þúsund konur hluti af tveimur málsóknum en konurnar krefjast skaðabóta fyrir heilsutjón sem þær telja púðana hafa valdið sér. Innlent 12.2.2021 13:20
Fyrirspurnum um rasslyftingu hefur fjölgað Rúmmálsaukandi aðgerðum á rasskinnum hefur fjölgað um 77,6 prósent á heimsvísu frá árinu 2015 og segir íslenskur lýtalæknir aðgerðunum einnig hafa fjölgað hér á landi. Margir vilja rekja vinsældir þessara aðgerða til raunveruleikastjörnunnar Kim Kardashian, sem hefur verið ófeimin við að sýna stóran og myndarlegan rassinn. Innlent 11.2.2021 18:13
Jenna segir galið að hver sem er geti sprautað efni inn í húð fólks Fegrunarmeðferðir eru ekki nýjar á nálinni en vinsældir þeirra hafa aukist mikið undanfarið. Ein af vinsælustu meðferðunum sem hafa rutt sér rúm um allan heim eru meðferðir með fylliefni, og eru margir sem kjósa að láta setja slík efni til dæmis í varir sínar til að auka fyllingu þeirra og fegurð. Lífið 26.11.2020 10:31
Léleg upplýsingagjöf lýtalækna til skoðunar í heilbrigðisráðuneytinu Fáir lýtalæknar hafa skilað umbeðnum gögnum um starfsemi sína til landlæknis á undanförnum árum. Embætti landlæknis hefur send heilbrigðisráðuneytinu erindi vegna upplýsingaskortsins og er málið nú til skoðunar í ráðuneytinu. Innlent 4.11.2020 14:16
Fimm yngri en átján ára farið í brjóstastækkun síðustu ár Ellefu aðgerðir á skapabörmum stúlkna undir 18 ára aldri eru skráðar hjá heilbrigðisstofnunum landsins á tímabilinu 2011-2019. Innlent 3.11.2020 20:53
„Ég hef áhyggjur af ungum konum sem eru hættar að sjá hvað er eðlilegt útlit“ „Þetta er vandamál hjá þeim sem eru að sprauta í varirnar, ekki kúnnunum. Það eru ekki til nein lög eða verklagsreglur á meðhöndlun fyllingarefna á Íslandi sem er mikið áhyggjuefni,“ segir Jenna Huld Eysteinsdóttir húðlæknir í viðtali við Vísi. Lífið 26.8.2020 20:04
Eftirspurn eftir kynleiðréttingaraðgerðum hefur tífaldast á tíu árum Eftirspurn eftir leiðréttingu á kyni hér á landi hefur tífaldast á 10 árum að sögn lýtalæknis sem sérhæfir sig í kynleiðréttingaraðgerðum. Hann segir marga sem greinast með kynáttunarvanda einnig vera á einhverfurófi eða með ADHD. Innlent 19.5.2020 20:14
Sílíkonbrjóst björguðu lífi konu sem varð fyrir byssuskoti Kona sem lifði það af að vera skotin í brjóstkassann af návígi er talin hafa lifað skotið af vegna sílíkonbrjóstapúða sem hún var með. Erlent 25.4.2020 11:09
Gerður festist í vítahring brjóstaaðgerða Gerður Huld Arinbjarnardóttir er þrjátíu ára gömul og rekur fyrirtækið blush.is. Gerður hefur vakið mikla eftirtekt á samfélagsmiðlinum Instagram þar sem hún talar opinskátt reynslu sína af fegrunaraðgerðum og fylgikvillum þeirra. Lífið 9.1.2020 09:35
Árið hefur farið í bið eftir uppbyggingu á brjóstum Konur sem greinast með brakkagenið þurfa oft að bíða mánuðum saman eftir viðtölum og aðgerðum. Varaformaður Brakkasamtakanna segir dæmi um að aðgerðum sé jafnvel frestað kvöldið áður. Konur utan af landi eru í sérstaklega erfiðri stöðu. Innlent 3.10.2019 19:16
Heiðar Austmann pælir ekki í hvað öðrum finnst "Ég fór í meðferð sem heitir á fræðimálinu Tear through en í stuttu máli er þessi meðferð til þess fallin að minnka djúpar andlitslínur og gera mann ferskari í útliti.“ Lífið 1.10.2019 13:23
Grunaði aldrei að einkennin mætti rekja til brjóstapúðanna Dóra Björnsdóttir Stephensen ljósmóðir hafði síðustu ár upplifað ýmsa líkamlega kvilla sem erfitt var að finna ástæðu fyrir, orsökin reyndist vera brjóstapúðar. Innlent 30.9.2019 13:57
Fékk sjálfsofnæmi vegna brjóstapúða: Tók mörg ár að finna rót vandans Hún segist óska þess að geta sagt ungu sér að sú ákvörðun væri óþarfi enda átti hún eftir að draga töluverðan dilk á eftir sér. Innlent 5.7.2019 16:00
Brynjar sér ekki eftir lýtaaðgerðinni og hefði aldrei reynt að fela það Þeir Aron Kristinn Jónasson og Brynjar Barkarson mynda saman sveitina ClubDub en hún sló rækilega í gegn síðasta sumar. Lífið 28.2.2019 13:29
Viktor hefur farið í ótal fegrunaraðgerðir: „Þessi neikvæða gagnrýni er verst frá öðrum hommum“ Viktor Andersen er 29 ára gamall, fæddur og uppalinn á Seyðisfirði en hefur undanfarin ár búið í Reykjavík. Viktor útskrifaðist með BA gráðu í miðlun og almannatengslum árið 2018 og starfar sem samskipta – og markaðsstjóri Lunga hátíðarinnar. Lífið 19.2.2019 09:17