„Góð gen og fullt af peningum“ Elísabet Hanna skrifar 4. ágúst 2022 14:31 Jane Fonda vill hvetja aðra til þess að lifa lífinu sama á hvaða aldri þeir eru. Getty/Jon Kopaloff Leikkonan Jane Fonda segist ekki vera stolt af því að hafa farið í andlitslyftingu en segir peninga og góð gen ástæðu þess að hún sé talin eldast vel í viðtali við Vogue. Hún vill hvetja alla til þess að lifa lífinu sama hversu gamlir þeir eru. Sjálf er hún tæplega áttatíu og fimm ára og í fullu fjöri. „Ég veit ekki hvort að ég myndi gera það aftur ef ég gæti breytt fortíðinni en ég gerði það. Ég viðurkenni það og segi svo: Allt í lagi þú getur orðið háð þessu, ekki halda þessu áfram,“ sagði hún um andlitslyftinguna sem hún fór í. Þarf ekki að hætta að hafa gaman „Ég er næstum því 85 ára gömul en ég virðist ekki svo gömul. Það að fá ungt fólk til þess að hætta að óttast það að eldast, að hjálpa fólki að átta sig á því að þó að þú náir ákveðnum aldri þýði það ekki að þú þurfir að gefast upp á lífinu. Þurfir ekki að hætta að hafa gaman, að hætta að eiga kærasta eða kærustur, eignast nýja vini eða hvað sem þú vilt gera,“ sagði hún. Peningar hjálpa Sjálf segist hún ekki hika við að segja aldurinn sinn þegar hún sé spurð. Hún segist þó segja við sjálfa sig: „Já Fonda, þú átt pening. Þú átt efni á þjálfara. Þú hefur efni á lýtaaðgerðum. Þú hefur efni á andlitsmeðferðum. Þú hefur efni á hlutum sem hjálpa þér að halda áfram að líta unglega út. Það er satt. Peningar hjálpa. Góð gen og fullt af peningum líkt og einhver sagði,“ sagði hún. Sjálf hefur hún sagt þá blöndu vera lykilinn á bak við útlitið sitt í fyrri viðtölum og bætti við: „En þegar ég er að tala um þetta, hugsa ég að við þekkjum öll konur sem eru efnaðar sem hafa farið í allskonar andlitslyftingar og því um líkt og þær líta hræðilega út. Ég fór í andlitslyftingu og ég hætti því ég vil ekki brengla andlitið. Ég er ekki stolt af því að hafa farið í slíka.“ Hlátur er líka góður Hún segist þó ekki eyða miklum pening í andlitsmeðferðir en deilir einu leynivopni með lesendum: „Ég fer ekki í mikið af andlitsmeðferðum, ég eyði ekki miklum pening í andlitskrem eða neitt slíkt en ég held raka í húðinni, ég sef, ég hreyfi mig, ég held mig úr sólinni og ég á góða vini sem fá mig til að hlæja. Hlátur er líka góður.“ Stöllurnar Candice Bergen, Jane Fonda, Diane Keaton og Mary Steenburgen sáust í Róm við tökur á Book Club 2 í sumar.Getty/MEGA Við tökur á nýrri mynd Nýlega hefur Jane verið að leika í framhaldsmyndinni Book Club 2: The Next Chapter sem er í tökum. Nýlega kom út sjöunda og síðasta serían af Grace and Frankie á Netflix sem fóru upphaflega í loftið árið 2015. Eflaust er mikið hlegið við tökur á þessari skemmtilegu mynd en hér að neðan má sjá stiklu úr fyrri myndinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LDxgPIsv6sY">watch on YouTube</a> Hollywood Heilsa Lýtalækningar Tengdar fréttir „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda verðlaunuð fyrir ævistarfið Hátíðleg athöfn í Hollywood. 7. júní 2014 12:00 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
„Ég veit ekki hvort að ég myndi gera það aftur ef ég gæti breytt fortíðinni en ég gerði það. Ég viðurkenni það og segi svo: Allt í lagi þú getur orðið háð þessu, ekki halda þessu áfram,“ sagði hún um andlitslyftinguna sem hún fór í. Þarf ekki að hætta að hafa gaman „Ég er næstum því 85 ára gömul en ég virðist ekki svo gömul. Það að fá ungt fólk til þess að hætta að óttast það að eldast, að hjálpa fólki að átta sig á því að þó að þú náir ákveðnum aldri þýði það ekki að þú þurfir að gefast upp á lífinu. Þurfir ekki að hætta að hafa gaman, að hætta að eiga kærasta eða kærustur, eignast nýja vini eða hvað sem þú vilt gera,“ sagði hún. Peningar hjálpa Sjálf segist hún ekki hika við að segja aldurinn sinn þegar hún sé spurð. Hún segist þó segja við sjálfa sig: „Já Fonda, þú átt pening. Þú átt efni á þjálfara. Þú hefur efni á lýtaaðgerðum. Þú hefur efni á andlitsmeðferðum. Þú hefur efni á hlutum sem hjálpa þér að halda áfram að líta unglega út. Það er satt. Peningar hjálpa. Góð gen og fullt af peningum líkt og einhver sagði,“ sagði hún. Sjálf hefur hún sagt þá blöndu vera lykilinn á bak við útlitið sitt í fyrri viðtölum og bætti við: „En þegar ég er að tala um þetta, hugsa ég að við þekkjum öll konur sem eru efnaðar sem hafa farið í allskonar andlitslyftingar og því um líkt og þær líta hræðilega út. Ég fór í andlitslyftingu og ég hætti því ég vil ekki brengla andlitið. Ég er ekki stolt af því að hafa farið í slíka.“ Hlátur er líka góður Hún segist þó ekki eyða miklum pening í andlitsmeðferðir en deilir einu leynivopni með lesendum: „Ég fer ekki í mikið af andlitsmeðferðum, ég eyði ekki miklum pening í andlitskrem eða neitt slíkt en ég held raka í húðinni, ég sef, ég hreyfi mig, ég held mig úr sólinni og ég á góða vini sem fá mig til að hlæja. Hlátur er líka góður.“ Stöllurnar Candice Bergen, Jane Fonda, Diane Keaton og Mary Steenburgen sáust í Róm við tökur á Book Club 2 í sumar.Getty/MEGA Við tökur á nýrri mynd Nýlega hefur Jane verið að leika í framhaldsmyndinni Book Club 2: The Next Chapter sem er í tökum. Nýlega kom út sjöunda og síðasta serían af Grace and Frankie á Netflix sem fóru upphaflega í loftið árið 2015. Eflaust er mikið hlegið við tökur á þessari skemmtilegu mynd en hér að neðan má sjá stiklu úr fyrri myndinni: <a href="https://www.youtube.com/watch?v=LDxgPIsv6sY">watch on YouTube</a>
Hollywood Heilsa Lýtalækningar Tengdar fréttir „Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30 Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22 Jane Fonda verðlaunuð fyrir ævistarfið Hátíðleg athöfn í Hollywood. 7. júní 2014 12:00 Mest lesið Hundrað ára viðkvæmni Íslendinga: „Leið daglega yfir 40 til 50 manns“ Bíó og sjónvarp Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Lífið Ungfrú Danmörk fegurst allra Lífið Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ Tónlist Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Edrú í eitt ár Lífið Lára og Jens verða mamma og pabbi Lífið Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Lífið Ballettdansarinn Vladimir Shklyarov látinn Menning Fleiri fréttir „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Brjáluð stemning í Eldhúspartýi FM957 Annar bakaradrengur kominn í heiminn Stjörnulífið: „Það er gott að vera ekki í feluleik og flótta frá sjálfum sér“ Edrú í eitt ár Sigríður Margrét orðin amma Bjarki og Rósa orðin hjón Skotheldar hugmyndir að góðri hlustun Fer ekki út úr húsi eftir greininguna Hversdagslegir hlutir urðu óyfirstíganlegir Krakkatían: Fossar, dýr og prinsessur Greitt úr leyfisvandræðum og tónleikarnir fara fram í kvöld Endurgreiða alla miða ef tónleikahald tekst ekki í kvöld „Ég þori alveg að fullyrða að ég er skítsæmileg móðir“ Frelsaði húsgögn Brynhildar Fréttatían: Mannlíf, ferðamenn og Trump Hundruðum svekktra tónleikagesta vísað frá Hvalasafninu Skellti sér á djammið Segir fjölskylduna flutta Fáir sáu íslenskar bíómyndir sem fengu 350 milljónir króna í styrk Stílhreinn glæsileiki og svartur marmari á Nesinu „Er ekki að fara fram á það lifa lífinu í bómull“ Conan O'Brien verður kynnir á Óskarnum Hafa bæði kvatt sín fyrrverandi og eru alsæl saman „Nýja heimsskipanin:“ Leynileg áætlun um heimsyfirráð í undirbúningi? Bannað að hlæja: Stressið allsráðandi í upphafi kvöldsins Katrín og Markus orðin tveggja barna foreldrar Sjá meira
„Þú getur verið virkilega gömul um sextugt eða þú getur verið virkilega ung áttatíu og fimm ára“ Jane Fonda sem er þessa dagana að slá í gegn í þáttunum Grace og Frankie ásamt Lily Tomlin sagði í viðtali að það hræði sig ekki að vera nær dauðanum nú þegar hún er orðin áttatíu og fjögurra ára gömul. 27. apríl 2022 11:30
Jane Fonda: „Fyrir mér er þetta kraftaverk“ Jane Fonda er þakklát fyrir hvert einasta ár. 13. maí 2018 16:22